Vísir - 24.12.1936, Qupperneq 17

Vísir - 24.12.1936, Qupperneq 17
VÍSIR 17 Qiu&appe. QUtiosa.: Einkennilegur leiðsögumaður. Eitt sinn haf'ði eg mjög ein- kennilegan leiðsögumann. Hann var svo eirðarlaus og ræðinn, og í öllu gerólikur mönnum sinnar stéttar er eg hafði áður kynst, að fyrri helming leiðarinnar var eg að reyna að láta mér detta eitthvað í liug, sem eg gæti bor- ið við til þess að snúa aftur, en síðari helming leiðarinnar ásak- aði eg sjálfan mig fyrir að hafa litið hann skölckum augum. En alt, — hvernig hann kom Ungur cello-snillingur af íslenskuin œtíuni. Litli drengurinn, sem mynd- in er af heitir Erling Blöndal Bengtson, og leikur hann svo afburða vel á Cello, þótt liann sé aðeins fjögurra og hálfs árs að aldri, að Kaupmannahafnar- blöðin kalla liann „undraharn“. Lék Erling litli í fyrsta sinni opinberlega fyrir nokkuru á iskemtikvöldi, sem Havnehöj Börneliave á Vesturbrú í Kaup- mannahöfn sá um, og voru menn stórhrifnir af list litla drengsins. Ilann er ekki enn bú- inn að læra að lesa og skrifa, en hann getur leikið á cello eft- ir nótum, svo að menn eins og Fini Henriques hafa dáðst að. Erling litli er sonur Bengts- sons liljómsveitarstjóra og konu hans Sigríðar Nielsen, dóttur hinna góðkunnu hjóna Nielsens heitins verslunarstjóra á ísafirði og konu hans Þórunnar. fram, er hann var kyntur mér, hegðan lians, hvernig hann liag- aði orðum sinum, klæðnaður lians, gangur, málhreimur, Herkulesar-burðir hans — alt þetta jók grunsemdir mínar í hans garð. Eg var staddur í Hclel del Giomen i Breuil, í Val Tourn- ance (Tournance-dalnum) og hafði í huga að fara til Hotel del Fiery í Val d’Ajaz, þar sem eg hafði mælt mér mót með nokkurum vinum mínum. Bein- ustu leið þangað, yfir hæðina, sem kend er við Cima Bianche, hafði eg farið við önnur tæld- færi, og þar sem þejta var að- eins átta klukkustunda gangur eða vel það, virtist mér það til- vinnandi, að fara þriggja til fjögurra klukkustunda lengri leið, klífa Piccolo Cervino, sem er einhver fegursti tindur Monta Rosa — og fara af honum niður í Val d’Ajaz. En þar sem eg hafði talsverðan flutning með- ferðis, þurfti eg múlasna undir hann til Fiery um Ciama Bian- ceh — og einnig leiðsögumann. Svo var ástatt, að ógerlegt var að fá leigðan múlasna og eini leiðsögumaðurinn,sem hægt var að fá, var Svisslendingur, frá Zermatt, sem ekki mátti heyra það nefnt, að bera þunga byrði. Það leit sannast að segja svo út, að eg yrði að liætta við leið- angurinn, ekki aðeins að klífa Piccolo Cervino, heldur einnig að hitta vini mína. í rökkrinu, kvöldið áður en hrottför mín var ákveðin, stóð eg i gistihúsdyrunum og horfði eftirvæntingarfullum augum í áttina til engjalandanna, sem fara smáhækkandi upp undir St. Teodulo, í von um, að eg kæmi auga á einhvern leiðsögu- eða burðarmann á heimleið, en í þessum svifum kom gistihús- stjórinn til mín og sagði mér, að hann liefði útvegað mér leið- sögumann. „Hafið þér gert boð eftir lionum ?“ „Hann er hérna!“ , s.Hve nær kom hann?“ „Rétt í þessu“. *) Italskurhöf. (1847—1906). áfe 414 i'14. á'C 4'4 i'JC Æ4. á'fe 414 44 414 414. 414. 414. 414 414 414 4)4 414 414 414 414 414 414 414 414. 4'4. ife 414. 44 isár 414 jg| GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! VERSLUNIN VÍSIR. VÍSIR ÚTBÚ. 1. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Raftækjavei'slunin Jón Sigurðsson. lÍIIIIIMMilllÍilll H GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Versl. Hamborg.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.