Tíminn - 12.03.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.03.1965, Blaðsíða 16
 KVIKMYNDATAK- AN £KKI HAFIN KJ-Reykjavík, fimmtudag. Þýzku kvikmyndatökumennim- ir, sem hingað eru komnir til að taka nokkur atriði í mynd um ÍSLENZKIR FERÐAMÁLA- MENN í SKÁL JHM—Reykjavik, fimmtudag. Hér í borg er til félagsskapur, sem heitir hinu velkunna en samt undarlega nafni, Skál. I rauninni er hér ekki um íslenzkt fyrirbæri að ræða, heldur er þetta alþjóða- félagsskapur, sem átti upptök sín í Frakklandi árið 1932. Skál er fé- lagssamtök fyrir þá menn, sem viwna á einn eða annan hátt að ferðamálum. íslenzki Skálklúbburinn var stofn aður í febrúar 1963, og eru nú í félaginu um 30—40 manns, sem vinna á ferðaskrifstofum, flugfé- lögum, skipafélögum, eða við aðra ferðaþjónustu. Skálmenn mæta eirni sinni í mánuði til fundar hér í Reykjavík, og það í hádeginu, og vanalega fá þeir einhvem til að halda stutt erindi um mál, sem varða ferðamennsku, beint eða óibeint. Nafnið Skál er ekki skammstöf- un, eins og sumir halda, heldur er þetta hið gamalfcunna, skandinav- íska orð skál. Félagið fékk nafn- ið eftir að hinir upprunalegu stofn endur höfðu verið á ferð í Sví- þjóð, iþap sem þeir heyrðu þetta orð sí'endurtekið. Er þeir sneru til baka og stofnuðu klúbbinn, Framhald á 14. síðu. suðurpólsferð R. Scott, eru nú komnir upp að Ilúsafelli með allt sitt hafurtask, en sjálf kvik- myndunin er ekki hafin enn. Aðalleiðangurinn fór af stað í gærmorgun héðan frá Reykjavík, og héldu nokkrir þeirra þegar á- fram upp að Eiríksjökli til að athuga allar aðstæður þar efra. Á leiðinni niður í byggð aftur urðu á vegi þeirra1 nokkrir erfið leikar, því annar Dodge Weapon bíllinn, sem þeir hafa til flutninga á vélum og fólki til og frá stöðun um, sem myndin er tekin á, festist í Geitá. Sandbleyta var í vaðinu á ánni, og einnig voru töluverðir erf iðleikar vegna íss á ánni. Fyrir harðfylgi bílstjóranna á bílunum tókst þó að ná bílnum úr sand- bleytunni, en þá hafði brotnað öx- ull í bílnum. Unnu bílstjórarnir síðan að því í gærkveldi og fram á nótt að gera við bílinn og í morg un var aftur haldið á vit jöklanna, þar sem leita átti að heppilegum stöðum fyrir kvikmyndatökuna. Er TÍMINN hafði samband við Húsafell í kvöld rétt fyrir lokun símstöðvarinnar, var leiðangurinn ekki kominn niður í byggð, en búizt var við honum um klukk- an átta. Er líklegt að takan geti hafizt á morgun, en ekki er vitað með vissu hvort haldið verður á Langjökul, Eiríksjökul eða Ok, en á þessum þrem stöðum verða atriðin aðallega tekin hér á landi. Inniatriðin verða svo tekin ytra, eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu. KOSTAR HÖRMUNGAR STRÍÐSINS Bardagar lialda áfram í Suður-Víetnam og í kjölfar þeirra fyigja ýmsar hörmungar fyrir hina óbreyttn borgara landsins. Myndin sýn- ir móður með lítið barn sitt, en þau urðu að yfirgefa heim- ili sitt í Kuyen Moc héraðimi nú fyrir skömmu samkvæmt skipun stjórnarinnar. fbúar Kuyen Moc eru 150 talsins og urðu þeir aUir að flytjast tH Long Hai. Sjá frétt á 2. síðu um síðustu atburðina í Víet- nam. 18,7% al KJ-Reykjavík, fimmtudag. „Margur er rikari en hann hyggur“, segir máltækið, og gæti það vel átt við þá sem eru spari- merkjaskyldir, og eiga orðið stór ar innstæður í sparimerkjum. Sparimerkin eru vísitölutryggð, auk þess sem greiddlr eru af þeim vextir, og á síðasta ári námu vextimir og vísitöluppbótin 18.7 af hundraði. Vextimir af sparimerkjunum hafa um 5%% en um síðustu áramót lækkuðu þeir í 4%. Eru þeir lagðir við höfuðstólinn á hverju ári, og vaxtaárið er frá október til október. Vísitöluupp bótin er líka reiknuð á hverju ári, en ekki lögð við höfuðstólinn, heldur geymd þar til viðkomandi fær merkin greidd út vegna undan þágu eða aldurs. Er vísitöluupp- bótin reiknuð af lægstu upphæð Framhald á 14. síðu. • • ÁRA LÆKNIS- NÁM 525 ÞÚSUND KRÓNUR? KAFA BOÐAÐ VERKFALL EJ-Reykjavík, fimmtudag. Yfirmenn á kaupskipaflotanum þ. e. skipstjórar, stýrimenn, vél- stjórar og brytar, hafa boðað verk fall frá miðnætti á mánudag, 15. marz, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Sáttafundur hófst í kvöld kl. 20.30. Skipstjórar hafa sína eigin samninganefnd, en hinir fjórir starfshóparnir semja saman. Blað ; ið átti í dag tal við Torfa Hjart arson, sáttasemiara, og sagði hann, að enn bæri nokkuð á milli. FB-Reykjavík, fimmtudag. Félag Iæknanema hefur sent. frá sér athugasemd vegna um- ræðna þeirra, sem fram fara nú á alþingi um frumvarp til nýrra læknaskipunarlaga. Segir í at- hugasemdinni, að ýmis atriði hafi komið fram í umræðunum, sem varði læknastúdentana beint, þar á meðal missagnir eða misskiln ingur, og þykir félaginu því rétt að koma sjónarmiðum sínum á framfærl. Læknanemarnir vitna i ummæli Bjarna Benediktssonar forsætis- ráðherra, þar sem hann hélt því fram á alþingi 8. marz s. 1., að ísland væri nær einstætt í heim- inum, að því leyti, að það veitti stúdentum ekki aðeins ókeypis háskólamenntun, heldur veitti þeim einnig mikla námsstyrki, svo að þeir koma skuldlausir eða skuldlitlir frá námi. „Þessar fullyrðingar eru alrang ar“ segir í athugasemdinni. Enn fremur segir, að íslenzkir stúd- entar, og þá að sjálfsögðu lækna nemar einnig, eigi aðeins kost á hinum svonefndu „stóru styrkj um“, sem veittir eru sjö stúdent um hvert ár, en þessir styrkir renna jafnt til stúdenta hérlendis og erlendis, og nú munu aðeins þrír læknastúdentar vera á slík um styrk. „Utan þessara styrkja fá læknanemar enga styrkl frá ríkinu.“ Þá er minnzt á aðra styrki í athugasemdinni, styrki, sem veitt ir eru úr lánasjóði íslenzkra náms manna, og allir stúdentar eiga jafnan kost á. Um þetta segir „— og eiga nú þeir læknanemar, sem dveljast sjö ár í deildinni, kost á um það bil kr. 160.000.00 láni þann tíma, sé miðað við út- hlutun úr sjóðnum árið 1964. ur skuld, þótt vaxta- og greiðslu skilyrði séu hagkvæm.“ Lausleg athugun hefur verið gerð á framfærslukostnaði þeirra læknastúdenta, einhleypra, sem búa á Görðunum, og eru niður stöður þær, að lágmarkskostnaður á hvert ár sé um 75 þús. krónur. Sjö ára nám ætti því að kosta þá 525 þúsund krónur í beinhörð- um peningum segja læknanemarn- ir. Séu lán dregin frá standa eft- ir 365 þúsund kr., sem stúdent- inn verður að vinna fyrir, eða fá með einhverju öðru móti, og stofn ar hann sér þá um leið í skuldir. „Ætti því ekki að þurfa að eyða fleiri orðum að hjali um skuld lausa læknakandidata.“ Læknanemamir benda á, að nær ómögulegt sé fyrir þá að vinna óskyld störf á sumrin, en mun sú skoðun hafa komið fram hjá þingmönnum, að það væri æskilegt. Námsefni í læknisfræði þenjist út ár frá ári og rannsókn artækni eykst, og öllu þessu verða læknanemarnir að kunna skil á. Með tímatakmörkum í læknadeild er einnig svo komið, að sumarvinna við óskyld störf er að próf í læknadeildinni séu ó- hæfilega þung vilja læknanemar- láta í ljós það álit sitt, „að próf- kröfur séu ekki of miklar við deildina.“ Framhald á 14. síðu. FRIHAFNAR MÁLIÐ TEK- IÐ FYRIR KJ-Reykjavík, fimmtudag. Fríhafnarmálið svonefnda verð ur tekið fyrir á dómþingi hjá lögreglustjóraembættinu á Kefla- víkurflugvelli á morgun, föstudag, klukkan 14.30. Málfiutningi hefur verið frestað hvað eftir annað, þar sem veita þurfti frest til frekari athugunar á ýmsum liðum málsins. Lengstur frestur var veittur til athuguhar á endur- skoðun þeirri sem fram fór á bókhaldi Fríhafnarinnar, vegna hins meinta fjárdráttar, en nú eru allar horfur á að hægt verði að flytja málið, og leggja það í dóm. Jarlinn kominn MB-Reykjavík, fimmtudag. tunnur og bíla, og mun halda til Reykjavíkur frá Keflavík, Flutningaskipið Jarlinn kom en þar syðra var skipað upp í morgun til Keflavíkur, eftir tunnum, sem fara eiga til langa og stranga útivist, eins og Grindavíkur. Er vonandi að kunnugt er af blaðaskrifum. vandræði þessa skips séu nú úr Hingað til lands flutti skipið sögunni. Varla þarf að taka fram, að þessa uPphæð verða stúdentar að end , orðin nær óhugsandi, eigi náminu urgreiða að námi loknu, og verður að vera gerð sómasamleg skil. þetta óneitanlega að teljaít nokk i Vegna ummæla þingmanna um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.