Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 5
Fösíudagur 10. maí 1957
5
* ^
rtúgal
frá
, Spai
auk
S&i
HAWAIIEYJAR eru eyja-
klass í Kyrrahafi um 4000 km.
suftvestur af Káliforníu. átta
síórar og 12 iitiar. Þær eru
grónar grózkumiklum hitabelt-
isgróðri, með fc-grurn Iundum
og páímatrjám við rætur gos-
myndaðra fjalla, en við strönd-
ína brotxiar út'nafsaldan á löng-
txm röSum kóralrif ja. Með sanni
má segja, að þær séu skapaðar
fyrir ferðamenn og til að vera
Ixvíldar- og hressingarstaður
„ , , , „ . Úr þessu fialiaskarði er víð og föeur útsvn yfir landið. Skarðið
fra anxstri hrnna daglegu starfa, | heitir Nuuanu Pali. 0, slikir útsýnisstaðir eru margir á Hawaii.
enda nota ser um 50 pus. Ame-;
rikumerm hað á ári.
! milljón tonna, Sykurframleiðsl-; hefur haldizt í hendur með
Að flatarmáii eru -eyjarnar
Hawaii varð bandarískt lands
ixm 6500 fermílur, en ibúarnir
eru um hálf rnílljón talsins.
1900, og íbúarnir, sem margir
eru aðfluttir frá Japan, Kína,
Filippseyjum, Spáni og Portú-
gal, hafa síðan verið amerískir
ríkisborgarar. Álitið er. að frum
byggjar eyjanna, Polynesar,
hafi búið á eyjunum í 1200 ár,
áður en brezki landkönnuður-
inn James Cook, kom fyrst
auga á hin eldbrunnu fjöll henn
ar 1778, er hann leitaði norð-
ur\'esturleiðar milli Kyrrahafs
og Atlantshafs.
Fyrstu Ameríkumennirnir
komu til eyjanna í byrjun 19.
aldar. Þeir voru hvalveiðimenn,
sem oft voru úti á hafi meira
en þrjú ár, án þess að koma til
heimahafnar. Bárust frá þeim
sögur um Polynesanna, dansa
þeirra og lifnaðarhætti yfirleitt.
Þær vöktu athygli víðs vegar
um Ameríku. Var þá ákveðið
að hefja trúboð á eyjunum og
fyrstu trúboðarnir komu þang-
að eftir 1820 til að kristna Poly-
nesa og kenna þeim að lesa og
skrifa.
an tók að aukast fyrir alvöru
á árum borgararstyrjaldarinn-
ar. 1861—1865, er sykurinn-
flutningur frá Vestur-Indíum
var stöðvuð. Með viðskipta-
samningi við Bandaríkin 1876
fékk Hawaii leyfi til að selja
óhreinsaðan sykur til Banda-
ríkjanna, án þess að greiða inn-
flutningsgjald, og þar með var
markaðurinn tfýggður. Jukust
þá stórlega sykurekrurnar,' og
nú er 73% af ræktuðu landi
sykurekrur.
Næst veigamesta útflutnings-
atvinnugreinin er ananasrækt,
Þar eru góð skilyrði fyrir slíka
ræktun, þar sem er nokkuð
hátt yfir sjó. Á hverju ári eru
fluttir 18 milljón kassar af an-
anas, en það er 90% af allri
neyzlu ananas í heiminum.
Ferðamannastraumurinn er
þriðja veigamesta atvinnugrein
in á eyjunum. Ferðamennirnir
eru aðallega Ameríkumenn,
sem eyða orlofi sínu á sólskins-
eyjunum. Þar eyða þeir tímun-
um ýmist við ströndina eða
uppi í fjöllunum. Eldfjöllin
draga að sér ferðamenn, og
| svo hagar til að hægt er að
I komast upp á barmin á gíg ein-
WIELAND og ‘Wolígang lætur nú af störfum. í hans
Wagner, sonarsynir hins mikla ! stað kemur Rudolf Schwarz,
þýzka tónjöfurs, sem undanfar sem um mö.g undanfarin ár
in ár hafa stjórnað hátíðaleik- j hefur verið hljómsveitarstjóri
unum í Boyreuth, hafa tekið; í Birmingham. Hann starfaði
upp þá nýbreytni, sem kunnugt ‘ áður fyrr við óperuhúsin í
er, að hafa leiksviðið því sem ] Dessau og Karlsruhe.
næst autt, en Wagnersóperur j
, SYKURREYR OG j um og horfa í sjóðandi og bull-
ANANAS. j andi hraunleðjuna.
Áríð 1835 var Hawaii tengd j Honolulu er höfuðborg- eyj-
sterkari böndum við Bandarík-! anna og merkasta hafnarborg-
Þá komu þangað amerískir | in„ Hún er nýtízkuborg,. sem
ekki er frábrugðin öðrum merk-
um höfuðborgum í heiminum.
xn
kaupmenn og tóku á leigu 100
ekrur af góðu landi og hófu að
rækta sykurreyr. Fyrsta upp-
skeran var um 20 tonn, 1886
var hún orðin 100 þús. tonn, og
riú er ársuppskeran meira en
efnahagsþróuninni. Fyrstu rit-
uðu lögin eru frá 1827, og 1862
var mynduð stjórn undir valdi
innlends konungs. Þá var sam-
þykkt stjórnarskrá. Þingið
skyldi vera í tveimur deildum
og kaus þjóðin neðri deildina,
en konungur hafði neitunar-
vald. Konungstóllinn var lagð-
ur niður 1887 og 1894 var stofn-
að lýðveldi. Amerískur kaup-
Fi’amhald á 8. síðu.
hafa hingað til krafizt hins full
komnasta leiksviðsútbúnaðar,
sem völ er á. Með stórkostleg-
um Ijósaútbúnaði ná þeir hins
vegar sterkum áhrifum, og þyk
ir mörgum sem hin mikilfenga
tónlist Wagners njóti sín ekki
síður í hinu nýja umhverfi.
Þetta hefur þó, eins og flest ný-
breytni, vakið rniklar deilur
meðal Wagnersaðdáenda. Þess-
ar deilur voru þó að mestu
þagnaðar, en þá kom Wieland
íram með nýja sviðsetningu á
„Ivleistarasöngvurunum frá
Ntirnberg“. sem „hvorki minnti
á Meistarasöngvara né Núrn-
berg“, eins og einn gagnrjmandi
komst að orði, og lifnuðu þá
deilurnar á ný. En hvað um
það, þá heíur Wieland tekizt að
endurvekja hátiðaleikana til
nýs lífs. Hvert einasta sæti er.
skipað allan tírnann, sem há-
tíðin stendur, og ekkert flutt
nema Wagnersóperur.
Sir Malcolm Sargent, sem í
mörg ár hefur stjórnað sinfón-
íuhljómsveit brezka útvarpsins,
Shostakowitsch vinnur nú að
11. sinfóníu sinni, en hún á að
lýsa atburðum' úr byltingunni
1905.
Carl Orff, sem er í fremstu
röð jxýzkra tónskálda, þeirra ei*
nú eru iipþi, hefur samið fjöl-
margar óþerur, kór- og hljóm-
sveitarverk, auk þess sem hann
er brauí£jðjandi í tónlistar-
skólastefnu þeirri, sem við hann
er kennd og kölluð er „Orffs
Schuhverk“. Hann er fvamúr-
skarandi Vel menntaður maður,
og hafa hiú klassísku verk Róm
verja og,s(5rikkja orðið honum
ein mestat hvöt til skóldskapar
í tónmri., Meðal þekktra verka
lians niá' riofna Carmina Bur-
ana, Cár’mina Catulli, Anti-
gonae, Orpbeus, Bie Kluge og
Trionfo tli Afrodxte. — Sto-
kowski . lét svo um mælt, er
hann hatði stjórnað Carmina
Burana: Fátt hefur liaft fneiri
áhrif á mig í lifi mínu en það
að stjórþaiCarmina Burana, því
ég heldý að þetta verk marki
Framhald á 8. síðu.
Menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason talar við Helen Keller. Túlkur herinar, frú Thompson,
stafar orðin í lófa hennar. Til vinsíri er ráðherrafrúinr
ÞROUN
STJÓRNMÁLANNA.
Stjórnmálaþróunin á Hawaii
Blómarósir dansa hula-dansa fyrir erlenda fcrðamenn
MENNTAMÁLARÁÐHEKRA. i
Gylfi Þ. Gíslason. og kona hans
efndu til hádegisverðarboðs til
heiðurs Helen Keller í fyrra-
dag.
Sátu það m. a. ýmsir, sem
vinna í þágu blindra xnanná,
heyrnar- og mállausra.
Þegar ráðherra hafði boðið
H. Keller velkomna til íslands
og. þakkað henni þá örvun, sem
líf hennar og starf væri þeim,
sem hlotið hefðu það þunga
hlutskipti, er blindir, heyrnar-
og mállausir búa við, flutti Hel-
en Keller ávarp, sem fer hér á
eftir eins og Helgi Tryggvason
kennari hraði-itaði það:
„Ég. þakka innilega fyrir það,
hvernig ég finn að ég er hjart-
anlega • yelkomin. tii íslands.
Það virðíst undravert, að ég
skuli koma alla leið til íslands
.á . væ’ngjum yindaima og. að
finna slíka hlýju í loíti eins og
er í Reykjavík. Mér var sagt,
áðr. en ég fór frá New York,
að nú væri ég að leggja af stað
til heimskautasvæðisins.
Þetta farðalag mitt er ekki
aðeins nýtt tækifæri til þess að
hjftairiýja og. ötula starfsmenn,
ssm hjálpó þeirn, sem eiga við
vöntun heyrnar eða sjónar að
stríða. Það er einnig svo á-
nægjulegt að kýnnast vilja yð-
ar og viðleitni til þess að auðga
líf þeirra. Það gleður mig að
kynnast því, að þetta er eitt af
hinum miklu áhugamálum
fóiksins hér, áð mennta börnin,,
sem eru annaðhvort blind eða
heyrnarlaus, svo að þau verði
í framtíðinni hæf til að inna
af hendi þjóriustu í lífinu. Þeir,
sem rnisst hafa heyrn og sjón,
þarfnast þess svo mjög, að
þeim sé komið af.tur á. réttan
kjöl. Og eins og yður er ljóst,
er meirfhluti hinna blindu og
heyrnardauíu. við sæmilega
heilsu og hefur likamlegt þrek
til einhverra starfa. Báðir þess-
ir hópar þrá að mega fást við
nvtsöm s’! or£. En of oft hefur
þeim verið varnað þessara lífs-
j nauðsynlegu mannréttinda.
! Mér hlýnaði um hjartarætur
í gær, þégar ég fræddist um
i það, að íslenzka þjóðin er sönn
lýðræðisþjóð. Eitt af hinum
miklu hlUtVerkum slíkrar lýð-
rseðisþjó.ðar er það að tryggja
sérhverjum ' manni möguleika
til arðsamra starfa og félagslegs
öryggis og trausts á eigin ‘mátt.
Vissulega viljið þér, sem eigið
þetta ómetanlega hnoss frelsis-
ins, einnig' láta þá blindu og
heyinarááufu, sem einhverja
krafta haí'a, njóta þeirra þorg-
aralegu réttinda að taka þátt
með yður í skyldum og ábyrgð.
Kæru vinir. Ég bið yðuiýeinn
ig' að halclá hátt slíkum réijind-
um hinna heyrnardauíu og.
hinna blindu, sem eru á stprfs-
aldri, og leiða" þá á þá gqtu,: þar
sem fætur þeirra hrasa ek-ki, og
bejna þsím örugglega inn á
bræ : :ris nytsama lífs, bæði
kör'. - , v.onum, sem hæfandi
er sóx" h*s manndómi.“