Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 3. júlí 1957
AgþýfSu bfagl®
F'LUGVÉLAR hefjast á loft,
lenda, hefjast aftur á loft,
fljúga í ákveðna hringi, fara í
beygjuri, lenda örstutta stund,
meðan skipt er um flugmenn
og á loft aftur. Við flugskýli
Þyts á Reykjavíkurflugvelli
standa nokkrir kennarar og
nemendur flugskólans og fylgj-
ast með flugferðunum, gagn-
rýna og gera athugasemdir á
fagmáli, sem en oss leikmönn-
um lítt skiljanlegt.
Meðal nemenda skólans kenn
ir margra grasa, þeir eru alls
staðar að af landinu, nokkrar
stúlkur hafa lokið prófi þaðan
og allmargiri útlendingar.
FlugVfel lendir og ekur að
flugskýlinu, í framsætinu er
einn af kennurum skólans, og
út úr aftursætinu, en þaðan
stjórna nemendur á æfinga-
flugi, stígur stúlka. Við nánari
eftii grennslan kemur í ljós, að
stúlkan er hollenzk og heitir
Nella Baris, hún hefur dvalizt
á íslandi í nokkra mánuði og
hefur aldrei flogið fyrr, en datt
í hug að læra að fljúga áður en
hún heldur heimleiðis og er nú
að æfa undir sólópróf. Elds-
neyti er sett á vélina og annar .
nemandi setzt upp í. Hilmar
Daníelsson hefur lokið sóló-
prófi og flýgur því einn, en
kennarar fylgjast með fluginu
frá jörðu. Hann hefur 70 flug-
tíma að baki og er nú að búa
sig undir að taka A-próf, en
það veitir honum rétt til einka-
flugs, það er að segja, hann hef
ur svipuð réttindi og minna-
prófs bílstjóri, má fljúga með
farþega án endurgjlalds. Við
tökum Hilmar tali, þar sem
hann er að búa sig undir flug-
tak, hann. hefur spennt á sig
öryggisbeltið, lítur yfir mæla-
borðið og reynir stýrisbúnað
flugvélarinnar, allt verður að
'vera í fullkomnu lagi. Hann er
nú að fara í marklendingar,
áttaflug og ýmsari æfingar, sem
þarf að sýna á prófi. Hilmar
hefur hug á að halda áfram
flugnámi og gerast atvinnuflug
maður, þykir námið nokkuð
dýrt, en.það vegur ekkert upp
á móti ánægjunni af fluginu.
„Þegar maðun er byrjaður er
ekki svo auðvelt að hætta.“
Hílmar ekur flugvélinni út á
flugbrautina, og bíður eftir
merki frá flugturninum um að
hann megi hefja sig til flugs, en
flugumferðarstjórnin fylgist
með öllum flugvélum, stórum
sem smáum, og má enginn
hefja sig til flugs eða lenda
nema með hennar lefi. Flug-
vélar Þyts hafa ekkert loft-
skeytasamband, en flugskólinn
hefur beint samband við flug-
turninn, og tilkynnir í hvert
sinn er flugvél býr sig til flugs.
Flugturninn gefur flugmann-
ínum til kynna með ljósmerkj-
um, hvenæn hann megi hefja
flugtak, eins er farið að þegar
vélarnar eru á lofti, að flug-
turninni héfur sambandi við
þær með ljósmerkjum og til-
kynnir í hvaða hæð skuli flog-
íð og hvenær þær. mega lenda.
Nú gefur flugturninn merki
um að Hilmar megi fljúga,
stöðugt grænt ljós, hann herð-
ir á hreyflinum, flugvélin brun
ar eftir brautinni og hefst á
loft. Önnur vél ekur að flug-
skýlinu, nemandi stígur út,
annar setzt upp í, og innan
skamms sést flugvélin sem ör-
lítill depill yfir Álftanesinu.
Þannig líður dagurinn hjá
flugskólanum, allar vélar eru
uipppantaðar frá því snemma á
morgnana þar til seint á kvöld-
In.
Flugskólinn Þytur var stofn-
aður árið 1949. Hefur Karl Ei-
ríksson verið framkvæmda-
stjóri hans frá byrjun* og h«fur
Hilmar Daníelsson býr sig undir æfingaflug, verið er að snúa
hreyflinum í gang.
þegar útskrifað hátt á annað
hundrað nemendur.
Við skóiann starfa 5 fastir
kennarar og notaðan eru 6 flug-
vélar við kennsluna: 4 Piper
Cup vélar, sem hafðar eru til
byrjendakennslu, Ercube og
Cessna 172, sem er fyrsta vélin,
sem skólinn keypti nýja úr
veiksmiðju, fyrir þá, sem
lengra eru komnir.
Strangt eftirlit er með við-
haldi flugvélanna, eru þær yfir
farnar á 25 flugtíma fresti,
hneyflarnir teknir upp og allur
sem farið er eftir landslagi., og
notkun hjálpartækja við flug í
sjónflugsskilyrðum, flugeðlis-
fræði og helztu grundvallaiv
reglur um meðferð og daglegt
eftirlit flugvéla og undirstöðu-
atriði í vélfræði. Einnig læra
einkaflugmenn blindflug og
taka próf í því.
Margii. atvinnuflugmenn hér
hafa lært hjá Þyt, og er svo
komið, að allir eða flestallir
verðandi flugmenn hér ljúka
prófum þaðan.
Skilyrði fyrir því, að nem-
í blindflugi og 10 tíma nætur- |
flug.
Bóklegt nám til atvinnuflug- |
prófs er 660 tímar. Kenndar eru
almennar loftferðareglur, sér-
staklega reglur um flugumferð
og flugumferðarstjórn, veður-
fræði, loftsiglingafræði, flug-
eðlisfiæði og vélfræði.
Réttindi frá flugskólanum
Þyt eru takmörkuð við þær
flugvélastærðir, sem nemendurl
hafa lært á, en þeir læra síðan
hjá flugfélögunum og áfram-
haldandi réttindi koma með
aukinni neynslu í atvinnuflugi.
Þeir eru urn það bil 3 ár að-
stoðarflugmenn áður en þeir
verða flugstjórar á stærri vél-
um, en tíminn fer nokkuð eftir
hæfni og reynslu.
Aðsókn að flugnámi hjá Þyt
fer sívaxandi, og er nú orðin
meiri en hægt er að anna. Árið
1955 var farið með 2 flugvélar
skólans austur að Egilsst'öðum
og haldið námskeið þa.. Gafst
þetta rnjög vel og hafa forráða-
menn skólans hug á að halda
þessari starfsemi áfram á fléiri
stöðum á landinu, en sökum ó-
nógs flugvélakosts er ekki hægt
að koma því við sem stendur.
Tvær flugvélar skólans eru í
síldarleit, en auk þess enu flug
vélar Þyts hafðar í margt ann-
að en kennsluflug, svo sem
sjúkrafíug og fleira.
Þar sem Þytur brautskráir
menn til atvinnuflugs, þurfa nú
Framhald af 1. síðu.
Lindholm, D. 13,41
. í.: 8, D.: 3.
10 km. hlaup:
Tögersen, D. 30:41,6
(vallarmet)
Laurissen, D. 31:03,6
Kristján Jóhannsson, I. 31:58.8
Hafsteinn Sveinsson, í. 35:58.8
í.: 3, D.: 8.
4x400 m. boðhlaup:
ísland: 3:19,0
Danmörk: 3:20,8
!.: 5, D.: 2.
í landskeppninni 1950 unn-
um við með 108:90, árið 1951
unnum við með 113:98 og 195ð
með 108Vf :102Vé.
Framhald af 1. síðu.
unarsamkomulag milli annarra
þjóða færi út um þúfur.
Ráðherrann sagði ennfremur,
að inn í væntanlegt afvopnun,-
arsomkomulag yrðu sett á’kvæðí
til að hindra þjóðir.eins og Kín-
verja og þau Evrópulönd, sena
ekki yrðu aðilar að samkomu-
laginu,. íað rjúfa það. Það
mundi þýða, að þau ríki, er
undirskrifuðu slíkt samkomu-
lag, yrðu laus allra mála, ef
þriðja ríki rifi samkomulagið.
ALGIER-MÁLIÐ.
Dulles var ennfremur spurð-
ur nákvæmlega um afstöðuna
til Algier og sagði, að ef Banda-
ríkjamenn æsktu þess að taka
fyrir nýlenduvandamálið, gæt.u
þeir vel látið Algier og Frakk-
land vera en taka í stað þess
lörxdin undir yfirráðum komm-
únísta. Hann kvað Bandaríkja-
stjórn þeirrar skoðunar, að hún
gerði mest gagn með því a.ð
blanda sér ekki í mál utan verk-
sviðs hennar. ,,Það væri órétt-
mætt að saka Frakka um aft-
urhaldssemi í nýlendumálum á
sama tíma sem þeir hafa fyrir
skýmmu veitt fimm ríkjum
sjálfstæði, þ. e. a. s. Viet Narn,
Laos, Kambou, Túnis og Mar-
okkó“, sagði Dulles.
stýrisútbúnaður yfirfarinn ná-
kvæmlega; er að þessu mikið
öryg'gi og engin ástæða til að
óttast að neitt komi fyrir flug-
vélarnar á lofti.
Mikil aðsókn er að flugskói-
anum- og stunda þar nú nám
milli 60 og 70 manns. Flestir
þessara -nemenda læra til einka
flugs, en gera má x-áð fyrir, að
20—25% nemenda haldi á-
fram námi og gerist atvinnu-
flugmenn.
Nemendur, sem hefja flug-
nám, mega ekki vera undir 17
ára aldid. Ganga þeir undir
stranga læknisskoðun og verða
að fullnægja kröfum um lík-
amshreysti, sjón, litskyggni og
heyrn.
Fyrsta próf,. sem nemendur
taka, er svonefnt sólópróf. Sóló
prófsmenn hafa rétt til að
stjórna flugvél, þó ekki með
farþega innanborðs. — Öll
kennsla undir sólópróf er verk
leg og munnleg, þurfa nemend-
ur að hafa 8—10 flu’gtíma til að
fá að gangast undir það. Til að
fá réttindi til einkaflugs þurfa
nemendur að vera orðnir fullra
18 ára og hafa 40 flugtíma að
baki. Prófið er bæði verklegt
og bóklegt. Öll bókleg kennsla
fer fram í flugskólanum á vet-
ur.na, en bóklegt nám undir
einkaflugspróf er um 120 tím-
ar alls. Kenndar eru almennar
loftferðareglur, undirstöðuat-
riði veðurfræðinnar, hag'nýt
loftsiglingafræði, svo sem notk-
un landabréfa, loftleiðsögn, þar
andi fái að ganga undir atvinnu
flugmannsp.óf eru, að hann sé
orðinn 19 ára að aldri og hafi
lokið gagnfræðaprófi. Nauð-
synlegt er að hann skilji og lesi
ensku fullkomlega, þar sem all-
ar kennslubækur skólans um
flug eru á ensku, en enska er
alþjóða flugmál sem kunnugt
er. Þaif að hafa flogið 200 klst.
samtals, innifalið í því skal
vera að minnsta kosti 100 klst.
flug sem aðalflugmaður, 20
tíma langflug, 10 tíma kennsla
engiri nemendur að fara utan
til flugnáms, og er því bæði
auðveldara og kostnaðarminna i
að læra flug en elia.
Flugfloti íslendinga stækkar
óðum, sífellt bætast við nýrri
og fullkomnari flugvélar, og
flugið á áreiðanlega mikla
framtíð fýfiri sér; er því sífellt
þörf á fleiri flugmönnum, og er
gott til þess að vita, að hægt er
að veita ungu flugmannsefnun-
um fullkomna menntun og
þjálfun hér heima.
Sfjérnarskrárbreyíini
feHcf í V.-Þýzkaíani*
Bonn, þriðjudag.
TILLAGR um stjórnarskrár-
breytingu í Vestur-Þýzkalandi
til þess að leyfa framleiðsJU
kjarnorku í friðsamlegum tíl-
gangi fékk í dag ekki tilskiliim
meirihluta tveggja þriðju hlula
atkvæða, sem nauðsynlegur er
til slíkra breytinga. Aðeins mun
aði tveim atkvæðum, en það ér
sama atkvæðamagn, sem mu-
aði í s. 1. viku. Menn, sem nærrl
standa stjórninni, segja þt.S
vera algjörlega lögfræðileg
atriði, sem komið hafi í veg
fyrir, að nokkur hluti kristi-
lega demokrata greiddi ekki e.t-
kvæði.
Nokkrar stúlkur hafa lokið prófmn frá Þyt. Ein stúllta stundar
þar flugnám um þessar mundir, er hún hollenzk og heitir Nella
Boris, hún ætlar að Jjúka sólóprófi.
HÖRÐ KARÁTTA er xxú
hefjast gegn gin- og klaufavei&l
í Evrópulöndum. Veikin hefuil'
aukizt ískyggilega í ýmsxtm
löndum hin síðari árin. Nú hef-
ur Matvæla- og laiidhúnaða.t-
stofnim Sameinuðu Þjóðama
(FAO) tekið málið í sínar hend-
ur og sett á Iaggirnar nefnd, er
að vinna að því að veikim j.
verði útrýmt með öllu.
Gin- og klaufaveikisnefndxa
hélt nýlega fund í Rómaborg og
samþykkti áætlun í baráttunra
gegn þessum skæða vágestli
Eftir mjög nákvæma yfirvegu.a
féllst nefndin á, að einasta ráf;-
ið til þess að veikinni yrði úi-
rýmt með öllu væri að aflíí'a
hvert það dýr, er tæki veikina;
Sem sagt, alger niðurskurður..