Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3. júlí 1957
Atþýgubtagfg
9
S jávarúf vegsmá I
Á MÍN-ÚTUNNI hálfníu
gegnu íslenzku og dönsku lands
liðin í frjálsum íþróttum inn á
leikvanginn ásamt leikstjóra og
-sveitarforingjum síjium. Þau
Stilltu sér upþ fyrir framan
Stúkuna og LúSrasveit Reykja-
víkur lék þjóðsöngva landanna.
Síðan gegnu íþróttamennirnir
aftur út af leikvanginum. Lát-
laus en hátíðleg athöfn.
I i ' ' - ’ .
GLÆSILEG BYRJUN
Fýrstu keppnisgi'einar'nar
voru 100 m. hlaup, langstökk
og kringlukast. 100 m. hlaup-
ararnir brugðu fyrst of fljótt
við, síðan „klikkaði" byssan, en
í þriðja sinn gekk allt vel, Hösk
Uldur og' Danirnir fengu mjög
g.ott viðbragð,. en Hilmar var
seinn upp. Þegar hlaupið var
rúmlega hálfnað greikkaði
Hilmari rnjög sporið og sigraði
með yfirburðum á sama tíma
og ísl. metið 10,5 sek., þrátt fyr-
ir slæmt viðbragð. Höskuldur
var á undan Dönunum allt
hlaupið, en Jensen nálgaðist
hann mjög síðustu 10 m., Hösk-
■uldur var samt um 10 sm. á und
an í markinu. Óvæntur tvöfald-
Ur sigur, 8:3 fyrir ísland.
Ekki var langstökkið lakara.
Fyrirliði. íslenzka landsliðsins,
Vilhjálmur Einarsson, bætti hið
tæplega 7 ára gamla íslandsmet
Torfa Bryngeirssönar, sett á
EM í Brússel, um 9 sm. í fyrsta
stökki, gífurleg fagnaðarlæti á-
liorfenda! í öðru stökki náði
Viihjálmur enn betri árangri,
stökk 7,46 m., hann gerði síðan
tvö ógild stökk, en síðustu tvær
tilraunirnar voru 7,41 og 7,40
m. Eftir þessa keppni er Vil-
hjálmur kominn í hóp beztu
langstökkvara Evrópu. Helgi
Björnsson stóð sig mjög vel,
liann varð annar og vantaði að-
eins 1 sm. til að komast í hóp
7 m. stökkvara, náði 6,99 m., í
ógildu stökki var hann vel yfir
7 m. Ove Thomsen, betri Dan-
inn, varð fyrir því óhappi að
gera fyrstu þrjú stökk sín ó-
gild og féll því úr keppni.
Friðrik Guðmundsson stóð
Sig með miklum glæsibrag í
kringlukastinu, hann tók for-
aistuna í fyrstu umferð, kast-
aði 50,20 m., sem er bezti ár-
angur hans. Munk-Plum og
3Löve háðu harða baráttu um
annað sætið og Plum varð að
setja danskt met til að sigra
Löve'. Útkoman í kringlukast-
inu var mjög hagstæð og mun
foetri en búizt var við fyrirfram.
SIGUR I 110 M. GRINÐ
Því var spáð fyrirfram, að
baráttan milli Péturs og Dan-
anna í 110 m. gr.hl. myndi
verða mjög hörð og sú spá
reyndist rétt.. Pétur náði beztu
viðbragði og hélt forustunni
allt hlaupið í gegn, þó að Dan-
irnir hlypu mjög vel. Þetta var
mjö'g glæsilegur sigur hjá Pétri
og tíminn 15,1 sek. er góður.
Björgvin hálfaatt í viðbragðlnu
og náði því ekki góðum tíma.
Thyge Thögersen sigraði með
yíirburðurn án þess að taka
nærri sér. Árangur hans, 14:39,6
mín., er glæsilegt vallarmet,
gamlametið 15:02,2 átti Hol-
lendingurinn Fekkes. Tommy
MichaelSen varð annar, en
Kristján stóð sig vel og hljóp
fyrstur íslendninga 5 km. á
bet. i tíma en 15 mínútum, tím-
inn 14:56,2 er glæsilegt íslenzkt
met, 11,6 sek. betra en gamla
rnetið, sem hann átti sjálfur.
NALÆGT TVOFOLDUM
SIGRI í 400 M.
Keppnin í 400 m. hlaupi var
óvenjuhörð og spennandi, en
þar kepptu Hilmar og Þórir fyr-
ir ísland, en Roholm og Joa-
chimsen fyrir Danmörku.
Hilmar á fyrstu bi aut fór mjög
geyst af stað og var langfyrstur
þegar 300 m. voru búnir, en þá
Danirnir voru mun betri í
sleggjukasti en okkar menn og
unnu tvöfaldan sigur, Þórður
og Einari áttu löng ógild köst og
einu sinni var Þórður greinilega
yfir íslenzka metinu. Fredrek-
sen sigraði með 53,90 m. kasti.
HÁSTÖKKIÐ TVÍSÝNT
Keppni Ingólfs Bárðarsonar
fóru Þórir og Roholm að sækja 1 0g Jöm Dörigs var mjög spenn-
á, en k. aftar Hilmars, sem hafði andi, báðir fóru yfir 1,70 og
nýlokið við 100 m. hlaupið,! 1J5 í fyrstu tilraun, Ingólfur
felldi 1,80 einu sinni, en Dörig
fór yfir í fyrstu tilraun. Nú var
voru á þrotum. Endasprettur
Þóris var sterkastur og hann
sigraði örugglega, en Roholm
tókst að fara fram úr Hilmari,
þó aðains munaði 30 sm.
KRISTJÁN SETTI MET
í 5000 M. HL.
5000 m. hlaupið var „dönsk“
grein, hinn kunni hlaupari
NÝ GERÐ GÚMMÍFLEKA. Gúmmíbjörgunarflekar virð-
ast nú að ætla að ná yfirhöndinni víðast hvar um heim, sem
hentugústu björgunartækin til notkunar í skipum. Nýlega fór
fram sýning í Bergen í Noregi á gúmmíbjörgunarfleka af þýzkri
gerð. Fleki þessi tekur mjög lítið pláss og er alltaf tilbúiiin til
notkunar í neyðartilfellum og jafnvel með örfárra sekúndna
fyrirvara. Fleki þessi er gerður sjóklár með því að kippa í til
þess gerðan streng, og blæs flekinn sig þá upp sjálfkrafa á ca.
30 sek. Flekinn er gerður úr fimmfaldri röð af gúmmíþétt-
um, og er þannig fyrir komið, að hvert hólf inniheldur löft
út af fvrir cig, svo að þó eitt hólfið skemmist, er engin hætta
á að flekinn sökkvi. Flekinn er allur yfirbyggður, ljósaútbún-
aði er komið fyrir inni í sjálfum flekanum og einnig á þaki
hans, til þess að vekja athygli á sjónum.
Á sama tíma var sýnd ný brezk gerð af gúmmíflekum.
Hvorutveggja flekarnir bentu til þess að hér hefði tekizt að
útbúa mjög fullkomna gerð þessara mikilvægu björgunartækja.
FISKAFLI NORÐMANNA: Samkvæmt áætlunum norska
sjávarútvegsmálaráðuneytisins er gert ráð'fyrir, að meðalafl-
inn geti aukizt á næstu 4 árum, þannig, að um 1961 verði heild-
arqflinn kominn upp í um 2 milli. smálesta. í langtímaáætlun
ráðuneytisins fvrir árin 1954—1957 er áætlað að meðaltals
aflaaukningin geti orðið úr 1.6 milli. tonn upp í 1.8 milli. tonn
og sú áætlun hefur staðist miög vel. Hinn raunverulegi ársafli
Norðmanna frá 1952 hefur verið þannig í milli. tonna. (Svíga-
tölurnar sýna heildarafla íslendinga á sama tíma í þús. tonna}:
1952
1953
1954
1955
1956
1,670 tonn
1,400 tonn
1,900 tonn
1,900 tonn
1,960 tonn
(336.8 tonn)
(362,6 tonn)
(387,5 tonn)
(408,9 tonn)
(443,7 tonn)
Nýja hástökksstjarnan, Ingólfur Bárðarson.
hækkað í 1,83, báðir felldu í
fyrstu tilraun, en í annarri flýg
ur Ingólfur yi'ir, en Dörig fellir.
í þriðju vandar Daninn sig
mjög og fer laglega yfir, en Ing
ólfur hefur forustuna. Til þess
að sigra þurfti Dörig að fara
yfir næstu hæð 1,86 m. Báðir
voru þeir mjög nálægt því, en
mistókst og sigraði Ingólfur
Bárðarson því í hástökkskeppn
inni. Sigurður Lárusson, sigur-
veg'arinn frá í fyrra,' varð nú
þriðji, stökk 1,80 m.
STENDER SIGRAÐI SVAVAR
I landskeppninni í Kaup-
mannahöfn 1956 sigraði Svavar
Benny 'Stender auðveldlega í
1500 m. hl„ en þar sem Svavar
var lasinn, þegar 1500 m.
hlaupið fór fram sl. mánudags-
kvöld, var ekki búizt við sigri
hans nú. Kristleifur tók forust-
una í upphafi, en síðan tók
Andersen við. Þegari eftir voru
um 600 m„ tekur Svavar sprett
Framhald á 8. s'íðu.
í fiárhagsáætlun norska ríkisins fyrir 1957 var áætlað, að
fiskaflinn myndi ná því að verða um 1.850 millj. tonn, en
vegna slæmra veðurskilyrða á vetrarsíldveiðum og vegna þess
að Lofotveiðin brást mjög verulega, er nú talið vafasamt, að
heildaraflinn nái þessu magni.
Fiskveiðaráðuneytið ályktar í langtímaáætlun sinni fyrir
árabilið 1958—1961, að tiltölulega litlar breytingar verði á
heildar síldveiðimagninu, eða að það verði um 1,350 millj.
tonn. Reiknað er með nokkurri auÉningu í stórsíldarveiðinni,
en smásíldarveiðin og Íslandssíldveiðin verði sem næst í svip„
uðu hlutfalli og nú. Um þorskaflann er talið, að ríki allmikil
óvissa. Stórfelld aukning annarra þjóða í veiðum í Barents-
hafi er talin að geta orsakað rýrnandi aflamagn hiá Norðmöma-
um.
ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI ÍSLENDINGA: í nýútkom-
inni ársskýrslu Landsbanka Islands fyrir árið 1956 segir í kafl-
anum um utanríkisviðskipti, að töluverð aukning hafi orðið á
utanríkisviðskiptum landsins á árinu 1956. Innflutningurinn
hefur aukizt um 16,1 prc. frá 1955 og útflutningurinn um 21,6
prc. Heildarinnflutningur varð 1,468,1 millj. kr., en heildar-
útflutningur 1,031,0 millj. kr.
Sjávarafurðir eru um 90 prc. af útflutningsverðmætinu,
þar af er frvstur fiskur, síld, o. fl. 348,3 milli, kr. saltfiskur,
hrogn o. fl. 201,8 milli. saltsíld 105,5 milli. og harðfiskur 103,3
millj. kr.
Aflabrögð á árinu 1956 voru yfirleitt góð. Þorsk- og karfa-
aflinn minnkaði þó verulega, en síldveiðin varð nær helmingi
meiri en árið áður. Sé aftur á móti miðað við síldaraflann árin
fyrir 1944 má telia síldveiði ársins mjög lélega.
Framleiðsla helztu landbúnaðarafurða hefur aukizt í öll-
um greinum frá 1955. Hlutfallsaukning mjólkur- og. mjólkur-
afurða hefur orðið meiri en sauðfiárafurða. Ástæðan er talin
óhagstætt árferði og lélegur heyfengur sumarið 1955.
SILDVEIÐIN NORÐANLANDS. Samkvæmt aflaskýrslu
Fiskifélags íslands var heildaraflinn á síldveiðunum norðan-
lands s.l. laugardag smtals 145.600 mál og tn. (15,096) þar af í
bræðslu 143,164 mál. (5,396) 2,207 tn. í frystingu (970) og 229
tn. í s'alt (8.7306. í svigunum samtímatölur frá því í fyrra. Síðan
um helgi hefur verið óhagstæð ’aeðrátta á síldveiðisvæðinu og
lítill eða enginn afli fengizt þessa daga.
Heilsuverndarslöð Reykjavíkur.
\ Barnadeild.
Fram í miðjan septembermánuð verður á mið-
vikudögum og fimmtudögum aðeins tekið á móti
þeim börnum, sem boðuð eru af hverfishjúkrun-
arkonum. Önnur börn geta mætt þriðjudaga og
föstudaga kl. 1-—3 e. h. svo og sem fyrr á morgn-
ana.