Vísir - 24.12.1932, Blaðsíða 15

Vísir - 24.12.1932, Blaðsíða 15
VlSIR SEKUNDAN. Eftir Aksel Berentsen. I. Á liverjum morgni, þegar klukkan sló níu, opnaði lilill hvítskeggjaður maður í bætt- um, gauðslitnum lafafrakka kirkjuna og fór inn. Eflir fjórð- ung stundar kom liann út aft- ur læsti vandlega á eftir sér og gelck hratt og tifandi i burtu. Þetta var Berg úrsmiður, sem sá um kirkjuklukkuna. Hann var kallaður „Sekúndan“, af því að hreyfingar hans mintu á gang sekúnduvísisins á úr- inu. Ef einhverjum varð óvart á, að kalla liann Berg í Jiugs- unarleysi, leiðrétti liann það fljótt, því að alment höfðu menn gleymt þvi, að „Selcúnd- an“ liét Árni Kristján Berg. Úrsmíðavinnustofan lians lá spöllcorn frá kirkjunni, við hliðina á tollstöðinni, og það an sást út á liöfnina. Búðin var lítil, en það var herbergi Jjak við liana, með einum glugga, sem sneri úl að óhrein- um, dimmum liúsagarði. „Sekúndan“ átti þarna lieima, svaf þar og lmrðaði. En mest- an hluta sólarliringsins sat hann við vinnuborðið í búð- inni, innan um allar ldukkurn- ar. Því að „Sekúndan“ vann meira og lengur en flestir aðr- ir. Að eins þegar að þvi leið, að klukkurnar færu að slá „lieila tíma“, t. d. 6, 7, 8 o. s. frv., livíldi hann sig ögn, leit upp og hlustaði. Þegar kirkju- ldukkan sló, gaf hann tíma- mælinum snögt auga. Ef kirkjuklukkan var alveg eins og tímamælirinn, brosti liann ánægður og byrjaði aftur. En livað litlu sem munaði, liristi hann höfuðið og féll í stafi. Og hann náði sér elcki, fyrr en alt var komið í lag, eins og það oftast var, til allrar liam- ingju. Því að „Sekúndan" liafði mikið að gera. Hann smíðaði slórar slagklukkur. Hann var núna með þá tólftu. Hann ótti hók, þar sem skrif- að var, livar liver klukka var niðurkomin. Og ef þær skiftu um eiganda, þá kom tilkynn- ing um það til „Sekúndunnar“. Það Iiafði liaim áskilið sér, þegar hann seldi. Menn liristu höfuðið yfir slíJvu uppátæki. En af því að „Sekúndan" átti í lilut, ])á brostu þeir ljara góð- látlega. Hann var meinlaus sérvitringur og ekki vert að móðga hann. ,lá, sumir hugs- uðu jafnvel, að það væri rélt að láta undan svona kjána, hvaða vitleysu, sem liann bæri á horð. En þess konar liugsan- ir gerðu „Sekúndunni" ekkert til. Hann liafði nóg um að liugsa sjálfur. Stundum hristi hann höfuðið aiveg undrandi yfir fólkinu nú á dögum. Það hvorki iieyrði né sæi, þó að klukkurhar slægi altaf hærra og vísarnir yrðu stærri með hverjum degi sem liði. II. Það leit út fyrir, að það ætl- aði að ganga seint með númer 12. Það var þriðja árið, sem „Sekúndan" vann að klulck- unni. Rauðviðarkassinn slóð lil- búinn í bakherberginu. Stóru lóðin lágu á botninum ó kass- anum. Hjólin, fjaðrirnar, skrúfurnar og rærnar lágu i sérstakri skúffu, innan í bóm- ull með eltiskinni ofan á, til að hlífa því fyrir ryki. Það var alt fægt og prýðilegt. En „Sek- úndan“ heið lienluga tímans, tii þess að hyrja á aðalverkinu. Það var nefnilega ekki liægt að hyrja að setja hana saman livenær sem var. Fyrst varð andinn að koma yl'ir mann. En liann lét stundum bíða eftir sér. Og ef hann skyldi koma, þá var eins liklegt, að einhver viðskiftavinurinn kæihi um leið með úr í aðgerð, eða Jijón sem væri að spyrja um verð á uri og úrfesti. Áuðvitað iiafði „Sekúndan“ sveininn, Elias, lil þess. Það var skritið með þennan svein. Hann iiafði ver- , ið i 35 ár að læra hjá „Sekúnd- » unni“ og aldrei varð hann full- "Í nima. Það vantaði altaf eitt- iivað. Bæði „Sekúndan“ og við- ikiftamennirnir fundu það. Þess vegna var altaf spurt eftir úrsmiðnum sjálfum. Og þess vegna var „Sekúndan“ aldrei rólegur, þegar Elías var að af- greiða. Hann mátti altaf til með að skifta sér af því. Og þó var það óréttlátt, því að Elías var góður maður og úrsmiður á við flesta. Það var ekki það, sem að var. Það var alt ann- að, sem Elías vantaði. Og það var skiljanlegt, að traustið vantaði, meðan gallinn var eklci hættur. En það var verst, að það sem Elías vantaði, var ekki hægt að læra. Það varð að gjósa upp eins og upp- 'pretta. Fyrr gat liánn ekki orðið meistari. Ekki í „Sek- úndunnar“ augum að minsta jkosti. Eftir hans skoðun var jmeistarinn úrsmiður i anda, je'ii ekki að eins í verki. Vinnan var köllun hans. Og guð hafði trúað honum fyrir þessari köllun. Verk úrsmiðsins var í samræmi við óendanleikann. Ekki svo að skilja, að líf iians og verk væru óendanleg. Nei, skyldleikinn var í því falinn, að úrsmiðurinn lók fingur mannanna og liélt þeim á slag- æð tímans. Þannig var klukku- slátturinn og gangur klukk- unnar áminning um, að eitt- livað liði Jijá — eittlivað sem kæmi aldrei aftur. Veggklukk- an vakti alla fjölsk}rlduna til umliugsunar. Og kirkjuklukk- an var rödd drottins, sem tal- aði til lýðsins. Mildur og hlýr barst liljómurinn út yfir jörð- ina og mennina og vafði sig uin alt eins og ástaratlot. Úr- smiðurinn var vörður guðs á jörðinni, sem sá um að minna á hverjum klukkutíma á óstöð- ugleilc tímans gagnvart mönn- unum, en óendanleik hans fyr- ir guði. Þetta var dýpri skiln- iugur á kölluninni. Og á þessu sviði var Elías blindur. Hjólin í kluþkunni voru að lians óliti hlutir, sem áttu að standa rétt af sér við ýmsa aðra liluti. Að- alatriðið í Elíasar augum var Iireint úrverk, sem vel var hor- ið á og gekk rétt. í augum sveinsins var selcúndan hil milli tveggja strika. Og þó að visir- inn notaði misjafnan tíma til að fara yfir þetta bil, þá gerði það ekkert til, ef iiægt var að stilla verkið. Svona hugsaði Elías. En hann var lika að brjóta heilann um annað. Það var sérstaklega eitt, sem liann var þungt hugsandi um upp á síðkastið. Félggar hans voru búnir að setja fótinn undir eig- ið borð. Þeir voru fyrir löngu farnir að eiga með sig sjálfir og áttu konu, börn og heimili. Það var gott fyrir þá og varð svo að vera. En að úrsmiðir, sem liann mundi eftir, þegar þeir voru smástrákar, skyldu reka eigin atvinnu, en liann ganga undir nafninu „Sek- únduvísirinn“, af því að liann var húinn að vinna hjá „Sek- úndunni“ yfir 35 ár, — það var þó of langt gengið. Hann hafði velt þessu nákvæmlega fyrir sér. „Sekúndan" var gamalJ piparsveinn og átti livorki ætt- ingja né vini. Verkið gat ekki lialdið áfram að ganga tii ei- lífðar. Einhvern tíma hlaut það að stansa. Og þá átti liann að fá verslunina. Þeir liöfðu samt ekki talað um það. En það var auðfundið. Það hlaul að verða þannig. En samt var Jiann ekki viss. Þvi að „Sekúndan“ var orðinn svo gamall og undarleg- ur upp á síðkastið. Skrítinn liafði hann altaf verið. Það vissu allir í bænum. En nú var hann alveg farinn að ganga í barndómi, cins og sagt er. Hann var að fjara út. Það var vel skiljanlegt. Alí þetta tal um guð og um sakramenti tímans og ýmislegt annað, sem lá langt fyrir utan starfsvið vana- legs úrsmiðs, var nægileg sönn- un fyrir því. Þess vegna var Iiest að liafa auga með gamla manninum. Það var rétt að lita eftir, að þetta ágæta efni í nýju lílukkuna yrði ekki alveg eyði- lagt. Það koslaði álillegar upp- iiæðir. Þar að auki væri rétt að fara reglulegar ferðir upp i turninn oglítaeflirkirkj uklukk- unni. Það mátti ekki vanrækja það. Þetta voru fastar tekjur, sem varð að hafa gát á. Þó að það væri ekki mikið, þá var það samt of mikið til að missa það af trassaskap. III. En timinn leið og klukkur „Sekúndunnar“ gengu. Þegar lclukkan sló eitt, var það eins og vingjarnleg kveðja, en þeg- ar hún sló tólf, var það eins og alvarleg ræða í eyrum „Sek- úndunnar“, þegar hann sat og var að vinna að stóra slagúr- inu. Við og við leit hann á Elí- as, til þess að gá að, hvort liann gæti ekki séð nokkra ögn af þcssu, sem liann liefði verið að leita að öll þessi ár. En ekkerl var sjáanlegt, nema vélfræði og smurningsolía. Það var sorg- legt. Hann vissi, að liann var kominn að leiðarlokum. Þess vegna var það lians brcnnandi bæn og innileg ósk, að Elías fyndi köllunina. Það var svo ilt til þess að vita, ef verslun- in færi í hendurnar á manni, sem ekki skildi ábyrgðina og ekki hafði kærleikann. Því að livað yar þetta alt, ef ábyrgð- artilfinningu og kærleika vant- aði. Aðeins hj.ól og fjaðrir. Og hjól og fjaðrir gátu ekki kom- ið i staðinn fyrir ábyrgðartil- finningu og kærleika. „Sek- úndan“ gaf Elíasi aftur auga. Eðli tímans var að gegnsýra hið vélræna hugarfar þess, sem sat þarna við lilið hans og fægði, burstaði, tók í sundur og setti saman. „Sekúndan“ hristi vonlaus liöfuðið og hélt áfram að vinna, en „Sekúndu- vísirinn" var að fægja úrkassa og stóð svo upp og gekk út að lmðarborðinu með úr, sem hú- ið var að gera við. Hann hristi lílca liöfuðið. En það var af annari ástæðu. „Sekúnduvísir- inn“ setti verð á aðgerðina og skrifaði það í dagbókina. Og l<yillllllllllllJIIIIIBllllllllllHH8lllllilllHlllllllllllimilli!lllll.. K\MM [‘-.“/ý GLEÐILEGRA JÓLA j=j óska eg ullum mínum viðskiftavinum. p2 Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. v'-ja SJ? liiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiinm rt GLEÐILEG JÖL og farsælt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á líðandi ári. Sveinn Þorkelsson. GLEÐILEG JÓL! Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugaveg Í2. Kjötbúðin, Týsgötu í. 8B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.