Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 5
Mið.v.ikudagur 3. júlí 1957 A I þ ý g y b I 2 5 ! S 5 OKKÁR Á MÍLLI SÁGT „AÐ SVARA EKKI BRE.FUM“ — hét grain í Alþýðublað- inu um dsginn og var þar rætt um •bréfaskriftir og íslendinga. ’*** Sendibréf frá útlöndum jukust um 6 prósent af hundraði síðastliði-3 ár. — Send.ibréf frá útlöndurn iukust um 15 prc. Pósturinn, sem berst til Islands, er helmingi meiri að magni til, en pós-tur, sem frá landinu er sendur. Nýlega átti Rakarastofa Sigurðar Ólafssonar 50 ára af- mæli; er þetta elzta rakarastofa bæiarins. Gata má þess, að meðal vioskiptavina eru forseti íslands, Nóbelsverðlauna- skáldið Halldór Kilian Laxness-, séra Biarni Jónsson vígslu- biskup og Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra. Nóbelsverðlaunaskáldið kemur einu sinni í viku, — á fimmtudögum, — o« lætur klipna sig miög snöggt. Við höfum það fvrir satt. að Kiljan kvarti v.fir því erlendiss að geta ekki notið raksturs stofnunar. Eigendur garðlanda í Kringlumýri norðan Miklu- brautar eru mjög óánægði með það, að bílvegir liggja um garðiöndin og er þar mikil umferð. Bílstjórar stytta sér leið og aka í gegnum garðana. Undanfarin sumur hefur veg- unum verið' lokað að lokinni sáningu- á vorin, en nú eru allir vegir opnir. Rykið þyrlast yfir gróðurinn og fólk, sem hirða vill garða sína á guðveðurskvöldum, fær engan frið. Á fögrum. vorkvöldum finna Reykvíkingar til þess að eng- in gangbraut liggur meðfram sjónum. Bílabrautir liggja alls staðar með hafinu o« hvergi staður til að nióta sólseturs né miðnætursólar. Hvernig væri að leggia smekklega gangbraut inni í Rauðarárvík. Þar mætti koma fvrir bekkium. — I stór- borgum þykir bað hvarvetna hin mesta prýði að hafa göngu- brautir með sjónum. — Fyrir konungskomuna lét ég sóla svörtu skóna mína, skósmiðurinn benti á, að laga þyrfti hælinn, við- gerðin kosíaði hundrað krónur. Á Þingvöllum voru um helgina mörg, sölutjöld og að því er virtist hörð samkeppni um söluna. Á auglýsingaspjaldi við eitt tialdið mátti siá auglýst gosöl og rock-bollur. Þykir nú fara vel á því að ungviðið sangi í rockpilsi ov rockpevsum og rockbuxum og snæði rock-bollur. Þær munu vera framleiddar í Hafnarfirði. SMÆLICI VTAN ÚR HEIMI **** H’INN ágæti, enski píanóleikari, Cyrii Smith, varð fyrir þeirri ógæfu í maí s. 1., að fá slag, er hann var hljóm- leikaför í Rússlandi, með þeim afleiðingum að vinstri hönd hans lamaðist. Margir kynnu að álíta, að slíkt mundi ríða píanóleikara að fulíú, en svo er ekki um Cyril Smith. Hann æfir nú af kappi með hægri hendinni og leikur þríhent með konu sinni, sem einnig er ágætur píanóleikari. Þau lijón hafa útsett verk eftir Mozart og Rachmaninoff fyrir þrjár hend- ur, er leika á tvö píanó, og hefur þeim verið boðið að leilca mcð sijífóníuhljómsveitinni í Birmingham í júlí. Annar píanóleikari hefur einnig orðið fyri.r skakka- falli nýlega, en það er Harriet Cohen, sem af slýsni skar sund- ur slagæð í hægri hendinni, svo að öll líkindi vo.ru á bví um tím.a, að hún vrði að hætta að leika fvrir fullt og allt. — En svo var ekki. — meðan hún var að ná sér, skrifaði tónskáld- ið Sir A.rnold Ba>: henni til heiðurs píanókonsert fvrir vinstri hendi, sem hún hefur síðan leikið. *'* Aristoteles Onassis er maður nefndur, grískur að kyni og vellauðugur skipaeigandi, sem ekki er óeðiilegt þegar tckið er tillit til þjóðernis mannsins. Onassis þessi á auk þess mcirihluta hlutahréf í spilavítinu í Monte Carlo, og þegar hann heyrði um daginn, að tuttugu og tveir ame- í'ískir útvarps-fréttaskýrendur væru í heimsókn í Monte Calo, hauð hann þeim öllum til hádagisverðar. — Svo að karlmejnnrnir yrðu ekki leiðir bauð hann einnig nokkrum laglegum stúlkúm til að vera þeim til skemmtunar. Ekki er gott að vita hver fór mest hjá sér, þegar til kom, því að fréttaskýrendurnir voru allir kvenmenn — og Onassis eini karlmaðurinn í selskapinu. * Dálkahöfundur nokkur í Enýlandi heitir Cassandra og þykir ómvrkur í máli urn ýmsa hluti. Hann skrifa.r í Daily Mirror, sem lanyoftast fylgir iafnaðarmönrium að málum. Ný- lega tók hann til meðferðar stöðuskipani.r í Bretlandi. Hóf hann mál sitt á að seyia, að skipun Hailes lávarðar sem landsstjóra í Vestur-Indíum minnti helzt á það, þegar Caligula gerði reið- hest sinn að ræðismanni í R.m. Benti reyndar á, að Haile væri frainúrskarandi í meðalmennskunni..Einniy ræddi hann radd- ir, sem uppi væru um, að Salisburv eða Ismay lávarða.r vrðu gerðir að formönnum útvarpsráðs brezksa. Þótti honum ólík- legt, að svo öamlir menn mundu veita rojög ferskum lífsanda inn í þá stofnun. En hann klikkti út með þessari setninyu: „En hvað, sem er um vafasama hæfileika þeirra til hinna síend- urteknu starfa,, hví skvldu þessir sömu, gömlu hlunkar með sömu, gömlu andlitin fá plómu framtíðarinnar, þó að.þeir hafi verið aldir á plómum fortíðarinnar?“. Ritsíjóri: Ingvar ÁsmundssoR. BÚAST má við að unpi verði i fótur og fií meðal skákunn- 1 enda í höfuðstaðnum er ísiend-; ingar teflævið Dani á stúdenta- i mótinu. Danir hafa. næst Rúss- um einhverri sterkustu sveit- inni á að skipa. í b: oddi fylk- ingar er Bent Larsen, stórmeist ari og margfaldur Danmerkur- meistari. Þá' er Palle Ríavn, skákmeistari Dana í á:. Á þriðja borðr teflir svo Áge Ingerslev. Áge hefur teflt fyrir þjóð sína á tveim síðuste Ó.l- ympmmótum. Hann var í öðru sæti á Danmerkurmedstai amót- inu; í ár, hálfiim vinning, á eftir Palle Ravn. Á. f jórða borði má svo búast við Palle Nielsen, sem tefldi í landsliðsflokki á Norðurlandamótinu í Reykja- vík 1950. Sennilegt er að Dönum. þyki mikilsvert að sigra- íslendinga. M:á því gera. iáð fyrir því; að þeir tefli fram. sínu sterkasta liði. Við munum að sjálfsögðu gera slíkt hið sama. Priðrik teflir þá við Bent, og. er ekki að efa að margan mun fýsa að fylgjast með beirri viðureign. Guðmundur tefiir við Palle Ravn, Ingvar við Age Inger- slev og, Þórir- við Palie Nielsen. Danska sveitin er reyndari en sú íslenzka og líklega í betri þjálfun. Danir verða því að teljast all sigurstranglegir í þeirri sennu. Þeir hafa oft áður neytt liðsmunar, og því er fá- sinna að ætla að þeir bregði vana^ sínum að þessu sinni. Sveit Bandaríkjamanna er mjög sterk að þessu sinni, að þeirra eigin sögn sterkari en nokkru. sinni fyrr. Á fyrsta borði teflir Lomba: dy., en hann varð efstur annars borðs manna á 'stúdenfamótinu í Upp sölum í fyrra. Á öðru boröi tefl ir Mednis, sá er varð annar á heimsmeistaramóti unglinga í Antwerpen 1955. Kynnu einhyerjir að hafa hug á að sjá hvernig slíkir kappar eru bo: nir ofurliði, geta þeir rennt augum yfir eftirfar- andiskák. S V A R T ; jg 'mk 't'0i “S; M jki m •fe- 'A X H Pf o m Si ]JKQ LO ■Má H lö íÉl NJH ®1 © m m i ;Ji; Si .-'3. co ! * "M CM M _M i—t A B C D E F G H H V 1 T T I. stöðumynd (eftir 10. leik svarts). S A R T íH m #4 pp co il 1 m 'M i I> i • W&&-. cD j JSty ■ ! to ! it ísA .j * nH' ii! * 1 m ,/M. ■///M/ý'/ « 1 co | íÉá n 11 ffg ía.fe CQ Pl m m M mé m ! £;m. ! t-H A B C D E' F G H Ií V I T T II. stöSumynd. Lokastaðan. Eftir 40. leik svarts. Teflt í M'ar dei Plata, Argentinu, 1957. Hvítt: William Lombardy. Svart: Poul Keres. 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3, Bb4. 4. e3, b6. 5. Re2, Ba6. 6. a3, Be7. 7. Rf4, d5. 8. c:d, B:fl. 9. d:e?! Ba6. 10. e:f, K:f7. I. stöðumynd. 11. e4. Sennilega hefði verið betra að leika 11. Db3t. En eftir 11. . . . . Ke8. 12. Re6, Dd7. 13. R:g7t, Kd8. 14. Re6t, Kc8 stend ur hvítur ver, þar eð hann hef- ur aðeins þrjú veigalítil peð fyrir hinn ofurselda biskup. 11.....c5. 12. Be3, Rc6. 13. Db3t. Hvítur þvingar fram næsta leik svarts til þess að geta síð- an hrkað stutt. 13.....c4. 14. Ddl, Bd6! Keres færir nú gagnfórn í því augnamiði ,að fá einfalt tafl með betri stöðu en andstæðing- urinn. 15. e5, R:e5. 16. d:e5, B:e5. Svartur stenduri greinilega betur, þar eð bann hefur báða biskupana auk peðameirihluta á drottningarvæng. 17. Rfd5, He8. 18. R:f6, D:f6. 19. o—o, Bb7. Ekki. 19....B:c3. 20. b:c3, Ð:c3, þar eð 21. Dd5-t, Kf8. 22. Bf4. vinnur skiptamun. 20. D.g4, De6. 21. D:D H:D. 22. Hadl, Bc6. 23. Bd4, Bc7. 24. Íí3, b5. 25. Hfel, H.:Ht. 26. H:H, hó. 27. Re4, h6. 28. Bí2, He8. '29. Bd4, b4. 30. a:b, a:b. 31. BtS, B:R. Drepi hvítur nú með hrókn- um, verður frelsinginn á c-lín- unni hvíta biskupnum að bráð, 32. H:B?, H:H. 33. f:e4, Be5. 34. B:b4, B:b2. • f.| 32. f:e4, Be5! 33. Hcl, c3. *34‘. b:c3, B:c3. 35. Hflt, Ke6. 36. Hbl, Hb8. 37. Kf2,.b3. 38. Ke2, b2. 39. Kd3., Be5. 40. g3, Hd8t' og hvítur gafst upp. II. stöðumynd. Hvítur verður að valda b- peð svarts með kóng sínum ogj hrók. Á meðan fer svarti kóng- urinn að e-peðinu og vinnur síðan á kóngsvængnum. 41. Ke3, Ha8. 42. Kd3, Hal. 43. Kc2, Bc3. 44. Bf8, h5. 45. Bc5, Ke5 o. s-. frv. Kvikmyndir. AUSURBÆJARBIO sýnir un þessar mundir myndina „Eitur- blómið“ með Eddie Cönstantln í aðalhlutverkinu. Er þetta ein af myndum í seríu, sem nefnist Lsmmymyndaserían og er gevö eftir hinum þekktu leynilöregin sog-um. Myndin er geysispemiandi og leikur í henni ágætur, en segja má að atburðir séu margir r.okk uð ofar því, sem n-okkrir mögn- leikar séu á að geti átt sér staS í raunveruleikanum. Lemmy Cáution leynilögreglu maður er alldrykkfelldur og nokkuö kvensarnur, en þaS réynist honúm til gásfu að vera; svo. því að eigi allsjaldan bjarg- ar hoiium' stulka, sem hann hafði veriö allvingjarnlegur við. . Þeir, sem gaman hafa af leyni lögreglusögum, ættu undantekn- ingarlaust að sjá þessa myncL S.Þ.. A myndinni fil vinstri er ri.k- isari'i Svía, Car! Gustaf. I*t';:-:á sviphýri glókollur er eftiriáeSi allra blaðaljósmyndara í Syý- þjóð, entla fér: pilturinn óne.J- aniega vel á mynd. Meðal al- mennings hefur han gadunaffe- ið „Lilleprinsen“,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.