Vísir - 24.12.1932, Blaðsíða 20

Vísir - 24.12.1932, Blaðsíða 20
VISIR GLEÐILEG JÓL! Skipaútgerö ríkisins. Ué GLEÐILEG JÓL! Kolaversl: Guðm. Kristjánssonar. 85 SII!ilEÍli!ÍÍlllillil3I!lllSillSíi!liilIKIlilillSIII!llllli!llliillllllllllSlli!í!!fIl!l GLEÐILEG JÓL! Járnvörudeild Jes Zimsen. imiiiHiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiimiitiiiiiiiiiimimiiiiiEtiiitiiiiiiiiiiiiiiii! ffiæææææææææææææææææææææææææ GLEÐILEGRA .1 Ó L A óskar Ileildverslun Garðars Gíslasonar. ...................................................IIIIIIIHIIM! GLEÐILEGRA JÚLA óska eg öllum. mínum viðskiftavinum. Ólafur Benediktsson ss kolakaupm. liiiismiiiismi&iiiiimiiiiiiiiixiiiiiimiiiiiiiiiisiiimiiiiiiiiiismiimm ’ŒSSil! zsrm ani GLEÐILEG JÓL! Verslun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholtsstræti 21. m GLEÐILEG JÓL! VERSLUNIN BJjjRMl. GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum bæjarbúum. Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. Þegar Hulda HeiSmann sat viö glugg- ann, og staröi út á skaflana. Alt, sem auganu mætti var blátt og hvítt, himinn og jörö. Hún reyndi aö líkja snjónum viö eitt'nvaö fallegt, henni datt í hug óspilt mannssál. Líti'S hraöfleygt iiros lék um varir hennar. Var hún aftur farin aö trúa á sakleysi og fegurö, hún, Hulda Heiömann! sem fyrirleit lífiS svo djúpt, aS þaS var henni til sárrar kvalar. Ó, þessi hvíti, hreini snjór, hon- urn hafSi hlaöiö niSur í logni, hve mjúkt og vært hlaut aö vera aS hvílast í fannarfaSminum og gleyma, — finna friS óminnisins. Hún lokaSi augunum og strauk hendinni hratt yfir augun eins og hún vildi bægja burt þessum óboSnu hugsunum um þaS, a'S binda enda á alt. Hún fyrirvarS sig af öllu hjarta, hún vildi kúga þessar hugsanir til aö hverfa, en ]Daö var svo erfitt, altaf komu þær á ný. Hún huldi andlitiö í höndum sér, og hvíslaöi út í kyröina, sem ríkti umhverfis hana: ,,Ó, GuS minn, fæ eg þá aldrei aftur löngunina til aö lifa og starfa.“ — Fyrir ári síSan, um þetta leyti, þegar hún sat viö banasæng móöur sinnar, þá var hún aS vísu sorgbitin, en þaS voru margar ljúfar vonarstjörnur, sem lýstu henni þá. Og bjart var yfir huga hennar, þegar hún hugsaöi til unnusta síns, sem hún elskaSi og treysti. Elcki óraSi hana fyrir því þá, aö hann myndi svíkja hana á meSan móS- ir hennar lá á líkbörunum. Hún mintist kalda óveSursdagsins. þegar móöir hennar var jörSuö, slíku heljarmyrkri var ekki auS- velt aö gleyrna, en geigvænlegra var myrkriS, sem grúfSi yfir sál hennar, myrkur, sem enginn geisli braust í gegnum. Ó, hve vel hún mundi alt, eins og þaö heföi veriS letraS meö eld- letri í huga hennar. Mundi hörSu baráttuna, sem hún háöi viö til- veruna, þegar sorg og hatur var aleiga hennar. Hún haföi ekki gleymt, hvernig hún hafSi reynt aS bera höfuöiS hátt, og brynja sig meS kulda. Hvernig hún hafSi kastaS sér út í hringiSu glaumlífsins, til aö reyna aö stinga sársaukanum svefnþorn. En alt, alt var árang- urslaust, minningin helsár og æ- vakandi, fýlgdi henni eins og skuggi. Um haustiö varö henni af til- viljun litiö á auglýsingu í „Vísi,“ svohljóöandi: „Kennari óskast á gott sveita- heimili, þarf aö kunna aS leika á hljóSfæri." Hún las auglýsinguna, köld og fálát, en alt í einu var eins og hvíslaö væri aS henni: , „Þangaö ættir þú aS flýja, til allra ókunnugra, þangaö, sem ekk- crt minnir þig á harma þína.“ flún sendi umsókn, og var veitt atvinnan. Og nú sat hún hér i stofunni á Hamravöllum, og horföi út, meöan myrkriö þéttist í kringum hana. Hér var gott aö vera, hér var friöur og eining, hér þróaSist þaö góöa í mannssálinni, þess vegna fanst henni hún vera hér útlend- ingur, hún meö lífsþreytu sína og óslökkvandi hatur til mannsins, sem hafSi gert hana óhamingju- sama. Flér voru allir góSir, Eyjólfur, birtir. bóndinn á Hamravöllum, sem syrgöi ungu yndislegu konuna sína, og börn hans bæöi, nemend- ur hennar. Og svo gamla konan, móöir hans, sem breiddi sig yfir heirn- iliS, til aö hlýnna aS öllum og bæta úr öllu. Gamla konan, sem talaöi fátt, en skildi þess meira, Huldu fanst hún geta lesiö leynd- u.stu hugsanir sínar, og hún fyrir- varö sig, og fanst hún hafa svik- íst inn á þetta heimili. Nei! Hún vildi engan blekkja, þess vegna hafSi hún sagt Eyjólfi raunasögu sína, hann varS aö fá aS vita hvaSa stúlku hann haföi valiS, til aö kenna ungum og áhrifanæmum börnum hans. / Hún sá enn þá augnaráö hans, auSugt af samúS og fann hánd- tak hans hlýtt og traust. Yndislegt hlaut þaS a'Si vera, aö eiga hann aö vini. En til hvers var aö láta sér þykja vænt um nokkurn skapaöan hlut. Hún átti líka aS fara héSan fljótlega, eftir nokkrar vikur eSa mánuöi. —• — Æ, hvaö hún var gjörn á aS gleyma tímanum, nú sat hún hér í myrkrinu, og var ekki far- in að hafa fataskifi, og þaS var víst bráSum oröiö heilagt. Hún kveikti á hengilampanum og kastaöi nokkrum viöarkubbum í eldinn. Á meöan hún var aö því, datt henni í hug, hvaS henni var altaf valinn þur og góSur vi'Sur til aö brenn'a. ÞaS rnátti nú segja, aö í öllu, sináu og stóru var lienni sýnd umhyggjusemi og ástúö. HvaS bún haföi veriS mikið utan viö sig allan daginn, hún hafSi ekki veitt því eftirtekt fyr, hvaö gólfið var hvitþvegiö, Stína hafSi vist lagt sig fram. Alt sem var inni i stofunni, var þrifalegt og nett. Yfir legubekkn- um, sem hún svaf á, hékk mynd, sem húsfreyjan sáluga hafSi saum- að, á borðinu var köflóttur dúkur sem hún hafö ofiS.. Hún haföi veriö mesta myndarkona, gáfuö og glaölynd. ÞaS höf'Su vinnu- stúlkurnar sagt henni. ÞaS var ekki aS undra, ])ó aö Eyjólfur bæri þungan harm eftir hana. — LoftiS var þrungiS einiilmi, börnin höfSu brent eini þar inni, til aö gefa henni jólalykt, eins og þau kölluöu þaö. Kjartan og Bergþóra, þaö voru falleg nöfn, þau voru líka falleg og góö börnin, sem báru þau; litlu móöurleysingjarnir, eins og amma þeirra sagöi stundum þegar hún talaSi um þau. Hún leit á armbandsúr sitt, klukkan var aö veröa sex. Hún fiýtti sér aö hafa fataskif.fi, og var aS ljúka viS þaö, þegar gamla konan kom inn. —• Vill ekki stúlkan, gjöra svo vel aö koma inn í baöstofu og hlýöa á lesturinn, og spila fyrir okkur jólasálmana. Þær fylgdust aS inn í babstofu, þar var bjart en tómlegt, öll laus sæti höfSu veriö borin inn í svefn- hús Eyjólfs, ]mr var alt heimilis- fólkiö samankomiS. En sú birta, seiri lagöi á móti henni, þegar hún kom inn í dyrnar, þaS var meira en birtan af ljósunum, þaö var Ijómi af andlitunum, en hve friöur og ánægja virtust hafa tekiö mik- illi trygö viS þetta heimili. Eyjólfur sat viö boröiS undir stafnglugganum, meS stóra bók fyrir framan sig, hann stóö upp og kom á móti henni, og þau völdu saman jólasálmana. Hún spilaöi, og leit ekki upp frá bók- inni, en hún heyröi nýjar raddir og vissi aö nú sungu allir meö, nú þurfti ekki að ganga eftir nein- um. — Hún hlustaöi á lesturinn, án þess að heyra hann, hugur hennar var allur á valdi minning- anna um síöastliSin jól; þegar hún haföi kropiö viö l/eS dauS- vona móSur sinnar og beöið guð aS lina þjáningar hennar. Hún grúföi sig yfir hljómborðiS og grét í hljóSi. Alt í einu fann hún tvo litla mjúka handleggi vefjast um hálsinn á sér. ÞaS var Begga litla, sem ekki vildi láta hana vera einmana í sorginni. Hún halla'öi sér upp aS henni og gráturinn stiltist. Eyjólfur baö bænina, og hún varð aftur aS spila, hún horföi á nóturnar gegnum táramóðu, og sálnmrnir endurhljómuöu i sál henrtar. Þaö var sérstaklega eitt vers, sem hún haföi elskaö frá því hún var lítiS barn : A himni uæturljósin ljóma, svo Ijúft og stilt og rótt, og unaðsraddir engla hljóma, þar uppi um helga nótt. Ó, hvaö mun dýröin himins þýSa? Og hvaS mun syngja engla- raustin bliöa? Um dýrö guSs fööur friS á jörS og fööurást á barnahjörS. — Stúkurnar fóru fram til aö bera inn jólamatinn, en Hulda hélt áfram aS spila og syngja. Hún söng sig í hátíSarskap, og fann aS hún 'átti lílca hlutdeild í jól- unum. BorShaldiS var skemtilegt, kertaljós hjá hverjum diski, og ís- lenskur hátíSamatur. Eyjólfur sagöi þeim frá þjóö- trúnni í sambandi viö jólin, og þar haföi gamla fólkiö ýmsu við að bæta. Þaö teygöist úr boröhaldinu, venju fremur. Á eftir var skorað á Huldu aS segja sögu, hún valdi jólasögu eft- ir Selmu Lagerlöf, síSan sungu þau öll nokkur lög, en þá var kom- inn tíini til aö fara í fjósið. Hulda vildi vera meS, til að heilsa upp á kýrnar. Þaö var hlýtt og vist- legt í fjósinu, og kýrnar voru meS allra þokkalegasta móti. Þær litu viö og bauluSu lágt þegar stúlk- urnar komu inn í dymar. Hulda gældi viö þær allar. Eftir jólin ætlaSi hún aö læra aS mjólka, Stína var búin aS lofa aS kenna henni. Hún flýtti sér aftur inn, til aS leggja á kaffiborSið, hún átti líka ýmislegt smávegis, sem hún ætlaSi aS gleðja fólkiö með. ÞaS var eins og blessuð jólin hefSu lokið upp hliðum að hjört- um allra, nú töluSu allir viö hana, enginn var lengur feiminn og kallaöi hana „fröken.“ Hún hét því, aS hún skyldi umgangast fólkiö meira hér eftir og taka þátt í daglegum störfum þess. ÞaS var gaman aS vinna, hún fékk lánaöa stóra svuntu, og hjálp- aöi til aS þvo upp. —■ Eyjólfur og börnin fylgdu henni fram í stofu um kveldið. — Hvernig geöjast þér aö jól- unum í sveitinni?' spuröi Eyjólfur. — Þau eru óviðjafnanleg! sagöi hún innilega. • — Þú verSur hjá okkur næstu jól líka, sagði Begga litla. — ÞaS er svo gaman ]iegar þú ert. Hún svaraöi engu, hvernig gat hún líka svarað? — — Morguninn eftir vaknaSi hún viö aö Eyjólfur og börnin komu inn til hennar, meö rjúk- andi súkkulaði * og kökur. GleSi- leg jól! sögöu þau öll í einu hljóöi. — Viö viljum endilega hreint aS þú far'ir aö klæSa þig, og kom- ir meS okkur til kirkjunnar. — SjáSu veSriö og færiö. Kjart- an lyfti gluggatjaldinu frá og hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.