Vísir - 22.09.1947, Síða 2

Vísir - 22.09.1947, Síða 2
2 V I S I R Mánudaginn 22. september 1947 ausnre Richard Harold Cruzen, varaflotaforingi í Banda- ríkjununi, stóð í lyftingu á ísbrjótnum „Northwind“ og starði ar'gur í bragói yfir Ross-hafið, }>ar sem glamp- aði á isjakana undir skærri miðnætursól.,, Ilorfið á ju ssa andstyggð“, sagði hann. Flotaforingiun kunni ekki að meta náííúruícgurðina. Hann hataði innilega isinn, sem þögulan og svikulan óvin. Hér, á mörkum Suður- skautsins, virtist snækóngur- inn hafa sctt upp vettlinga til þess að deyfa hávaða um- heimsins. En ísinn hélt áfram að hreyfast. Hann var eins og hljöðlegt fótatak í myrkri. Ekki var hægt að sjá það, en maður skynjaði ofurvald hans, ógnandi og ægilegt. Is- inn gat bögglað saman skipi eins og væri það pappírs- poki. Cruzen flotaforingi hugs- aði um hætlurnar, sem lilutu að verða á leiðinni gegnum ísbreiðurnar. Honum var ljóst, að frá örófi alda hafði ísinn verið . helzta torfæra þeim, er kanna vildu Suður- skautslöndin, en þau eru ennþá lítt könnuð — fjögur til sex þúsund milljón fer- mílur að stærð. Þriðji leiðangurinn. Hatur hans á ísnum var ekki ástæðulaust. Hann hafði haft kynni af honum áður. Tvisvar hafði hann farið með skip í leiðangri Rioliards E. Byrds flotaforingja árin 1939 —41 gegnum ísinn til „Litlu Ameríku“ í „Hvalaflóa“. —- Hann hafði einnig stjórnað leiðangri bandaríska sjóhers- ins til Norðui'pólsins, en sá leiðangur var nefndur Nan- ook. En nú var hann þarna staddur, þriðjudaginn 31. descmber 1940. Þetta var fjórða og jafn- framt crfiðajsta íon Byrds til Suðurskautsins. Aðal- vandamál Cruzens flotafor- ingja, sem foringja 68. flota- deiltlar, var að koma fimm skipum með mönnum og birgðum til „Litlu Amcríku“. Síðan var æthinin, að Byrd myndi fljúga þangað frá fliigvélaskipinu „Philippine Séa“. Búizt var við, að leið- angur þcssi myhdi liafa í fÖr með sér mjög aukria vís- iridaléga og hernaðarlega þékkingu á svæðunum við Siðurskaulið. C ruzen flota- fdringi bar ábyrgð á })ví, hversu til tækist og að þetta gérðist á réttuni tíma. íFlotaforinginn, lágvaxinn og veðurbarinn maður, gekk „Northwind“. Ilaiin var i vafa um það, hvort hann ætti að fara með öll finnn skipin í gegnum ísbreiðuna í einu lagi, eða livort hann ætá að fa.ra með gætni með citt og eilt í éinu. Isbreiöan var jainvel enn óárennilegri núna, en nokkiu sinni fyrr. Frá Scott-eyju, seni er eyði- leg klet.taeyja yzt í Rossliafi, 1500 mílum suð.ur af N>’ja- Sjálandi, en við hana lá skipaflotinn, voru 750 niílur til Ilvalaflóa. Gríðalega mikið frost. Ilin núkla ísbreiða, scm aðskilur Suðurskautslöndin i frá uinheinunum, er saman- sett af ótölulegum grúa gríð- , armikilla ísjaka og á hinum j löngu vetrarnóttum kemur það oft fyrir, að frostið verði allt að 80 stigum á Fahren- heit-mæli. Þá er með öllu ókleift að komast gegnum ís- breiðuna. En í deseni---------------- ber, þegar sumarið hefst telcur ísbreiö- an að brotna og stórir jakar eru á sveiirii. Isbreiðan er óútreiknanleg. Sum sldp hafa auða leið, alla leið frá Scotl-eyju til Hvala- flóa. Hnnur hafa verið marg- ar vikur að komast i gegn og enn önnur hafa kramizt í sundur af ísjökunum. Skipin í flóanum. Tveim klukkustunuum áð- ur, þenna eftirmiðdag, haíði Cruzen sent upp „eggjaþeyt- inn“ sinn, en svo var Heli- coptei’flugvél leiðangursins nefud, O rannsóknari’erðar suður yfir ísinn. Nú kom hún til baka, leið í bæguni hringjum niður og settist mjúklega. á þilfar ísbrjóts- ins. Peter Smenton flugmaö- ur, flýtti sér upp á stjórn- pall. „Isinn virðist ekki þétt- ur“. Þctta kom heim við fyrri athuganir Cruzens. Hann leit yíir flota sinn. Fyrst fór ,,Northwind“, glæsilegt skip úr strand- varnaliðinu og með fimm is- l)á í margar klukkustundir tramaði mjóu, að síðasti Suð- urskautsleiðangur Byrds floíaforingja endaði með skelfingu í ísbreiðunum bar. Hér fcirtist frásögn um þennan atburð og er hún efíir Fred Sparks og' Ed- ward P. Morgan. Var hún í hinu kunna tímariti, „CoIIier’s“, ekki alls fyrir Iöngu. „Sennet“, eins og langur, svartur trjábolur i kjölfari hinna. Á þessum undarlega flota voru um 1500 menn, sjóliðar, vísindamenn, land- könnuðii', nokkrir flugmenn, einir tóll' blaðamenn og 27 hundar. Eg var um borð í „Noi'thwind". „Við leggjum allir af stað í kvöld“, sagði Cruzen að lokum. Enda þótt ferð þessi virtist í fyrstu vera hreinasta skemmtiíor, reyndist hún á allt an.pan veg, og hin glpefra- legasta. Það var hezta veður ei' við lögðimi af stað iun í ísbreið- una. Ilið ávala stefni „North- wind“ lagðjst upp á íshrami- irnar og sópaði ]ieini iil hlið- ar ein og væru þær fis. Gruzen aðmíráll var sífelll á ferii og gætti að öllu. Hann var klæddur grænum flug- mannabúningi, með sérkenni- lega liúfu og líktist í raiminni frekar „Andrési önd“, en aðmíráli. Annað veifið labb- aði hann aft- ur í skut, liitt veifið var hann korninn upp í siglutré. Hann horfði á- hyggjufullum — augum út yfir Éru þeir af misj.afnri stærð, allt frá 20 fetum á bæð og á stærð við lieila húsþyrp- ingu Sumir eru stærri en skýjaklúfar og fjórum sinn- uni stærri um sig undir yfir- borði sjávar en ofan þess. Þegar hvasst er getur stór hafísjaki hreyfzt með mikl- um liraða, jafnvel eins hratt pg skip. ; Ekkert niognar að stöðva slíkan jaka. Hann gæ.ti þrýst saman í einu vettfangi haf- skipi eins og t.d. „Queen Mary“, líkt og þegar maður stígur ofan á flugu. hundruð mctra millibili komu hin skipin fjögur á eft- ir í lialarófu. Fvrst þeirra kom flutningaskipið „Yanc- ey“, þá systurskip þess, „Merrick“, livort um sig lielmingi stærra en ísbrjótur- inn, lilaðin tjöldum, dráttar- vélum, benzíni, matvælum og öðrum mikilvægum vörum. Loks kom aðalskipið, 15 þúsund smálesta skipið „Mt. 01ympus“, en Cruzen hafði farið úr því ýfir á ísbrjótinn til þess að stjórna förinni á honum gegnum ísinn. En allra siðast fór kafbáturinn ísauðnina. Síðan stökk hann upp á stjórnpall til þess að athuga sjórannsóknátækin. Við liéldum liægt og bít- andi áfram með átta sjómílna hraða og um hádegi á nýárs- dag, vorum við komnir all- langt inn í ísbreiðuna. En þá hvessti skyndilega og var vindurinn beint á eftir. —- Þrýstust jakarnir þá aftan að skipunum og hliðiun þeirra og lokuðu jafnharðan rák- inni milli þeira. Nú var ekki unnt að sigla með meira en fjögurra mílna hraða, og „Northwind“ varð að sigla 1 leiðángri Byrds aðmíráls til Suðurskautsins var þessi kafbátur meðal annara skipa. Myndin er tekin frá bandaríska fíaggskipinu Mount Olympus, sem var stærsta skip fram og aftur á stjórnpalli leiðangursins, og sézt kafbáturinn „Sennet“ vera á siglingu I ísnum. — krókustigu til þess að víkka rákina. Skip í vanda. „Mt. 01ympus“, aðalskip leiðangursins, sem var fjórða í röchiui, kallaði í talstöðina um fjögurleytið: „Kemst ekki lengra. Ishi'öngl hofir lagzt að stýri og skrúfum“. Skipið varð að stöðva vélar sínar, vegna þess, að menn óttuð- ust, að ísinn kynni að brjóta skrúfur þess. 0,11 skipalestin juun staðar. ísbrjóturinn „Northwind“, sein var búinn aflmiklum vélum og tveim skrúfum, er vQi’u djúpt í sjó og gat snúið sér við á mjög takmörkuðu svæði, með því að láta aðra skrúfuna vinna áfram, en liina aftjLii' á, ruddi þegar í stað ísnum frá „Mt. Olymp- us“. Kafbátsmönnunum leiddist þófið. Skipsmönnum á „Sennet“, kafbátnum okkar, leiddist seinagangurinn. Þetta var lengsta för nokkurs kafbáts í sögunni og i fyrsta skipti sem nokkur kafbátur reyndi að brjótast inn i isbreiðuna, síðan Huiiei't Wilkins gerði tilraun sína við norður- skautsísinn ái’ið 1928. Cruzen aðmíráli var lield- -ur ekki með seinaganginn. Hami reykti hverja sígarett- una af annarri og drakk ó- teljandi kaffibölla, meðan hann lá yfir veðurskýrslum og ísfregnum. Loks lirá hann sér í björgunaryesti og fór sjálfur á loft í „Helicopter“ fiugvélinni til þess að fá betri yfirsýn. Hann sá stóra v-ök í um það bil þriggja milna fjarlægð. Þangað stefndum við og um miðnætti á mið- vikudegi eftir 24 stunda sigl- ingu frá Scott-eyju, scm við lögðum upp frá, vorum við komnir þangað og festum skipin. Loftvogin fellur. Þarna var albjart allan sólai'hi'inginn og orkaði það m jög annai'lega á okkur. En'ginn okkar svaf reglulega. Ef maðui’ var ekki önriúm kafinn, var maður sístarandi á þctta óraunverulega töfra- ríki, sem birtist allt um- hverfis okkiii’. Á fimnitudagsmorgun tók loftvogin að falla. Cruzen horfði birstiu' á skýjafarið og bölvaði. Ilann athugaði gauingæfilega lögun og um- hverfi vakarinnar, sem við láguni í, en hún var upi það bil þrjár fermílur að flatar- máli. Á alla bóga gat að líla Frli. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.