Vísir - 22.09.1947, Síða 9

Vísir - 22.09.1947, Síða 9
'Mánuáagirm 22. septcœber 1947 V I S I R að.losa skipið úr isnum. Við urðum að Íiafa einhvern ör- uggan stað til ]jess að kóma þeim á. Cruzen kallaði á Smenton foringja og sagði honum að fara upp í Helit copter-flugvélinni og freista þess að finna vök. Brátt tókst að losa sldpið, en þá kallaði „Merrick“ í talstöðina og kvaðst vera mjög hætt komið. Ekki var um annað að ræða en að koma „Yancey“ í vök eina, er var í nokkur hundruð metra fjarlægð og hraða sér síðan til aðstoðar „Merrick“. En ísinn var svo þéttur, að við urðum að draga „Yan- cey“. Þetta gekk ofur hægt, minnti mann helzt á draum, er maður reynir að hlaupa, en getur það ekki. Allt í einu var kallað á ,,Northwirid“: „Eldur aftur í skipinu“. Eldur og reykur gusu upp frá vindunni, sem dráttartaugin var fest í. Hin miklu átök höfðu ofhitað hemilinn á henni og kveikt í olíu. Brátt tókst að ráða nið- urlögum eldsins, en dráttar- tauginni varð að slepþa. Loks komst „Yancey“ í vökina, þar sem það var öruggt í bili og. „Northwind" hélt nú í átt- ina til „Merrick“. En eftir var að finna einhvern örugg- an samastað. „Hvað dvelur Helicopter-flugvélina ?“ taut- aði Cruzen. „Merrick“ var skorðað milli jaðars ísbreið- unnar og gríðarstórs jaka, um það bil 20 fet á hæð Is- brjóturinn rak stefnið beint inn í ísbáknið. „Fulla ferð á- fram“, skiþaði Tliomas. Skipið skalf og nötraði, en skrúfuraar þyrluðu sjónum hátt í loft. Brátt virtist „Mér- rick“ vera laust, en ekki hreyfðist skipið. Cruzen kall- aði í talstöðina: „Er vélin í gangi hjó ykkur?“ „Já“, var svarað á Merrick, „en við getum ekki hreyft okkur“. „Northwind“ brauzt kring- um skipið og tókst loks að losa það alveg. Og nú kom Helicopter-vélin. Smenton flugmaður skýrði frá því, að allstór vök væri í um það bil íveggja .míina fjarlægð,ausft ur af þeinxv Það tók ékki nema um hálfa klukkustund að koma „Merrick“ í nýju vökina. Hún var stór og virtist ör- ugg. Þarna gátu skipin þrjú legið nógu lengi, lil þess að „Northwind“ gæti snúið aft- ur til kafbátsins og komið honum alveg út úr ísbreið- unni, út í rúmsjó. Síðan ætl- aði „Northwind“ að hjólpa liinum skipunum þrem alla leið inn í Hvalaflóa, með því að fara varlega frá einni vök- inni til annarrar. Þessir fjór- ir viðburðaríku dagar höfðu stælt alla og kennt okkur ýmislegt. Enn myndi för okk- ar verða seinleg og hættuleg, en samt auðveldari en áður. Það var auðvelt verk, að koma „Mt. 01ympus“ og „Yancey“ í vökina og er því var lokið, var sent skeyti til kafbátsins um að „North- wind“ væri á leiðinni. Cruz- en snéri sér að Thomas og sagði: „Jæja, við höfðum nóg að gera í dag, fannst þér ekki?“ Kristján Guðlaugsson hsstaréttarlögmaðar Jón N. Sigurðsson hér&ðsdómslögmaðor 4nstnrstrœti 1. — Simi S400. Framh. af 6. siðu. sjíka leigjendur meS öllu móti. Mörgum þeirra tókst þaö. DauSsföll og þaö, aö leigjendur keyptu eöa byggðu hús sjálfir, liafa valdiö þvi að margar ibúö- ir hafa losnaö úr gömlu leig- unni. Heil liverfi liafa risiö upp af nýjum húsum á striösárun- um. Full}rröa má, aö mestallt af húsnæöi þessu, gama húsnæðiö, sem rýínt hefir verið og nýju husin, sé komiö á svartan mai'kað. Húsaleigunefnd er lát- in meta húsnæðiö til þess eins að hægt sé að hafa réttar tölur á leigusamningnum. Þaö sem umfram er greitt er goldiö sem fyrirframgreiðsla og engin kvittun gefin fyrir upphæð- inni. Húsaleigulögin og hermannaskálarnir. Á þennan hátt hafa húsa- leiguögin orðið til þess að skapa okur og öngþveiti í húsaleigu- málunum. Hvenær verður þeim ófögnuði létt af þjóðinni? Þau eiga það sameiginlegt með her- mannabröggunum aö þau eru ljót og aðeins hægt að réttlæta tilveru þeirra meö þvi að þau séu ófriðarráðstöfun. Stríðinu lauk fyrir meira en tveimur ár- um og húsaleigulögin og her- ThorThors einnig sendí- herra Isiands s Forseti íslands hefir skip- að Tlior Thors, sendiherra íslands í Bandaríkjiinum, til þess að vera eihnig sendi- lierra í Kanada. í fréttatilkynningu frá rík- isráðsritara um ríkisráðs- fund, er haldinn var á föstu- daginn, segir svo: Á ríkisráðsfundi liötdnum í dag, 19. þ. m., gaf forseti Islands út forsetabréf um að reglulegt Alþingi 1947 skuli koma saman til fundar mið- vikudaginn 1. október 1947. Á sama fundi skipaði for- seti íslands Thor Thors, sendilierra íslands í Banda- ríkjunum, til þess að vera einnig sendiherra íslands í Kanada. Þá skipaði forseti Islands Edwin Ober Pride til að vera ræðismaður íslands í Boston mannabraggarnir eiga aö þurrkast burtu. Enda er það sanníæring margra, að við af- nám laganna muni leigan í nýju húsunum lækka og húsnæðis- leysið hverfa úr sögunni.“ og J. Hany La Brun til að vera1 váraræðismaður Is- lands i Pliiladelphiu. Þá var Sigurði Guðmunds- syni skólameistara veitt lausn frá embætti. Ennfremur voru gefin út hráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 48,1946 um gagn- fræðanám, og bráðabirgða- lög um hreyting á lögum nr. 58, 1946, um menntaskóla. Hafmagspottar Kökuform Vaskaföt Tekatlar Gruitnir matardiskar Skaftpottar, emeteraðir VexzL Ingólfax, Hringbraut 38. Simi 3247. GUL- BÖFUB Klapparstíg 30r Sími 1884. Kjarnorkumaðurinn 106 £ftir oy ^o* Síuutar Ritstjórinn við. „Planet“: „Svo að þannig fer liún að því, og það eftir allt, sem eg er búinn að gera fyrir liana. Hvar er Clark Kent? Því er liann ekki liérna, þegar eg þarfnast hans?“ Twiffic: „Má eg óska yður til liamingju, ungfrú Lane. Fyrsta blaðið, sem þér gefið út, er stórsigur fyrir yður. Ef þér lialdið svona áfraiii, þá þurfið þér engu að kvíða urn framtiðina.“ Lois: „Þakka yður fyrir, herra Tsyiffic.“ Twiffic: „0g það sem nieirá cr, Poly, glæpa- hringur okkar mun hagnast geysilega á þessari útgáfustarf- semi, bæði beinlínis og óbein- línis.“ Poly: „Ja, það er að segja,. ef Lois Lane kemst ekki á snoðir um að starfsmenn blaðs hennar eru einhverjir illræindustu glæpainenn lands- ins, og að hún liefir ekki meiri völd en sendisveinninn.“ C. féumuqhA: - TARZAN - /34 Karlljónið átti langa leið fyrir hönd- um, en það hraðaði för sinni, eins mik- ið og það gat. ótti þess óx eftir því sem það færðist nær greni sínu, og það lét hræðsluna í ljósi með reiðiöskrum. En uppi á klettasillunni stóð Jane með Ijónshvolpinn í fanginu, og vissi ekki hvað til bragðs skyídi taka. Móð- ir lians lá í andarslitrunum fyrir neð- an klettinn og enginn var til að lnigsa um hvolpinn. Jane var cjnnig hrædd um að maki ijónyrijvthnár muíidi þá og þegar koma i ljós og þá’ var ‘ekki við góðu að búast. Er hún lial'ði hugsáð sig um um stund, ákvað liún að taka livolpinn með sér. Og þegar Jane liélt af stað inn i skóginri að icita að filahjörðinni og Tarzan, með livolpinn með sér, kom karlljónið inn i rjóðrið, þar scm Gombu hafði drepið maka þess.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.