Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 3
Föstudaginn 4. marz 1949 V IS I R .1 framsöguræða BJÖRNS DLAFSSDNAR á Alþingi nm tillögu hans nm að diegið sé úi íhlntnn ilkisins í atvinnuiekstri landsmanna og afnám itefnda- valds, hafta og skömmtunar. Þingmáf: Vill iáta gefa íit á ensku árbók um ísienzk máiefni. Jóuas Jcnsson ber fram í Sameinuðu þingi till. til ÞV Eíni tillögunnar: Þessi tillaga fjallar aðallega um þrennt: 1. Um ríkisrekstur eða beinan atvinnurekstur rikisins. 2. Um afskipti rikisvaldsins af atvinnurekstri landsmanna og þær afleiðingar sem sú ihlutun veldur beint og óbeint. 3. Um fjármálastcfnu hin opinbera, sem leitt Iiefir lil geignvæn- legrar verðbólgu, tapreksturs, liafta, skömmtunar og athafna- skerðingar. Eg ætla að leilast við að sýna fram á, hver árangur liefir orðið af framkvæmd rikisvaldsins undanfarin ár i þessum mál- um og liver nauðsyn cr á, að komið verði á gagngerri breytingu í þessum efniim, eins og i tillögunni greinir. Eg ætla að leitast við að sýna fram á, að ekki sé aðeins byggi- legt, að breyta um stefnu i þessum márum, frá þvi sem nú er. Heldur að þjóðinni sé lífsnauðsyn -að það sé gert þegar í stað. Og að til þess séu augljósar leiðir ef samheldni og manndómur er fyrir hendi til þess að brjóta sér braut út úr erfiðleikunum. Eg ætla þá fyrst að athuga þann þátt sem rikisvaldið befir átt i rekstri nokkurra atvinnugreina, sem það liefi.r lekið í sínar bendur, og athuga hvernig rekstur og framkvæmdir liefir blessast. I>ótt ég sé einn af þeim, sem tclja að ríkisrekstur i bvaða at- vinnugrein sem er, staiidi langt að baki einkarekstri i framtaki. hagsýni og allri þjónustu, viðurkenni ég að rétt sé, að hafa sérstakar tegundir rekstrar i alméhningsþágu í liöndum rikisins, svo sem póst og síma, útvarp, sjúkrahús, skóla, liressingarhæli o. fl. Þó keimir mér ekki til liugar að efast um að rekstur þessara stofn- ana gæti ekki verið betri en hann er. En ég tel að það sé fyrir rikið að fara yfir lækinn til að sækja vatn, þegar það seilist til þátttöku í almennum rekstri, sem. horgararnir sjálfir geta haft í höndum sér með iniklu betri árangri. Reynslan hefir jafnan sýnt, að alvinnurekstur rikisins í samkcppni við einstaklinga er sjaldan eða aldrei rekinn af jafnmikilli liagsýni og einkafyrirtækin. Ég adla nú að leitast við að sýna fram á, að langt sé frá þvi að atvinnurekstur sá sem nú er á vegum ríkisins, liafi gefið góða reynslu og að full ástæða sé nú til, að taka ýmsan þann rekstur til alvarlegrar allnigunar, sem kastað hefir verið af lít- illi forsjálni á arma ríkisvaldsins undanfarin hjartsýnisár. Atyinnureksíur ríkisins. Itíkið er nú eigandi að sjö sildarverksmiðjum og fjórðungi i síldarhræðsluskipi á végum Síldarverksmiðja ríkisins. Þetta mikla verksmiðjufyrirtæki er raunverulega rekið á áhyrgð ríkisins, þótt lagastafur sé fyrir því að svo. eigi ekki að vera. Auk þess rekur ríkið tunnuverksmiðjur, trésmiðju, vélsmiðju, hátasmíði. Það rekur niðursuðuverksmiðju í Reykjavík, bifreiða- akstur á langleiðum, ferðaskrifstofu og gistihus i sambandi við liana. Þetta eru nokkrar greinar á almennum atvinnurekstri, sem rikið tekur nú ]>átt í. Auk l>css cr eins og ktinnugt er, ráðgerl að rikið taki í sínar liendur nýjar greinar af stórrekstri, sem er framleiðsla á sementi, og tilbúnum áburði, auk lýsisherzlu. Síldarverksmiðjur ríkisins eru gott dæmi um það livaða hætta getur vofað yfir stórrekstri í höndum rikisins vegna pólitískra hagsmuna flokka og einstaklinga, sem á hverjum tima hafa áhrif á stjórn landsins. Fyrir álirif eins manns, sem atvinnumálin hafði tindir Iiöndum, var sildarverksmiðjum ríkisins lirundið út i illa undirhúnar, vanliugsaðar og flausturslegar franikvæmdir, sem hafa kostað óhemjulegt fé á okkar mælikvarða og hundið verksmiðjunum drápsklyfjar fastra og lausra skulda. Þetta cr liætta, sem getur vofað yfir hverjum stórrekstri á vcgum rikisins, að ófróðir mcnn um verklegan rckstur steypi þeim út i vafasamar framkvæmdir í von um að uppskera póli- •tiskt stundargengi. Fyrirtækin geta lamast og þjóðin getur.þurft að súpa af þvi seyðið um langt skeið. Framkvæmd rikisins á síldarverksmiðjumálunum síðustu árin, liefir cngin fyrirniynd verið. Samkvæmt skýrslu sem fjármálaráðherra gaf liér á l>iiigi fyrir sköminu um afkomu og fjárreiður síldarverksmiðjanna, standa verksmiðjurnar nú i 66 millj. kr. skuld. Af þvi stendur rikis'- sjóður formlega í ábyrgð fyrir 50 mÍHf.! Reikningslcgt tap verksmiðjaniia undanfarin tvö ár, neihtir um 15 niillj. króna. Til þess að mæta því tapi áttu verksmiðj- urnar i varasjóði í árshyrjun 1947, uin 4,8 millj. kr. í lok sið- asta árs ætti eftir því að vera Iialli á varasjóðsreikningi sem nemur úm 10 inillj. kr. Mest af þessu tapi er að vísu vegna aflabresls undanfarin þrjú ár, en sumt er tilkomið vegna uppgripaaflans i Hvalfirði 1947 —48. Þar að auki má fullyrða, að rekstur rikisverksmiðjanna sé talsvert\dýrari en einkaverksiniðjanna. Þessn risafyrirtæki á islenzkan niælikvarða er fengin stjórn, S' sem valin er pólitiskt af þingflokkununr, án sérstaks tillits til hvort mennirnir cru starlinu vaxnir eða Iivort litlit er fyrir að samkonnilag geti náðst mitli þeirra um það, á hvern hátt eigi aJí reka verksmiðjurnar. Allir sem cru i stjórn verksmiðj- anna hafa það starf í hjáverkum, en saint virðist framkvæmdar- sljórnin livíla aðallega á þessum mönnum. Þetta er táknrænt fyrir íslenzkan ríkisrekstur á fyrirtæki sem „gelur stofnað til 6(i millj. kr. skuldar, fyrirtæki, sem með rekstri siniun gæti stofnað ríkissjóði i mikla hættu fjárhagslega. Rekstri þessa mikla fyrirtækis, sem líklega gengur næst rikis- sjóði í fjárveltu og skuldasöfnun, þarf að breyta í annað liorf en nú er, svo að það hafi aðra og betri kjölfestu en pólitiska spákaupmennsku. Og að framkvæmdarstjórn þess sé ekki höl'ð 1 lijáverkum af mönmini, sem öðrum störfum eru hlaðnir. Tunhuverksmiðjur ríkisins hafa ekki treyst sér lil að gera áætlun um rek.sturinn á þessu ári og engar upplýsingar liggja fyrir opinherlega um þetta fyrirtæki. En samkv. áætlaðri vaxta- greiðslu, virðist fyrirtækið skulda um 4 ínillj. króna. 1945 voru 3 tunnuverksmiðjur að nafninu lil i landinu. A því ári kaupir rikið tvær gamlar vérksnjiðjur, sem aldrei höfðu hor- ið sig fjáragslega, á Siglufirði og Akureyri. Þriðja vei'ksmiðjan sem var í einkaeign í Veslmannaeyjum og horið sig vel, var líka keypt cn hún var rifin og flult norður. Síðau hefir engin tunnuverksmiðja horið sig liér fjárhagslega. Rekstur þessa. fyrirtækis hefir gengið á tréfótum frá byrjtin. Eyrstu 2 árin voru smíðaðar 74 ]>ús. ttinnur. Afköstin voru rúmlega 1 tunna á vinnustund, en i Noregi er lágmarkið talið 2 tuniiur. 1940 pöntiiðú verksmiðjurnar tvær stálgrindur í hii'gðaskemm- ur, en gátu ekki staðið við pöntunina vegna fjárskorts og urðu að fara bónarveg að seljanda tim að ínega afturkalla- pönt.un á annari grindinni. Það fékkst með því að greiða skaðahætur fyrir samningsrof. 1946 voru cinnig pantaðar 10 vélar og eitt- hvað greitt upp í þær. Allar munu þær cnn ókomnar. Ferðakostnaður verksmiðjanna við kaup á tunnuefni, vélum og fleira árið 1940, cr gífurlegur. Á vegtim vcrksmiðjanna og sildarúlyegsnefndar sameiginlega virðist hafa verið sjö menn á ferðalögum erlendis aðallega l’yrri liluta árs 1946 og er ferða- kostnaðurinn samanlagður 258 þús. krónur, eða 37 þús. kr. á mann. Eftir tvö sildarleysisár, cr líklegt að verksmiðjurnar liggi með miklar hirgðir al' síldartunUuni. Mér er sagt að þessar tunnur kosti 42 kr. stykkið og hefir heyrst að útvegsmcnú neiti að kaupa þær og heimti að fá að flytja inn erlendar lunnur, sem kosta ekki nema 32 kr. eif. En auk þess sem tunmismíðin verður með þessu beinn skattur á saltsildarúlflulninginn, má húast við að rikið tapi stórle á rekstrinum. Um vélsmíði og bátasmíði rikisins er öllum kunnugt. Meðan aðrar vélsmiðjur græddu stórfé i striðinu, harðist Landssmiðjan i bökkum, þótt luin greiddi enga skatta. Hún er gott dæmi iim rikisrekstur í sumkeppni við cinkafranrtakið. Svo þegar þetta rikisfyrirtæki ætlaði að taka að sér skipasmíðar, þurfli ríkis- sjóður að greiða yfir 2 millj. fy-rir þessa tilraun og leysa siðan þá starfsemi upp. 1947 varð 402 þús. kr. tap á rekstri Lands- smiðjunnar. JBátasmíði á vegnm ríkisins hér innanlands hefir ekki gefið góða raun. Enn eru óseldir 2 hátar og 4 eru i smiðum, sem er óráðstafað. Rikissjóður á enn úlislandandi yfir 5 millj. króna vegna þessarar hátasmiði. Eins og sakir standa eru hátar þessir óseljanlegir nema með miklum affölluni. Vegna afskipta ríkisins al' Svíþjóðarbátunum svonefndu, á rik- issjóður útistandandi um (> millj. kr. sem liggur í óuppgerðum reikningum við kaupendur. Niðursuðuverksmiðjan eða fiskiðjuver ríkisins er enn eitt gott dæmi um ríkisrekstur. í þetta fyrirlæki liafa nú verið lagðar um 7 millj. kr. frá rikinu. Það er samt enn hálfkarað og er áætlað að kosti IV2 millj. kr. i viðbót að fullgera það. Stjórn verksmiðj- unnar er i molum. Starfrækslan hefir ekki liafist til fulls vegna þess að vélar vantar, rckstursfé og líklega hráefni. Enginn sýnist hera áhyrgð á fyrirlækinu enda er afkoman óburðug eins og- vænta iná. 1947 var -289 þús. kr. tap á rekstrinum. Ferðaskrifstofa ríkisins er orðið mikið fyrirtæki og virðist fara vaxandi. Hefir skrifstofan meðal annars tekið að sér hótel- rekstur. Gæti það hent til þess að henni sé -setlað að annast slikan rekstur í vaxandi mæli fyrir reikning ríkisins. Tap af Ferðaskrifstofunni þetta ár er áætlað 200 þús. krónur. Tapið á að greiðast úr „sérleyfissjöði“. En í þann sjóð er greitl 5% af fargjöldum langferðabifreiða. í þann sjóð greiðir ríkissjóður hátt á annað hundrað þúsund af taprekstri sínum á sérleyfis- akstri. Lætur þá nærri að taprekstur ríkisins á akstrimmi standi undir tapinu af rekstri fcrðaskrifstofu ríkisins. Sérleyfisakstur ríkisins miili Reykjavikur og Hafnarl'jar'ðar og Frh. á 4. siðu. þingsályktunar um að gefa út á énsku árbók um ísland, sögu þess og menningu. Er lum á þessa leið: „Aljiingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hefja nú jiegar úlgáfu árbokar á ensku um íslenzk málefiii lil súknar og varaar um þjóðmálefni íslendinga.‘‘ í grcinargerð segir 111. a.: ...... jiegar (il }>ess kem- ur. að íslehdigar jntrfa að sækia <>g verja málerrii sín gaónvai t erlemUim þjóðum, bá kafnár rödd }>;cða'rinnar í :ámenni o'<>' einangrun..... Meðan jijóðstjórnin sht að völdum, 1939- -!2, lirevfði cg {>essu nýmæli i utanrikis- málanefnd. \Tar málinu vel tc.kifi og samþykkt að gefa út árbók fslands á ensku, 1ö—- 20 arkir að stærð. E11 lillu síðar kom uþp ósamjiykkja milli stjórnarflokkanna, nýj- ar kosningar og margliáttuð uj>]>lausn, sem haldizt hefir síðan. Nú hcfir affur komizt á samstjórn borgaraflokk- auna allra, og má telja við- cigandi að taka }>etta nauð- synléga nictnaðar- og mcnn- ingarmál að nýju ti! meðfcrð- gr með j>vi að skýra frá hin- um upprunalcgu tillögum. Gerl var 1 áð fyrir, að land- ið gæfi út árbók þessa í prentsmiðju sinni, Guíen- berg. Ilafði Steingrimur Guðmundsson forsljóri gert rætlun um útgáfukostnað- inn fyrir ulanrikismálanefnd, og virtint málið vera auð- ievst..... Þegar utanrikis- málánefnd hafði mál jietla til meðferðar, var gert ráð fyrir, ið rikisslj.órnin gæíi árlega kessa hók helztu jijóðmála- >g vísindamönnum í ]>eim iömjum, sem ísiendingar afa s’iiit við, sömuleiðis merkum stofmmum i þess- um , lö'ndum, stórblöðuni, ' ókasöfnum, stjórnardeild- u m. a t vinnuf vri rtæk j u m, skrifstofum sendiráða og að sjálfsögðu hinum mörgu ó-' launuðu ræðismönmun ís- lendinga......Útgáfunni átti að haga jiannig, að skrif- stoíustjóri utanrikisdeildar stjómarráðsins XTeri raun- verulegur ritstjóri, en valdir menn úr þinginu gæzlustjór- ar lil að trvggja hlutlevsi uni innlend deilumál........ Ef smáþjóð með einangrað mál á ekki að gleymast í iðukasti þjóðasamsteypnanna, verður hún að minna á tilveru sína.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.