Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 5
Föstudaginn 4. nlarz 1949 * f S T R 5 KMM GAMLA BlOHMSS Fyrsta óperan, sem sýnd er á Islandi: RAKARINN FRÁ SEVILLA e'ftir G. ROSSINI Aðalhlutverkin syngja freinstu söngvarar Itala: Ferruccio Tagliavini, Tito Gobbi, Italo Tajo, Nelly Corradi. Hljómsveit og kór konung- legu óperunnar í Róma- borg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UU TJARNARBIO MU Tigulgosiim (Send for Paul Temple) Ensk sakamálamynd gerð upp úr útvarpsleik eftir Francis Durbridge. Aðalhlutverk: Anthony Hulme Joy Shelton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMURT brauð og snittur, veizlumatur. SlLD OG FISKUB. HLJÖMLEIKAR BVAVA EINARS mcð aðstoð Dr. Urbantschitscli, í Gamla Bíó laugardag- inn 5. marz kl. 5. Viðfang-sefni: Óperuariur og sönglög eftir innlenda og erlenda höfunda. Aðgöngumiðar fást hjá Sigfúsi Eymundssyni og Lárusi Blöndal. Frá Barnavinafél. Sumargjöf Forstöðukonustarfið við barnaheimilið í Suðurborg er laust til úmsóknar. Staffið veilist frá 1. júní næstkornandi. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Ilvcrfisgötu 12 Reykjavík, fyrir 15. april næstkomandi. Stjórnin. Mýkofnið: Baðblöndunaitæki Handlaugakranar Botnlokur og lás í handlaugar Miðstöðvarkranar o. fl. Á JÓHANNSSON & SMITH H.F. Njálsgötu 112, sími 4616. Tékkósióvakíu - viðskipti Centrotex Ltd. cotton dept. Náchod hefir útnefnt okk- ur aðalumboðsmenn fyrir Island. Við getum boðið eftirtaldar baðmullarvörur: lakaléreft, einbreitt léreft, hvítt og litað, damask, dúnhelt léreft, borðdúkaefni, bandklæði, baðmullarlasting, shirting, vasaefni, erraa- fóður, vinnufataefni, sængurdúk o. fl. Sýnisborn og verð á staðnum. EÐÐA ÆF. Grófip 1. - Sími 1610. TÖPPER Á FERÐÁLÁGI (Topper Takes á Trip) Óvenjuleg og bráð- skemmtileg amerísk gam- anmynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Thorne Smith’s. Þessi mynd er í beinu áframhaldandi af hinni vinsælu Topper-mynd, scm hér hefir verið sýnd að undanförnu. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Roland Young, Constance Bennett, Billie Burke. Sýnd kl. 9. Pantaðir aðgöngumiðar sé vitjað fyrir kl. 7,30. -— Hin sprenghlægilega sænska gamanmynd mcð gamanleikaranum, Nils Poppe Sýnd kl. 5 og 7. vi§ SKUIAGÖm ÁSTALÍF (Kærlighedslængsler) Frönsk stórmynd, sem sýnir raunverulcika ástar- lífsins. Mynd, sem enginn gleymir. Aðalhlutverk: Constant Rémy Pierre Larquey Alice Tissot Bönnuð innan 16 ára. Danskur tcxti. AUKAMYND: Nýjar fréttamyndir. Svnd kl. 9. íain tra INGÓLFSCAFE ■ tp.lvl tík -im öb í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. — Einsöng\?ari með hljóm- sveitinni: Jón Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6, sími 2826. — Gengið inn frá Hverfisgötu. (Return to Yesterday) Gamanmynd lckin eftir leikriti Robert Morley. Aðalhlutverk: Clive Brook Ann Lee Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 1 Sími 6444. e.h. vantar á m.b. Andvara frá Reykjavík. Upplýsingar hjá Ingvari Pálmasyni skipstjóra, Barmahlíð 20 um næstu helgi. Sími 3912. nn tripoli-jbio nn BOSTÖN' 5LACKIE kemst i hann krappan (Close Call for Boston Blackie) Afar spennandi og skcpimlilcg amcrísk leyni- lögrcglumynd. Aðalhlutverk: Chester Morris Lynn Merrick Richard Lane Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sími 1182. —BaBnggaaaMMBMHW Gólfteppahreinsunin Bíókamp, Skúlagötu, Sími E.s. Reykjaíoss fer héðan mánudaginn 7. marz til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Ii.s. Hugrún Hleður til Súgandafjarðar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Vörumóttaka á mánudag við skipshlið. — Sími 5220. SigTús Guðfinnsson. Bílstjórínn, scm ók fólkinu frá Barónsstíg niður að Goða- fossi s. 1. fimmtudagsnótt, er vinsamlegast beðinn að hringja í sima 3347 eftir kl. 7 kvöld. Vannr smiðnr óskar eftir vinnu við inn- réttingar í húsum. Tilboð merkt: „Eljótur—56“ legg- ist inn á afgreiðslu blaðs- ins sem fyrst. Slmakúiin ARÐUR Gnrðastræti 2 — Sími 729’ .Hh.n i j I n v h! i: ( L‘Óh rrí) nnn nyja bio mœ Látnm árottin dæma (Leave her to Heaven) Hin tilkomumikla am- eríska stórmynd, í eðli- legum litum. Gene Tierney Cornel Wilde Jeanne Crain Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Aukamynd: Fróðleg mynd frá Was- hington. —• Truman for- seti vinnur cmbættiseið- inn. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. FreSsissöngnr Sigannanna. Ilin fallega og spennandi mynd i eðlilegum litum, með Maria Montez og Jóni Hall. Sýnd kl. 5 og 7. Til sölu mjög ódýrt 6 lampa Philips- átyarpstæki, eldri gerð, en vel með farið. Uppl. á Grennimcl 2, uppi kl. 7‘—8. 90 tonna mótor- hátur til sölu nú þegar. — Góð kjör —- nýr bátur. Upplýsingar í síma 1690. Stúlka óskast HEITT & KALT Uppl. í síma 5864 eða 3350. KAUPHÖLLIN cr miðstöð verðbréfavið- <;kiritanna. — Sími 1710. Kve ii tii §kur MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Simi 1875

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.