Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 10
i 10 Alþýðublaðlð Ftkfutlagrur 10. maí 1957 GAMLA B<0 Btní 147». Leyndarmál Connie (Confitientially Connie) Bráðskemmtileg, ný, banda- rísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Janet Leigh Van Johnson Louis Calhern Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAK kl. 7. AUSTUR- BÆJAR BfÓ Slml H84* Kvenlæknirinn í Santa Fe. (Strange Lady in Town) Afar spennandi og vel leiluri amerísk mynd í litum. Fran- kie Laine syngur í myndinni iagið Strange Lady in Town. CINEMASCOPE Aðalhlutverk: Greer Garson Ðana Andrews Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 8207*. Maddalena Maðurinn, sem vissi of mikið ( (The man who knew too much) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Leikstjóri: Alfred Hitchcoek. Aðalhlutverk: James Stewart Dbris Day Lagið ,Oft spurði ég mömmu1 er sungið í myndinni a£ Ðoris Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9,. Bönnuð börnum innan 12 ára. , HAFNAR- FJARÐARBlÓ Sími 9249. 3. VIKA. Norðurlanda frul .sýning. Alína tí'<- i i Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Marta Toren Gino Cervi Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. NÝJA BIÚ Hulinn fjársjóður (Treasure of the Golden Condor) Mjög spennandi og ævintýra- rík amerísk mynd í litum. Leikurinn fer fra mí Frakk- landi og hrikafögru umhverfi í Guatemala. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Constance Smith Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ Öriagaríkur dagur (Day of Fury) amerísk lit- ny Spennandi mynd. Dale Robertson Mara Corday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJGRNUBIÓ Kvennafangelsið (Women’s Prison) Stórbrotin og mjög spenn- andi, ný amerísk mynd um sanna atburði, sem skeðu í kvennafangelsi og sýnir hörku og grimmd sálsjúkrar forstöðukonu, sem leiddi til appreisnar. Aðalhlutverk. Ida Lupiwo Jan Sterling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. m MÓDLElKHtíSIO Doktor Knock Sýning í kvöld klukkan 20. Don Camillo og Peppcne Sýning laugardag kl. 20. 25. sýning. Doktor Knock Næst síðasta sinn. sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvaer Iínur. Pantanir sækist daginn fyrir ' sýningardag, annars seldir, ( öðrum. ( acj HftFNfíRFJHRÐíiR „SVEFN- LAUSI BRÚÐ- GUMINN“. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold & Bach Sýning annað kvöla kl. 9. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói, — sími 9184. TRIPOLIBfÓ Fangar ástarinnar (Gefangene Der Liebe) Framúrskarandi góð og vel (leikin, ný, þýzk stórmynd, er ( fjallar um heitar ástir og af- ( brýðisemi. Kvikmyndasagan , (birtist sera framhaldssaga í danska tímaritinu ,,FEMINA“ Aðalhlutverk: Gurd Jiirgens (vinsæl- \ asti leikari Þýzkalands í dag), Annemarie Diiringer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Synnöve Christensen: 170 lóNSSON n SYSTURNAR þannig hljómaði það engu að síður og Anna Katrín fölnaði við. Enn þótti henni sem Anna Pernilla bæri til sín agg og gæti ekki fyrirgefið sér. Ef.til vill heltók þessi grunur hana einmitt vegna þess, að nú fann hún það betur en nokkru sinni fyrr, hve mikið hún átti Önnu Pernillu að þakka. Og Anna Pernilla sá líka hvað henni leið. Anna Pernilla, sem öllu hafði orðið að fórna systur sinnar vegna og skildi nú betúr en nokkru sinni fyrr, að einmitt þess vegna hlaut hún að missa vináttu þeirra. •— Fari svo, að ég verði þess einhverntíma megnug, að greiða hvern eyri aftur, þá mun ég áreiðanlega gera það, mælti Anna Katrín lágt. Einhverntíma skulum við verða kvittár, Nilla litla, en ég þakka þér engu að síður aðstoðina þangað til. Og svo kvssti hún Nillu laust á ennið. Það voru öll- þakk- arhótin, sem hún hlaut. En það særði Önnu Pernillu mest að eftir þetta minntist systir hennar ekki við hana á annað en það, sem beinlínis kom hversdagsstörfum við. Minntist aldrei á barnið, er hún bar undir brjópti, enda þótt hún yrði magrari með degi hverjum og íkornaaugun æ svartari. Óleson og Rauður höfðu gert samning með sér og undir- ritað áður en Lars og maddaman komu í heimsókn að Norð- urgarði. Bæði gerðu þau hión sér far.um. að koma heiðarlega fram í hvívetna, og Lars og móðir hans komu svartklædd til þess að sýna, að þau virtu sorg þá er ríkti á bænum. Roðaflekk- ir spruttu á vöngum maddömunnar, hún hafði hugsað þessum glæsilega syni sínum annað og veglegra hlutskipti. Anna Pernilla tók hátíðlega á rnóti þeim í stóra salnum, enda þótt ekki væri nokkur leið að hita hann upp svo að þægilegt væri að hafast þar við. Og Önnu Pernillu þótti sem þau mæðgin minntu mest á hrafna, sem voru að sálast úr kulda, og ættu illa heima 1 þessum hvíta sal. Hamingjan sanna hve vel þau samræmdust þungum, ryðbrúnum og sterkum lrollenzku húsgögnunum heima hjá sér. Og örugg voru þau um sjálf sig. Þeirra eiginn. heimur með siðvenjum sínum og lögum, var öllum heimum betri, þau voru ekki í minnsta vafa um það. Og hamingjan hjálpi þeim, er ekki virti takmörkin, sem þau höfðu dregið á milli síns heims og umhverfisins. Hamingjan hjálpi þeim, sem dirfðist koma til dyranna eins og hann var klædd- ur, þegar þau stóðu á bæjarheilanni. Ó-nei, þetta hjónaband var þeirn svo sein ekki að skapi, enda þótt kjör þau, er Lars buðust, væru rnun betri en for- eldrar hans höfðu gert sér í hugarlund. Engu að síður höfðu þau hjónin illan bifur á þessu öllu saman, og Önnu Pernillu var það svo sem lióst, að þeim mundi gremjast stórlega og muna lengi, er þau kæmust að raun um að barnsskírnina bæri að fycr en þau höfðu ráð fyrir gert. Og þarna stóð Anna Katrín, kaírjóð og hélt í hönd Lars sínum. Hagaði sér eins og hann hafði aldrei fyrr fengið svo mikið sem að snerta fingur hennar. Þegar að því kæmi að trú- lofunarskálin skvldi. drukkin, leiddi Anna Katrín unnusta sinn út á mitt salargólf, hneigði sig, drakk úr glaSinu og bauð hon- um síðan varir sínar. Það vantaði ekki, að þetta hefði verið hugþekk athöfn, hefði maddama Rauðs ekki farið að skæla.' •— Er ekki nokkur leið að slá þessu á frest, mælti hún bænarrómi. Eg vildi að efnt yrði til mikillar veizlu og brúð- kaupið færi fram með rausn. Ekki þetta bráðræði. Eg kann ekki við það. Og maddaman bað og bað. Þetta flaustur var ósæmilegt. Anna Katrín stirðnaði og augnatillitið, sem hún sendi mad- dömunni, var helkalt. Þrungið hatri og fyrirlitningu. En hpn reyndi að vera róleg og hlutlaus í rómnum, þegar hún svar- aði: — Þá verður ekkert úr þeesu, maddama Rauðs. Brúðgumaefnið stóð þarna á milli móður sinnar og unn- Itölsk stórmynd, tekin í frönsku cg ítölsku Ölpunum. Aðalhlutverk: Heimsins feg- ursta kona Gina Lollobrigida Ameáo Nazzani Sýnd kl. 9. Skrifsfofa happdræffisins verður Iokuð í dag frá hádegi vegna jarðarfarar PRÓFESSORS JÓNS JÓHANNESSONAR. Happdræffi Háskóla ísiands. Snnfökupróf í Félag isL hl|émíistarmaniia fer fram dagana 20. til 25. maí n.k. Væn.tanlegir umsækjendur sendi bréflega umsókn til skrifstofu félagsins, Breiðfirðingabúð við Skól'avörðu- stíg, eða í pósthóíf 1338. Eldri umsóknir endurnýist. Prófnefndin. EfBURMERKUR- ROTTCRNAR Ný amerísk hernaðarkvik- mynd með Richard Bnrton og Rcbert Newton. Sýnd kl. 7. A -tr Jk KHflKi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.