Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur júlí 1957 Stórfengleg ensk litmynd, gerð eftir metsölubók W. Mankowit. — Bezta mynd Carol Reeds, leik- stjórans, sem gerði mýndina „Þriðji maðurin,i“. Aðalhlutverk: — Diana Dors ■—■ David Kossoff — og ný barnastjarna — Jonathan Ashmore, dreng- urinn, sem hrífur alla með leik sínum og má segja um hann, að hann sé eitt bað bezta, er lengi hefur sést hér í niyndum.“ — S.Þ. Sýnd kl'. 7 og 9. — Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Eyðimerkursöngurinn Spennandi o" svellandi amerísk söngvamynd í JLitum. Sýnd kl. 5. KIRK JUSTRÆTI. FörsæfiiráSherrafunsSur. London, mánudag. (NTB). . FUNBUR forsætisráðherra brezku samveldislandanna hófst í London í dag. Voru af- vopnunarmálin aðallega á dag- , skrá í dag. Helztu ræðumenn | voru McMillan forsætisráð- I herra. Selwyn Lloyd utanríkis- j ráðherra og Nehru forsætisráð- 1 herra Indlands. Það freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunurr,. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel . . . og inniheldur hið nýja K34 bakteríudrepandi efni sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Reynið eina túpu í dag. * Gillette „Brushless4 krem, einnig fáanlegt. Heildsöiubirgðir: Globus h/f. Hverfisgötu 50, sími 7148 «tí œ nm 3K3 iÆI S29 rars ssn iwí m sei 5£P sari iaia m S3n nan i^ss æai rsta eru ekki einungis hæfileikar cg góð líkamleg þjálfun, heldur einnig vöncluð íþróttatæki. Vér bjóðum yður meðal annars íþróttatæki fyrir leikfimissali og frjálsar íþróttir, tennis cg vetraríþróttir, hnefaleiki og alls kon» ar íþróttafatnað. Gott sýnishornasafn þessara vara sjáið þér á sýningrdeild vorri á 2. Vörusýningu Kaupstefn- unnar í Reykjavík dagana 6.—21. júlí. Heimsækið sýningarsvæði þýzka albýðuveldisins. Deufkhér \mm- uné áussenhanéei. (H uvruRwnREHl Berlin C 2 Schicklarstr. 5—7 ‘ru'Cr'Cr’Cr'Cr'Ci'Cr'Cr'cr-Cr'Cr'Cr'Cr'Cr^ Auglýsið í Alþýðublaðinu ■í?'0-€r'<j'Cr<2’?s'Ci'C/ * Usail Framhald af 12. síðu, son. Hljómsveitarstjóri: dr.. V. Urbancic. 19 sýningar. 10.571 sýningargestir. 8. Ferðin til tunglsins, eftir G. von Bassewitz. Leikstjóri: Hildur Kalman. 13 s ýningar. 7671 sýningargestir. 9. Don Camillo og Peppone, eftir. Walter Firner. Leikstjóri: Walter Firner. 28 sýningar.. 13.741 sýningar.gestir. 10. Brosið dularfulla, eftir Aldous Huxley. Leikstjóri Æv- ar Kvaran. 12 sýningar. 3033 sýningargestir. 11. Ðoctor Knock, eftir Jules Romains. Leikstjóri: Indriði Wáage. 11 sýniiigar. 3664 sýn- ingargestir. 12. Surnar í Týól, eftir R. Benatsky. Leikstjóri: Sven Áge Larsen. Hljómsveitarstjóri dr.. V. Urbancic. 25 sýningar. 12.730 sýningargestir. 13. Gullna hliðið, ef.tir Davíð Stefánsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 2 sýningar í Kaup- mannahöfn. 1 sýning í Oslo og 1 í Reykjavík. Sýningargestir í Reykjavík 661. Sýningar alls á árinu 209.. Sýningargestir í Reykjavík 91.698. Sýningargestir úti á landi 2830. í allt 94.528. Aðeins lítið eitt nægir . , , því rakkremið er frá Gillette i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.