Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 3. júlí 1957 Skipið verður nota'ð. tii ávaxtaflutn* við strendúr Syður-Ameríku. Ilaíði verið í eigu Eimskiþs í þrjáííu ár. um 30 ára skeið, og ávallt verið UNDANFABNA 2—3 mánuði hefur Eimskipafélag Islands átt í samningum um sölu á e. s. „Brúarfoss“ og hefir þeim samn ingum nú Iyktað þannig, að skip íð hefir verið selt hr. José A. Naveira, aðaleiganda skipafé- la-gsins Freezer-Shipping í Ála- horg, í Monrovia, Liberíu, Vest- ur-Afríliu, og var slsipið afhenf hinum nýja eiganda í Alaborg á föstudaginn. Mun hann háfa í hyggju ao nota skipið til ávaxta flutninga við sfrendur Suður- r I r Á VEGUM Íþrótíasambands Islánds og Frjálsíþróítasam- bands ísiands eru koninar tsl íanclsins ívær íþróttakonur frá Fiiinlandi. Frk. Eeva Poutianin- en og Frk. Inkeri Talvitie, og er sú síðarnefnda þekkt íþrótta- kona í Finnlandg m. a. methafi í kringlukasti — 45,45 m. Til íslands en Eeva Poutian- inen komin til þess að vekja á- •huga kvenna á frjálsum íþrótt- 'um og munu verða haldin nám- skeið fyrir stúlkur í 4 daga hér Reykjavík. Námskeiðin fara íram á íþróttasvæði Ármanns <og KR, og byrjuðu í gæn kl. 5 e. h. á Ármannsvellinum. Éru aílar stúlkur velkomnari þang- að, sem hafa áhuga á frjálsum fbrótium. Inkeri Talivitie aðstoðar við "ámskeiðið. Þar sam þessar íþróttakonur dveljast stuttan tíma hér á landi, eru stúlkur hvattar til að sækja námskeiðið strax, og er vónandi að stúlkur utan af lándi, er dveljast hér, og tóku 'þátt í móti U. M. F. í., hafi á- stæðu til þess að nota þetta tækifæri og kynnast þessum í- þróttakonum og kennslu þeirra. Sérstök nefnd hefur verið val in af íþróttasambandi íslands til að annast móttökur og dvöl finnsku kvennanna og eru í henni: Jens Guðbjörnsson, Stef- án Runólfsson, Sigríður Val- . geirsdóttir, Guðrún Nielsen og' Þorgerður Gísladóttir. Ameríku, með því að það er allt útbúið til kæliflutninga, þótt ekki lienti það Islendingum lengur, með því að frystivélar þess næg.ia ekki til þess að halda nægum kulda til flutn- ings á hraðfrystum fislti, nema heizt að vetri til. E. s. „Brúar- foss“ sem nú hlýtur naínið Freezing Queen“, var byggður árið 1826—27 og heíir þannig verið í eigu Eimskipafélagsins hiS mesta happaskip. Söluverð skipsins er um 80.000.00 síerl- ingspimá, eða um 3,6 milljónir króna, að frádregnum kostnaoi við söíuna, og gengur allt söíu- verðið upp í greiðslu á hinum nýju skipum félagsins sem nú oru í smíðum, en eins og áður hefir verið skýrt írá, á félagið nú ívö skip í smíöum, með sam- tals 200.000 teningsfeta frysti- rúmi, en „Brúarfoss“ var með 80.000 teningsfeta frystirúmi. Skipshöfnin verðiir flutt flugleiSis næstu daga. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar gaf bikarinn. — Hafná fjörður sigraði í svipaðri keppni árið 1954. Á FUNÐI bæjarstjórnar Hafnarf jarðar fyrir nokkru, lagði Síefán Gunnlaugsson, bæjarsíjóri, fram eftirfarandi tiilögu: „í tilefni hinnar sam- norrænu sundkeppni, sem nú fer fram, samþykkir bæjar- stjórn Hafnarfjarðar að gefa bikar, sem lteppt j’rði um milli Hafnarf jarðar, Akureyrar og Keykjavíkur á svipuðum grund- velli og í samnorrænu sund- keppninni 1954“. Var tillaga þessi saraþykkt í einu hljóði. í framhaldi af þess- ari samþykkt, hefur bæjarstjóri skrifað bæja.'stjórnum Reykja- víkur og Akureyrar og lagt tii m&t Fara seytján saman, frá Beykjavílc, Akraaesi, Keflavík, Sauðárkróki eg Selfossi. MIÐVIKUDAGINN 26. júní sl. fóru þátttakendur í hópferð Norræna féla-gsins utan. Þeir fóru með „Heklu“, millilanda- flugvél Loftleiða, tii Kaup- mannahafnar og munu dvelja um mánaðarííma í Danmörku. För þessi er jafnframt vina- bæjaferð og munu þátttakend- urnir dvelja um vikutíma á einkaheimilum í dönskum vina bæjum. Fyrst verður dvalið 3 daga í Kaupmannahöín, síöan viku á Hindsgavl á ÍJjóni og að því loknu 10 daga á Köbmands- hvile lýðháskólanum við Rupg'- sted við Öresund á Sjálandi. Á heimleið verður sv.o komið við í Færeyjum. Þátttakendur eru alls 17, \ flestir eru frá Reykjavík, en auk þess eru þátttakendur frá Akrane.si, Keflavík, Sauðár- króki og Selfossi. Meðal þátt- takenda. er Fíúna Gísladóttin, er hlaut ókeypis för til Ðanmerk- ur á - vegum Loftleiða fyrir heztu ritgerðina um ritgerðar- efnið’: Hvert No.ðurlandanna myndir. þú helzt vilja heim- sækja og' hvers vegna? Farar- stjóri er Ástráður' Sigurstein- dórsson skólastjóri. að sigurinn í þessari kepprii, faili því bæjarfélagi í skaut, þar sem aukningin frá þátttökunní 1954 hefur aukizt hlutfallslega mest. HAFNAR.FJÖRÐUR SIGRAÐI 1954. í samnorrænu sundkeppni.nni .1954 var keppni milli fyrr- greindra bæjarfélaga, eins og fyrr segir. Úrslit urðu þau, að Hafnfirðingar sigruðu, en þar syntu 28,1% af íbúunum. Næsí í röðinni varð Reykjavík. 27,6% íbúanna syntu, og í þriðja sæti varð Akureyri, þar sem 25,0% syntu. — Verður gaman að vlta hvernig keppni þessi fer nú, og' hva'ða baéjarfélag hlýtur hikar- inn frá bæjarstjórn Háfnarfjaríf ar. S.-L. FIMMTUÖAG 25. júní var síofnað á Akranesi, Verzl- unarmannafélag Akraness, en slíkt félag hafði ekki áður vcrið starfandi þar. Mikiil óhugi var ríkjandi meðal verzlunar- og skrifstofufólks á Akranesi um síofium slíks félags enda bar stofnfundurinn vitni um það. Þessir menn voru kosnir í fyrstu stjórn Verzlunarmanna- félags Akraness: Formaður: Indriði Björnsson, í stjórn til 2ja ára: Eðvarð Frið- jónsson, Jón B. Ásmundsson. í stjórn til eins árs: Guðjón Finn- bogason, Baldur Guðjónssonr Varamenn í stjórn: Sigríður Sig tryggsdóttir, Helga Svansdóttir. Endurskoðendur: Jóhannes Finnsson, Níels Finsen. Vara- endurskoðendur: Ásmundur Ol- (Fi étt frá Norræna félaginu.) I afsson, Birgir Þórðarson. ■ F n r SAMANLÆGÐAR iðgjalda- tekjur Sjóvátryggingafélags ís- lancls síðastli'ðið ár voru rúm- lega 32 milljónir króna en sam- anlögð tjón og útborganir á líftryggingum nómu hins vegar rúmlega 30 milljónum. Frá þessu van skýrt á aðalfundi íélagsins, sem haldinn var fyr- ír skömmu. Ennfremur kom í Ijós að hreinn tekjuafgangur siðast liðið ár hafi numið kr. 306.888.96 krónum. 28. MILLJ. KR. VARA- SJÓÐUR. Iðgjald og tjónavarasjóðir, á- samt ýmsum öðrum sjóðum fé- lagsins nema nú samtals rúm- iega 28 millj. króna, og rekur íélggið nú fjórar aðal trygginga deildir auk endurtrygginga. Launasjóður starfsmanna var Tiúð síðustu árslok 1.812.000 kr. IÖI1U ur gróðursettar á síðasi væði Skégræktarféiags Sýðornesía. TVÆR NYJAR skógrækíar- deilclir hafa í vor verið stofnað- ar á léiagssvæoi Skógræktarfé- Iags Suðurnesja. 'Félagsdeildir í Gulibringusýslu eru nú orðn- ar sex. Á árinu voru gróðursettar msr 4900 trjáplöntur í fjórum i skógræktargirðingum, og mörg STJOIÍN SJOVA. Núverandi stjórn Sjóvátrygg- , , . o --t . • á’.. * tTnll born ur Garoaskola hafa groð- ingafelagsins skipa peir Hali- . . ^ - , I íiroQTi r on!Anrnr> tti A hoimi li dór Kr. Þorsteinsson, form. le lagsstjórnar, Lárus Fjeldsted, Hailgrímur Á. Tulinius, Sveinn Bsnediktsson og Geir Flallgríms son. Endurskoðendur eru þeir Ein ar H. Kvaran og Teitur Finn- bogason. Framkvæmdastjóri félagsins er Brynjólfur Stefánsson trygg- ingafræðingur. Myndin til hægri er af 62 m. löngu steinkeri, sem sökkt var fyrir framan bryggjuhausinn á höfninni á Akranesi. Magni og ferja 1 á Akranesi drógu kerið og er myndín tekin við það tækifæri. ursett t. jáplöntur við heimili sín mc-ð góðum árangri. Ný girð ing var sett upp í Sólbrekkum á Vogarstapa s. 1. vor og önnur i vor við Grindavík. Grasfræi hefur verið sáð í flög og mela innan girðinganna og áburður borinn í þau, og hefur Egill Hall grímsson, kennard frá Vogum stutt þessa starfsemi með ráð- urn og dáð. Hagur félagsins er góður enda eru störfin að rnestu leyti unnin endurgjalds- laust. HtNN 17. JÚNÍ s. 1. sæmd. forseti ísiands, að tillögu orðu- nofndar, þessa ísienáinga heið- ursmerkjum hinnar íslenzku íáikaorðu: Arna Thorsteinsson, tónskáld, stórriddarakrossi; fyrir tónsmið ar og störf að tónlistarmálum. Hann var sæmdur riddarakrossi I. jan. 1847. B.ynjólf Jóhannes- son, leikara, stórriddarakrossi fyrir störf í þágu leiklistar. Iiann var sæmdur riddarakrossi II. jan. 1947. Frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur, riddarakrossi fyri; störf að félags- og mann- úðarmúium. Björn Pálsson, flugmann, riddarakrossi, fýrir sjúkraflug. Friðrik Jónsson, oddvita, bónda að Þorvaldsstöð- um, Skriðdal, Suður-Múlasýslu, riddarakrossi fýrir störf að bún- aðar- og félagsmálum. Gunn- laug Blöndal, listmálara, ridd- arakrossi, fyrir störf sem list- málari. Jón Steffensen, prófess or í læknisfræði, riddarakrossí, fvrir kennslu- og vísindastörf. Aðalfundur félagsins var haldinn fyrir nokkru og voru i. stjórn kosnir: Siguringi E. Hjör leifsson, formaður, Huxley Ól- afsson, Ragnar Guðleifsson. Þor steinn Gíslason og meðstjóm- endur Árni Hallgrímsson, Gísli Guðmundsson og Svavar Árna- son. í varastjórn voru kjörin: Hermann' Eiríksson, Ingvar Guðmundsson og Sólveig Ólafs- dóttir. Endurskoðendur: Rögn- valdur Sæmundsson og Karl. Bjc-rnsson. Snorri Sigurðsson, skógræktarráðunautur var á ao- alfundinum, og sýndi skógrækt- arkvikmyndina og Karlakór Kefiavíkur söng.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.