Vísir - 22.02.1949, Side 4

Vísir - 22.02.1949, Side 4
4 Endurminningar Churchills. Framh. af 3. síðu. ar haldi strðJinu áfram og mildvægt að persónulegt ör- yggi konungsins sé tryggt. Ég gaf síðan eftirfarandi ahnenna leiðbeiningu: (Algert trúnaðarmál.) Á þessaiá liættustund væri forsætisráðherrann þakk- lálur, ef samstarfsmenn hans i stjórninni og sömuleiðis aðrir þýðingarmiklir starismenn stjórnarinnar héldu við bjartsýni sín á meðaJ, án þess að gera of lítið úr alvör- . unni í iás viðliurðanna, en sýna traust á hæfileikum okk- ar og óraskanlegri ákvörðun um að halda styrjöldinni á- . fram, þangað lil við höfum gert að engu áform óvinarins um að leggja alla Evnjpu undir sig. M hugsun ber elcki að þola, að Frakkar muni semja . sérfrið. En hvað scni fvrir kann að koma á meginland- inu, getum við ekki verið í vafa um skvldu okkar og við mununi sannarlega beita öllum leröftum okkar til Jæss að verja evjuna, heimsveldið og málstað okkar. Beigar gefast upp. Árla morguns þann 28. gafst belgiski herinn upp. Gort lávarði bái*ust fréttirnar aðeins klukkustundu áður, en i:ppgjöfin hafði verið fyrirsjáauleg þrem dögum fyrr og á einn cða annan hátt lókst að fylla í skarðið. Eg tilkynnti þinginu þessi tíðindi með mildu liógværara or'ðalagi, en Reynaud áleit að lilefni hefði verið til. Allan þenna dag gat brugðist til beggja vona um und- ankomu brezka hersins. Á allri víglinunni frá Comines til Ypres og þaðan til sjávar. barðist Brooke hershöfðingi og annað herfylki hans hetjulegri baráttu til þess að fvlla í það skarð, er belgiski herinn skyldi eftir sig. Tvo undan- farna daga hafði 5. herfylkið haldið Commes, þrátt fyrir allar árásir, en þegar Belgir hörfðuðu norður á bóginn og gáfust síðan upp, breikkaði skarðið svo að ekkert varð að gert. Þá var það næsta verkefni |xárra, að verja brezka herinn fyrir hliðarárás. Fyrst kom 50. herfylkið á vett- vang til þess að frámiengja varnarlínuna, síðan hraðaði 1. og 3. herfylkið sér á vettvang, en þau höfðu nýlega Jiörfað úr stöðvurn fyrir austan Lille, til þess að auka við vamarvegg hinnar lífsnauðsynlegu landræmu, sem náði til Dunkirk. Ekki varð komið í veg fýrir að þýzki Iierinn myndáði flevg milli lierja Belga og Breta, en menn sáu fvrir og gerðu allsstaðar ráðstafanir gegii þéim örlaga- þrungnu alieiðingum, er það hefði liaft i för með sér, að Jiann sveigði inn á við og færi yfir Yser, en með þvi móti Jæfðu óvinirnir komist lil sli-andar að baki hersveitum okkar. Þjóðverjar létu undan síga eftir blóðuga bardaga. Brezka stórskotaliðinu voru gefnar l'yrirskipanir um að skjóta af öllum byssuin á óvininn og hin hrikalega stór- skotahríð átti mikinn þáll í því, að vinna bug á álilaupi Þjóðverja. Ailan tímann, aðeins fjórar milur fyrir aftan -viglínu Brooks, streymdi ógiynni af flutningstækjum og Jiermönnuin niður að „brúarsþorð“ þeiin, sem var að myndast við Dunkirk og voru af mikluin dugnaði sam- ræmdir, undirbúningslaust, vörnumim ]>ar. Þar að aulci bar ]>að einu sinni að að aðalvegurinn frá austii til vest- ur, innáh þessa landsvæðis, tepptist af ökutækjum og varð ekki akfærfyrr en jarðýtur voni látnar íyðja þeim ofan í skurðina, er voru til sinn hvorrar handar. Undanhaldið til sjávar. Síðdegis þánn 28. fyrirskipaði Gort alinennt undanliald 1il „brúarsporðsins“, sem nú lá á milli Gravelines-Bergues- Furnes-Nieuport. Á þessari víglínu voru hrczku herfylkin í ]>essari ráð frá hægri til vinstri og frá Bergues niður að sjó lijá Nieuport: 46., 12., 1., 50., 3. og 4. Þann 29. var mikill hluti brezka hersins kominn inn á landsvæðið og um sania leyti voru framlcvæmdirnar á sjó farnar að koma að verulegum nolum. I>ann 30. maí tilkynnti Iier- stjórnin, að öll brezku herfvlkin eða leyfar þeirra Iiefðu sameinast þarna. Prioux liershöfðingi, sem stjórnaði 1. franska hernum, vildi gefast upp með allan herinn, en de la Laurencie liers- Jiöfðingi vildi ekki Jilýða þessari fyrirslripun. Rúmlega Jieliningur þessa franska hers komst til Dunkirk, þar sein inestur lúuli lians komst örugglega um horð í skip. En undankomuleið fimin lierfylkja var rofin af þýzkri tangarsókn fyrir vestan Lille. Þann 28. reyndu þær að Jjrjóta sér leið vestur á bóginn, en árangurslaust. Óvinur- inn sótti að þeiin á alla vegu. Næslu þrjá daga vörðust Fralekamir í Lille á smáminnkandi víglínu gegn stöðugt yaxandi þunga, þangað lil að Jcvöldi þess 31. að þeir.neydd- VISIR Iniöjudagmn 22. febrúar 1949 Gallup - könnun framkvæmd samtímis hjá mörgum þjóöum. Á síðastliðnum 20 árum ’iefir skoðanakönnun sú, sem kennd er við George Gallup rutt sér braut uin lieim allan og er viðliöfð í flestum löndum lieims í sam- bandi við helztu mál sem eru á dagskrá hverrar þjóðar. Stundum cr skoðanakönn- un bvggð á enn yíðUrkari gi'undvelli og er þá leitað samtimis eftir slcoðunum manna í ýmsum þjóðlöndum um eitt og sama málefni. Ein stærsta og umfangs- mesta Gallupsstofnmi Norð- jurálfunnar hcfir aðsetur sitt i París og lieitir „Institut Francais d’Opinion Pub- lique“. Hún liefir fyrir skemmstu spurzl fyrir uin álit manna víðsvegar um heim, hvort þeir teldu nokk- , ura þjóð sækjast eftir heiins- yfin-áðum. j Svör Frakka sjáKra við þessari spurningu er á ]ri ileið, að 19 % telja Rússa sækjast eftir lieimsyfiriáð- um, en 42% telja Bandaríkin gera það. Meiri hluti Breta cr sömu skoðunar, en ]>ar er munurinn þó meiri, því ]>ar greiða 50% atkvæði mcð heimsyfirráðum Rússa, en 42% með Bandaríkjunum. 49% Hollendinga óttast heiinsyfirráð Rússa, en 37% Bandaríkjanna. í Sviþj/Vð riki'i saina skoðun með 38% gegn 25%, 68% Austurrikis- manna óttast Rússa og 72% Spánverja og Portúgala. Aft- ur á móti eru 96% Bússa þeirrar skoðunar, að Bánda- ríkin sækist eftir lieimsyfir- ráðum og 70% Finna. Horiur á samkoniulagi. Stofnunin spurði enn- freniur livort menn te.ldu likur til þess að Bandaríkin og Rússland semdu friðsam- lega sín á milli. Þjóðverjar telja nær undantekningar- laust slíkt samkomulag úti- lokað. 52.5 %, Fralfka álíta aftur á móti möguleika fyrir samkomulagi og 51.1% Eng- lendinga eru sama sinnis. , Þetta er í rauniimi mjög merkilegt atriði, einkuni ! með tilliti til ]>ess að hálfu ari áðúr fór frain Gallups- jkönnun meðal þessara þjóða juin sömu spurningu og þá var ekki uema þriðjuúgur þjöðanna þess sinnis, að ]>ess- ar tvær þjóðir gætu mætzt í sauúvomulagi. Sömuleiðis jvirðist bjarlsýni yfirleitt auk. ast meðal hinna vestra'nu þ.jóða uni möguleika fyrir samkomulagi miUi Rússa ag Bandaríkjamanna. Þá var þeirri spurningu vaiqiað- frain hvort rnenn gerðu sig ánægða með starf- semi Sameinuðu þjóðanna, þá, sém þær hafa innt af höndum að undanförnu. Svörin, sein borizt hafa, eru mjög á cinn veg og á nei- kvæðan hátt. Norðmenn sætta sig hvað bezt við Sam- einuðu þjóðirnar og starf- semi þeirra, en ]>ó eru ekki nerna 32% ánægðir. Næst Jvoma ítalir með 19%-, Bret- ar með 17%, Danir 16%, Svíar 14%;, Hollendingar 13% og Fi-alíkar 9%. Auk þessa láta 49% Spánverja, 67% Þjöðverja og 93% Ausl- urríkismanna megna ó- ánægju í ljós. Spurt uni Guðstrú. Fjórða spurningin er livort menn tiyðu á guð. Guðstrúin er hvað ríkust í Bretlandi og þar svörðu 84% játandi. Finnland kemur næst með 83% játandi svara, Svíþjóð, Nöregur og Danmörlc með 80% , Holland 78%, Rússland j77%., Frakkland 68% , Ílalía 65%, en Þýzkaland aðeins !með 38%<. j L Þýzkalandi var þeirri spurningu varpað frain livori jmenn byggjust við þvi að Þýzlvaland mýndi taka for- sæti í heimsmálunnm. Af ]>em, sem spurðir voru svör- uðu 87% játandi, aðeins 13% neitandi, en þeir, sem afgangs urðu.böfðu cnga skoðun. Semúlega eru þó atbygli- verðiist svör manna við ]>eirri spurningu livort ný styrjöld myndi brjótast út inan þriggja ára. Þjóðverjar eru þar liölsýnastir og 74% telja að svo verði. Næstir konia Auslurrikisnienn ineð 52%, en úr því fer lmndraðs- talan lækkandi. í ítalíu eru 47% þeinar skoðunar, en í Bretlandi elvlvi nema 32% og !í Frakklandi 21%. En i heild er niðurstaðan saint sú, að ! þjóðir, sem njóta Marshall- aðstoðar, eru yfirleitt böl- sýnni heldur cn þær, sem em undir áhrifuni Rússa. Þess má ennfremur geta, að i þessu e.fni hefir bjártsýni Jieldur færzt í aukana frá þvi í ársbvrjun i fyrra, því ]iá fór einiúg fram slvoðana- könnun um sama efni, og voru memi þá riirleitt núlriu þölsýnni. ust lil þess að gefast upp, þá orðnir malarlausir og slcot- lærabirgðir þeirra gegnar lil þurrðar. lin þoð bil 50 þúsundir manna féllu þannig i liendur Þjóðverjum. Frökkum ]iessuiii tóksl, undir vasklegri for- yslu Moiinie hersliöfðingja, í fjóradaga að halda hvorki meira né minna en sjö þýzkum herfylkjum i skefjum, sem annars licfðu getað telrið ]iátt í árásunum á Dunkirk- svæðið. Þetta var glæsileg aðsloð við undankonm heppnari félaga þeirra og brezka liei’inn. Það var mér þungbær reynsla, sem bar svo mikla og víðtæka ábyrgð, að fvlgjast þessa daga í leiftursýiium með liarmleilv, þar sem vfirlit var óiuögulegt og afslcipti voru líklegri til tjóns, en gagns. Það er engum vafa undirorpið, að á meðan við framfylgduni trúlega Weygandáætlunimú um að höria til Somme jukum við á liættu okkar, sem þegar var orðin alvarleg. En ákvörðun Gorts, sem við fljótlega féllumst a, að liverfa frá WeygandáætJuninni og Iialda til sjávar, var framlívæmd af lioniun og foringjuin hans á snildarlegan liált, sem æ síðan mUn miimst sem glæsilegs ]>áttar í hernaðarsögu Brcla. Á 5 klst. yfir Atlantsíiaf. Dr. Hall L. Hibbard, einn kunnasti flugvélasmiður heims, frá Locklieed-verk- smiðjunum í Los Angeles, var nýlega á ferð í Höfn og sagði hann frá ýmsum merki- legum nýjungum á sviði flug- tækninnar. I Dr Hibbard hefir in. a. séð um smíði yfir 1000 „Shooting Star“-orustuí'lugvélum,knún- um þrýstiloftshreyflúm, teiknað „Constellation“-vél- ina og stærstu flutningaflug- vélar Bandaríkjahers. Hinar siðastnefndu taka allt að 180 farþega á tveim „þilförum“ og hefir framleiðsla þeirra kostað margar milljónir dollara. „FJns og er“, sagði dr. Hibbard, „snúðum við engar flugvélaé, sem knúnar eru veujulegum loftskrúf- um og við getum smíðáð far- þegaflugvélar, sem fara með 1000 km. lnaða á ktst. Innan skamms tíma sniíðum við flugvélar, sem fara jafnhratt liljóðinu, og nninu ]>ær geta farið milli New York og Kaupmannaliafnar á 5 klst. I En aðalatriðið cr ]>ó, að ]>að mun kosta 30—10%) minna að flytja farþegana en áður tíðkaðist.“ | Um • 2000 verkfræðingár ,vinna undir stjórn dr. Hibb- ards, þar á meðal margir þýzkir visindamenn, er bann lelur mjög slynga i sinni grein. Loks sagði hinn ameríski verkfræðingui' i viðtali við hlaðamenn: „Áður en árið er liðið niunum við láta nýja or- ustufluvél í’ara i reynsluflug, er-við tcljuni munu geta bætt heimsmelið í hraðflugi.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.