Tíminn - 19.03.1965, Page 12
TIMINN
FOSTUDAGUR 19. marz 1965
TRÉSMÍÐI
Vinn allskonar innan-
húss trésmíði í húsum og á
verkstæði. Hef vélar á
vinnustað. Get útvegað
efni. Sanngjörn viðskipti.
Sími 16305.
GOD
TADA
góð og mikil taða til sölu.
Sími 19240.
SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS
Ms. Esja
fer vestur til ísafjarðar þriðju-
daginn 25. þ.m. Vörumóttaka á
föstudag og árdegis á laugar-
dag til Patreksfjarðar, Sveins-
eyrar, Bíldudals, Þingeyrar.
Suðureyrar og ísafjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
RÍKISSKIP
v/Miklatorg
Sími 2 3136
heðo.fasan
NORSKA
DALA-GARNIÐ
Norsk gæðavara 1
sérflokki.
Allir litir,
fjölbrevtt mvnsturval
Dala-garmð fæst um
aUt land.
Dala-umboðið
NYLON
ÚLPUR
100% nylon í ytra og innra
byrði, acrylmillifóður
Stærðir: 6 — 16 og 44 — 50
Sölustaðin
Kaupfélögin um land allt
og SÍS Austurstræti
tfe.í
50*
íhe trazy worid of england's
Verð kr 30.00 Sendum
greiðsla tvlgir.
Frímerkjasalan
Lækjarqötu 6 A
Ferðafélag íslands heldur
kvöldvöku í Sigtúni, mánu-
daginn 22. marz. Húsið
opnað kl. 20.
Fundarefni:
1. Frumsýnd verður lit-
kvikmyndin „Surtur fer
sunnan* , tekin af Ós-
valdi Knudsen, texti dr.
Sigurður Þórarinsson,
music Magnús Bl. Jó-
hannsson.
2. Myndagetraun, verð-
laun veitt.
3. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í 1
bókaverzlunum Sigfúsar ;
Eymundssonar og ísafold- ;
ar. Verð kr. 50,00.
Bók m/52 myndum af the
Rolling Stones.
Handbókband
Bókamenn, munið Hand-
bókbandið á Framnes-
vegi 40.
Úrval af góðu efni.
Reynið viðskiptin.
Einn sólarhringur
m. Cliff Richard
(33 myndir)
Bókin kostar kr. 30.00
Sendum ef greiðsla fylgir.
Frímerkjasalan
Lækjargata 6 A.
ERLENT VFIRLIT
Framhald af 5. síðu.
öðru ljósi en áður. Fyrstu
fimm árin tapaði hann 20 millj.
dollara á þessari útgáfu. Nú
ber blaðið sig orðið. Það er
gefið út í 1.1 millj. eintaka.
Það einkennir mjög blöð
Luce, hve vel er til þeirra
vandað á allan hátt, hvað frá
gang og rithátt snertir. enda
eru flestar greinarnar, sem birt
ast í þeim. einkum þó Time,
verk margra manna.
LUCE hefur ekki gefið blöð
sin eingöngu út til að græða
á þeim., Hann ætlar þeim ber
sýnilega ákveðið hlutverk. Sum
ir segja, að hann ætli blöðun
um sínum að vera fulltrúar
hinnar kapitalísku Ameriku,
halda uppi fána hennar og
kynna yfirburði hennar jafnt
heima og erlendis. Skoðanir
þær, sem koma fram í blöð-
um hans, bera þess ótvírætt
merki, að útgefanöinn er
íhaldsmaður. Hann var fyrst
hlynntur Roosevelt, en snerist
síðan á móti honum og blátt
áfram ofsótti þá Truman og
Stevenson. Þá hefur það aldrei
farið dult, að Luce teldi það
hlutverk blaða sinna að vinna
gegn kommúnismanum. Hann
hefur þó gætt þess að dragast
ekki of langt til hægri. Því
lét hann Life lýsa fylgi við
Johnson í seinustu forsetakosn
ingum, enda þótt kona hans
styddi Goldwater. Hann var
góður kunningi Kennedys og
taldi óhætt að treysta honum
vegna þess, að hann væri kapi
talisti.
Luce er tvíkvæntur. Fyrri
konu sinni kvæntist hann 1923,
og eru tveir synir þeirra starf-
andi við fyrirtæki föður sics.
Þau skildu 1935 og giftist
Luce nokkru síðar Clare Boo-
the Brokaw, sem nú er þekkt
undir nafninu Clare Boothe
Luce. Hún hefur skrifað leik-
rit, átt sæti á Bandaríkjaþingi
og verið sendiherra Banda-
ríkjanna í Róm. Hjónaband
þeirra hefur verið gott, og
hefur frú Luce vafalaust frem
ur ýtt undir íhaldssemi
manns síns en hið gagnstæða.
Luce er mikill starfsmaðúr
og hefur mikla yfirsýn. Hann
þykir harður í horn að taka,
ef því er að skipta, er þurr
á manninn og gerir sjaldan
að gamni sínu. Það háir hon
um nokkuð, að hann er orðinn
heyrnardaufur, en gerir tals-
vert til að leyna því. Hann
fylgist enn vel með rekstri og
málflutningi blaða sinna og má
hiklaust telja hann í röð
áhrifamestu Bandarikjamanna,
sem nú eru uppi. Slíkt er vald
nlaða hans. P-P-
hver setning gefur er hugþekk
og vekjandi.
Mér kæmi ekki á óvart, að
þessi bók teldist dýrmæt eftir
nokkra áratugi. En vandfarin
er þessi leið, þetta form. Hugs
un, speki og fegurð eru einu
máttarsúlurnar. Þar eru engar
vegglægjur, engar smáskorður.
Heill þér, Gunnar. Raddir
morgunsins gefa miklar vonir
hugsandi fólki og fordóma-
lausu, en eru hinum þröng-
sýnu bjálki í augum. En vandi
er að ganga í sporaslóð spek-
inga og skálda Heilagrar ritn-
ingar, þótt ekki sé annað haft
í huga, sem hefur þekkzt hér
áður á sama_ vegi í Ijóðagerð.
Árelíus Níelsson.
RADDIR MORGUNSINS
Framhald af 8. síðu
steina með sér
inn í nýja veröld.
Og hin beztu verk eru alltaf
unnin af fáum
sterkum höndum, —
af hógværum mönnum, sem
beygja sig niður
yfir hina föllnu, hina særðu
og veiku
til þess að lyfta heiminum.”
Myndi ekki sitthvað í þess-
um hendingum hollt til íhug-
unar íslenzku þjóðinni á þess-
um tímum yfirlætis og sjálf-
gleymsku?
Annað valið af handahófi:
I
.. i
Orin, sem flýgur af streng, i
þínum
, er ekki lengur í hendi þinni-
því að hverri ör orða þinna!
og hverri 3r verka þinna :
er skotið aðeins einu sinni.
Miðaðu vel og beindu orð-
um pínum a~ háu marki
og hugsaðu ekki um laun
verka þinna
því að líf þitt er í þjónustu
óþekkts máttar.
Og að lokum:
Þegar þú leggur alla uppskeru
þina
í sigti tímans
mun hönd örlaganna skilja
hismið frá hveitinu.
Raunar hefði ég ráðið skáld-
inu frá að hafa niðurlagserind
ið með. Það skerðir þá heild,
sem fyrri hendingarnar skapa.
En vizkan eða snekin. sem
BOKASAFN
j Framhald af 9. síðu
i höggi við danska ráðamenn
um að fá handritin heim, sem
, réttmæta eign íslendinga, ef
I við létum það við gangast,
horfðum á það þegjandi, a,ð
verðmætasta bókasafn landsins
í einstaklings eign yrði selt af
landi brott.
Það myndi talið meira ei,
broslegt, það yrði talið regin
hneyksli og gæti torveldað okk
ur sóknina í handritamálinu.
Það kemur ekki til álita á
þessu stigi málsins hvers kon-
ar stofnun rís upp í Skálholti
—Allt bendir til að það verðl
myndarlegur skóli í einhverri
mynd. Skjóta vil ég þó hér
inn í að meginþorri þjóðar-
innar mun þó vænta þess að
það verði ekki strangtrúar-
skóli í hálf katólskum stíl,
eins og heyrzt hefur af vörum
stöku manna.
Loku er ekki skotið fyrir
það, að þar verði biskupssetur
í framtíðinni og vil ég engan
dóm leggja á þær ráðagerðir.
En einhvers konar mikils-
háttar menningarstofnun verð
ur það að vera. Og til þess að
gefa slíkri stofnun hæfilega
reisn, verður að koma þar mik
ilsháttar og veglegt bókasafn.
— Þótt einhveirjir nútíma-
menn kveði upp' þann fávís-
lega sleggjudóm, að það verði
þar engum að gagni, þá munu
síðari aldir segja upp staðfast
ari dóm.
Hér verður að hugsa í öld-
um en ekki árum, eins og um
allar framkvæmdir, sem í Skál-
holti hafa verið gerðar og eiga
eftir að verða að raunveruleika
en augnabliksmenn mega ekki
hafa þar úrskurðarvald.
ísaf. 6 marz 1965.
Kristján Jónsson
frá Garðsstöðum.
Á VÍÐAVANGI
Framhald aí 3. síðu
einhvern tíma síðar um „eftir-
sjá“ sína, enda gefur hann um
það a.m.k. hálft loforð. Það
verður vafalaust skemmtileg
ritsmíð.
Varnarræða Hafsteins
Stjómarblöðin skýra svo frá
neimsókn ióhanns Hafstein á
þing iðnrekenda, að hann hafi
sagt í upphafi ræðu sinnar, að
nann hafi haft í huga að flytja
iðeitns stutt ávarp á þinginu, en
svo mikið haf‘ verið ritað um
iðnaðarmál undanfarið, og mik-
ið af bví illhörð gagnrýni á
stefnu ríkísstjornarinnar i iðn
aðarmálum, að hann teldi sig
til neyddan aíí snúa ávarpinu
upp i vamarræðu fyrir stefnu
ríkisstjórnariiinar og aðgerðir
i iðnaðarmálum. Varð þetta
löng tala en ekki að sama skapi
góð varnarræða. En svona er
komið fyrir ríkisstjórninni, að
tðnaðarmálaráðherrann neyðisf
til að snúa kurteisisávarpi upp
í nauðvöm fvrir stefnu sína.