Vísir - 24.12.1932, Blaðsíða 23

Vísir - 24.12.1932, Blaðsíða 23
TlSIR —- Enginn bíll er frægri en FORD fer það mjög ad von- um. íslensk mær og ensk- ur Lord aka jafnt i honum. FORD er heimsins fremsti vagn fer þar saman bæði: Flýtir, ending, flutn- ingsmagn, fegurð, verd og gæði. iinSíí! Gleðilegra jóla óskap öllum sínum viðskiftavintim umboðsmaður FORD á íslandi: SveÍMi Egllsson, Laugaveg 105. — Símar 2Ð76 og 3976. Bensín-sölurnar verða opnar á annan jóladag kl. 9—11 árdegis og kl. 3—6 síðdegis. í dag verður bensín- sölunum lokað kl« 5 síðdegis, en á jóladag verða þær lokaðar allan daginn. Til Skildinganesshjónanna, sem ur'Öu fyrir brunatjóninu, afr hent Vísi: 5 lcr. frá konu, 10 kr. frá G. M., 5 kr. frá S., 2 kr. frá I- J- Til bágstöddu stúlkunnar, afhent Visi: 2 kr. (áheit) frá Stellu, 5 kr. (áheit), frá N. N. Áheit á Eliiheimilið Grund, aíhent Vísi: 15 kr. frá Berg- ljótu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá A. M., 2 kr. frá Nínu, 5 kr. frá A. J., 10 kr. frá S. B., 10 kr. frá S. J., 5 kr. frá Lillu, 15 kr. frá Val, 5 kr. frá Gylfa, 10 kr. frá K. L. 1. tXtvarpid* Laugardagur 24. desember. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. Fréttir. 18,00 Aftansöngur i Fríkirkj- unni. (Síra Árni Sigurðs- son). Sunnudagur 25. desember (jóladagur). 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni. (Sira Friðrik Hallgríms- son). 17,00 Messa í Dómkirkjunni. (Síra Bjarni Jónsson). Mánudagur 26. desmeber (2. í jólum). 10.40 Veðurfregnir. 14,00 Barnaguðsþjónusta. (Sr. Friðrik Hallgrimsson). 17,00 Messa í Fríkirkjunni. (Síra Jón Auðuns). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur. Jólalög. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Uppleslur. (Frú Aðal- björg Sigurðardóttir). 21,00 Tónleikar: Jólalög. (Ot- varpskvartettinn). Einsöngur. — (Guðrún Ágústsdóttir). Fiðlusóló. (Georg Tak- ács): Vieuxtemps: Ball- ade und Polonaise; — Brahms-Joacbim: Ung- verskir dansar nr. 2 og 5. — „Samlíf - þjóðlíf': Þetta er nafn á bók sem er nýútkomin eftir Guðm. Finn- bogason. Venjulega kemur á bókamarkaðinn eitthvað frá hendi þessa þjóðkunna rithöf- undar á liverju ári. Bækur hans eiga miklum vinsældum að fagna, hvort sem eru þýðingar, ljóðasafn eða alþýðleg visinda- rit, sem hann lætur frá sér fara. Hafin er smekkmaður mikill á efnisval, frumlegur í framsetn- ingu efnisins og ritar gott mál og lipurt. Hin síðasta bók hans, sem hér er minst á, er alþýðlegt vis- indarit um efni, sem liefir til þessa verið veitt litil atliygli í íslenskum bókmentum. Efnið er vísindalegt í eðli sinu, en um það er ritað svo að ljóst verður hverju barni og örvar um leið áliuga hvers viti borins manns til að veita athygli sálarlífi þjóðar sinnar og reyna að skilja hvernig öldurnar rísa af áhrif- um einstaklinganna. „Saga hverrar þjóðar er snú- in úr þessum tveim þáttum, for- göngu og. sporgöngu,“ segir hann á einum stað í bókinni. Þetta eru í raun og veru örlaga þræðirnir, sem þjóðlifið bygg- ist á og alt er undir komið. En þeir eru aftur á móti snúnir úr lmgsunum, áhrifum, mann- dómi og drengskap fjöldans, liópsálarinnar, sem bæði góðir menn og illir, lxeiðursmenn og hræsnarar reyna jafnan að ná tökum á. Þeir sem bókina lesa munu vakna til hugsunar um margt sem þeir hafa aldrei fyrr hugs- að um. Þegar þeir leggja frá sér bókina munu þeir í fullri al- vöru taka undir niðurlagsorð höfundarins: „En þá er auðsætt, að líf og velferð þjóðarinnar er undir því komin, að þingið sé ímynd heilbrigðrar slcynsemi og ekki á hinn veginn.“ H. H. „Jeg hefi reynt um da- gana óteljandi tegundir af frönskum handsápum, en aldrei á æfi minni hefi jeg fyrir liitt neitt sem jafnast á við Lux hand- sápuna ; vilji maður hal- da hörundinu unglegu og yndislega mjúku “ Allar fagrar konur nota hvítu !jj Lux handsápuna vegna þess, hxín heldur hörundi þeirra jafnvel enn þá mýkra heldur en kostnaðar- ||j samar fegringar á snyrtistofum. jj| LUX HANDSAPAN l\o/5o aura M-LTS 209-50 IC LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Takiö eftir! Sökum þess að eg liefi oftsinnis orðið var við ótta hjá fólki um að fatnaður eða annað, sem sent hefir verið til kemiskrar hreinsunar eða litunar, lyktaði af sterkum kemiskum efnum eftir hreinsun eða litun, vil eg taka þetta fram: Þeir sem við mig hafa skift, hafa fljótlega sannfærst um að svo þarf ekki að vera, enda nota eg einungis þau kemisku efni og liti sem bestir eru taldir á heimsmarkaðinum til þessarar notkunar. Sendið okkur því fatnað yðar eða annað, þá munuð þér sann- færast um, að ef mistök liafa átt sér stað lijá þeim er þér hafið skift við, þá kemur slíkt ekld til greina í Hýia Efnalangin. Gunnar Gunnarsson. Afgreiðsla: Týsgölu 3. Sími: 4263. Verksm.: Baldursgötu 20. Flestir bæjarbúar kaupa rafmagnsperur hjá okkur, vegna þess að 11 ára reynsla hefir kent þeim, að „VI R“ rafmagnsperur eru best- ar, en þó ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Smurt brauð, íburðarmikið eða lítið eftir óskum, senl út um -------- allan bæ. ----------- HEITT OG KALT. Sími: 350. Útvarpsfréttir. Ágætt —0— Umiivílrínl Osló í gær. FÚ. StórsíldarveiSi NorSmanna gengur vel og hafa á síðasta sól- arhring komið 4—5 þúsund hektó- lítrar af síld til Álasunds. Síldar- samlagiö norska hefir ákve'ðið, að verði'ö fyrir síld, sem seld verði í ís, skuli vera 9 kr. fyrir snurpi- nótasíld en 8 kr. fyrir rekneta- sild. flangiKjot mjög ódýptI 0 VrÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaðs Speglap Stofuspeglar. F orstof uspeglar. Konsolspeglar. Baðherbergisspeglar. BAÐHERBERGISÁHÖLD. Ludvig Síopp. Laugavegi 15. Eggert Classsen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10 (Inngangur uni austurdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árd r KAUPSKAPUR Jólaspilin eru langódýrust á Vatnsstíg 3. Iiúsgagnaverslun Reykjavíkur. (251 VINNA Tek að mér bókhald og er- iendar bréfaskriftir. — Stefán Bjarman, Aðalstræti 11. Simi 657. (1312 HÚSNÆÐI 3—4 herfxergja íbúð í hlýju timburhúsi, til leigu strax eða frá áramótum. Tilboð, merkt: „íbúð“, sendist Visi. (431 BBST’ Góð íbúð, 2 herbergi og eldhús, óskast í janúar. Ábyggi- leg greiðsla. — Tilboð, merkt: „Janúar“, sendist Vísi. (429 Reglusamur sjómaður óskar eftir litlu forstofulierbergi í steinhúsi 1. janúar. Sími 2115. (434 F U H D í ILKÝN NIÍÍCAR Stúkan Verðandi nr. 9, á þriðja í jólum kl. síðd. flytur síra Árni Sigurðsson jólaliugleið- ingu í Templarahúsinu. Allir velkomnir, og hafi sálma- bækur með. (433 Hjörtur Hjartarson liefir síma 4256. (93 HOTEL HEKLA. Smáveislur geta menn pantaS með stuttum fyrirvara. Leigjum einn- ig húsnæöi til fundarhalda. (1391 Hattasaumastofan, Ránargötu 13, er flutt í Hafnarstræti 17, uppi. (374 flZ TAPAÐ -FUNDIÐ 1 Brúnleitur sjálfblekungur tap- aðist. Skilist gegn fundarlaun- um á Lindargötu 41. (432 Tapað veski með nótum frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur út í Aðalstræti, eða nálægt Björns- bakaríi. Skilist á Urðarstíg 15, gegn fundarlaunum. (430 r l KENSLA Ensku, þýsku og dönsku kennir Stefán Bjarman, Aðal- stræti 11, simi 657. (1311 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.