Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 12
8. leikári Þjóðleikhússirís lokið;
94.528 sóttu leikhúsið, sýningar á jefnaSa
eikárinu
Sýnd voru 10 leikrit, I ópera, I óperetta
ÁTTUNDA LEIKÁRI Þjóðleikhússins lauk síðasta dag !
júuímánaðar með hátíðasýningu á „Gullna hliðinu“ til heiðurs j
konungi og drottningu Svíþ.jóðar. Sýningar á leikárinu urðu j
alls 209, 197 í Iíeykjavík, 9 úti á landi og 3 erlendis (2 í Kaup- j
mannahöfn og 1 í Osló). Sýningargestir voru 94528 og eru þá
ekki meðtaldir gestir á sýningunum erlendis.
ar í Þjóðleikhúsiriu, íslands-
klukkan og Tópaz. 4 Islenzk leik
rit voru sýnd, þar af 2 ný, Spá-
dómurinn og Fyrir kóngsins
mekt.
á rl í
Miðvikudagur
júlí 1957
Á leikárinu voru sýnd 10 leik
rit, 1 ópera og 1 óperetta. Auk
þess kom rússneskur listdans-
flokkur og sýndi á vegum leik-
hússins. Flestar sýningar voru
á Tehúsi Ágústmánans eftir
John Patrick, eða 52, og hafa
aðeins 2 leikiit verið sýnd oft-
og snjór valda
Grikklandi.
Regn
tjóni í
London, þriðjudag.
MIKLAR rigningar hafa vald
ið alvarlegum flóðum í Grikk-
landi, en að öðru leyti hélt hita
bylgjan áfram í allri Mið- og
Suður-Evrópu í dag. Rigningin
fvlgtlu á eftir, ollu miklu tjóni
á tóbaks- og kornuppskerunni
á ýmsum stöðum.
í Frakklandi hækkaði hitinn
á ný, eftir örlítið lægri hita 1
gær, á Norður-Ítalíu mældist
36 stig, en heldur kaldara var í
suðurhluta landsins. í Sviss
hélt hitinn áfram að vera um'30
tsig. í Þýzkalandi var hitinn
ekki eins mikill í dag, en búizt
er við hlýrra veðri.
Hér fer á eftir skréf yfir sýn-
ingar og tölu leikhúsgesta á
leikárinu:
1. Maður og kona, eftir Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Leikstjóri Indriði Waage. Tekið
upp aftur frá fyrra ári. 9 sýn-
ingar í leikför út á land. 4 sýn-
ingar í Pieykjavík. 2830 sýning-
argestir úti á landi. 1595 sýn-
ingargestir í Reykjavík.
2. Rússnesk listdanssýning. 8
sýningar. 5039 sýningargestir.
3. Spádómurinn eftir Tryggva
Sveinbjörnsson. Leikstjóri:
Indriði Waage. 6 sýningar. 1205
sýningargestir.
4. Tehús Ágústmánans, eftir
John Patrick. 52 sýningar.
25.882 sýningargestir.
5. Tondeleyo, eftir Leon Gord
on. Leikstjóri: Indriði Waage.
10 sýningar. 2419 sýningargest-
ir.
6. Fyrir kóngsins mekt, eftir
Sigurð Einarsson. Leikstjóri:
Haraldur Björnsson. 8 sýning-
ar. 3457 sýningargestir.
7. Töfraflautan, eftir W. A.
Mozart. Leikstjóri: Lárus Páls-
Framhald á 11. síðu.
Vína.borg, þriðjudag,
; (NIB-AFP).
STJÓRNARNEí ND alþj óða-
sambands jafnaðarmanna, sem
j heldur fund hér um þessar
mundir, féllst í dag á tillögu frá
nofska Alþýðuflokknum um, að
þingið skuli ræða Algier-málið
á miðvikudag. Vara-fram-
kvæmaastjóri í.anska Aiþýðu-
flokksins. Pierre Commin, kvað
fiokk sinn vera þeirrar skoðun-
ar, að s^nda turi nefnd til Algi-
! er til að safna upplýsingum um
ástandfð í landinu. „Franski
Alþýðufiokkurinn mun ge; a
allt, sem í hans valdi stendur,
til að aðstoða sendinefndina“,
sagði hann.
Bændaskólinn á Hólum 75 ára:
Nemendamót haldið þar 14. júlí
Sama dag kemur út bókin jHóIastaður*.
í TILEFNI af 75 ára afmælis
Bændaskólans á, Hólum í Hjalta
dal, scm stofnaður var árið
1882, hefur verið ákveðið að
halda þar ncmendamót hinn 14.
júli n. k. Skipuð liefur verið
f: amkvæmdanefnd til að ann-
ast mótið, cn í henni eru þessir
Að lokinni fastri dagskrá et?
ráðgert, að nemendáhópar geti
hitzt á ákveðnum stöðum og
rifjað upp gömul kynni. Ljós-
myndari og kvikmyndari verða
á staðnum að tilhlutan fram-
kvæmdanefndarinnar. Unt
kvöldið verður dansað. Norður-
menn: Kristján Karlsson, skóla- J leið h.f. sér um fólksflutninga,
stjóri, formaður, Gísli Kristjáns i frá Reykjavík og af Suðurlandi,
Þarna verður veitingasala, kaffi
og matur, en þeir, sem komffi
bóndi Eyhildarholti, Sigurður , kvöldið áður, verða að hafa me$
son, ritstjóri, Hjalti Pálsson,
ráöunautur, Gísli Magnússon,
Þrír ráðherrar finnsku sfjórnarinnar
hafa sagf ai sér, en sfjórnin sifur.
Fulltrúar sænska þjóðflokksins telja, að stjórnin hefði
þegar átt að koma fram með nýjar tillögur vegná
barnalífeyrisins.
32 memi íarasl vi5
Tckio, þriðjudag,
32 MENN munu hafa látið
lífið við Okinawa strönd á
sunnudag, er sprenging varð,
þegar menn voru að vinna að
því að- ná upp skotfærum úr
síðasta stríði, að því er upplýst
er í Tokio í dag. Mikil leit hef-
ur verið gerð frá Okinavva, ef
takast mætti að finna elnvherja,
er komizt heföu af.
Jónsson, bóndi Reynistað, og
Björn Jónsson, bóndi í Bæ.
Þeir Kristján Karlsson og
: GiSii Kristjánsson ræddu við
1 fréttamenn í gæ. um mót þetta.
i Dagskrá mótsinS er á þessa leið:
í'yrst verður kirkjuathöfn kl.
2 e. h. hinn 14. júlí, þar sem
dómkirkjuprestur Hóladóm-
ki.kju, Björn Björnsson, flytur
bæn. Kiikjukór Sauðárkróks
syngur undir stjórn Eyþórs
Stefánssonar. Síðan flytja ræð-
ur Kristján Karlsson, skóla-
stjóri, sem setur mótið, Her-
1 mann Jónasson forsætisráð-
herra, Gísii Magnússon, bóndi í
Eýhildarholti, Páll Zópaníasson I
I fyrrverandi skólastjóri, og
Steingrímur Steinþórsson, fvrr-
Sjonarvottur, sem var i 12 verandi skólastjóri.
kílómetra fjarlægð frá spreng-
ingunni, sagði, að fjórir bátar
hefðu verið að bjarga skotfær-
SÝNING Á VERKFÆRUM.
Þá verður- sýning á ýmsu því,
um úr sokknu skipi við Karuma er heyrir til búsáhalda og notað
ey. Fyrstu fréttir frá slysstaðn- j var a Hólum fyrir síðustu alda-
um herma. að ekki hafi fundizt mót, og til samanburðar sýnd
sér viðlegubúnað, en tjaldstæði
eru næg á næstu grösum. —i
Mót þetta er einkum fyrir eldri
og yngri Hólamenn og er búizfe
við fjölmenni.
„HÓLASTAÐUR'.
Uennan dag kemur út bókin
. Hólastaður“ eftir Gunnlaug
Bjömsson, bónda í Brimnesi,,
fyrrv. kennara á Hólum. Er
þettta hið mesta verk, þar sem
rakin er saga skólans og stað-
arins. — Norðri gefur bókina
út. — Hólaskóli var stofnaður
af Skagafjarðarsýslu. Skóla-
stjórar þar hafa verið á þessum
75 árum: Jósef Björnsson, Her-
mann Jónasson, Sigurðúr Sig-
urðsson, Páll Zópaníusson,,
Steingrímur Steinþórsson og
Kristján Karlsson, síðan 1935.
Alls hafa útskrifást frá Hólum
tæplega 1200 nemendur á þess-
um 75 árum. ' J
J
Helsingfors, þriðjudag,
(NTB-AFP).
í FINNLANDI er í dag nokk-
urs konar stjórnarkreppa, þar
eð þrír fulltrúar sænska þjóð-
flokksins hafa afhent lausnar-
beiðni sína. Enn var það spurn-
ingin um greiðslu barnalífeyr-
is á öðrum ársfjórðungi 1957,
sem lá til grundvallar. Meðal
stjórnmálamanna í Helsingfors
er gert ráð fyrir, að stjórn Suks
elainens muni sitja áfram, þrátt
f.vrir það, að þessir þrír ráð-
herrar hafi sagt af sér og muni
annaðlivort meðlimir flokks
Sukselainens eða efnahagssér-
fræðingar taka við stöðum
þeirra.
Ástæðan til, að fulltrúar
sænska þjóðflokksins draga sig
til baka er sú, að flokkurinn
er þeirrar skoðunar, að stjórn-
in hefði átt að setja strax fram
nýjar tillögur um, hvernig fara
eigi með vandamálið um barna-
lífeyrinn, er kommúnistum
tókst um helgina að koma fram
ætlun sinni um að stöðva af-
greiðslu stjór-narfrumvarps um
þetta efni með málaþófi. Meiri-
hluti stjórnarinnar mun hins
vegar ekki hafa talið þetta nauð
synlegt, og því hefur þingið á-
kveðið að taka sér sumarleyfi á
þriðjudagskvöld. — Sænski
þjóðflokkurinn heldur því fram,
að með þessu hafi skapazt það
ástand, að ríkið geti ekki upp-
fyllt þær efnahagslegu skyldur,
sem því hafi verið lagðar á herð
ar með lagasetningu.
Þeir ráðherrar, sem sögðu af
sér voru: fjármálaráðherrann,
vara-samgöngumálaáðherrann,
og vara- landbúnaðarráðherr-
ann. Einnig eru líkur á, að
dómsmálaráðherrann, sem er ut
an flokka, muni segja af sér,
þar eð stjórnin hafi ekki gert
neitt til að binda endi á hið
lagalausa ástand, sem ríkið nú
er komið í.
nein merki um bátana fjóra.
Desuákrafl vill, að Ske
skerisf í ^fgier
Washington, miðvikudag.
DEMOKRATINN John Kenn
edy vísaði í dag til Bandaríkja-
stjórnar, að hún beitti áhrifum
sínum til að koma á stefnu, er
beinist að sjálfstæði til handa
Algier. í þingsályktunartillögu,
sem Kenncdy lagði fyrir öld-
ungadeildina, bað liann þingið
um að veita Eisenhower forseta
fullt vald til að beita áhrifum
Bandaríkjanna með þetta tak-
mark fyrir augum. Hann kvað
Algier ekki vera lengur vanda-
mál, er sncrtu Frakka cina.
tæki og áhöld, sem notuð eru
nú, svo sem heyvinnutæki,
flutningatæki, ja. ðyrkjuverk-
færi og mjólkurvinnslutæki. —
Veðrið í dag 1
Norðan kaldi; víðast léttskýjaðg
saman
í farmannadeilunni
VerkfaSIið hefur staðið í rúman V2 mán.
VERKFALL yfirmanna á
kaupskipum hafði staðið í hálf-
an mánuð um síðustu helgi. Hef
ur enn ckkert dregið saman
mrð deiluaðilum þrátt fyrir
marga i’undi mcð sáttasemjara.
Síðasti fundur með sáttasemj
ara var haldinn s. 1. föstudags
Hæsfa íbúðarhús landlns risið af
t>að er átta hæða byggi ng prentara í Laugarnesi.
í GÆR átti að ljúka við að
steypa upp veggi í hæsta í-
búðarhús landsins enn sem
komið er, en það er átta hæða
hús, sem byggt er af Bygging-
arsamvinnufélagi prentara á
Kleppsvegi nálægt Hólum.
Fréttamaður blaðsins lagði
leið sína þangað í fyrrinótt og
klöngraðist alla leið upp á
þak byggingarinnar. Útsýni
þaðan var hið fegursta yfir
Reykjavíkurhöfn og sundin,
að ógleymdu braggahverfi
bæjarstjórnaríhaldsins í Laug
arnesi.
IIús það, sem þarna er risið,
er aðeins % af því, sem koma
skal, auk þess sem þriggja
hæða ibúðarbygging á að rísa
við suðurhlið hússins. Hver
hæð er 219 fermetrar að fiat-
armáli með tveimur íbúðum.
Ilver hæð cr 2,60 m. á hæð,
einnig er kjallari að mestu of-
an jarðar, svo að samanlögð
hæð hússins er 23 metrar.
Eins og fyrr segir, er þetta
hæsta íbúðarhús landsins, en
prentarar munu bráðlega
hefja byggingu 12 hæða húsa
við Hálogaland.
kvöld og stóð sá fundur til kl.
rúmlega 3 um nóttina. Ekki
náðist neinn árangur.
O 4
FLEST SKIPIN í HÖFN.
Stöðugt eru fleiri skip aS
stöðv'ast. Á. sunnudag kom
Katla og lagðist. Þessir fossar
hafa stöðvast: Gullfoss, Fjall-
foss, Goðafoss, Tröllaíoss, Lag-
arfoss.
GENGUR VEL.
Björn Sigurðsson, liúsa-1
meistari, sér um byggingu j
hússins. Komið er á annan j
mánuð siðan byrjað var að j
stcypa, notuð cru skiiðmót, og ;
öðru hvoru hefur verið unnið
dag og nótt við þrjár efstu
hæðirnar. Eftir er að steypa
tvö efstu loftin. I fyrrinótt
var steypt af krafti, en ekki
mátti steypa nema 15 cm. í
einu. Síðan átti að steypa
brjósthlífar kringum þakið,
1,30 m. að hæð, en þakið mun
liaila inn að miðju.
Jóhannesarborg, þriðjudag.
SUÐUR AFRÍKUMENN upp
lifa um þessar mundir einhvera
liarðasta vetur, sem þar hefui’
komið í mörg ár. Erá ýmsunn
stöðum í Natal berast fréttir
um geysilega snjókomu. Á
sumum stöðum eru fimnu
metra háir skaflar. Hundruð
biíreiða sitja fastar í snjónunu
og fjöldi járnbrautaleiða er lok-
aður. :