Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 8
8 V T S I R Föstudaginn 4. marz 1949 — Satnkcmr — GUÐSPEKINEMAR! — Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. S.30. Erindi: „Huggun i hörmum“, flutt af Grétari Fells. Sönglist: Frú Guörún Sveinsdóttir syngur einsöng. Frú Katrín Viöar annast undirleikinn. — komiS s'tundvíslegá. (190 BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI ■t nmi miTi <if> æiti • VESKI tapaöist ji laugar- daginrt í miöbænum með ýmsu smádóti. Vinsamlegast skilist á Framnesveg 44, miBhæð. (185 ARMBANDSÚR týndist s. 1. miðvikudag. Finnandi geri aðvart i sima 612;. (IQ2 SIÐASTLIÐINN sunnu- dag fannst í austurbænum arm!)andsúr ('karlmanns). — Uppl. í-síma 5331 eftir kl. 20 í kvöld. (201 KVEN armbandsúr tapað. ist fyrir ca. hálfum mánuði. Ennfremur tajjaðist silfur- búinn göngustafur siðastlið- inn þriðjudag. Finnendur vinsamlega beðnir að gera aðvart j síúia 81185. (202 UM síðustu helgi töpuð- ust 2 gullhringar (einbaugar, merktir), Finnandi vinsam- legast beöinn að hringja i síma 392j. Fundarlaun. (206 EITT skíði tapaðist síð- astliðinn þriðjudag á leiðinni frá Hamrahlíð til Reykja. víkur. Vinsamlegast hringið i síma 5744. Fundarlaun. — (209 BARNAGLERAUGU töpuðust nýlega á leiðinni frá Isaksskóla að Kjartans- götu. Vinsamlegast geri að- vart i síma 5616. (212 ÓSKILAMUNIR: Hand- klæði, baðföt, vettlingar og ýmislegt smádót, sem krakk- ar hafa skilið eftir á af- greiðslunni, óskast sótt fyrir 15. þ. m. F.ftir þann tima verður því fleygt. — Afgr. Visis. (175 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhús). — Sími 2656. . (115 KENNI að spila á gítar. Sigríður Erlends, Austur- hlíðarvegi við Sundlaugar. SAUMUM • kápur og drengjafatnað; gerum við allskonar föt, sprettum upp og vendum. Saumastofan á Vesturgötu 48. Nýja fatavið- gerðin. Simi 4923. (116 VÉLRITUNAR- KENNSLA.. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 Jngótfb tr>fí ofc’s rnec ökótafó/fn. oSti/ar, fatífingaroffcin^apo FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Simi 5187. ■ (117 KEN.NI akstur og íue'ð- ferö bifreiða. Uppl. í sima 81360. (47 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Hefi ritvélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. VIÐGERÐIR á divönum og allskonar stoppuðum hús- gögrium. Húsgagnavinnu- PLÍSERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar vfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642 HERBERGI til leigu. — Uppl. i síma 5389. (189 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Drápuhlíð 34, II. hæð. (198 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í Austur- miðbænum. — Uppl. í síma 6629. (210 STÚDENT veitir tilsögn i reikningi, ensku og • is- lenzku. Uppl. í 3152. (220 ÍBÚÐ. Ung hjón með 5 ára barn óska eftir einu til tveinnir herbergjum. Líta eftir burnum á kyöldin kem- ur til grejna. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir mámt- dagskvöld, merkt: „Ung hjón — 58“. (231 KLÆÐASKÁPAR og stöfuskápar til sölu frá kl. 5—6 ódýrt. Njálsgötu 13 B, skúrinn. Uppl. í síma 80577. (219 KLÆÐASKÁPUR til sölu í Þverholti 20. (218 SKÍÐI með stálkörintum og gormbindingum til 'sölu á Meðalholti 10. uppi, í vestrir- énda. Simi 7371. (217 ii STÚLKA óskast til hrein. gerninga. Vinnutími fyrir hádegi. Uppl. hjá húsverö- inum í Gainla Bíó. (169 NÝLEGUR miöstöðvar- ket'ill, ijá ferm., til sölu. — Uppl. Garöavegi 4, Hafnar- firði. Sími 9427. (200 VIÐGERÐIR á nottiðum húsgögnum úr ■ tré arinast Trésmiðjan Viðir, Laugavegi 166. Sími 7055. . (207 TIL SÖLU eru 1100 riffil- skot, Remington 22, long rifle. Hi-Speed. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt: „A. B. — 57“ fyrir 8. marz. (216 STÚLKA óskast nokkura tíma á dag til léttra snúninga. Uppl. Sólvallágötu 41, kjall. aranum. (H94 GÓÐ bókahilla til sc’tlu á Háteigsvegi 24, I. (197 NÝ herradragt, frönsk, til solu, Baldursgöti! 11 (bóka- búðin), barnakerra til .sölu á sama stað. Sími 4062 til kl. 6. — (205 STÚLKA getur fengið at. vinnu nú þegar i Kaffisöl- unni, Hafnarstræti 16. Uppl. í síma 6234. ('84 , I FERMINGARKJOLL til sölu, miðalaust. Kárastig 6, niðri. (204 j KVENKÁPA, miðalaus i og tvísettur klæðaskápur til [ sölu i Múlakamp 21. — TilJ sýnis aðeins á morgun. (199 FERMINGARFÖT til sölu á Grettisgötu 42, niðri. (213 DÖKKBLÁ föt á 13—14 ára dreng til sölu miðalaust á Grettisgötu 48 B. (195 NÝKOMNIR ulfartau- kjólar, nýjasta tizka, telpu- kápur frá 4—12 ára. Vefn- aðarvöruverzlunin, Týsgötu i. —(34Ö TIL SÖLU á Laugavegi 27, miðhæð: Stormblússa á 'io ára; dömuhattur, model og lopapeysa, milli 4 og 5. (196 GRÁR pels á meðal kven- mann með tækifærisverði, til sölu og einnig hvitt barna- rúm úr járni. Hringbraut 41, I. h.___________________(193 HNOTUBORÐ, nýtt, pól- erað, til sölu á Grundarstig 1. (I91 NÝ BARNAKERRA og barnarúm til sölu í Máfahlíö 9. uppi. (188 SEM NÝ karlmannsíöt úr svyrtu kambgarni á þrekinn meðalmann til sölu á Ljós- vallagötu 14, kjallara, eftir kl. 7 i kvöld. (186 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682 Kem satndægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vorðustíg 4. (245 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu og kaupum einnig harmonikut háu verði. Verzlunin Rín. Njálsgötu 23,(254 KAUPUM — SELJUM húsjjögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg ir. —- Sími 2026. (000 LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Rankastræti 10. (38 Ú(fé Ui PLÖTUR á grafreiti. Út- vegutn áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og líti'ð ílitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. — VORUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgutn við móttöku. —-, Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 ULLARTUSKUR, prjónatuskur keyptar ' háu verði í afgr. Álafoss, Þing. holtsstræti 2. Sími 3404. (528 KAUPI lítið notaðan karl- . mannafatnað og vönduð húsgögn, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. 'Stmi 1077. (205 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42; — Rfmi 2170. 707 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, konunóða, borð, div- anar. — Verzlunin Búslóö Njálsgötú 86. Sími 81520. — KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðst'íg 10. /163 BORÐS-TOFUBORÐ úr eik með tvöfaldri plötu, borðstofustólar, stofuskápar og klæðaskápar. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54 og Skólavörðustíg ,28. Sími 80414. (514 KAJJPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækium. KAUPUM ílöskur, ílestar tégundir. Sækjuni heim. — Venus, Simi '4714. (44. C. SunouyhAi - TAitZAN — '328 Dr. Zee fór fyrir þeini fram lijá foss- inum miklá, og upp krákustiga, en hiii undarlega vera kom á eftir. Er þeir konm upp á brúnina, varð Tarzan litið um öxl og sá þá undarlcga sjón. Berir fætur þcssarar veru, voru eins og lappir á apa, og gat hún notað þá eins og hendur. .1 . : ; , I ttí :) B yi- u, i n | -j >, i 'ii -a.i > ni.c :Tí, rt .x;1. vCof* : í • !> ð T'árzan brá við þetta og spurði livað j þetta ætti eiginlega að þýða og þreif í dr. Zee. , ,1 j á'; . >1; i -f-4 V r • , -. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.