Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. maí 1957 AigiýgublaSíg 11 frfAfNABFlRíJí r r 4- . -rt.i Ensk úrvals kvikmynd í eðlilegurn litum. Englandi og Wales). Þau eru ■ sig hyggst taka til þeirra mála, skipuð kjörnum íulltrúum J sem á dagskrá eru hverju sinni. þeirra deilda starfsmannasam-; Til þess að koma í veg fyrir bandanna, sem starfandi eru á | þetta, hafa þessir aðilar sett sem lýst hefur verið. Breyttir skipulagi var lagður með stofn- un TUC áriö 1868, en það hefur þróazt stig af stigi í það form hverjum stað, og gegna umbo'Ss ' upp sameiginlegt ráð, „Þjóðlega störfum fyrir sambandið á staðn ! verkalýðsráðið”, sem heldur um. Um stöðu fuiltrúaráðanna ' reglulega fundi einu sinni í mán uði. í því eiga sæti sex fulltrú- ar miðstjórnar TUC, þrír full- trúar framkvæmdanefndar Verkamannaflokksins og sex fulltrúar framkvæmdanefndar samvinnuhreyfingarinnar. Auk þess sitja fundi ráðsins for- menn samtakanna hvers um sig, og skiptast þeir á um að stjórna fundum þess. Fundir ráðsins eru nánast viðræðufundir, þar sem aðilar skiptast á skoðunum um við- horf samtaka sinna til þeirra mála, sem uppi eru og snerta því, að sjóðir þeirra séu notað- hreyfinguna, til þéss að auð- Aðalliiutvcrk: Moria Shearer, „EIN HVER SÚ bezta gamanraynd og skemmtilegasta, sem jeg hefi séð um langt skeið". Ego. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Dansk- ur texti. Sýnd kl. 7 og 9. gagnvart TUC gegnir sama máli og um sérgreinasambönd þau, sem áður er vikið að. Fé til starf semi sinnar fá fulltrúaráðin með framlögum deildanna. Sum aðildarsamböndin greiða þó frámlög. deildanna úr aðalsjóð- um sínum. Fulltrúaráðin starfa eftir ,,fyrirmyndar“ reglum, sem sambandsþingið hefur stað fest. Er þar kveðið ýtarlega á um verksvið þeirra, samskipti við samtök utan TUC, svo og um meðferð fjármuna þeirra, þar á meðal er lagt bann við Framhald a£ 4, siðu. stjórnir og opinberar stofnanir sækjast eftir því að fá fulltrúa verkalýðssamtakanna í nefnd- ir þær, sem upp eru settar til þess að fjalla um ým'is mál. Þýðingarmestu nefndirnar eru Ráðgjafarnefnd verkalýðs- málaráðherrans og Framleiðslu ráðgjaíarnefnd iðnaðarins, en í þeim sitja saman fulltrúar verkalýðssamtakanna, vi nnu- kaUpanda og fulltruar hinna þjóðnýttu iðhgreina og ræða vandamál iðnaðarins við ráð- herra og embættismenn stjórn- arinnar. Miðstjórnin rnarkar í stórum dráttum stefnu fulltúa sinna í þessum nefndum. Með þessari skipan hefur miðstjórn in fengið viðurkenhdán rétt sinn til þess að ráðfæra .sig við framkvæmdavaldíS og láta leita álits sins um allar' aðgerð- ir þess, frumvörp. reglur og stjórnarathafnir, sem líklegar eru til þess að hafa áhrii' á verkafólk og samtök þess. Þetta sanistarf er nú orðinn snar joátt ur í starfi verkalýðssamtakanna óg sýnir hin auknu og ört vax- ándi áhrif þeirra um fjölmörg atriði, er snerta nútíma líf, þar sem hagsmunir verkalýðsins eru viðurkenndir. AÐALSKRIFSTOFAN. _ Svo sem áður 'er viki'ð að, eru höfuðstöðvar TUC í Lond- on. Aðalskrifstofunni er skipt í deildir, að mestu eftir sömu réglu og gildir um hinar föstu nefndir miðstjórnar. Flverri deild stjórnar hæfur sérfræðing ur í þeim málum, er undir deild ina heyra. Hann er jafnframt ritari nefndar þeirrar innan miðstjórnar, sem fjallar um sömu má!.. Framkvæmdastjóri, kjörinn af þingi sambandsins, hefur yf- irumsjón með starfsemi skrif- stofurmar og sarnræmir hin daglegu störf. Hann á sæti á þingi sambandsins og í mið- stjórn þess. Honum til aðstoðar skipar miðstjórnin aðstoðar- framkvæmdastjóra og aðstoð- arritara. Pln að öðru leyti ræð- ur frainkvæmdastjórinn starfs- fólk skrifstofunnar, svo sem áður er sagt sem er um 70 rnanns. Sambandið ÍTUC) rekur ekki sérstakar skrifstofur í öðrum landslilutum, og befur ekki aðr.a fasta starfsmenn en þá sem starfa í aðalskrifstofunni. í bess stað eru starfandi ráðgjaf- arnefndir, sem hafa afmarka'ð umdæmi, og hafa það hlutverk að vinna að.framgangi málefná sambandsins og veita aðildar- samböndum í umdæminu og meðlimuni jjeirra nauðsynlega þjónustu. í dag starfa 15 slíkar nefndir innan TUC, tíu í Eng- landi, tvær í Wales og ein í Skotlandi. Nefndir þessar eru skipaðar fulltrúum, sem kjörn- ir eru af föstum starfsmönnum starfsgreinasambandanna í viðkomandi umdæmi. Venju- lega er miðstjórnarmaður for- maður nefndarinnar og er það gei't til þess að trvggja nauð- synleg tengsl milli ráðgjafar- nefnda og miðstjórnar. FULLTRÚARÁÐIN. Innán TUC eru starfandi rúmlega 500 fulltrúaráð (þ.e. í ir i flokkspólitískum tilgangi. Þetta síðast talda er í sam- ræmi við þá meginstefnu TUC, að leggja eklsi fram fjármagn til pólitískrar starfsemi, enda þótt súm aði-ldarsamböndin séu jafnframt aðilar að pólitískum samtökum. Helztu markmið fulltrúaráð- anna eru að styðja og hafa for- ustu í félagslegum og menn- ingarlegum málefnum deild- anna, annast um fræðslustarf- semi og vinna að uppbyggingu og skipulagningu verkalýðsfé-- laga. Þá hafa fulltrúaráðin enn fremur með höndum tilnefn- ingu manna til staría í opin- berum nefndum og stofnunum í nafni verkalýðshreyfingarinn- ar í ■umdæmi sínu. Til þess að tryggja samræmi í störfum fulltrúaráðanna hefur verið komið á fót skipulegu sam starfi milli þeirra. Er þetta gert með þeim hætti, að starfandi eru sambönd fulltrúaráða (Trad es Councils Federation) í hverj um landshluta, en slík „sam- bönd“ eru nú 22, og ná um allt England og Wales. ,,Sambönd“ þessi gegna mikilvægu hlut- verki á sviði skipulagningar, stjórnar og menntunar, og á ár- legri ráðstefnu fulltrúaráðanna er reynt að hagnýta þá revnslu, sem þau öðlast í starfi hvert um sig. Til þess að halda uppi sem lífrænustu sambandi milli full- trúaráðanna og miðstjórnar sambandsins hefur verið komið veldara sé að samhæfa stefnu aðilanna. Ráðið gerir ekki álykt þjóðfélagshættir, nýir fram- leiðsluhættir og breytt atvinnu- skipting hafa að sjálfsögðu kraf izt breytinga á skipulagi verlsa- lýðssamtakanna á líðnum ára- tugum. Þó brezk verkalýðssam- tök hafi jafnan reynt að sam- hæfa skipulag sitt brevttum viðhorfum, hafa þau þó ekki gengið eins langt í þessu efni og hliðstæð samtök víða ann- arsstaðar. Ræður þar sjálfsagt mestu, hverjum erfiðleikum það er jafnan háð, að breyta gömlu og rótgrónu skipuiagi, ekki sízt þegar skipulagsbreytingin mundi fyrst og fremst korna nið ur á fjölmennustu aðildarsam- böndunum innan samtakanna (TUC), svo sem aimenna verka- mannasambandinu, sem sam- anir né mótar stefnu. Slíkt er j anstendur af óiönlæröum verka í verkahring hvers aðila um sig, j mönnum, án tillit til við hvaS hvers á sínu sviði. Þó getur ráð- ; eða hvar þeir starfa. En einmitt ið gefið út yfirlýsingu um mál, j slíkt skipulagsform þykir ekki sern mikilvæg eru fyrir hreyf-; samræmast hugmyndum manna inguna í heild, en þó því aðeins ; um skipulag verkalýðssamtaka að slík yfirlýsing sé gerð sam- j nú á tímum. hljóða og staðfest að öllum að- ilum. (Þess má geta, að það var einmitt þetta ráð, sem gaf út hina frægu yfirlýsingu í sam- En svo sem kunnugt er, er sú stefna víoast ráðandi. að skipuleggj a verkalýðssamtök eftir atvinnugreinum, án tillits. bandi við Súesdeiluna, þegar jtil starfsgreinaskiptingar. Brezk þeir aðilar, sem að ofan getur j verkalýðssamtök hafa ekki far- hófu sameiginlega baráttu gegn j ið varhluta af deilum um skipu- stefnu brezku ríkisstjórnarinn- ar í málinu.) FRÆÐSLUSTARF. TUC starfrækir umfangs- milda fræðslustarfsemi, sem fer vaxandi með hverju ári. Fastir þœtti-r þeirrar starfsemi eru þjálfunarnámskeið fyrir starfs- menn og stjórnendur verkalýðs félaga. Námskeið þessi eru með ýmsum hætti; sumarnámskeið, 2—3 vikur í Oxford, námskeið, lagsmál sín, fremur en verka- lýðssamtök í' öðrum löndum. Þó hafa þær deilur ekki leitt til slíkra átaka og víða annars stað ar. Ræður þar mestu að heild- arsamtökin (TUC) hafa tekið þá stefnu, að reyna ekki að móta skipulagið ofan frá. í þess síað hefur sú leið verið' farin, að hagnýta kosti hins nýja skipu- lags, án þess að breyta verulega hiryj eldra. Hefu.r þstta gerzt sem standa fáa daga og haldin i með þeim hætti, að stofnuð hafa eru víðsvegar um landið, og loks svonefnd helgar-námskeið (Weekend courses), sem venju- leg'a eru haldin í skólahúsum eða sumardvalarheimilum utan borganna, og standa, svo sem nafnið gefur til kynna, frá föstudagskvöldi til sunnudags- kvölds. í hinum nýju aðalstöðv- um TUC í London, er ætlað húsnæði fyrir fasta fræðslustarf semi og gert ráð fyrir að þar' taki eitt námskeiðið við af öðru. upp fastri viðræðunefnd, Er Er fj'rsta námskeiðið áformað þar í haust og má segja, að TUC hafi þar með komið á fót föst- um skóla í málefnum, er snerta verkalýðssamtökin. Auk þess sem að framan getur, veitir sambandið einstöku aðildarsam böndum og fulltrúaráðum marg verið sérgreinasambönd innan ýmissa atvinnugreina, svo sem. áður er vikið að. Má eflaust deila um það, hvol't þessi aðferð eigi rétt á sér, en hitt er víst, að þessi leið hefur verið farin víðar með góðum árangri.. Sjálf sagt er þetta margbrotna skipu- lag þyngra í vöfum, en hitt, að ganga hreint til verks, en meö þessum hætti hefur reynzt unnt að koinast hjá þ\rí að ley§.a upp eða steypa saman gömluin og grónum samtökum, sem alÍt af hlýtur að verða viðkvæmf tilfinningamál þeirra, sem í hliit eiga, hvað sem öðru lýður. 'Skal svo ekki lengra farið ut í það að ræða eða öraga álykt- anir af því sem að íraman er sagt, enda var tilgangur þess- háttaðan stuðning við.að koma ; ar-a skrifa fyrst og fremst sá, a'S hún skipuð þremur mönnum, tilnefndum. af „sambandi“ full- trúaráðanna, og jafnmörgum tilnefndum af miðstj. úr hópi miðstjórnarmanna. Nefnd þessi gerir tillögur til miðstjórnar um rnálefni fulltrúaróðanhá7 úiidir'- býr mál fyrir ráðstefnu þéirra og fjallar um önnur þau mál- efni, er varða samskipti þéssar.a aðila. •—*>■; ’-J Þ.TÖÐLKGA VERKALÍBS- KÁÐIÖ. Svo sem áður er vikia, áð, er TUC óháð stjórnmáiaflQkkBnj, og tekur ekki beinan þátt í stjórnmálabaráttunni, né ver fé úr sjóðum sínum í þessu skyni. Þessi stefna sambandsins úti- lokar þó eliki að einstök aðíM-" arsambönd geti jafnframt ver- ið aðilar að stjórnmálasamtök- um innan verkalýðshreyfingar- innar, enda eru ýmis þeirraá? Innilegustu þakkir sendurn við öllum þeim, sem auðsýndu einnig aðilar að Verkamanna- °kkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns ^níns, föður og tengdaföður, %, I N G Ó L F S ANDRÉSSONAR, f V Knarrarstíg 1, Sauðárkróki. 4 j á fót námskeiðum á eigin veg- um. NIÐURLAGSORÐ. Hér að framan hefur verrð reynt að gera í stórum dráttum grein fyrir helztu atriðum í skipulagi verkalýðssamtakanna í' Bretlandi, eins og það er í dag. Gmndvöllurinn aö þessu skýra frá skipuingi verkalýðs- samtakanna í Bretlandi, en ekkí að ræða kosti þess eða galla. Lýk ég svo þassum línum me3 þeirri von. að bessi frásögn geri mönnum kleift að œynda sér skoðun um höfuðdrættina í skipulaei verkalýðslrreyfingai*-- innar í Bretlandi. Os’iar IlaiIgTÍmsson. flokknum. I víðtækustu merk- ingu orðslns „verkalýðshreyf- ing“ á þetta einnig við um sam vinnuhreyfinguna. Svo sem að líkum lætur, er því talið mikilvægt, að þessir þrír, höfuðbættir, verkalýðs- hreyfingarinnar, alþýðusamb., Verkamannaflokkurinn og sam vinnuhreyfingin, komist ekki í andstöðu við hina almennu stefnu hvers annars, vegna j skorts á vitneskju um það, j hvaða stefnu hver aðilinn um i Ingibjörg Ágústsdóttir, Erna Ingólfsdóttir. Guðmundur líélgasan. Be8»aaBB»CiM8aM3ait^»B«5aB«B5rmB,'T5ia3MBBgi5aaBBaBBgBsgsB Hjartkær eiginkona mín THELMA ÓLAFSDÓTTIR andaðist í Landspítalanum að kvöldi miðvikudagsins 8, maí. Jóhannes G. Jóhannesson, Hrísateig 9. '■)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.