Tíminn - 19.03.1965, Side 16
Bretar láta hlusta á geimför
hér í Reykjavík
65. tbl. — Föstudagur 19.'marz 1965 — 49. árg.
GB-Reykjavík, fimmtudag.
Þegar við gengum á vit dr. Þor-
steins Sæmundssonar stjarnfræð-
ings í dag, til að fá hamn til að
Frá hægri: Dr. Þorsteinn Sæmundsson, Ken Fca eðlisfræðingur og Hjálmar Sveinsson stúdent, sem annast
geimhlustunartækið, sem sést fremst á myndinni. , Tímamynd—GE.
Þ YRLUFLUG / SURTSEY
MB—Reykjavík, fimmtudag.
Þeim f jölgár nú óðum, sem stíga
fæti á Surtsey, og flestir fara þang
að með flugvélum. Er því ekki
nema eðlilegt, að mjög sé það
rætt manna í milli, hvort ekki
verði senn farið að auglýsa þang-
að reglubundið áætlunarflug með
ferðamenn. Sannleikurinn mun
hins vegar vera sá, að ekki er tal-
i» kleift að auglýsa slíkt, þar eð
aðstæður til lendingar eru hvergi
nærri tryggar. Þó er a.m.k. einn
maður, sem nú íhugar í fullri al- i
vöru að taka upp flug til Surts-1
eyjar frá Heimaey í Vestmanna-!
eyjum í sumar, þar eð hann kem
ur ekki til með að þurfa neinn
flugvöll til að lenda á. Það er
Andri Heiðberg, sem fær hingað
til lands fjögurra farþega þyrlu í
maímánuði.
Blaðið spurði Andra að því í
dag, hvort hann hefði ekki íhugað
það að nota hina nýju þyrlu til
þess að flytja fólk út í Surtsey.
Hann kvaðst ekki getað neitað því,
að hann hefði nugsað talsvert um
það, enda væri þyrla hið ákjósan-
legasta farartæki til slíkra ferða,
hún gæti lent á flestum stöðum á
eyjunni og gæti hringsólað hægt
yfir henni, og því hægt að skoða
eyjuna betur úr henni en nokkru
öðru farartæki. Hins vegar væri
of snemmt að segja nokkuð á-
kveðið um þessa hluti ennþá.
Blaðið átti tal við Hauk Claess-
en hjá flugmálastjórninni, og
spurði hann, hvort nokkuð hefði
verið um það rætt að gera flug-
braut á eyjunni fyrir venjulegar
flugvélar. Hann kvaðst álíta það
vonlítið verk, því þótt unnt væri
að merkja flugbraut á eyjunni, þá
gengi sjór yfir þann stað á stór-
straumsflóðum, og bæri þá með
sér grjót, og auk þess væri sand-
urinn svo gljúpur, að fæstar flug-
vélar gætu lent þar. Lóa Björns
Pálssonar gæti það að vísu, þar
eð hún væri á tvöföldum lending-
Framhald a 14. síðu
svala forvitni okkar í sambandi
við rússneska geimfarið, sem nú
rennur braut sína víðsfjarri jörðu,
og geimfarann, sem fyrstur manna
skraipp út úr farinu og ferðaðist
Itjóðraður við það um stund, svar-
aði dr. Þorsteinn því til, að hamn
! væri ekki í standi til að láta hafa
mikið efíir sér um þetta afrek að
i svo komnu máli, því að þar kæmi
i svo margt til greina, sem ókomn-
ar væru upplýsingar um.
— Hins vegar hittuð þið all-
heppilega á, úr því að þið eruð
í leit að fréttum, bætti dr. Þor-
steinn við. Hér er staddur hjá mér
þessa stundina brezkur eðlisfræð-
ingur, sem var að koma færandi
I hendi Hann hafði meðferðis
fyrsta verkfæri sinnar tegundar,
! sem hingað kemur, radio-viðtæki
j mætti kalla það og er til þess
! ætlað, að hlusta á tímamerki
í geimfara frá efstu lögum gufu-
: hvolfsins, er svo nákvæmt, að það
getur tekið við tímamerkingum á
allt að þúsundasta part úr sek-
j úndu.
| Síðan leiddi dr. Þorsteinn okkur
jinn í skrifstofu sína í Eðlisfræði-
Istofnun háskólans, og þar sátu þá
tveir menn niðursokknir í að
skoða kort af himingeimnum og á
borðinu hjá þetta merkilega út-
varpsviðtæki, sem Þorsteinu var
að segja okkur frá, Ken Fea eðlis-1
fræðingur frá stjarnrannsókna-
stöðinni í London og Hjálmar
Sveinsson, nýbakaður stúdent,
sem fyrst um sinn á að stjórna
tækinu hér.
— Hafið þið keypt þetta tæki?,
eða hvers vegna er það hingað
komið? spyrjum við dr. Þorstein.
— Tækið er eign Konunglega
brezka vísindaféiagsins, sem stend
ur að þessum geimrannsóknum,
sem hafa aðalrannsóknastöðvar í
Englandi og í Wóomera í Ástralíu,
þar sem Bretar stunda sín geim-
skot í vísindatilgangi. Hins vegar
Framhald á 14. síðu.
Kaffiklúbburinn
Kaffiklúbbur
Framsóknarfélag
anna í Reykjavík
kemur saman
laugardaginn 20.
marz kl. 3 í fé-
lagsheimilinu að
Tjamargötu 26.
Steingrímur Her
mannsson, fram-
Rannsóknarráðs
ríkisins mun svara fyrirspumum
fundarmanna um stóriðju- og stór
virkjunarmálin. Allt Framsókn
arfólk er velkomið á fundinn með
an húsrúm leyfir.
Framsóknarfélögin í Reykjavík.
Steingrímur
kvæmdastj.
Akureyri
Almennur fundur um skóla
mál verður haldinn á Hótel KEA,
laugardaginn 20, marz, n. k. kl.
14, á vegum Félags ungra Fram
sóknarmanna á Akureyri. Fram-
sögumenn:
Þórarinn Björnsson, skólameist
ari, sem ræðir skólamálin og Ing-
var Gíslason, alþingismaður, sem
ræðir framtíðarstaðsetningu skóla
og eflingu Akureyrar, sem skóla-
bæjar. Fjölmennið á þennan fund
Stjórn Félags ungra Framsóknar-
manna á Akureyri.
k A|
Þórarinn Ingvar
HART í BAK í 200. SINN
Nýtt leikrit eftir
Jökul langtkomið
MB—Reykjavík, fimmtudag. sinn í kvöld r Iðnó, og hefur fyrir \
Leikritið ,,Hart I bak“ eftir Jök löngu slegið öll met í sýninga-
ul Jakobsson verður sýnt í 200. j f jölda hérlendis. Jökull sagði blað
, j inu í stuttu símtali í kvöld, að
hann væri að verða búinn að
ganga frá frumdrögum að nýju
leikriti, en enn væri of snemmt
að segja frá efni þess eða hvenær
og hvar það yrði sýnt.
Blaðið náði sem snöggvast tali
af Jökli þar sem hann var staddur
heima hjá Sveini Einarssyni leik
hússtjóra, skömmu áður en 200.
isýningin hófst.
— Þegar leikritið var frumsýnt
þrættir þú fyrir það að þú hefðir
nokkrar ákveðnar persónur í huga
þegar þú samdir leikritið Þrætir
;þú" enn fyrir það?- j .■ ,t •
j> Já< ég get <þrætt''-fyrlt-"það
Jökull Jakobsson I Framhald á 14. síðu
SELIR OG
MINKAR
Á SÖGU
FB-Reykjavík fimtudag.
Reykvíkingum mun gefast
einstætt tækifæri til þess að
kynna sér nýjustu tízku í
skinnavörum næstkomandi
fimmtudag á hinni árlegu hátíð
Hringskvenna. sem haldin
verður í Súlnasalnum á Hótel
Sögu. Konurnar hafa nefnilega
'engið fyrirtæk? Birgers Christ-
ensens í Kaupmannahöfn, til
þess að koma hingað með allt
það nýjasta á þessu sviði til
sýningar á nátíðinni.
Hringskonur halda árlega há-
tíð til styrktar barnaspítalan-
Framhald á 14. síðu
Stúlkan til vinstri klædd j pels
úr íslenzku selskinni ,sem litaS
hefur verið blátt. Vi3 hliðina
stendur stúlka í svörtum minka
pelsi. Báðir þessir pelsar eru
frá Birger Christensen.