Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 10

Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 10
10 VISIR Föstudaginn 4. marz 1940 þykkur, cða aö minnsta kosti ánægður með uppástungur sínár. I>að mesta, er við gátum lofað, var að leggja málið f'yrir sljórnarfund og senda álcveðið svar daginn eftir. Við Reynaud snæddum einir saman i flotamálaráðuneyt- inu. Eflirfarandi skeyti felur í sér niðurstöður stjórnar- innar, en meiri liluti þess er með orðalagi minu. „Frá forsætisráðherranum til M. Reynauds. 28.5.10. Eg og samstarfsmenn minir hafa athugað gaumgæfi- lega og með vinsamlegu liugarfari uppástungu vðar um að senda Signor Mussolini ákveðið boð um ívilnanir, er þér liafið sent mér i dag, og jafnframt er okkur fullkom- lcga©ljós hin hræðilega aðstaða, sem lönd okkar eru i á þessari stundu. í álitsgerð þeirri, er Halifax lávarður undirbjó s. 1. sunnudag, var stungið upp á þvi, að ef Mussolini myndi hafa samvinnu við pkkur um að trvggja samkomulag um lausn allra vandamála Evrópu, er mvndi trvggja sjálf- slæði okkar og leggja grundvöll að rétllátum og varan- legum friði, þá værum við þess albúnir að ræða kröfur haiis um Miðjarðarliafsmálin. Xú leggið þér til, að bætt verði við nokkrum ákveðnum tilboðum, er eg geri ekki ráð fyrir að muni á neinn liátl hræra Signor Mussolini, og ef þau vrðu fram sett, væri ekki hægt að draga þau lil baka til þess að fá hann til að taka að sér hlutverk milli- göngumannsins, er álitsgerðin, er rædd var á sunnudag, gerði íáð fvrir. Eg og meðráðherrar minir teljum, að Signor Musso- hni liafi lengi haft í luiga, að svo kvnni að fara, að hann tæki að sér að lokum lilutverk sáttasemjarans, og þá vafa- laust gert ráð fyrir verulegum hagnaði ítölum til lianda. En við erum sannfærðir um, að á þessari stundu, þegar Ititler er úlblásinn af sigrum sínum, og reiknar með að mótspyrna bandamanna verði skjótlega og algerlega brotin a bak aftur, þá væri það erfitt fyrir Mussolini aðkomafram með uppástungur um ráðstefnu og lítil von um árangur. Mætti eg minna vður á, að Bandaríkjaforseli hefir fengið algerlcga neilcvætt svar við tiilögu þeirri, er við saman báðu hann um að'koma á framfæri, og að Halifax lávarð- ur hefir ekkerl svar fengið viðvíkjandi orðsendingu hans tit ítalska sendiherrans hér s. I. laugardag. Þess vegna teljum við, án þess að útiloka þann mögu- leika, að við einhverntíma kunnum að Iiefja umræður við Mussolini, að slikt sé alls ekki timabært á þessari slundu, og eg verð að segja, að mín skoðun er sú, að það myndi hafa hin háslcalegustu áhrif á viðnámsþrek og k;jai k þjóðar okkar, sem nú er óbilandi og óhagganlegur. Sjálfur gætuð þér bezt dæmt um áhrifin af þessu á yðar eigin þjóð. Þér munuð ef til vill spyrja, hvcrnig hægt sé að breyta aðstæðum okkur í vil. Svar mitt er það, að sýna þeim (ítölum), að eftir tap liinna tveggja norðurherja og hinna belgísku bandamanna okkar, er kjarkur okkar óbilaður og að við höfum trú á sjálfum okkur. Við munum taka saman höndum, ræðast við og öðlast aðdáun og ef til vill cfnalega hjátp Bandaríkjamanna. Ennfremur teljum við, að meðan við stöndum sainan muni ósigraður floti okkar og fluglier, sem daglega eyði- leggur feiknin öll af þýzkum'oi'ustu- og sprengjuflugvél- um, gera okkur kleift, í sameiginlégu hagsmunaskyni okkar’ að þjarma án afláts að Þjóðvcrjum heima fyrir og að þýzku athafnalífi. Yið liöfum fulla ástæðu til að halda, að Þjóðverjar vinni líka samkvæmt áætlun og að töji þeirra og erfiðleik- ar þeir, er þeir yerða við að stríða, svo og óttinn við loft- árásir okkar, sé smám saman að evðileggja haráttukjark þeirra. Það væri vissulcga hörmulegt ef við, með því að viðurkenna of snemma ósigurinn, myndum varpa frá oldviir mögulcika (er var svo að segja í hendi okkar) til þess að tryggja okkur heiðarleg leikslok. Mín skoðun er sú, að ef við stöndum saman og látum ekki bugast, munum við enn gela komizt hjá örlögum Danmerkur eða Póllancki. Ef okkur á að vegná vel, þá bvggist það á samheldni olckar, kjarki og ]jolgæði.“ En þetta gat samt ekki hindrað það, að franska stjórn- in sendi nokkrum dögum síðar beint tilboð sjálfrar sín sem Mussolini hafnaði með mestu fyrirlitningu, en þar vildu Frakkar bjóða ítölum landaafsal. „Mussolini kærði sig ekki um nein frönsk landssvæði með friðsamlegum samningaumleitumpn. Hann hafði ákveðið að fara með slyrjöld á hendur Frökkum,“ sagði Ciano við franska sendiherrann liinn 10. júní. En við þessu höfðum við á- vallt búizt. Stríðsyfirlýsing Mussolinis og bréf Cianos. Hinn 10. júní kl. 4.45 srðdegis, tilkynnti utanrikisráð- Iierra ílala brezka sendiherranum, að Ítalía liti svo á, að liún ætti í styrjöld xáð Bretland fra kl. 1 c. h. daginn eftir. Svipuð boð fékk franski sendiherrann. Er Ciano rétli franska sendiherranum stríðsyfirlýsinguna, sagði Fran- eois-Boncet, um leið og liann gekk út: „Þér munuð einnig komast að raun um, að Þjóðverjar eru harðir liúsbændur.“ Brezki sendiherrann, Sir Perey Loraine, var hinn ró- legasti, er lionum var fengin yfirlýsingin. Hann spurði aðeins einnar spúrningar: Hvorl yfirlýsing Cianos væri fréttir, er væru snemma á ferðinni, eða hvort þetta jafn- gilti raunverulega stríðsyfirlýsingu. C.iano kvað vera um hið siðara að ræða. Þá hneigði Loraine sig virðulega og gekk út án ]>ess að mæla fleiri orð. Aí' svölum sínum i Bómaborg tilkynnli Mussolini vel- skipulögðum mannfjölda, að Ítalía ætti í styrjöld við Bret- land og Frakldand. Giano sagði síðar í afsökunarróm: „Þetta var lækifæri, sem kemur aðcins einu sinni á fimm þúsund árum.“ Slík lækifæri kunna að vera sjaldgæf, en þ.urfa ekki endilega að vera farsæl. Þegar í stað hófu ítalir árás á franskar liersveitir á Alpavígstöðvunum og Rrctar sögðu ítölum stríð á hend- ui'. Fimm ítölsk skip, sem lágu í Gihraltar, voru þegar tekin og flotinn fékk fyrirskipanir um að leggja hald á öll ítölsk skip á höfum úti og fara með þau til hafna á okkar valdi. Aðfaranótt liins 12. júní flugu sprengjuflug- vélar okkar hina löngu leið til Milanó og Torino og vörp- uðu fyrstu sprengjuförmum sínum á þessar horgir. Yið biðum þess nú með tilhlökkun, að við gætu varpað þyngri förmum, er við gælum farið að nota flugvelli Frakka við MarseiIIc. * Það fer ekki illa á því, að eg ljúki frásögn minni af harmleiknum ítalska á bréfi, er liinn ógæfusámi Ciano ritaði mér skönimu áður cn hann var tekinn af lifi, sam- kvæmt skipun tengdaföður síns. Verona, 23. desembcr 1943. Signor Churchill. Yður mun ekki furða á, að eg, er dauðastund mín nálg- ast, snúi mér lil yðar, sem eg dáist innilega að sem for- vigismanns krossferðar, enda þótt þér hafið einu sihni viðhaft um mig órétlmæt ummæli. Eg var aldrei samsekur Mussolini í þeim glæp gegn ]>j()ð okkar og mannkyninu, að berjast með Þjóðverjum. Sannleikurinn er algerlega gagnstæður, og þó að eg í ágúst hafi horfið frá Róm, þá var það vegna þess, að Þjóð- verjar höfðu sannfært mig um, að börnin mín væri í yfir- vofandi hættu. Eftir að þeir höfðu Iieitið mér þvi að koma mér til Spánar, vorum við, fjölskylda mín og eg flutt nauðug til Bayern. Nú hefi eg setið nærri þrjá mánuði i fangelsum Ver- ona og sætt villimannlegri meðferð SS-manna. Eg er nær kominn á leiðarenda, og mér hefir verið sagt, að innan fárra daga verði dauði minn ákveðinn, en mér er hann ekkert annað og meira en lausn frá ]>essu daglega jiíslar- vætti. Eg kýs heldur dauðann, en að verða sjónarvottur að þeirri smán og þvi óbætanlega tjóni, erítalir liafa beðið undir kúgun Ilúnanna (Þjóðverja. Þýð.). Glæpur sá,’er eg mun nú brátt friðþægja, er fólginn í að bafa ‘séð og liaft viðbjóð á hinum kaldranalega, grimmilega og kaldhæðna styrjaldarundirbúningi Hitlérs og Þjóðverja. Eg var eini úllendingurinn, er gat fylgzl uákvæmlega mcð þessurn viðbjóðslega glæpamannahópi, er hann hjó sig undir að steypa heiininum út í hlóðuga styrjöld. Nú ætla þeir, samkvæmt algengri gla'pamanna- liefð, áð gera hætlulegt vitni óskaðlegt. En hér Iiefir þeim skjöplazt mcð því, að fyrir löngu I’.efi eg komið dagbók minni og ýmislegum skjölum fvrir á öruggum slað, er munu sanna, miklu betur cn eg sjálfur gæti gert, glæpi þá er framdir voru al' þeim mönn- lun, er liinn ógæfusami og hraklegi leiksóppui', Mussolini, umgekkst i fordild sinni og fyrirlilningu á siðferðilegum vérðmætum. Eg hefi gert ráðslafanir til þess, að eins fljótl og unnt er eftii' dauða minn, verði skjöl Jiessi fengin í Iiendur hlöðiun bandamanna, en Sir Perev Loraine vissi tun þau, er h'ann starfaði í Bóm. Ef til vill.er það, er eg get boðið yður í dag, litils virði, en ]>að og líf mitt er álll sem eg get fórnað fyririmálslað frelsis og réttlætis, en ég trúi á sigur ]wss áf eklipóði, Þessi vitnisburður minn ætti að vera birtur heiminum, til þess að hann megi vita, megi hata og inuna, og að þeir, er eiga að dæma í framtíðinni, skuli ekki gánga þess duldir, að ógæfa Ítalíu var ckki þjóðinni sjálfri að kenna, heldur smánarlegri hegðun eins manns. Yðar einlægur, G. C i a n o. 306 manns við prjónlesfram- leiðslu. Framleiðeridur stofna félag. .Stofnað hefir verið hér í bænum „Félag' prjónlesfram- leiðenda“. Að félagsstofnuninni standa 15 fyrirtæki, sem nær ein- göngu hafa unnið úr ís- lenzkri ull, og mun sanianl. starfsmannafjöldi þeirru vera um 300 manns. Aðalmarkmið félagsins er að reyna að bæta þau skil- yrði, sem prjónlesiðnaðurinn á við að búa. Framleiðendur telja, að til þess að fá l'jöl- breyttari, smekklegri og ó- dýrari prjónavörur úr ísl. ull, sé nauðsynlegt að bæta verulega þann vélakost, sem fyrir er, leggja áherzlu á hentugt band og nægum lopa til iðnaðai’ins. Nú er svo komið, að nauð- syr.legustu varahlutir fást ekki í Jiær vélar, sem fyrir hendi eru, till'innanlegur skortur er á tvinna, tölum og öðrum smávöruni. Þá má þess geta, að allmörg fyrir- tækjanna eru að stöðva rekstur sinn vegna hráefnis- skorts, sem furðulegt má teljast, því að ullin er, eins og kunnugt er, ein af þeim íau íslenzkum hráefnum, sem hægt er að vinna úr í landinu sjálfu. Stjórn félagsilxs, sen>hlað- ið hefir fengið ofangreindar upplýsingar frá, skipa: Sig- urður Arnalds, fOrm. og með- stjórncndur l'rú Viktoría Bjarnadóttir og Haraldur Björnsson. ÞÖisIeinn lénsson altm lom&ðaz fékgs atvmnnfliigmaima. Félag islenzkra atvinmi- flugmanna he'fir nxjlega hald ið aðalfund sinn. Stjórn félagsins skipa nú Þorsteinn Jónsson formaður, Gunnar Frederiksen gjald- keri og Jóhannes Markússon ritari. Til vara Sigurður ÓI- afsson og Jón Jónsson. Stiórnin gaf skýrslu um störf síðasfa slarfsárs, en citt veigamesta atn'ðið voru samningar við atvinnurek- ciidur. Þá vann félagið að ýmsum endurbótum i sam- handi við örvggi i flugi og loks gerðist það aðili að út- gáfu tímaritsins Flugs, sem nú er í þann veginn að koma út að nýju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.