Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 10. maí 1957 rstarf K. F. U. H, Sumardvalaílokkar fyrir telpur og stúlkur hafa verið ákveðnir eins og hér ssgir: 1. fl. 6. júní til 13. júni ....... 8—12 ára 2. 11. 13. júní til 20. júní ...... 9—12 ára 3. íl. 20. júní til 27. júní ...... 9-—12 ára — H L É — 4. fl. 4. júlí til 13. júlí . . ... 9—12 ára 5. fl. '18. júlí til 25. júlí ..... 13 ára og eldri 6. íl, 25. júlí til 3. ágúst ...... 9—12 ára 7.11. 8. ágúst tii 15. ágúst ...... 9—12 ára 8. fl, 15. ágúst til 22. ágúst .... 17 ára og eldri 9. fl. 22. ágúst til 29. ágúst..... 17 'ára og eldri Þátttaka er heirail öilum telpum og stúlkum á fvamangreinöum aldri. Umsóknum yerður veitt mót- taka og nánári ur.niýsingar veittar í húsi KF'UM og K frá 9. þ. m., alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 4—6 e. h. — Sími 3437. Stjóráia. austur um • land í ■ hringferð hinn 16. þ. rn. Tekjð á móti flutningi til Fáskrúðsfj ar ðar Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norðfjarðar Mj.óafja-rðar Sevðisfjarðar Raufarhafnar og Kópaskers í dag. j FarseSlar seldir á rnánudag. I . j » » » *■ « \r ifiWsgsfmafi F-ramhald á 2. síðu. ; Glímufél. Gratti, Akureyri, og í má fuiJyrða að það sé eftir- sóknarverðasti yerðiaunag!rjp- ur í isl. iþóttum. Ferðir að Hó- logalandi verða ineð strætis- vögnum Reykjavíkur og er fólk ámi.nnt ura að koma tímanlega , til að -forðast þrengsli. Aðgöngu ! miðar eru sglciir við’ inngang- ;.inn. Glímufélagið Ármann sér um glímuna. Félag íslenzkra bifreiBaeigenda, iaífundur féiagsins verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut i kvöld kl. 8.30. Ðagskrá samkvæmt félégslögum. Stjórn F.I.B. isígélfscsfé í kvöld kl. 9. AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR FRA KL. 8. SÍMl 2826. SÍMI 282«. .tíorgartun! i. Sími 7490. í grein Elísabetar Jónsáóttur í blaðinu í fyrradag voru nokkr- ar prentvillur, sem verða hér með leiðréttar: ,,Það var ekki ætlunin með réttindabaráttu al- þýðunar, að gera alþýðuna að einhverjum hofgoðuin, heldur að skapa hverjum einstaklingi og hverri stétt réttmætan réttv Enn fremur misritaðist vísa sú, sem hér fer á eftir: „Hvar sem siðgæði er spillt, er sakleysið villt, þar er sjálfstæðisþrot, frelsi og menningin dauð. Því er hlutverk vort það, bezt að hlúum vér að, æsku hreinleiknum, þjóðanna framtíðarauð.“ Augiýsið l Alþýðuhlaðkm Barómeterkeppni Bridgesambands íslands hefst laugardaginn 11. þ. m. Þetta er árleg tvímenniskeppni, sem er þannig framkvæmd, að allir spil ararnir, sem eru 52 pör, spila á sömu spil. Spilin eru öll gefin fyrirfram og' er staða spilaranna gefin upp jafnóðmn á töflu. Þátttakendur í keppninni eru frá öilum Reykjavíkurfélögunum, svo og Hafnarfirði, Seifossi, Akranesi, Borgarnesi og Siglu- í DAG er íostudagur 10. maí 1.957. — 130. dagur ársins. Síysavarðstofa Reykjavíkui er opin ailan sólarhringinn. — Næturlæknir Lft kl. 18—8. Sími 5030. Eftlrtaiin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—18: Apótek Austurbæj- ar (síuii 82270), Garðs apótelc (sími 82006), Holts apótek (sími 81684) og Vesturbæjar apótek (Sími 82900). Næturvé:ður er í Laugavegs fUGFE R Ð 1 K Fiugféiag' íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélln Gullíaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 á morgun. Millilanda- fiugvélin Sólfaxi fer til Kaup- mannahafnar og Hamborgar ki. 8.30 í íyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Þórshafn- ar og Skógasands. j Loftleiðir. I Edda er væntanleg lcl. 7—8 I árdegis á morgun frá New York, i flugvélin heldur áfram kl. 10 á- leiðis til Gautaborgar, Kaup- firði. Tvær umferðir verða spil- aðar á íaugardag í Sjómanna- skólanum, en þriðja og síðasta umferðin verður spiluð í Skáta- heimiiinu á sunnudaginn. KÍSULÓEA PTM Myndasaga barnanna. Loks tekst þeim með útsjónarsemi og snarræði að koma trjábolnum á vagninn, og nú gengur það glatt. mannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg annað kvöld kl. 19 frá Stafangri og Ósló, flugvéiin heldur áfrHHH kl. 20.30 áleiðis til New York. SKTPAFBÉTTIE Ríkisskip. Hekla er í Reykjavik. Esja fer frá Reylcjavík I kvöld vest- ur um land til ísafjarðar. Herðu breið er í Reykjavík. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðar og Flateyjar. Þyrill er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á KÓ»askeri. Arnarfell er í Kotka. Jöku.lfeil fór 7. þ. m. frá Rostock áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfell er í Kotka. Litlafell er í loíuflutn- ingum í Faxafióa. Heigafell er í Kéflavík. Háfnrafell fór 6. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykja- víkur. Sine Boye fór 3. þ. m. frá Riga áleiðis til íslands. Éimskíp, Brúarfoss fór frá Rostock í gær til Kaupmanhahaínar. Detti. foss kom til Gautaborgar 8/5, fer þaðan til Leningrad. Fjall- foss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Reykjavíkur 2/5 frá New York. Gullfoss fór frá Rvík: 8/5 til Thorshavn, Hamborgar og Kaupmannanafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 8/5 til fsa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar og Húsavíkur. Réykjafoss fer fró Akranesi í dag til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Nev/ York 29/4, væntanlegur tií Reykjavíkur síðdegis í dag,. Turigufoss fór frá Keflavílc 8/5 DAGSKRÁ ALÞINGIS til Antwerpen, FIull og Rvíkur, Efri deild-: 1. Innflutnings- og; gjaldeyrismál, fjárfestingarmá?. o. fl„ frv. 2. Gjald af innlendum, tollvörutegundum, frv. 3. Söfn- unarsjóður íslands, frv. 4. Há- skóli íslands, frv. 5. Sand- græðsla og heíting sandfoks, frv. — Neðri deild: 1. Fasteigna skattur, frv. 2. Tollskrá o. fl.„ frv. 3. Útflutningsgjald af sjáv- arafurðum, frv. 4. Fiskveiða- sjóður íslands, frv. 5. Iðn- fræðsla, frv. 6. Ríkisréikningur- inn 1954, frv. 7. Sala Kópavog og Digraness o. fl„ frv. Merkjasöludagur Slysavarnadeildarinnar Ing- ólfs er á morgun, lokadag. For- elclrar, hvetjið börri ykkar til a<S selja merki slysavarnaféltagsins. Slysavarnadeilclin Ingólfur, Jón er að öngviti kominn. Hann heyrir Mare kalla, að hann megi ekki gefast upp. Útvarpið 19.30 Léít lög (plötur). 20.30 Erindi: Hjá lappneskrc völvu (Guðmundur Einarsson. frá Miðdal). 20.50 íslenzlc tónlist: Lög eftir Sigvalda Kaldalóns (plötur) „ 21.15 Dagskró slysavarnacleilda r innar „Ingólfs“ í Reykjavík;: a) Séra Óskar J. Þorláksson: flytur ávarpsorð. b) Gísli. Sveinssón fyrrum sendiherir flytur erindi: Um sklpsströnrl! í Skaftafellsýslu. Enn frémur tónleikar. 22.10 Garðyrkjuþáttur (frú ólö? Einarsdóttir). 22.25 Létt lög (plötur).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.