Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 1
fyirsta ferðisa hefst í byíjan júns eg sá síðasta seint I ágúsL S / randferðaskipi ð II ekla mnn í sumar fara sjö ferðir milli Skotlands og íslands með ferðafólk. Svo sem kunnugt er byrj- a'ði Skipaútgerð ríkisins slílc ar ferðir með Esjunni i fyrra og gáfu ]>ær góða raun. Fleslir farþeganna voru á- nægðir, og af ferðum þess- um urðu noklturar gjaldeyr- istekjur. Fyrsta ferð Heklu á kom- •andi sumri verður frá Glas- gow 10. júní n.k., en siðasta ferðin 22. ágúst. Hver ferð tekur 10 daga og gert er ráð fvrir að skipið dvelji hér í 5 daga hverju sinni. Á með- an verður ferðafólkinu gef- inn kostur á að fei'ðast á helztu og' fallegustu nær- liggjandi staði, svo sem á Þingvöll, að Gullfossi, Geysi og viðar. Auk þess verður Reykjávík sjálf skoðuð og það sem hún hefir að bjóða. Ákveðið er að ferðakostn- aðurinn með skipinu verði 38—45 sterlingspund, eftir Vörahílaeigendur í Hafnariirði segja npp samningum. Á aðalfundi Félags vöru- bíleigenda í Hafnarfirði s.l. sunnudag var samþykkt að segja upp samningum við atvinnurekendur, frá 1. þ. m. að telja. Jafnframt fór fram stjórn- arkosning og var stjórnin öll endurkjörin, en bana skipa: Þorsteinn Eyvindsson for- maður, Kristján Steingríms- son rilari, Guðmundur Ágúst Jónsson varaformaður og Bergur Bjarnason gjaldkeri. Hagur félagsins er með ágætum og héfir því verið vel stjórnað, enda engir komúnistar i félaginu, en fé- lagsmenn eru 49. Félagið rekur eigin bcnzínstöð fyrir félagsmenn sina og ,þykir það fyrirkomulag gefast vel. Atvinna vörubílstjóra hef- ir verið lieldur treg upp á síðkastið, einkum unnið við bátana, en annars er oft lit- ið um vinnu á þessum tíma árs. En atvinna var annars nóg og er það að vona, að úr þessu rætist. því hvort búið er í 2ja eða fjögurra manna klefum og er þar með iunifalið fargjald ið og fæði allan tímann. En fyrir þá, sem taka þátt í liin- um skipulögðu ferðalögnmj út á landsbyggðina, koslarj það 10 sterlingspnndum! meira. Þá er einnig lia'gt fyr- ir fólk að fá far aðeins aðra Ieiðina og kostar það 17—20 sterlingspund. Er verð þetta nokkru lægra en það var i •fyrra. Peacock konsúll sér um auglýsingastarfsemi í Bret- landi og afgreiðslu skipsins þar. En auglýsingar um ferð- irnar birtar reglulega í víð- lesnum dagblöðum, en auk þess hefir Ferðaskrifstofa ríkisins séð um útgáfu á sérstökum auglýsingabækl- ingi, sem sérstaklega er mið- aður við þessar ferðir. Belgíshur iogari tek- inn í landhelgi. Varðbáturinn Óðinn tók s. 1. þriðjudag belgiskan tog- ara í landhelgi. Togarinn var að veiðum austur af Ingólfhöfða. Tog- arinn heitir „Wandenlevden“ frá Ostende. Óðinn fór með togarann til Eskifjarðar og var í gær kveðinn upp dómur yfir skipstjóranum. Hlaut hann 29.500 króna selct og afli og veiðarfæri gerð upp- tæk. Forestall hiðst lausnar. James Forestall landvarna- ráðherra Bandaríkjanna hef- ir beðizt lausnar. Truman forseti skýrði frá þessu í gær og sagði að Fore- stall liefði sótt það fast að fá lausn frá embætti og ekki hefði verið komist hjá að fallasl á lausnarbeiðm lians. Tilkynnt var um leið að Louis Johnson ofursti tæki við em- bætti landvamaráðherra. Hann var um skeið aðstoðar- hermálaráðherra í stjórnar- tið Roosevelts. Föstudaginn 4. marz 1949 49. tbl. Hin fræga stjörnnathugunarstöð i Greenwieh hefir nú ver/ð fiutt þaðán til Sussex. Hér sést ein af hinum nýju byggingum stöð /arinnar. 1 ) segja fyrir hvar fo I e ©Ik a - 3 e @ • ^ fiskurinn veiðist nverju sinmr GóSur afli í Eyjum. Merkilegt rannsóknarefni fyrir höndum. Viðtal við Jón Jénsson fiskifræðing. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum i fyrrad. Óvenjumikill afli á línu barst hér á land í gær. Vélbáturinn Þorgcir goði aflaði um 17 smálestir á 34 stampa af linu. Togbátar hafa til þessa fengið litinn afla og dragnótabátar eru al- mennt ekki byrjaðir róðra, en allflestir tilbúnir til jæss. Togari bæjarútgerðai'iimar Elliðaey liggur í höfn vegna togaradeilunnar. Hinn togari útgerðarinnar, Bjarnarey, er væntanlegur frá Bretlandi í lcvöld. NTIsJcipið Helgi Helgason lestar liér fislc til Bretlands. Þjóðleikhús- stjóri skipaður. JMen n ta mála rá ð u ney ti ð hefir skipað Guðlaug Rósin- kranz Þjóðleikhússtjóra frá 1. marz 1949 að telja og jafn- framt leyst hann frá störfum í Þjóðleikhúsráði. Frá sama tíma hefir Vil- hjálmur Þ. Gíslason, slcóla- stjóri, verið skipaður í Þjóð- leikhúsráð, samkvæmt til- lögu Framsóknarflokksins, og' jafnframt formaður ráðs- ins. Vilhjáhnur Þ. (iislason verður éinnig bókmennta- ráðunautur leikhússins. — (Frétt frá menntamálaráðu- neytinu.) Talið er, að skip, sem var á ferð í Vestur-Indium með 50 manns innahborðs, hafi farizt í illviðri. Kjötmagn álíka og í fyrra. Kjötmagn i landinu er svipað og í fyrra, eða aðeins um 70 tonnum minna. Hér er þó miðað við kjöt- magnið eins og það var 1. febr. s. 1., því síðan liafa heildartölur um það ekki fengizt. Búast má hinsvegar við að kjötnevzlan hafi verið allmikil í febrúarmánuði vegna ógæfta á sjó og þar af leiðandi minnkandi fislc- neyslu. Þann.l. febrúar voru til 2300 tonn af kindakjöti í öllu landinu. Á sama tíma í fvrra voru til 2913 tonn. En í því sambandi ber þess að geta að í fyrra voru flutt út 500 tonn af kjöti eftir 1. febrúar, en elckert á þessu ári. Utanfarirnar í efri deild. Frumvarp Björns Ól- afssonar og Lárusar Jó- hannessonar um að utan- fararbann viðskiptamála- ráðherra skuli feilt niður, var til þriðju umræðu í efri deild í gær. Var það sanvþykkt að viðhöfðu nafnakalli og sent neðri deild til frekari ai'greiðslu. |^|eðal aðkallandi fiski- rannsókna hér við land, eru rannskókmr á hrygn- íngarstöðvum þorsks- ins og ytri skilyrðum þeirra, svo sem hita og seltu. N'íðtækari rannsóknir í þessum efnum verða settar í gang strax og vi'ð höfum fengið rannsóknaskip. En eins og kunnugt er, er nú í smiöum í Danmörku skip til lianda okkur Islendingum, sem á að vera hvorttveggja í senn björgunarskip fyrir^ X'estfirði og rannsóknaskip fyrir fiskirannsóknir. Fá is- lenzkir fiskifræðingar þar í fyrsta slcipti sæmilega að- stöðu til rannsókna sinna á hafi úti. Væntanlega verður slcip l>etta tilbúið fyrir næsta vetur. Jón Jónsson fislcifræðing- ur, seni sérstalclega hefir þorskrannsólcnir hér við land með liöndum, hefir skýrt Vísi i höfuðdráttum frá þýðingu og marlcmiði þessara rann- sóknp, í sambandi við göngur þorslcsins og þorskveiðar hér við land. Jón sagði að i samhandi við rannsóknir á hiwgningar- stöðvum þorslcsins og ytri slcilyrðum þeirra, myndum við mjög miða rannsóknir olckar fyrst í stað við ldið- stæðar rannsóknir Norð- manna. Hafa Norðmenn lcomizt að mjög merlcilegum niðurstöðum á hrygningar- svæðum við Lófót, er gerir Framh; á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.