Vísir - 24.12.1932, Síða 10

Vísir - 24.12.1932, Síða 10
Y I S I R GLEÐILEG JOL! Reiðhjólaverksm. FALKINN. SÚ inn lili8lilliSI!IIBIIIilllllIilllllllIli!lillIlllillllElllimiiBlliei!i!3l!!!!!!íl!l6!! ■SSm ■■■2 §| Gleðilegra jóla og nýárs ósk'ar öllum Verslun G. Zoéga. s !fiÍlllll!llllllllllll!!!!IIimilll!lilllIIB!limillllIIIIIIIIIIIIIII!31IIII!l9IEim» Gleöileg jóll Ullarverksmiöjan „Framtíðin“ Bogi A. J. Þórðarson. miiiiiiiimiiimiiiiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiililllnillllllllllllllHi jj= Gleðilegra jóla = óskum við öllum okkar viðskiftavinum. mmm Verslunin Höfn, Vesturgötu 45. ss HöMtbú, Framnesvegi 15. liiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiinil Hásgagnaverslun Erlings Jónssonar, Bankastræti lð. upp á nef sér, drepmóðguð, við livern minsta aðdáunarvott?“ Þrátt fyrir venjulegt sjálfs- traust liins unga manns þjáði þetta vandamál liann allan daginn. Laust fyrir miðdegis- verð var hann kyntur frú de la Berviére, og komst þá að raun um, að liún var hæði fög- ur og fjörug kona. íburðar- mikill kjóll liennar sveipaði líkama, sem var mjúkur og værðarlegur þegar hún hélt kyrru fyrir, en þegar hún lireyfði sig í stofunni varð at- ferli liennar kviklegt og katt- arlegt að sjá. Undir borðum liafði Pierre verið settur á vinstri hlið hennar en hr. de Santiolin á liægri, því að liann var nú kominn aftur. Hins vegar við Jiorðið sat liúsfaðirinn lir. de la Berviére, tvö lítil Berviére- börn og fóstra þeirra, liæglát kona, litil og ljóshærð, sem liefði verið mjög ómerlvileg, ef liún liefði elíki haft lostfagra Jiúð og skínandi augu. Eftir miðdegisverð spurði lir. de la Berviére Pierre að þvi, hvort hann kynni ekki að leika neitt liljóðfæri. Hinn ungi ritari játti þvi liæversklega, að hann ætli fiðlu sína inni í her- Jiergi sínu. Það var sent til að sækja fiðluna, og frú de la Berviére settist sjálf við slag- liöriiuna til þess að aðstoða hann. Og þá var það, og líklega vegna þess, liver álirif tóna- sveiflurnar liöfðu á sál hans, — að það þaut um liann eins og snögg, ieiftrandi hugljóm- un, að líklega væri það réttara, að samúðin yrði grunntónn viðskifta þeirra fremur en virðingin, þegar alt kæmi til alls. Þessi sannfæring lians styrkt- ist lilessanlega næstu daga. Hljómleikunum liélt áfram, og honum til óviðjafnanlegrar gleði tók frú de la Berviére jafnvel að biðja hann að lesa fyrir sig Ijóðmæli. Hún var framúrskarandi náðug við hann, en ekki var neitt í fram- komu liennar, sem benti til þess, að hún óskaði, að sam- eiginlegur hljómlistar- og ljóðasmekkur þeirra þroskað- ist yfir i viðkvæmari mök. En eigi að siður, öðru liverju liafði liún það til, að líta á liann undarlega ratvísum augum, og lmeig þá jafnframt ofurmjúkt, lágvært andvarp af blómleg- um vörum hennar. „Ef eg fer ekki að leika elslc- hugann ofurlítið mannborleg- ar,“ liugsaði Pierre með sér angistarfullur, „þá fer liún að halda, að mér standi alveg á sama um liana. Hins vegar er eg smeykur um, að hún kunni að rjúka upp, ef eg fer of hart í sakirnar. Þó að hún kunni að vera gráðug í vinahót, þá gæti hún haft það til, að krefjast virðingar jafnframt.“ En að lokum kom þar, að liann Jiélt, að nokkuð stæðist jafnt á um vinsamleg liornaugu af Jieggja liálfu. Málin voru að greiðast, og mátti líta svo á, að ofurlítið meiri dirfska væri nú ekki með öllu óvelkomin. Kveld eitt, á meðan lir. de la Berviére svaf á legguliekk sín- um og fóstran var að bródera úti í liorni, greip hann í laumi hönd frúarinnar, sem ekki var kipt til liaka. Þétt og innilega þrýsti hann grönnum fingrun- um, sem skriðu jnn í lófa lians. Morguninn eftir laust eld- ingunni yfir liöfuð lians. „Þetta er endirinn á veru yðar hér, hr. Jallier,“ sagði lir. de la Jólasálmur. Lag: „Fyrst boðar Guð“; Nii blundar fold í bleikum vetrarklæðum, nú brosir stjarna skær frá sólarhæðum, nú friðarboð er flutt til allra þjóða með feginsklið af strengjum söngs og Ijóða. 1 Ijósadijrð sig baðar heiður himinn, við hafsins vögguljóð nú sofna brimin, og friður guðs nú faðmar alt, sem lifir og færir sína blessun heiminn yfir. Þái löng er nótt og lággeng vetrarsólin, með Ijós og fögnuð lcoma blessuð jólin, og sérhvert barn urn dyrðarljós nú dreymir, því drottinn engu barni sínu gleymir. Og dægurþrasi golt er nú að gleyma, því gleðisólin skín um alla heima. Vér komum þvi sem börn að lífsins brunni með bænakvak og sólarljóð á munni. Þú lífsins guð, sem læknar dauðasárin og lætur þorna brennheit sorgartárin, þú friðarguð, sem faðm þinn mót oss breiðir, þín föðurhönd oss bendir, styður, leiðir. Vér fögnum þér, hin fagra jólastjarna, sem færðir oss hinn dýrsta lífsins lcjarna, til eilífðar þú öllum heimi Ijómar og engla þiisundradda söngur hljómar. Á. S. Berviére i nístandi kuldaleg- um og bitrum rómi, er liann kom inn í bókasafnið. Þér far- ið þegar í dag. Eg leyfi það ekki, að nokkur lifandi maður sýni neinum lieimilismanni minum óvirðingu, og það hefir sært mig meira en orð fái lýst, að þér, sem eg liafði reitt mig afdráttarlaust á, — einmitt þér allra manna, — skylduð bregð- ast trausti mínu. Nei! Nei! Engar útskýringar! Þér gerið svo vel og farið þegar i stað.“ Stundu siðar yfirgaf Pierre Jallier höllina, mállaus af skelfingu. Á leiðinni til járn- brautarstöðvarinnar mætti hann hr. de Santiolin. „Hvað er að tarna!“ lirópaði gamli maðurinn, og var lireim-^ ur af meinfýsislegri kæti i röddinni. „Eruð þér að fara? Ó, þér ungi fábjáni! Þér finn- ið konu grafna í einangrun sveitamenskunnar við hliðina á gömlum, feitum Jijassa, sem ekkert þekkir liina fingerðu list ástabragðanna. Þér komið, ungur og snoppufriður maður, og að lokum fer liún að eygja dægraslyttingu og liuggun. En hvað gerið þér! Þér lítið ekki á liana fremur en að liún væri ekki til. Nú, við hverju getið þér búist? Hún hefnir sín, — og yður er vísað burt. En kom- ið þér nú ekki með það, að eg liafi ekki varað yður við! Nei, konu getur þótt það engu síð- ur griinmilega, ef menn láta undir liöfuð leggjast viss, smá, — livað eigum við að segja? — þægilegheit, — eins og ef menn eru alt of framir i þeim efnum. Eg er hræddur um að þér séuð ansans báglega að yður i sálfræði.“ „En kæri herra,“ tók Pierre fram í fyrir honum í geð- vonskutón, „yður skjátlast lierfilega. Mér hefir verið visað burtu með smán, svo að eg sé enga ástæðu til þéss að leyna yður sannleikanum. Eftir „dúll“ sem staðið liefir óslilið síðan eg kom hingað, fór svo i gærkveldi, að frú de la Bervi- ére svaraði greinilega er eg þrýsti hönd liennar i tilbeiðslu- skyni.“ Hr. de Santiolin liorfði á ^hann, ypti öxlum og hló kulda- lega. „Frú de la Berviére! Hver er að tala um hana? Það er ungfrúin, sem hér er um að ræða — fóstran. Hvað er að tarna! Skilduð þér það ekki, niaður guðs og lifandi? Hver liefði það átt að vera önnur. Hún drotnar algerlega yfir hr. de la Berviére, — hún ein.“ „Þetta liefðuð þér getað sagt mér strax,“ livæsti Pierre Jall- ier. „Farið þér norður og nið- ur með dylgjur yðar og rósa- mál!“ Hr. de Santiolin rétti úr sér með þótta og virðuleik. „Herra minn,“ mælti liann kuldalega, „héiður minn bannar mér að Ijbregðast skyldunn gamallar vináttu.“ -5*. S. E. þýddi. GLEÐILEG' JÓL! s SOFFÍIJBÚÐ S. Jóhannesdóttir. UPni ciJU lant; tli!IISE!3i!8!I!BBf!B!!!81!ll!ll!!!l!fi!l!i!E!!l!fIÍ!!§iÍ!!!I!I!EiEII!!S!!i881!!lSlE!!i!l = GLEfílLEG JÓL! B K. Einarsson & Björnsson. lt!iniltlini!lllllllllllllllll!lllllllll!l!llllll!inilllllll!l!!ll!E:illIH!!l!nÍ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.