Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 1
Hawaii, sólskÍTJsevj-
12 síður
í dag,
XXXVin. árg.
Föstudagur 10. maí 1957
ar Kyrrahafsins,
Sjá 5. síðu.
103. tbl.
BJORN PALSSON flug-
maður hélt eftir hádegi í gær
til Grænlands í sjúkraflug.
Fór hann þangað að sækja
tvær konur í barnsnauð.
Hafði önnur ekki getað fætt
í 10 daga, en hin ekki í 8
daga og engir læknar til stað
ar.
Björn hélt fyrst til ísa-
fjarðar og tók þar benzín.
Þaðan hélt hann áfram til
Grænlands kl. 17.30. Banda-
rísk flugyél frá varnarliðinu
fylgist með Birni, en ekki
getur sú vél lent á Græn-
landi. — Björn var væntan-
legur aftur til Reykjavíkur á
miðnætti í nótt sem leið.
Ýmsar breytlngar á þingi og í stjórn
30 þingmenn sviptir nmboSi sínu
Banaslys í Keilavík
ígærdag
Fregn til Alþýðublaðsins.
KEFLAVÍK í gær.
ÞAÐ slys vildi til í Keflavík
í dag, að Kristinn Sverrisson
verzlunarmaður, 24 ára að
aldri, hrapaði í Hólmsbergi,
skammt fyrir utan Keflavík,
fimmtán metra fáll niður i stór
grýtisurð.
Slysið vildi til um þrjúleytið.
Kristinn var með lífsmarki, er
hann náðist úr urðinni, en til
þess varð að leggja báti þar að.
Var hann þegar fluttur í sjúkra
hús þar sem hann lézt skömmu þessu sinni hefði gengið mjög
síðar. V.Þ. vel.
100 þúsund manns hafa nú séð kvkimvndina Same Jakki eða
Eitt ár hiá Sömum í Klingenberg leikhúsinu í Osló, en þar
hefur það verið sýnt samfleytt í fimm vikur og ávallt fyrir
fullu húsi. Nú hefur mvndin verið flutt yfir í Kínó-paleet, ann-
að kvikmyndahús í Osló, og ekkert lát er á aðsókninni enda
hefur myndin vakið feikna athygli og umtal. Eins og Alþýðu-
blaðið skýrði frá fyrir skömmu er myndin væntanleg hingað
í júlímánuði, því að Guðrún Brunborg hefur fengið myndina
leigða. Ljósmyndin að ofan er úr kvikmyndinni.
ur á Grænlandsmið gaf góða raun
Togarinn fékk fullfermi á 3 vikum,
ísinn horfinn af miðunum
TOGARINN Hallvrig Fróðadóttir frá Bæjarútgerð Reykja
víkur kom til Reykjavíkur í gær eftir 3ia vikna útivist. Var
togarinn á Grænlandsmiðum við veiðar og fiskileit.
Alþýðublaðið fékk í gær þær
upplýsingar hjá skrifstofu Bæj
arútgerðarinnar að þessi fyrsta
för togarans á Grænlandsmið að
Rússar framleiða árlega helmingi lleiri
kafbáta en Breiar eiga nú, segir Selkirk
Brezki flotamálaráðherrann segir Rússa munu eiga
þrisvar sinnum fleiri kafbáta en Þjóðverjar
áttu eftir 2 — 3 ár.
MEÐ RÚM 250 TONN.
Hallveig hélt á Grænlands-
mið 17. apríl sl. Kom togarinn
til Reykjavíkur kl. 4 í fyrri-
nótt, með rúmlega 250 tonn af
þorski. Fákk togarinn mestall
ann aflann á Fyllubanka.
Með togaranum var fiskifræð
ingurinn Aðalsteinn Sigurðs-
son. Var þessi för togarans jafn
framt leitar og rannsóknarleið
angur. Kom í ljós, að svo mik-
ill ís er horfinn af miðunum, að
alveg er óhætt fyrir togarana
að hefja þar veiðar af krafti.
VÍN, fimmtudag. Ungverska*
þingið samþykkti einióma í dag
að framlengja kjörtímabil
sjálfs sín um tvö ár. Leysa átti
upp þingið í júní nk. Fundurinn
í dag var fyrsti fundurinn, sem
þingið hefur haldið síðan í upp
reisn þjóðarinnar sl. haust. !
Búdapest-útvarpið skýrði frá
því, að 30 bingmenn hefðu eklci
mætt á fundi, þar eð umboð
þeirra hefði verið fellt úr gildi.
Meðal þcirra var Andras Hege-
dues, fyrrverandi forsætisráð-
herra, Ernö Gerö, fyrrverandi
framkvæmdastjóri kommúnista
flokksins, og Matyas Rákosi,
áður framkvæmdastjóri.
Aðrir, sem sviptir hafa verið
umboðum sínum ern: Istvan
Bata, fyrrverandi landvarnaráð
herra, og Georgy Lukacs, fyrr-
verandi ráðherra í Nagy-stjórn-
inni, sem nýlega er kominn aft-
ur til Búdapest úr útlegð í Rú-
meníu, Marton Horvath, fyrr-
verandi aðalritstjóri Szabad
Nep, aðalmálgagns kommúnista
flokksins fyrir uppreisnina, og
Rudolf Földvari, áhangandi Rá-
kosis.
Eftir þingfundinn var það
gert heyrinkunnugt, að gerðar
hefðu verið nokkrar breytingar
á stjórninni.
aS hæfta veita; afli
er affur aS frepsf.
AFLI ER NÚ aftur að treg-
ast hjá bátuiium hér. Þrir neta-
bátar eru nýlega hættir, aðal-
lega vegna mannaleysis. Síðan
á laugardag hafa 8 bátar Iagt
upp afla sinn hér, samtals 60
tonn. Hæstur var Faxaborg með
22 tonn eftir þriggja daga úti-
vist.
Buist er við, að bátamir fari
að hætta veiðum í þéssari viku,
en enn sækja 14 batar sjó héð-
an. í dag er hér danskt flutn-
ingaskiþ að taka fiskimjöl hjá
Lýsi og Mjöl h.f.
Annars er allt rólegt hér í
höfninni. Þó komu þrjú skip
hingað fyrr í mánuðinum að
taka hraðfrystan fisk og salt-
fisk.
KR. vann Víking, 7:0
REYKJAVÍKURMÓTH) í
knattspyrnu hélt áfram með
rik milli KR og Víkings. KR.
,ann 7:0.
Talið visf, að Krúsljov-áætlunin um sér-
slök efitahagsráð á ýmsum svæðum í stað
ráðuneyta í Koskva verði samþykkt
Einn ræðumaður í Æðsta ráðinu vill láta ílytja
starfsmenn ráðuneytanna tit á landið
MOSKVA, fimmtudag, (NTB j hagsráðum, m. a. í Síberíu. En
-AFP. Þing Sovétríkjanna, samkvæmt tillögu Krústjovs
Æðsta ráðið, ákvað í dag að
útnefnda nefud undir forsæti
skulu sett upp 92 slík ráð. Jas-
nov hélt því fram, að núverandi
Krustjovs, framkværutastjóra jstjórn iðnaðarmála verkaði
flofeksins til ' þéss að: csemja j sém hemill
a efnahagsiegan
Kvað
rÞORKELL MANI FARINN. , , .
I Annar togari Bæjarútgerðar I frumvarp til laga um endur- voxt Sovetnkjanna.
•Reykjavíkur, Þorkell máni [skipulagningu iðnaðar lahdsins.;hann framleiðsluaukmnguna i
LONDON, fimmtudag (NTB. Hann kvað rússnesku áhafn- hóít á Græníandsmið 3. mar sl.i»[á því gera rað fyrir, að þing austurhluta rikisins vera tiltölu
—AFP). — Flotamálaráðherra ' irnar ekki standa hinum þýzku Mun-hann veiða í salt. Gerpir 1 mu"> *u”oma sam&5. 3* * •' ^túrnauðæff Tnldi hinn betta
060 atvinnufyrirtæki í Sovét-jstafa af þvi, að miðstjórnin í
j ríkjunum og sem þýðir bylt- j Moskva hefði ekki skilið þá ferf
I^reta, Selkirk lávarður, skýrði
frá því í lávarðadeildinni í dag,
að sovézkar skipasmíðastöðvar
byggðu á hverju ári helmingi
fleiri kafbáta en brezki flotinn
ræður yfir eins og stendur.
Kvað 'hann allar líkur henda
til, að eftir tvö til þrjú ár
mundu Sovétríkin hafa þrisvar
sinnum fleiri kafbáta á Atlants
hafi en Þjóðverjar hefðu haft í
síðasta stríði.
18 gegn 18
S.L. MIDVIKUDAGSKVÖLD
var háð handknattleikskeppni
að Hálogalandi milli landsliðs
og pressuliðs. Úrslit urðu þau
að jafntefli varð 18:18.
á sporði, en þó mætti 'ekki van- bélt einnig á Græhlandsmið 7.
-me.ta þær. Hann. kyað Breta nú maí.óg rnun veiða í ís,
vera áð gera ráðstafanir til þess
að mæta þessu mikla vandamáli -—-— -
í samráði við önnur NATO-
lönd. Hann kvað f.amleiðslu
hafna á. ýmsum vopnum gegn LlH{Ul*0}3 ííö OfJ íðST'Ö .er stýrkja
1 ÍU. ' i. ... ...... i . . J .... 1 i ** vr n í
ingu í atvinnulífi landsins. j iðleika, sem menn ættu í höggi
Við umræður í þinginu hafa'við; Hélt hann^ því fram, að
komið fram
mö ° sjónarmið, j méð,efnahagsráðum á hverjuni
munu váld efnahags stað ntundi verða auðveldara
í RanprvaHasýski
Hyolsv.elli í gær. —
HÉR ER NÚ eiiimunablíða,
ráðanna í hinum ýmsu héruð-
um, er koma eiga í stað um það
bil 20 ráðunevta í Moskva. Mun
að leysa erfiðleikana.
WASHINGTON, fimmtudag'.
aðstaða Krústjov jafnframt Sennilegt er, að Bandaríkin
styrkjast, segja þeir, sem bezt muni á næstunni nema úr
fylgjast með málum í Moskva. ; gildi bann það, er verið hefur
kafbátúm, svo sem tundurskeyt
um, er lsita . sjálfkrafa uppi
skotmarkið.
Auk þessa upplýsti Selkirk
lávarður, að Sovétríkin réðu
nú fyrir fjórum ílotum, einum sauðburður víða hafinn og mik-
á Eystiasalti, einum á Svarta- il gróska í túnum. Allir flutn- Forsætisráðherra rússneska síðustu níu mánuði við því að
hafi, einum í Austurlöndum ingar ganga greiðlega, enda eru sovétlýðveldisins, Jasnov, bar flytja þotur, skriðdreka og ann-
fjær og einum á Kara-hafi. í vegir góðir og lítið þurft að fram þá tillögu í þinginu í dag. an herbúnað til Júgóslavíu, aö
hverjum' flota eru um 6 beiti- gera yið vegi austan Eystri- að þeir skrifstofumenn og tækn því er bezt verður séð af frétt-
skip, 40—50 fylgdarskip, yfir Rangár. Sýlufundpr Rangár- isstarfsmenn, sem nú starf í um í Washington-blöðunum. !E?
100 kafbátar og rúmlega 700 vallasýslu stendur yfir í Skóga-; Moskva og öðrum sovézkum talið, að stjórnin sé þessu méð-
flugvélar. Hann kvað Rússa núskóla, og er búizt við að honum j bæjum^ skuli fluttir og settir mælt og leyfi Eisenhowers
eiga 500 kafbáta, en mundu ljúki fyrir næstu helgi. Itil starfa í hinum ýmsu efna- muni bráðlega liggja fyrir.