Vísir - 24.12.1936, Page 22
22
VlSlR
*
tvcir dagar í það, og eg yrði að
sleppa þvi að ldífa Piccolo Cer-
vino — fresta því þar til seinna.
Á jökulbungunni, sem fer
smáhækkandi upp undir Breit-
horn, fundum við slóð.
„Það er slóðin lians“, • sagði
Jacques. „Hér hefir aðeins einn
maður verið á ferð. Það er aug-
Ijóst mál, hvernig farið hefir.
Eg vonaði, að hánn liefði lialdið
kvrru fyrir í Zermatt. Hafi
hann haldið áfram er hann
dauður.“
Við röktum slóðina í heila
klukkustund, en svo var ekki
hægt að rekja hana lengra, er
svo hátt var komið. Framund-
an var livítur nýfallinn snjór,
sem engin mannleg vera liafði
stigið á fæli sínum. Við geng-
um kringum jökulinn en það
Jjar engan árangur og er kveld-
aði mistum við trúna á, að leit-
in mundi hera nokkurn árang-
ur. Við lögðum af stað heim-
leiðis, til Fiery, og komum
þangað klukkan ellefu um
kveldið. Það var húið að
slökkva þar öll ljós,.en gestgjaf-
inn hefir vart verið húinn að
festa blundinn, því að hann
kom niður þegar er Jacques
hafði kallað nafn hans. Gest-
gjafinn opnaði glugga og kall-
aði:
,;Ert það þú* Jacques?“
„Já, opnaðu.“
Gestgjafinn svaraði, án þess
að hrejda sig:
„Hann liggur á hlöðuloftinu“.
Jacques hrá við þegar og fór
þangað og eg með honum.
Hann var búinn að kveikja á
kertisstuhh. Við sáum þar lík
á fjölum í poka, sem hundið
var fyrir. Jacques skildi hvern-
ig farið hafði — það sá eg á
svip hans og handarlireyfing-
um. í þessu kom gestgjafinn.
„Þeir komu með hann í
kvöld — leiðsögumennirnir frá
Gressoney — fundu liann í gær
á Aventinojökli. í dag fóru þeir
með fjárliirðum þangað upp að
sækja hann. Á morgun kemur
presturinn.
Þeir fundu hann sitjandi i
snjónuin. IJann hafði kalið á
fótum —- þeir vóru svartir af
kali. — Hann hafði loks ekki
getað haldið áfram lengur,
numið staðar og sest niður, og
sofnað. Hann fraus í hel“.
Jacques opnaði pokann og
virti fyrir sér höfuð liins látna.
Ilann kysti liann á munninn
og gerði krossmark með þum-
alfingrinum yfir enni hans. Því
næst hatt liann fyrir pokann,
sneri sér að gestgjafanum og
sagði, um leið og hann leit til
mín sem snöggvast:
„Fljótur nú m$ð kveldmat-
inn! Þessi heiðursmaður er að
deyja úr sulti!“
ájfe ^J^. SSJ£. ^J^. -ýj^ 4>M£. .ýj^. ^M^. jjUg. ^M^M£. ^M£. ^M£. ^M£. .^IX .$!£. ^I£. ^M/^ ^M/^
2öS> 2öíp ~ÍÁS> 2&^ 2ö5> 2»ÁS 2ÁS> 2ÁS 2ÁS 2AS> 2ÁS 2^-5?
m
m
M
^\j4.
^jfe.
Ék
^M/i.
Ék
m
GLEÐILEG JÓL!
Verslnji Ragnars Jóhannessonar,
Sími 3548.
Ék
Ék
vM/^j. ^Mt2 ^M'fc- ^M-fc- csM^. ^14. ^M^. ^M^. ^M£. ^M^. ^l^. ^M^. ^l^. ^M/^ ^M/^. ^M//. ^M//. ^M^. ^MA .$!£. ^l/j. ^l/^ ^M/j.
GLEÐILEGRA JÓLA
óskar öllum
BLÖM & ÁVEXTIR.
M
KJÖTVERSLUNIN HERÐUBREIÐ
Fríkirkjuvegi 7,
sendir viðskiftavinum sinum innilegustu jóla- og
nýárskveðjur, með þakklæti fgrir árið, seih er að
líða.
0>M4.
'>M/x
Ék
ÍÍiiMMiii
0
B. Cohen,
Woollen Merchant,
11 & 15 Trinity-House Lane,
HULL, ENGLAND
óskar öllum vinum sínum og
viðskiftamönnum, gleðilegra
jóla og góðs nýárs.
I
Ennfremur tilkynnist, að eg
mun hafa sérstaka útsölu fyrir
viðskiftamenn mína á íslandi
í janúar og febrúar 1937, og
allar vörur mínar munu verða
seldar þar við mikið lægra
verði en áður.
£
&
ÍÉ>
HEILDVERSLUNIN LANDSTJARNAN
sendir viðskiftavinum sínum innílegustu
jóla- og nýársóskir, með þakklæti fgrir ár-
ið, sem nú er að líða.
£
4
M GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS
H óskar öllum viðskiftavinum sínum
HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
sendir viðskiftavinum sínum um land alt
--- * ftlji
BESTU JÓLAÓSKIR.
f