Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 4
Mið'vikudagur 3. júlí 1957
Aiþýg u bga ðið
TVÆR stúlkur í hópi kepp- j Austfirðingarnir stóðu sig vel
enda frá Austfjörðum höfðu í íþróttum. Héraðssamband
aldrei komið til Reykjavíkur þeirra varð fjórða í heildarúr-
fyrr en á leið til landsmótsins sliturn með 37 stig. í sundi
fyrir helgina. | fengu þau 21 stig og urðu
Það er því ekki úri vegi að for, þriðju, í frjálsíþrúttum 16 stig
vitnast um fyrstu viðbrögð , og fjórðu í roðinni þar.
þeirra og álit á höfuðstaðnum
á meðan við stöndum af okkur
skúr í stóru tjaldi þeirra Aust-
firðinga.
— Og hvernig lízt ykkun á
Fyrsta íþróttamótið, sem haidið er
Fangbrekku í tvær aidir.
i
Á sunnudagsmorgun gengu í- fluttu ávörp og færðu afmælis-
• Pál! Patursson kóngs-^
^ bóndi á Kirkjubæ var full- ^
• trúi færsyskra ungmenna- ;
félaga á afmælishátíðinni
og sézt hann hér flytja\
kevðjur sínar. S
Aðrir erlendir gestir, S
sem hingað voru komnir í j
boði UMFÍð fluttu einnig)
kveðjur frá félegum sínum.
þróttamenn fylktu liði til leika
og hófst íþióttakeppni kl. 9.
Eftir hádegið prédikaði séra Ei-
ríkur J. Eiríksson, en Stefán
Ól. Jónsson hélt ræðu. Halldór
Kristjánsson á Kirkjubóli flutti
afmæliskvæði eftir Guðmund
Inga Kristjánsson.
Þá fór fram fimleikasýning,
sem Þórir Þorgeirsson stjórn-
aði og komu þar fram flokkar
úr Ungmennafélagi Reykjavík-
ur, svo og úr mörgum ung-
mennafélögum sunnanlands.
Síðan fluttu ræður þeir Bern-
harð Stefánsson alþingismaður,
sem er einn af stofnendum
UMFÍ, og séra Jóhann Hann-
esson þjóðgarðsvörður.
Erlendir fulltrúar: frá Nor-
egi, Finnlandi og Færeyjum
gjafir, sýndir voru vikivakar og
tóku þátt í þeim um 80 dans-
pör undir stjónn Sigríðar Val-
geirsdóttur. Hafði dansinn ver-
ið æfður í hinum ýmsu ung-
mennafélögum á Suðurlandi.
Kristinn Hallsson söng ein-
söng, lúðrasveitin Svanur lék,
þá var almennur sönguri og á
milli þessara atriða fóru fram
íþróttir allan daginn. Um kvöld
ið fór fram verðlaunaafhending
og mótslit. Var afmælismótið
allt hið hátíðlegasta, fór vel
fram og varð íslenzkum æsku-
lýð til sóma.
lýð til sóma. Hér birtast svip-
myndir og lauslegt rabb við
nokkra ungmennafélaga og
keppendur á mótinu.
Reykj avík?
— Mér lízt vægast sagt ekki
vel á Reykjavík, segir Svala.
— Hvað viltu nefna til marks
um það?
— Of mikil umferð, svo mik-
ill erill og læti, þar vil ég ekki
eiga heima.
— Hvernig lízt þér á Reykja-
vík, Guðrún?
— Ég kann vel við mig. Lízt
bara ágætlega á mig í Reykja-
vík. En ekki vildi ég þó flytjast
þangað.
*
Keppendur fiá UÍA eru 9
saman. Þau flugu frá Egilsstöð-
um á þriðjudag og fóru heim í
gær, en notuðu tækifærið og
horfðu á landskeppnina í fyrra-
j kvöld, Fargjald þeirra kostar
700 krónur báðar leiðir. Þau
fengu nokkurn afslátt þar sem
þetta var hópferð.
Fararstjóri Austfirðinganna
er Gunnar Ólafsson skólastjóri
í Neskaupstað. Átta keppa
krakkarnir í sundi og þrír í
frjálsíþróttum. Sundfólkið er
allt frá Neskaupstað utan ein
stúlka frá Seyðisfirði. Frjálsí-
þróttamennirnir eru hins vegar
allir frá Hafnarnesi.
Austfirðingar vöktu á sér at-
hygli ekki einungis vegna vask-
legrar framgöngu, heldur einn-
ig vegna klæðabuiðar. Þeir
gengu um í litklæðum, rauðum
buxum og hvítri blússu, og er
þetta nýr búningur, tekinn í
notkun fyrir landsmótið.
,,Sundmenn okkar hafa ekki
aðstöðu til að keppa við sunn-
anmenn. Aðalsundmótin eru að
vetrarlagi og á vetuma er sundr
laugin .á.-Norðfirði ísi lögÁ og
öll æfing fellur niður. Á vorin
byrjum við að æfa að nýju og
þá tekur langan tíma að kom-
ast í þjálfun. Á Seyðisfirði er
innilaug, en hún er þá aðeins
opin sumartímann.“
— Hvernig gekk ykkur í'
sundinu?
,,Furðu ‘vel. Settum persónu-
leg met þó í 50 metra sundlaug
væri. Við megum vera ánægð
með árangurinn.
*
Austfirðingarnir, sem spjöll-
uðu við okkup, voru Guðm.
Halldórsson, Lindberg Þor-
steinsson, Elínborg Eyþórsdótt-
ir, Svala Halldórsdóttir og Guð-
ný Þorsteinsdóttir.
Oft kemur skin eftir skúr og
nú hefur skyndilega orðið skúra.
léttir og sólin brotizt í gegnum
fláka og þá er bezt að snarast
út og þakka fyrir afdrepið.
Þrír Vesffirðingar fá samíafs 10 stig.
FRÁ Héraðssambandi Ung-
mennafélaga Vestfjarða komu
Irjö Wasama talaði af hálfu ) f>rír keppendur til Ieika á Þing-
finnsku ungmennafélag-
anna og vakti það mikla at- ^
bygíi, að hann mælti í upj)- ^
hafi ræðu sinnar nokkur ^
orð á íslenzku, en hann taI-\
aði að öðru leyti á sænsku.}
S Ivar Orgland, sendikennari, S
S fulltrúj Norges Ungdoms-S
lag flutti ávarp sitt allt á>
íslenzku. Annar fulltrúiS
norsku ungmennafélag- í
anna var Einar Straumé, og •
flutti hann kvcðjur Norges^
bondeungdomslag. Erlendu ^
gestirnir færðu UMFÍ góð-S
ar afmælisgjafir. S
völlum og mun flokkur þeirra
einna fámennastur, enda eiga
þeir langt að.
„Við erum ekki hingað komn-
ir í von um sigur, heldur til
þess að vera með. Vestíirðing-
ar voru í hópi stofnenda félags-
ins og hafa einatt síðan tekið
þátt í mótum. Þeir töldu ekki
eftir sér að koma frá Isafirði
til Þingvalla árið 1907. Okkur
væri því illa í ætt skotið, ef við
sætum heima nú. Við teljum
mest um vert að vera með.“
Þannig tekur Emil Hjartar-
son frá Patreksfirði- til orða, en
það er af honum að segja að
hann tók þátt í tveim greinum,
5000 mctra hiaupið varð ein skemmiíiegasta íprou motsms.
Þar skiptust ýmsir um forustuna allt frá byrjun hlaupa að
lokaspretti. Myndin er tekin í fyrsta hring. Hafsteinn Sveins-
so-n frá Skarphéðni leiðir hlaupið. Sá, sem þarna er í sjötta
sæti, varð fyrstur, Jón Gíslason, frá Eyfirðingum.
hástökki og þrístökki og komst
í úrslit í báðum. Ólafur Þórð-
arson félagi hans frá Þingeyri
tók þátt í kringlukasti og varð
þriðji, en Páll Bjarnason frá
Suðureyri, sem kominn var til
að keppa í stangarstökki komst
að raun um það, á laugardag-
inn að stangarstökk var ekki
meðal keppnisgreina. Ástæðan
var sú, að vegna hátíðahald-
anna var nokkrum íþróttagrein
um færra en venjulega — og í
stangarstökki gerðum við okk-
ur mestar vonir. Annars höfum
við slæm skilyrði til að æfa
íþróttir á Vestfjörðum.
Var ekki íþróttakeppni í vor?
16. og 17. júní var héraðs-
mót að Núpi. Brautir voru
þannig, að við urðum að hlaupa
20 metra í vatni.
Hvernig komuð þið suður?
í flugvél frá ísafirði og Flat-
eyri til Reykjavíkur. Að öðru
; leyti í bílum.
! Hvað tók flugið langan tíma?
í Klukkutíma og fimm mínút-
ur.
I Er ferðalagið ekki kostnaðar-
samt?
Flugferðirnar kosta 540 krón-
ur fram og til baka. Héraðssam-
bandið ber kostnaðinn af þeim.
Vestfirðingar komu suður á
þriðjudag og fóru heim í gær.
Fararstjóri var Tómas Jónsson
á Þingeyri, en formaður sam-
bandsins er Halldór Kristjáns-
son.
Mörg héraðssamböndin höfðu fögur hlið að tjaldborgum sín.
um. Má nefna Snæfellingabúð , merki Snæfellinga og merki
Skagfirðinga. Hér á myndinni sést hlið að tjaldborg Ung-
mennasambands Eyjafjárðar.
15 KEPPENDUR eru komnir
frá Ungmennasambandi Eyja-
fjarðar, en þeim fylgir mikið
föruneyti, þannig að í Eyfirð-
ingahópnum eru 60 manns. Þeir
ha-fa sameiginlegt mötuneyti í
stóru tja^di og tvær ráðskonur
eru í hópnum. Við erum ekkert
að pukrast með skrínukost,
hver í sínu horni eins og oft
vill verða. Við réðum okkur
ráðskonur — og kostnaðinum
síðan skipt jafnt niðun á alla.
í hópi Eyfirðinganna má
finna íþróttastjörnu landsmóts-
ins, Jón Gíslason. Hann var
stigahæsti einstaklingur í
ifrjálsíþróttum, kom á óvart
með því að vinna bæði lang-
hlaupin og var auk þess í boð-
hlaupi. Jón er frá Vallholti á
Áxskógsströnd og hefur æft
hlaup í þrjú ár. Af honum má
mikils vænta á lengri vega-
lengdunum ef svo fer fram sem
á horfist,
„Tveir keppendur í okkar hópi höfðu
> ^ ii