Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 9
V I S I R
9
fcriðiiidasinn 22. febrúar 1949
r
Utdráttur og stuttir kaflar úr fték um
firæíahald í Sovétríkjunum.
Árið 1947 kom út í Bandaríkjunum bók eftir Ðavid
J. Ðallin og Boris Nicolaevsk, er nefrtdist „Enpu nenia
hlekkjunum“. Fjallaði hún um þrælahald i Bar.daríkj-
unum. BLaðimaðurinn Max Eastman hefir g-ert út-
drátt úr henni og birtist hann hér. — Er grein þessi
sérstakleg fróðleg nú, vegna umræðna þeirra hjá SÞ.,
sem fram fóru í s. 1. viku.
Kiril M. Alexeiev, verkfræð-. flokksins). Þeir eru ekki
ingur og síðar stjórnmáia- látnii' deyja strax, vegna Jjcss
nraður, flýði árið 1946 úr að sljórnin vill nota vinnu
rússneska sendiráðimi í þeirra áður en þeir deyja“.
Mexico, afncitaði kommún- Victor Kravchenko, liöt'-
ismanum og dvélst nú
Bandaríkjunum. Hann segir frelsið“, staðfestir það, að
um bókina „Engu nema er haim var embættismaður
hlekkjunum“: | í Moskva, var tala þrælanna
sínum að næturlagi.
Yinnuafköst 14 millj.
jiræla eru í'astur liður í efna-
liögg, hlaða upp vegi, grafa
jarðgöng, rvðja flugvelli og:
reisa verksmiðjubyggmgar.
Vinnuafl þetta cr ódýrt og'
.stöðugt. Það er auðvelt að
hafa eftirlit með því og j>að
er óháð loftslagi. Fangarnir
eru fluttir í ' vörufUitninga-
vögnum, og þeim er hrúgað
saman eins og kvikfé. Þeirj
eru reknir áí’ram jiangað til'
jieir gefast upp, án nokkurs
verulegs tilkostnaðar. bessir
Sovét-þrælar kosta eigejidur,
. . , , ,, r, . ekkert, því eigendurnir,
i í undur bokannnar „hg kaus „ „ n , ,
X.. Oogreglan) senda
umboðsmenn sína, sem gjöra
sér liægt um vik, og taka
,, ... . , ...... menn l>essa fasta á götunum
•\llt sem fra er sact í 20,000,000. C.azalét liersliofð- , , , .
”■ 1 . . , , ,. eða draga >a ut ur rumum
grein Max Eastmans, cr sann- mgi, sem er brezkur jnng-
leikiir, og að engu levti of- maður, og ferðaðist með
sagt. Það er mikill léttir fyr- pólska foi'sætisrdðherranum
ir mig að vita að þessi Sikocski um fangalniðirnar, , ,
hneðilegi sannleikur, sem er segir frá j>ví að nissnesknr hagsafkomu „lyrsta sosudist-
rússnesku j>jóðinni nær ó- hersköfðiiigi hafi sagt við lska rlklsins • Oegar þrælun-
bærileg raun, hefir verið sig: „Eg skil ekki hvers ^m fælekar af „eðlilegiuii a-
kunngjörðUr. Það varð að vegna þið kvartið svona mik- slæðlim sen<ar ■ ' 'D* tn
gjörast til jiess að vekja at- ið vfir ástandinu í Póllandi.
hygii hins vestræna heims. 20,000,000 manna at okkar
Fjöldi [jfælastöðvanna í eigin jijóð lifa við sömu
Rússlándi er svo mikill, og skilvrði“.
fjöldi sá, sem þar er, er í
ánauð, svo gifurlegur, að Sannléikurhm um þræla-
liver fjölskýlda í landinu á haldið í Sovjetríkjunum.
þar nákomna ættingja. Við FJnhvcr hryllilegasti at-
verkfráíðingar emm þessu burður, sem skeð hefir nu
nákunnugir, vegna þess, að á tiinum, og vakið liefir við- VOl’U 1 andank,iunum a
margir ökkar liafa unnið að )>jóð og hrylling meðal sið-
verkíræðistörfum á þeim aðra íuaniui, er endurreisn
stöðum, sem þrælavinna er þrælalialds í Sovét-Rússlandi.
aðallega notuð, sérstaklega Hrtler notfærði sér jiessa
þar. sem byggðar liafa verið ahlagömlu grimmdaraðferð,
nýjár verksmiðjur í Cral og að gjöra menn af svo köll-
Siberíu. uðnm óæðri kvnflokkum aði
,, . „llalfnaktn’, berfæthr og
l* vann „allur vlS sl.ta og svo ullendmga, |iUlði]. komlm, yig „s >
l'ySgnigu os «et |.v. honS l.alS, a va d. vfi (imli
>vi vitm, að' oll vinna er En Stalm, sem aðhyllist ekki . . , '
„ ’ , . , ,v -v • i t iii llum- Þar sast ekkert aimað
var að langmestu levti unn- jnt skoðun, að emn kvnllokk-j
in af þrá'lum frá inerligg.j- ur sé öðrum æðri, gjörir sam-
andi þfælastöðvum. j borgara sína og cintdg borg-
Enginn, jafnvel ekki sjálí' ara annarra þjóða að J>ræl-
lögreglan (M. V. 1).), sem um á svo víðtækan og lirylli-
stjórnar stöðvunum, veit legan hátt, að einsdiemi cr í
hve margir jiar eru í ánauð. veraldarsögunni.
Þegar eg fór frá Rússlandi . Á jæssari stundu eru
fyrir ‘tveimur árum (1-945). hvorki meira né minna eni
var tala jieirra samkvæmt 1 1.000,000 jiræla í ánauðar-
frásögn M.V.Ð. yfir 14,000,- juiæjkun Ráðsijórnarríkj^ ,
000. Það er útilokað að fá | auna. Þéir hafast við innan Vaktir fyrir allar aldir.
nákvæmar íölur, vegna þcss, fangagirðinganna, en girðing j Kl. 1 kunngjörði vörður-
að þúsuiidir ' andast á degi in er úr stalirum með gadda- jnn fótaférð á jiann liátt, aðj
live.rjum og margir deyja á vír efst. Verðir, vopnaðir þann sió sjálsög í öxi. Eng-'
leiðinni til' stöðvanna. Það riH'Ium, gæta jieirra nótt og jnn ])Ui l ti áð klæða sig, jiví
er' yíirleitt ekki litið á jiess- dag. Þeir liafa bækistöðvar1 ah engjnn hafgj ;,nd;eðst
ar viimuvélar sem inann-11 varðtiu'nimmi, sem útbúnir kvöldið áður. Kluk'kan 5
Neiiu, og Jiótt lnmdruð og eiu með stei Icurn leitarljos- j kom annað mcrki: „Vt að
Stundum bar ]>að við, að
eininer neitaði að fara út og
sagðist vera veikur. Aðstoð-
arlæknirinn atlmgaði púlsinn
og ef liann fullyrti svo að
fangimi lýgi ii]>]> veikindun-
um, var vesalingnum refsað
með höggum og hent út.
A hverri nóttu dóu margir.
Yfirmennirnir rifu al' ]>eim j
fötin og drógu þá út í lík-
húsið. Það var hlöðugarmur j
byggður úr spítnarusli og
trjágreinum. I lienni lágu
lcestir af líkum“.
livers staðar lista yfir svo-
kallaða afbrotamenn, sem á
að taka fasta. Þetta jjræla-
hald liefir að engu gjört þá
staðhæíingu, að j>jóðnýting
liafi leyst atvinnuleysis-
vandamálið. Þrælar eru stöð-
•ugt fleiri í Sovétríkjunum,
en atviiuxuJausir verlcamemi
verstu kreppuárum, scm ]>ar
lial’a komið. I sunuim j>ræla-
ba'kistöðvunum er aðbúnað-
úr j>eirra verri en steinaldar-
manna. Ilér fer á eftir frá-
sögn eins pólitísks fanga, sem
áður var dómari:
en spita, sem fjöl var negld
á, og á Ijölina var letrað:
„Eangabúðir no. 22<S“. Við
borðuðum rúgmjöl, brært út
með vatni, ósoðið. Við sváf-
um í gryfjum, |>élt saman,
til að halda á okkur Jiita, á
blauluni te]>pum, sem við
b’-eúldum út yln- fofariileyl-
una.
Földu líkin af
félögunum.
Yitnisburður annars Jiræls
bljóðar J>annig:: „Við bjugg-
lun i tjöldum, sem engin
gólf voru í. Þegar við kom-
um frá vinnunni, nær dauða
cn lífi af þreytu og livers-
konar l>jáningum, óðum við
l'orina ii]>]> í hné, þegar inn
í tjajdið kom. Við lágum í
öllum fötunum, og svefninn
var eins og hjá liitasóttar-
sjúkling. Þegar morgnaði
og verðirnir komii með
liunda sína til að reka okk-
ur aftur til vinnunnar, liöfð-
um við þurrkað bleytuna ör-
lítið meðan við lágum í
benni. Þegar einhver dó að
nóttu til hjá okkilr, i'öld-
um við líkið undiv bælunum
eins lengi og við ]>oldum
óþcfinn, til jiess að í’á brauð-
skammtinn hans“.
Þessi dæmi eru frá ,dauða-
st(")ðvum“ Rússa í austustu
og'nyrztu héruðum landsins.
Margar sambærilegar frá-
sagnir eru fvrir hendi, frá
fjölda af áreiðanlegum vitn-
um.
Hér er frásögn pólskrar
merkiskomi, greindrar og
heiðarlegrar í alla staði. Hún
dvelur nú i Bandaríkjunum,
og hefir staðfest frásögn
sína með bréflegum eigin-,
handar vitnisburði frá hundrl
uðum annarra fyrrverandi
jiræla í slílcum fangabúðum.
Morandi í lús og fló.
„Þrælarnir sofa í löngum
timburkoí'um, í trébásum,
sem eru mannslengd á
hreidd. Þeir sliríða inn hver
á i'ætur öðrum og leggjast
niður lilið við hlið á auð
horðin, j>étt saman og fæt-
urnir nema við gaflinn. Eng-
ar madressur eru þar, sæng-
urföt né teppi. Þeir soí'a i
sömu drushmum, sem j>eir
vinna í. Þeir eru morandi í
Jús og fló, og rotturnar
hlaupa yfir þá. Þcir fá ekkert
vatn til að )>vo sér úr, en
er leyft að fara einu sinni
í bað á mánuði og fá ]>á
eina í'ötu af heitu vatni til
þess. Einn ofn er í hverjum
kofa, sem hitar hér um bil
5 mctra út frá sér. Það sem
á vantar, verður liver og
cinn að sjá um sjálfur með
líkaíushita sínum.
Kl. 4,40 að morgni eru
jn'ælarnir vaktir af vopn-
uðum vörðum. Ef þeir eru
ekki nógu fljötir á sér, eru
]>eir dregnir út úr básuniun
með höggum og misj>yrm-
ingum. Þá tekur liver sína
tréskál og spón (sem aldrei
ci’ þyegið) og sækir sé.r lap-
Jiunna súpu í súpuketilinn
og dálítinn brauðhita (svart
bráuð).
Einn mánuð'inn er fislc-
súpa með haus og augum
og öllu beinaruslinu í'ljót-
andi í. "Ánnan mánuð er
bafrasúpa úr heilum höfr-
um eins og notaðir eru í
hrossafóður. Þriðja mánuð-
inn er súpa úr sojabauna-
úrgangi þeim, sem eftir verð-
u r þegar búið er að vinna
olíuna úr jieini. Fjórð'a mán-
uðinn er kálsúpa (vatn og
kál).
A'íxlspor táknar
daifðann.
Eftir Jiénnan morgunmnt
er þeirn raðað’ upp, ]>eir eru
taldir og svo gengið af stað
til vinnunnar, í fylkingum,
sem í eru 25 manns. Verð-
ir vopnaðir rifflum gætn
þeirra.
A liverjum morgni, áður
en j>eir eru reknir af stað
lil vinnu, tilkynnir vörður-
inn: „Eg aðvara yklcur, eitt
s]K>r til liægri eða vinstri,
og eg skýt fyrirvaralaust".
Og j>að gjörir hann, cí' ein-
bver víkur til hliðár eða liras-
ar og cr liann skilinn cftir
dauður við veginn.
Fangarnir vinna 10—12
jal'nvel þúsundir lalli í val-
inn. raskar j>að ekki skipu-
laginu, því að skörðin fyllastí fangagæzliuia, svo t'lótti er
jal'nótt al’ nýliðum. Stjórn-J útilokaðtu
málalegur tilgaiígur þræla-
baklsins er liín markvissa
eyðilegging hinna svokölluðu
„hæitulegu" manna (J>að eru
mötstöðumenn koimrmnista-
um, og jieii hala einnig blóð- vinna“. Einn og einn drögn-
hunda sér (il aðstoðar við[ui'just |;eir út úr forarbæl-
unum, ]>essar brisðiJega ó-
hreinu og sóðalegu mannver-
ui’ í rifnum og tættur lörfum
skjálfandi af lculda, og áttu
að byrja dagsverkið, sem var
þrældómur. Óþei'urinn var Ót
þolandi.
Látnir vinna erfið störf.
Þi-æíarnir vinna við alla
erfiðustu viimu, sem liugsast
gelur, náinugröl't,
slcógar-
Þessi órezka þrýstiloftsvél þýtur upp í 12 þús. metra
hæð á aðeins IVi múnútu og' er það heimsmet í hraða*