Tíminn - 12.03.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.03.1965, Blaðsíða 10
Ferskeytlan ÚTVARPIÐ Flugáætlanir Á morgun --v 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir jögin. 14.30 í Vikuiokin. 16.00 Veður- íregnir. Gamal't vín á nýjum belgjum. Troels Bendtsen kynn ir lög úr ýmsum áttum. 16.30 Danskennsla. Kennari: Heiðar Ástvaldsson. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Jónas Sigurður Jónsson garðyrkjumaður velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarps saga barnanna: „Sverðið“ eftir ' Jon Kolling. Sigurveig Guð mundsdóttir lýkur sögunni í þýðingu sinni (20). 18.20 Veður- fregnir. 18.30 „Hvað getum við gert?“ Björgvin Haral'dsson flyt ur tómstundaþátt fyrir böm og unglinga. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Strengjasveit leikur sex íslenzk lög og eitt danskt.. Hljómsveitarstjóri: Þor- valdur Steingrimsson. 20.30 Leik rit Leikfélags Akureyrar: „Munk amir á Möðruvöllum“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Hljóðritað nyrðra. Leikstjóri: Ágúst Kvaran. Leikendur: Jó- hann Ögmundsson, Ólafur Axels son, Þórey Aðaisteinsdóttir, Egg ert Ólafsson o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Erlendur Sig mundsson les tuttugasta og fjórða sálm. 22.25 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Föstudagur 12. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin dagskrá íæstu viku 13.30 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Framhaldssagan: „Da* íð Noble‘, eftir Frances Parkins on Keyes, í þýðingu Dóm Skúl'a dóttur (3). Edda Kvaran les. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisút varp. 17.00 Fréttir. 17.40 Fram burðaikennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum löndum, þáttur fyrir böm og unglinga í umsjá Alans Bouch- ers. Sverrir Hólmarsson les þýð ingu sína á sögu frá Grænlandi: „Munaðarlaus*. 18.20 Veðurfregn ir. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Frétt ir. 20.00 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.30 Sið ir og samtíð. Jóhann Hannesson prófessor skýrir frá þjóðfélags deilu spámannanna. 20.45 Lög Dg réttur. Magnús Thoroddsen »g Logi Guðbrandsson lögfræð ngar standa að þættinum. 21.10 Sinsöngur í útvarpssal: Anna Þórhallsdóttir syngur. Við planó ið: Gísli Magnússon. 21.30 Út- varpssagan: „Hrafnhatta', eftir Guðmund Daníelsson. Höf. les. 22.00 Fréttir og * veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Erlendur Sigmundsson les tutt ugasta og þriðja sálm. 22.25 Skrúfuhljóðin, sem styggja síld- ina. Baldur Böðvarsson útvarps virkjaxneistari i Neskaupstað flytur erindi með hljóðdæmum og Jakob Jakobsson fiskifræðing ur eftirmála. 22.45 Næturhljóm leikar: „Ljóð jarðar“ eftir Gustav Mahler. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 13. marz Hjörleifur Jónsson, Gilsbakka kveður: Bakkus kann að kveikja fjör, þó kominn sé að falli, það er eins og afturför engin sé á kalli. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta í kvötd - kl. 6.30. Jón Einarsson, stud. theol prédik ar. Heimilisprestur. Frá Guðspekifélagtnu: Stúkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8.30. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Hinir dularfullu bræður‘“. Tónlist, kaffiveitingar að fundi loknum. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heidur bazar, þriðjudaginn 16. marz kl. 2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Fé lagskonur og aðrir velunnarar komi munum á þessa staði: Jónina Guðmundsdóttir, Njáls- igötu 3, sími 14349. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Mávahlíð 13, simi 17399. Inga Andressen, Miklubraut 82, sími 15236. Svava Hjartardóttir, Langhoitsvegi 80, sími 37640. Skipaútgerð rikisins. Hekla er í Álaborg. Esja er 1 Reykjavjk. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Vestmanna eyja og Reykjavíkur. Þyrill er I Esbjerg. Skjaldbreið fór frá Reykjavjk kl. 17.00 í gær aust ur um land til norðurlandshafna. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Laugardaginn 26. febrúar voru gef in saman í hjónaband af séra Grimi Grimssyni, ungfrú Ragna Jóna Magnúsdóttir og Birgir Þorvalds son. Heimili þeirra verður að Hof teigi 48, Reykjavik. (Ljósm. Þórir Laugaveg 20 b). DENNI — Nei, herra minn. Eg á enga DÆMALAUSI köku, en ég á hárbursta. Ungur Þjóðverji skrifaði blaðinu ný- lega og óskar hann eftir að komast í bréfasamband við íslendinga. Nafn hans og heimilisfang er: Stefan Stelner, 8 Múnchen 54, Barbingerweg 12, Deutschland. Minningarspjöld Asprestakalls fást á i eftirtöldum stöðum: Holts Apóteki, hjá Guðnýju Valberg. Efstasundi 21, hjá Guðmundu Peter sen, Kambsvegi 36 og verzluninni Sólborg við Dalbraut. Laugardaginn 27. febrúar voru gef in saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Guð munda K. Þorsteinsdóttir og Jón Þór KrSstjánsson.. Hcimili þeirra verður að 'Fornhaga 20, Reykjavík. (Ljósmynd Þórir, Laugaveg 20b). Tekið á móti filkynningum i dagbókina kl, 10—12 Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æsikunnar og skrifstof- unni Skólavörðustíg 18, efstu hæð. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osl'o og Kaupmannahafnar kl. 08.00 1 dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavflcur kl. 15.25 á morgun. Sólfaxi fer til London kl. 8.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja vlfcur kl. 19.25 í dag. Gull'faxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauð árkróks, Húsavíkur ísafjarðar og Egilsstaða. í dag er föstudagurinn 12. marz — Gregóríusmessa Tungl í hásuðri kl. 20.37 Árdegisháflæði kl. 0.08 •ft Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl 18—8. sími 21230. •Jr Neyðarvaktln: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Hafnarfjörður. Næturvörzlu að- faramótt 13. marz, annast Ei- ríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu aðfararnótt 13. marz, annast Vesturbæjar Apótek.l TH' F — Þetta var það siðasta. — Hver skolllnn. Við höfum tapað öll um rifflunum. Komið þið með þetta net. — Ja, hérnaí Eg er ríkur. Eg fcr héðan og lifi kóngalífi! — Aleinn, félagi? — Þessi net rifnuðu ekki, oau eru skor- inn í sundur. Skemmdarverkl — Raye bíður eftlr að ég borgi honum. Hann skal fá að sjá mig. Heilsugæzla Kirkjan Félagslíf Pennavinur Siglingar Hjónaband TÍMINN I DAG FÖSTUDAGUR 12. marz 1965

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.