Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 10
10 fWS ~ Miðvikuclagur 3. júlí 1957 iiæl 1411. Maggie , Víðfræg ensk gamanmynd | £rá J. Arthur Rank. Paul Douglas Alex Mackenzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSYUR BÆJA^ Siná la.84. Eiturblómið (Giftblomsten) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, frönsk kvik- mynd, byggð á einni af hin- urn vinsælu ,,LrEMMY“-bók- um eftir Peter Chelmey. — Bansl ur skýringartexti. Aðalhlutverk: Eddie Consíantine Howard Vernon Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leit að ógiftum föður ' Mjög áhrifarík sænsk mynd , um ævintýri ógiítra stúlkna, : sem lenda á glapstigum. i Mynd þessi hefur vakið i feiltna athygli á Norðurlönd- 1 um. Eva Stiberg. Sýnd kl. 7 og 9. í Bijnisuð börnum innan 12 ára. JÁR.NH ANSKINN Spennandi ný amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 5. TBIPOLIBIÖ Cliarlie Chaplin hátíðin The Charlie Chaplin Festival. ! Ný, sprenghlægileg syrpa af beztu myndum Chaplins í g'amia gerfinu. Þetta er ný útgáfa af myndunum og hef- ur tónn verið settur í þær. Sýuct kl 5, 7 og 9. ,íyit \swfims í heljargreipum hafsins (Passage Home) Afar spennandi og viðburða- rik, ný, brezk kvikmynd, er m. a. fjallar um lietjulega baráttu sjómanna við heljar- greipar hafsins. Aðalhlutverk: Aníhony Steel Peter Fineh Diane Cilento Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað vegna sumarleyfa, NYIA BIÖ Nótt hínna löngu hnífa! (King of the Knyber rifles) Geysi spennandi og ævintýra- rík amerísk mynd, tekin í litum og CINEMASCOPE. I Aðalhlutverk: Tyrone Power Terry Moore Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síml 82016. Hinn fullkomni glæpur (Ea poison) FJARÐARBÍð Sími 9249. Nætur í Lissabon (Les Amants du Tage) | Afbragðs vel gerð og leikin , ný frönsk stórmynd. Myndin , hefur hvarvetna hlotið gífur- i lega aðsókn og var meðal annars sýnd heilt sumar í 1 sömu bíóunum í Stokkhólmi 1 og Kaupmannahöfn. Daniel Gelin Francoise Arnoul Trevor Howard )sýnd kl. 7 og 9. ) Bönnuð innan 16 ára. \if mmmrmm \mttmi irsrsm. &smsmsAFumtt Ákaflega vel leikin ný frönsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Michel Simon Pauline Caron Sýnd kl. 5, 7 og Ö. SYNIR eftir HENRIK ÍRSEN S s s s s s s s s s mniimmíam d nhRj ® Frönskunám og freistingar eftir Terence Rattigan. ^ Þýðandi: Skúli Bjarkan. ^Leikstj.: Gísli Halldórsson, S s s S Aðgöngumiðasala í íðnó frá Skl. 2 í dag. FRUMSÝNING fimmtudaginn 4. júlí kl. 8.30. í boði Bandalags íslenzkra^ leikfélaga, sem hér segir: S í Þjóðleikhúsinu 5. júlí, ^ miðasala opin frá ki. 13.15. Akranesi 7. júlí. Sauðárkróki, 9. júlí. Siglufirði, 10. júlí. Akureyri, 11. og 12. júlí. Husavík, 13. júlí. Skjólbrekku, 14. júlí. Vopnafirði, 16. júlí. Eskifirði 18. og 19. júlí. Reyðarfirði, 20. júlí. Seyðisfirði, 20. júlí. Nanar auglýst á sýningarstöð- um. Geymið auglýsinguna! r ífl rir nusauppnifun OL-OUA Sölufurninn ¥i árn Periyilla sá það á öllu, að Langerfeldt hafði talað um hana við hann. En hvað hann hafði sagt, og hvað þessi viðurstyggilegi náungi hugsaði sér siálfur til viðbótar, var henni ekki nokkur leið að vita. Ekki bætti það heldur úr skák, hversu hirðuleysis- lega hún var klædd. Þessum Manderfeldt virtist víst sem hann hefði rétt til að hugsa um hana það, sem honum sjálfum leizt. Augnaráð hans var gráðugt og fýsnum þrungið. Viður- styggð Önnu Pernillu á honum iókst með hverju andartaki. — Ætlið þér ekki einu sinni að bióða mér inn í þessu hræðilega veðri? Hann glotti enn, og það levndi sér svo sem ekki hvað hann vildi. Anna Pernilla hneigði sig með ýktum hátíðleik. — Það er ekki nema fimm mínútna reið til Kóngshafnar, herra minn, og þar verður yður eflaust tekið sem tign yðar hæfir. Vinur minn hefur eflaust sagt yður, að ég bý hér sem bóndakona, þar eð mé felhir það bezt. Stoltið og þrákelknin leiftraði úr augum hennar. — Það mundi mér þykja mikil fremd að mega búa með yður sem bóndi, svaraði hann. Hann hló; hlátur hans var hás og reiðilegur. Anna Pern- illa fann samt sem áður, að hann hafði fvllsta rétt til að álíta hana það, sem hann bersýnilega hugði. Þess vegna roðnaði hún. En hún reiddist líka og það iók henni þrek. — Aldrei hef ég fvrirhitt slíkan dóna sem yður, Mander- feldt, mælti hún, Gg hugði ég sannarlega að betri siðir væru í tízku hjá aðalsfólki. Hún reyndi að clraga hann sundur og saman í háðinu. En hann gerði aðeins að glotta og greip föstu taki um arm henni. Hún reif sig af honurn, en rak sig á dvratréð. Viliið þér gera mér 1 þann greiða, lierra minn, mælti hún og titraði af hræðslu og reiði. — Nei, sh'ka skemmtun læt ég ekki ónotaða, hneggjaði ná- unginn. Drós er drós, og þar með er málið út rætt. — Eg er engin drós, æpti hún. Snertið mig ekkí. .. Og' hún hörfaði aítur á bak inn úr dyrunum. — Verið ekki að æpa svona af engu, hvæsti hann og setti hné sitt milli fóta henni, svo að hún króaðist við végginn. Það stóð fýla úr vitum hans. —- Verið ekki með þennan mótþróa, hvæsti hann. Það sem einum er veitt, mun og öðrum heimilt. Hann þrýsti sér að henni og glotti hæonislega. En þegar hún fann að hann var farinn að eyna að fletta upp um hana, reiddist hún svo, ð hún mátti afls neyta. Henni tókst að siíta sig af honum í svip, en hann hafði enn tak á pilsi hennar, og nú skrikaði henni fótur í blautu grasinu. Hún klóraði hann og beit eins og villidýr, þegar hann varpaði sér ofan á hana, æpti ekki, en hvæsti af reiði og fann ekki til hræðslu á meðan hún. barðist við hann. Einkum reyndi hún að rífa hann og tæta. í framan, til þess að andlit hans gæti borið átökunum vitni, færi svo, að hann fengi nauðgað henni. Langerfeldt skyldi fá að frétta, að þessi kunningi hans, sem hann hafði sent með bréf til hennar í því skyni, að hann svívirti hana í leiðinni, hefði fengið þær móttökur, sem hann átti skilið. Og þegar hun sá blóðið fossa úr andliti hans, trylltist hún gersamlega og læsti tönnum í kiálka hans, svo að hann sleppti nauðgunartak- inu um mjaðmir henni. — Helvítis bykkian þín, veinaði hann. Eg skal geta þér hórkrakka hvort sem þú villt eða ekki, svo að þú megir aldrei gleyma því, hver þú ert og ekki dvlia það neinum. Hún spratt á fætur og hlióp, en hann skellti henni enn aftur á bak og kastaði sér ofan á hana. Og þegar hann vildi grípa um kverk henni með beri hendinni, sem honum var laus, beit hún hann, svo gnast í beinum og sinum. Leiftursnöggt krækti hún fingri í auga honum og blindaði hann. Hann veinaði af. sársauka og varð henni ekki jafn snar á fætur. Og Anna Pernilla hljóp eins og ætti hún lífið að leysa. Blaut moldin klesstist í nils hennar og forarsletturnar gengu. um hana alla, en hún hlióp sem mest hún rnátti. Föt hennar: voru rifin og tætt og hár hennar blautt, en hún hljóp með: blóðbragðið í munninum og hiarta hennar barðist, en nú náði hún að baðstaðnum, og hélt hugsun á því, að fara ekki inn í aðalbygginguna, þar sem hún mundi hafa vakið helzt til mikla athygli eins og hún var til reika; hraðaði sér inn í bryggju- skýlið, en þar vissi hún, að halta, gamla konan hafðist við nótt ,..og dag. Skiálfandi og titrandi smeygði hún sér inn um dyrnar. Og nú fvrst fann hún að fanturinn hafði sem næst náð að snúa hana úr miaðmarliðnum. Og nú gat hún þó grátið sér til hug- léítis;. grátið sig aftur til ráðs og rænu eftir óttann og skelf- inguna. Og þegar halta konan kom inn hafði hún áítað sig það, að hún sagði henni langa sögu af því að hún hefði orðið fyrir árás Sígauna, er vilddi nauðga henni, en hefði þó ekki tekizt. Fyrir bragðið væri hún þó orðin svo hrædd við að búa lengur ein þarna, að nú væri hún staðráðin að halda heim. Og konan íV.irtist trúa hveriu orði; grét, þegar hún tók að þvo blóð og óm K « >1 B« iIUHHMl ■ > »■ »ll úX.-ífn CíSllXliJOCCKlœn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.