Vísir - 24.12.1932, Blaðsíða 21

Vísir - 24.12.1932, Blaðsíða 21
H I S I A leit út. Frost haf'ði verið um nótt- ina, nú var hjarn yfir öllu gg himininn blátær. — Hugsaðu þér, við förum á sleða og höfum stóra Jarp fyrir. O) hvað það verður gaman. Begga klappaði saman lófunum af til- htökkun. Hulda hafði hraðar hendur við tiö klæða sig, hún hlakkaði líka til ;ið fara í sleðaferð. — Það var orði'ö áliðið dags, jiegar þau héldu heim aftur frá kirkjunni. Hulda og börnin hreiðr- uðu um sig í dúnsæng og gæru- skinnum. Þau syfjaði af vellíðan. í meira en heilt ár, hafði Huldu <ekki liðið eins vel og þennan dag. Alt hafði þaö verið yndislegt; viðtökurnar á prestssetrinu, guðs- þjónustan, en hátíðleg-ust var stundin, sem þau stóðu við leiði húsfreyjunnar á Hamravöllum. Eyjólfur tók ofan svörtu otur- skinnshöfuna sína og strauk snjó- inn af legsteininum. — Hér hefir hún hvílt í sex ár. sagði hann lágt við Huldu. Sárt var að missa hana, en altaf mun ■endurminningin um hana varpa ljóma yfir líf mitt. Börnin mín, hafa mist meira en eg, því að þau muna svo lítið eftir mömmu sinni. Það er ekki eins þungbært, að verða fyrir órétti af hálfu dauðans, eins og mannanna, hugsaði Hulda þá, og henni datt það aftur i hug núna, en samt fann hún ekki til neinnar beiskju; var það máttur jólanna, sem hafði útrýmt von- leysismyrkrinu úr sál hennar? Hún horfði á Eyjólf, hann sat framan á sleðanum og stjórnaði Jarp, hann lét hann fara lötur- hægt. — Sleðinn, sem hitt heim- álisfólkið sat á, var kominn langt íram úr þeim. — — Þau óku i ;gegnum Dalskóg. Trén sveigð- ust undir snjóbyrðinni; Irluldu langaði til að hrista snjóinn af greinum þeirra. Þau voru of þétt, þau höfðu ekki svigrúm til að vaia bein og sterk. Hér þarf að grisja, sagði hún við Eyjólf. — Það gerum við i sumar, sagði hanu brosandi. I sumar, hvar yrði hún þá? Hún varð alt i einu hnuggin. Þau ■oku upp á háa hæð, þar opnaðist -dalurinn fyrir þeim, með 'dinnnbláum isum og fönnum, sem tunglskinið varpaði á blá- grænum fölva. Fjöllin bar við dökkan kveldhimininn, köld' og tignarleg i mjallarskrúðanum. Ljósin víðsvegar um, sögðu til hvar bæirnir voru. Þau eygðu svart klettabelti, j)ar fyrir neðan var bærinn Hamravellir. Ljósin í b'aðstofugluggunum sáust. Á tún- inu var Ijós, sem færðist til, þar var víst einhver piltanna með Ijósker. — Hingað förum við til berja á sumrin, sagði Begga litla. — Það er hvergi eins mikið af. berjum eins og hérna á hæðinni. Við höfum með okkur brauð og hit- um kaffi. Einhversstaðar hérna eru hlóðir, og svo tínum við sprek í skóginum. Þú kemur með okk- ur næsta sumar? Er það ekki? — Héldurðu að skólinn verði elcki hættur þá? spurði Hulda og reyndi að vera glaðleg, en það var djúpur sársauki í þeirri tilhugsun. að fara frá þeim, sem henni vav farið að þykja vænj: um. . — F-g er nú eins og börnin, sagði Eyjólfur. — Eg get ekki sætt mig við þá hugsun aö þú far- ir. Heldurðu að þú getir staðist |)að, ef við leggjum öll saman og biðjum þig að vera altaf hjá okkur. Hulda svaraði engu, en lieit fagnaðarbylgja féll yfir sál henn- ar. ’ Eyjólfur lét Jarp ráða feröinni. og greip báðar hendur hcnnar. — Hulda mín! sagði hann blítt og alvarlega. Mér jiykir innilega vænt um þig, og það er einlæg ósk min, að þú verðir konan mín óg móðir bamanna minna. Og - börnin sögðu bæði: Já. ITulda, við viljum að þú verðir mamma okkar.------------ Amma kom á móti þeim, þeg- ar ])au óku x hlaðið. Begga hent- ist.út úr sleðanum, og þaut upp um hálsinn á henni. Amma, á eg aö ségja þér nokk- uð, sagði hún og var mikið niðri fyrir. Hún Hulda ætlar altaf að vei-a hjá okkur. Hún ætlar að vera mamma okkar Kjartans. Móðir mín! tók Eyjólfur fram í. Nú hefir þú eignast nýja dóttur. Amma horfði á hópinn sinn, alt sem hún elskaði á jörðinni og hún sagði klökk: — Guð blessi ykkur öll! Þórunn Magnúsdóttir. |HiKIS»ill[III8IIHISIiSSiaiII8(Ili8!!ifil!IIIIIKi8I!S81iIiIIIHViliI!fiiSIIIIIIlðg|iiil GLEÐILEG J Ö L! || Jón Ólafsson óc Aaberg. Í!SaiSg8!illIi!illIiailS18fii!ilIli!gllgfiIlll8iii!l!811811ilIiIII!Si881!S!IiiiIilliimi GLEÐILEG JÖL! t NATHAN N OLSEN. GLEfJlIÆ G R A J Ó L A óskar öllnm BLÓM & ÁVEXTIR. Til Messunar varð mér hin sára kvöi Didrik Andersen. norskur trú- boði, segir svo( frá : Það var annan jóladag 1898. Starfsbróðir rninn og eg vorum boðnir í ofuiditla nxiðdagsveislu hjá Steinsund kaupmanni. Hann var gjaldkeri trúboðsins jxai-na í litla sjávarþorpinu, jxar scm við, er jxá vorum ungir ])rédikar- ar, höfðum verið að starfa í nokkra mánuði. Frú Steinsund var líka áhugasöm um trúboðið og starfandi meðlimur þess. Þegar við komum heim til þeirra, aö lokinni samkomu í kirkjunni, voru þar fyrir um 10 gestir. altsaman kunningjar frá samkomunum í bænahúsinu og kirkjunni. Á nxeðan við biðum eftir mið- degismatnum. sagði gestgjafi okkar: „Við höfum kvatt ykkur hingað, þessa vini, til stuttrar samveru og sambæna hér á heimili okkar, og ber aðallega að skoða það sem kveðjusanxsæti fyrir Onnu, einkadóttur okkar, senx ætlar að leggja af stað til Ameriku einhvern næsta dag eftir jólin. Það er ekki sársaukalaust fyrir okkur, að við höfunx látið það eftir henni, að fara til New York. Við höfum ibeðið fyrir henni síð- an áður en hún fæddist, og enginn hlutur hér í heimi gæti glatt okk- ur eins og það, að fá að vita okk- ar elskuðu dóttur gengna Guði á hönd; en þeirrar rniklu gleði er- unt við ekki orðin aðnjótandiænn. Oðrum unglingum nefir vakning- ii' náð nú að undanförnu, þar á meðal ýmsum vinstúlkum Önnu, en ekki henni. Þegar hún nú fer að heiman, burtu þangað, sem áhrif okkar ná ekki til hennar, þá vitum við engin betri ráð, en að biðja fyrir henni og biðja ykkur liðsinnis með fyrirbæn.fyrir henni“. Þegar sest var að borðum og farið að tala um brottför Önnu og hún sá, hve faðir hennar var dap- ur í bragði, strauk hún hendinni unx vanga hans og sagði: „Eg er ekki svo slæm, sem þú heldur, pabbi minn, en mig langar svo mikið til að koma ofurlítið út í heiminn og kynnast mannlífinu“. í svona smáþorpum þekkjast allir og vita alt, hver um annan Og nú þóttust menn geta frætt okkur, aðkomumennina, um það, að ungur verkfræðingur, sem unnið hafði þarna í grendinni urn sumarið, hefði farið til New York. Nokkrunx árum seinna var eg á leið til Ameríku, með danska eimskipinu „United States“. Einn daginn kom skipstjórinn til mín og sagði: Viljið ])ér gjöi-a mér þann greiða, að fara niður í sjukrahús- ið (þau herbergi í skipinu, sem ætluð eru sjúklingum) og reyna að telja um fyrir konu, sem þar er. yfirkomin af sorg. Tveggja ára gamalt barn hennar dó í nótt, og við neyðúmst til að varpa líkinu í sjóinn. Það eru fjórar dagleiðir enn til New Yoi'k og heitasti txmi árs. En konan er svo sturluð, að hún segist heldur vilja láta fleygja sér í sjóinn, en barninu“. Þegar eg kom inn í sjúkraher- lærgið, brá mér meira en lítið er eg sá, að þessi syrgjandi örvilnaða kona var engin önnur en Anna Steinsund. „Nú tjáir ekki að tala viö mig um Guð“, sagði hún. „Guð er óvæginn, hann er óréttlátur! Hann er ekki jafn góður og kærleiks- í’íkur, eins og faðir minn sagði að hann væri. Væi*i hann það, þá hefði hann ekki látið alt þetta mikla nxótlæti dynja yfir mig.“ „Anna“, sagði eg, „við höfum ekki sést síðan í kveðjusamsætinu þinu fyrir sex árum, heima hjá guðhræddu foreldrunum þínunx. Manstu eftir fyrirbæn föður ])ins?“ „Já; eg liefi oft hugsað um ])á bæn. Mér likaði hún ekki. En auð- vitað vissi eg það, að honum gekk ekki annað en gotttil. Enmótlætið, sem eg hefi ox-ðið að reyna nú und- anfarið, er meira en svo, að eg rísi undir því. Fyrir rúmu ári var mér skrifað heiman að, að móðir mín væri dáin. Og nú fyrir sex vikum fékk eg bréf um það, að ’ pabbi væri veikur, og ef eg vildi tala við hann áður en hann dæi, þá yrði eg að koma sem allra fyrst. Eg tók litla drenginn minn með mér og lagði af stað heim með fyrsta skipi. Þegar eg kom' til Kristiansands og símaði heim, var mér sagt, að pabbi væri dáinn. ITann dó daginn áður en Ameríku- skipið kom í höfn. Svo kom jarð- arförin og allar viðkvæmu minn- ingarnar frá bernsku- og æsku- árunum heima hjá pabba og mömmu, og ótal sárar ásakanir fyrir það, að eg var þeirn ekki svo góð, sem eg átti að vera. Eg hafði enga eirð þar heima, úr því að þau voru horfin, og þess vegna lagði eg af stað aftur, þrern dög- um eftir jarðarförina, heim til mannsins míns í New York. — Og nú í nótt dó barnið mitt! Það er' mér ofraun. Eg get ekki afboríð það. Eg vildi óska þess, að eg gæti fcngið þá til að fleygja mér 5 sjó- inn, með barninu nxínu.“ „Anna, eg' vil endurtaka fyrir- bæn föður þíns: „Drottinn, írels- aðu Önnu! Notaðu til þess hver ])au ráð, sem þér þóknast, jafnvel þungar þrengingar, ef þess þarf með, — aðeins að við fáumst að hittast aftur á hinxnum og vera þar saman!“ „En gat það veriö vilji föður míns, að eg yrði fyrir allri þessari sáru sorg?“ „Því get eg ekki svarað; en eg er í engum vaía um það, að Guð er með i'ráðum um alt þetta mót- læti, sem þú hefir orðið að reyna.“------ Eftir beiðni talaði eg við greftr- unar-athöfniixa kl. 1 daginn eftir. Ekki gat eg orðið var við neina hugarfarsbreytingu hjá Önnu, en hún var róleg og las í Biblíu föð- ur síns, sem hún hafði tekið með sér heiman að. Einu sinni, þegar eg kom niður til að hughreysta hana, tók hún fram Biblíuna og sýndi mér hvar skriíuð voru með fagurri rithönd nöfn foreldra heijnar og hennar sjálfrar, svo og fæðingardagar þeirra og hvenær þau höfðu snú- ist til lifandi trúar á Guð — en íyrir það var eyða við nafn önnu. En neðan undir voru þessi orð rituð: „Himpeski Faðir, veit þú fámennu fjölskyldunni okkar að fá að korna til þín og vera hjá þér á himríum urn alla eilífð, — i nafni Jesú Krists!“ „Þetta er líkt bæninni í kveðju- samsætinu forðum,“ sagði Anna. Enn líða. allmörg ár. Þaö er á jóladag 1911. Eg hafði talað x kirkjunni í 15. götu '1 Brooklyn og kirkjan verið ti-oð- full, eins og oftast var um það leyti, flest ungt fólk af norsku Iiergi brotiö. Kom þá til min mað- ur, á að giska hálf-íertugur og heilsaði mér : „Bratberg vei-kfræð- ingur,“ sagði hann. Svo aðj Iþað Var þá vist hann, fremur en Ameríka, sem dró Önnu burtu frá góða heimilinu. Og reyndar var mér kunnugt um, að Jxetta var á rökum byggt; Anna hafði sagt mér það sjálf. Við vorum Jxarna hjá Steinsund, þangað til kveklsamkoman í bænahúsinu átti að byrja, og það var. að ’allra dómi, reglulega ánægjulegt saxnsæti. Anna, þessi unga og elskulega stúlka, gekk nxilli gestanna, broshýr og glað kg, og það var ofur eðlilegt og auðsætt, að hún var sólargeisli heimilisins. ’ Áður en við skildum, las Stein- sund kaupmaður stutta kafla í Guðs 01-ði og bað bæn. í bæninni nefndi hann dóttur sxna með nafni og sagði: „Drottinn, frelsaðu Önnu. Notaðu til þess hvaða ráð, ■spm ])ér þóknast, jafnvel þungar þrengingar, ef þess þarf með, — GLEÐILEG J Ó L! Guðjón Jónsson, umboðsverslun. K iinniiiiiHiniiiinmiiiminimiiiiiniiniiiiiHiHiiniiiiiHiiimiiiiniim aðeins að við fáum að hittast aftur á himnum og vei-a þar saman. Heyr þá bæn, í Jesú nafni!“. Anna hlustaði á bænina, rnjög hrærð; en að lítilli stundu liðinni var hún orðin jafn glöð og kát sem áður. GLEÐILEG JÓL! Sigurður Kjartansson. iinmmmnmmmmiimmimimmimiimimimimmiiiinmmnni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.