Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 9

Vísir - 04.03.1949, Blaðsíða 9
Föstudaginn 4. marz 1949 V I S IR 9 Komst aldrei tindir frosí- itiark. Á tilraunastöðinni að Sámsstöðum í Fljótshlíð hef- ir verið haldin veðurbók og sanikvæmt henni komst meðalhiti ársins sem leið í engum mánuði undir- frost- mark. Minnstur hiti var í janúar- mánuði eða 1,1 stig og þar næst i desember 1,6 stig, en mestur var hann í júlí, 11,8 stig. Drkomudagar eru samtals 223 og lirkomumagn 978,9 nim. Sólardagar eru 156 talsins og 69 daga er veðurhæðin meiri en 4 vind- stig. Meðalhiti ársins er 5,3 stig. Árið áður, 1947, kemst hitinn tvo mánuði ársips und- frostmark eða marz með -4- 2,3 stig og febrúar með -e 1,2 stig. Méstur hiti er í júlí 12 stig, en meðalhiti ársins 5,1 stig. Drkomudagar eru 206 og úrkomumagnið 1009,9 mm. Sólardagar eru 170 og 73 daga ársins kemst veður- Iiæðin yfir 4 vindstig. Enda þótt úrkomudagarnir séu fleiri 1948 heldur en 1947 og sólardagarnir færri, þá kemst forstöðumaður rík- isins, Klemens Kristjánsson, að þeirri niðurstöðu, að árið 1947 hafi verið á hópi allra verstu ára fyrir landbúnað- inn hér á Suðurlandi, en ár- ið sem leið aftur á móti eitt hið bezta síðan 1939. WINSTDN S. CHURCHILL 11. GREIN. Idussolini var staðráðinn i að fara í stríð við BretEand og Frakkland. fiaiio ítjsti söS* ú /femíifi* h&tuaiti (>ÍBuutn. sköwntnu fyrir andhít sitt. Churchill hafði senl Mussolini skilaboð hinn 16. maí, þar sem hann beiddist þess, að hann kæmi i veg fyrir að „blóðélfa rynni milli Brela og ítala“. Mussolini svar- aði því til, að „stjórnmálastefna ítala í dag og á morgun yrði, hvað sem fyrir kæmi, ákveðin með hliðsjón af sáttmála Itala og Þjóðoerja.“ Þá minntist hann á „ánauð- araðstöðu þá, er ítalir ættu við að búa við sitt eigið haf.“ Frá þessu augnabliki var okkur algerlega ljóst, að Mussolini myndi skerast í leikinn á því augnabliki, er hann teldi heppilcgast. Hann liafði tekið ákvöí’ðun sína, þegar er sýnt var, að franski herinn inyndi bíða ósigur. Hinn 13. mai hafði hann tilkynnt Ciano greifa, að hann mvndi segja Bretum og Frökkum strið á hendur innan mánaðör. Ilin opinbera ákvörðun lians uin striðsyfiilýs- ingu hvaða dag, er heppilegur þætti eftir 5. j.úni, liafði ver- ið tilkynnt ítalska herforíngjaráðinu hinn 29. maí. Sam- kvsemt heiðni Hitlers var þeim degi frestað til 10. júní. * Hinn 26. maí, meðan örlög norðurherjanna voru óráðin og enginn gat verið viss um neina undankomu, flaug Itevnaud til Englands til þess að ræða þetta mál við okk- ur, en það hafði ávall legið okkur þungt á hjarta. Búizt var við stríðsvfirlýsingu Itala á hverri stundu. Með þvi vrðu Frakkar að berjast á nýjum vigstöðvum og nýr ó- vinur myndi hefja hergöngu sina í vori um auðsótta bróð, úr suðri. Var mögulegt að fá Mussolini til þess að hætta við þessa fyrirætlun sina? Þetta var spurningin, sem við okkur blasti. Eg sá enga möguleika til þess og sérhver íöksemd hins franska forsætisi áðherra sannfærði mig staðreyndir, lagði Reynaud samt áherzlu á þann mögu- leika, að Frakkar hættu striðinu. Sjálfur kvaðst hann vilja berjast áfranr, en vel gæti svo farið, að aðrir tækju við af sér, er hugsuðu öðruvísi. Við höfðum þegar hinn 25. mai, að undirlagi fr^nsku sljórnarinnar, sent sameiginlega beiðni til Roosevelts for- seta um að skcrast i leikinn. I þeirri orðsendingu veittum við Roosevelt forseta umboð til Jkíss að hria yfir því, að við (Bretar og Frakkar) skildum, að Italir ættu landa- líröfur á hendur okkur við Miðjarðarhaf, aðviðværum þess albúnir að taka þegar í stað til greina sanngjamar kröfur, að Italir skvldu hafa fullan aðgang að friðarráðstefnunni með samsvarandi réttindum og hernaðaraðilamir, og að við myndum biðja forsetann að sjá svo um, að hvert það samkomulag, er nú kynni að nást, yrði framkvæmt. Roosevelt forseti gerði, eins og hann var beðinn um, en májaleitunum hans var vísað á bug af hinum ítalska einræðisherra á hinn ruddalegasta hátt. Ilinn franski for- sætisráðherra kom nú fram með ákveðnari uppástungur. Augljóst er, að ef þær ættu að milda „þrældómsaðstöðu ítala við sitt eigið haf,“ hlytu Jjær að hafa áhrif á aðstöðu Gibraltar og Suez. Frakkar kváðust albúnir að gera svip- aðar tilslakanir um Tunis. Bréíaskipti vegna afstöðu Itala. Við gátum ckki tekið Jressum uppástungum vel. Var það ekki vegria þess, að það væri rangt að athuga þær eða hins, að liað væri ekki ómaksins vert að greiða það dýru verði að halda Italíu utan við styrjöldina á þessuin háska- tímum. Sjálfum fannst mér, að cins og saldr okkar stæðu, hefðum við ekkert til þess að bjóða Mussolini, er hann gæti ekki tekið sjálfur eða látið Ilitler gefa sér, ef við biðum ósigur. Það er ekki auðvelt að gera samninga, þeg- ar maður er að gefa upp liftóruna. Ef við tækjuni upp á þvi að semja við Mussolini mn vinsanxlega milligöngu hans, hefðum við um leið eyðilagt baráttuþrek okkar og vilja. tim aukinn knllutning kæiitækja i Heilbrigðisnefnd Iteykja- víkur hefir mælzt til þess við Viðskiptanefnd, að veitt séu næg gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi fyrir kælitækjum í matvöruverzlanir. Segir svo um Jxelta í fund- argerð heilbrigðisnefndar: „Vegna þess, að heilbrigð- isnefnd berast iðulega beiðn- ir um löggildingu sölubúða til þcss að selja í kjöt, fisk og örinur malvæli, en búðum þessurn er það eitl ábótavant, að nauðsynleg kælitæki vant- ar, en borið við, að þau séu ófáanleg, ályktar heilbrigðis- nefnd að vekja athygli við- skiptanefndar á þessu og mælast til Jxess, að nægjanleg leyfi séu veitt til innflutnings slikra tækja, svo liægt sé að uppfylla kröfu heilbrigðis- nefndar. Jafnfrariit velcur heilbrigðisííefndin athygli viðskiptanefndar á lxví, að undanfarið hefir verið slík vöntun á nauðsynlegunx hreinlætistækjmn, að til vandraeða liorfir. Formanni og borgarlækni var faLið að ræða Jxessi mál nánar við viöskiplanefnd.“ enn betur um, að til þess væri engin von. En heimá fyrir sfóðu á honum öll spjót og fviir ok' ar levli vHdum víð veita þessum bandamanni okkar alla þá aðstoð, er við nxættuni, en eina vopna hans, herinn, var að bresta. Enda þótt ástæðulaust væri að ýkja hinar alvarlegu FRAMSDGURÆÐA B. □. : NEFNDAVALDIÐ. Framh. af 4. síðu. fyrir þing og stjórn svo að á ókóinnunr árum verði ekki liægt að segja að bankinn hafi ekki bent á hættuna, ef illa kann að fara. Eins og eg hefi áður sagt, eru afleiðingar þessarar fjármála- stefnu meðal annars nefndavalið, höfl og skömmtun, sem fer sifellt vaxandi og versnandi. Með þeim stofnunum, er um þessi mál fjalla, Iiefir rikisvaldið rcynt að Iiafa hemil á afleiðingum dýrtiðarinnar og hinnar opin- beru fjármálastefnu. En það hefir ekki enn verið reynt að stemma á að ósi eða að skera á þær rætur sem erfiðleikarnir eru vaxnir upp úr. Nefndavaldið. Nefndavaldið, — fjárhagsráð, viðskiptanefnd og skömmtunar- skrifstofan — cr nú orðið eitt mesta vald i landinu að tilhlutiui ríkisstjórnar og Alþingis. Alræðisvald þessara nefnda yfir ölhi athafnaiifi manna í landinu, verkar stórkostlega lamandi vegna þunglamalegra vinnubragða og óþolandi skriffinnsku. Kostnaður við þessaiv stofnanir fer sívaxandi og er hann á þessu ári áællaður 3.28G þús. kr. En tekjur stofnananna sem teknar eíu með skatti á innflutning og gjaldeyrissölu má áætla _á þessuu ári um 4 millj. króna Húsaleiga er áætluð 203 þúsund, bifreiðakostnaður 68 þús. og aukavinna 155 þús., svo nokkrir liðir séu nefndir. Hjá þessum stofnunum vinna nú 94 manns svo scm hér segir: Fjárhagsráð .................... 21 manns Verðlagsstjóri og Viðskiptancfnd 47 — Skömmtunarskrifslofan .......... 26 — Samtals 94 manns Það er ekkert smáræðis skrifstofubákn, sem hér hefir verið sett á stofn á islcnzkan mælikvarða. Þótt segja megi að nokkur árangur hafi náðst af stárfi fjár- hagsráðs, til stöðvunuar á fjárfestingurini ,frá Jivi cr mest var, MeÖi’áðheriai’ mínir voru nxjög staðfastir og ákveðnir. ITugir okkar allra beindust niiklu fremur að Jxví að varþa sprengjum á Milano og Torino uni leið og Mussolini lýstí ytir stvrjöld og sjá, hvernig hann kynrii við Jxað. Revnaud, senx í hjarta síixu var ekki ósammála okkur, virtist sam- þá er þess að gæta, að stöðvun á slíku kemur smám saman af sjáll'u sér, þegar öll gjaldeyriseignin er þrotin og útlán bank- anna komin langt upp yfir öll skynsamleg takmörk. En starfsemi fjárhagsráðs og undirdeilda þess, viðskiptanefnd- ar og skömmtunarskrifstofu, liggur svo þungt á nálega öllunt atvinnurckstri i landinu, vegna óheppilegra vinnubragða, að til vandræða horfir. Vinnubrögð jiessara stofnana cru langt fyrir neðan það sem gera verður kröfu til, jafnvel i opinberum rekstri. Fjöldi manna i landinu verður að verja miklum tima frá nytsamlegum störf- um lil þess að fá afgreiðslu mála sinna i þessum stofnunum. Reynslan virðist benda til þess að veiting gjaldeyris- og inn- flutningsleyfa sé ekki framkvæmd eftir neinurn ákveðnum regl- um starfið því allt í molum. Margir halda þvi fram að þessi mál hafi aldrei verið í meira ófremdarástandi en nú, siðan gjald- eyrishöft hófust hér. Þó grípa þessar framkvæmdir inn i svo að segja allan atvinnurekstrur og menn úr öllum stéttum hvaðanæva af landinu verða að verja dýrmætum tíma til þess að ná taii af þessum stofnunum í því skyni að fá einhverja vitneskju um, hverrar úrlausnar þeir megi vænta fyrir atvinnurekstur sinn. .Rorgararnir virðast alveg réttlausir gagnvart þessum valda- mikiu stofnunum og það má teljast sérstök náð ef menn fá svör við málaleitunum sinum og kvörtunum. Skömmtunin og skipulagning hennar er orðið flókið skrif- finnskukerfi, scm liggur þungt á allri dreifingarstarfseminni £ lándinu. Óvinsældir skömmtunarinrtar fara dagvaxandi, meðal annars vegna þess livérnig lnin er framkvæmd. Nefndavalið, höftin og skömmtunin liggur eins og mara á öllu framkvæmdalifi í landinu. Það dregur úr framtaki og fram- kvæmdarvilja. Það orsakar þverrandi afköst, veldur erfiðleikum i margskonar rekstri og mikilii truflun i allri starfsemi þjóðfé- lagsins. Þótt margt kunni að vera lijá okkur öðruvisi en æskilegt væri, efast eg um, að nokkuð sé eins aðkallandi og það, að leysa þjóð- ina undan þeirri haftaskipulagningu, sem hún á nú við að búa. Þeir erfiðleikar, sem landsmenn hafa nú við að striða á öll- um sviðum verða ekki leystir nema tekin verði ný stefna i opin- herum fjárinálum og sú auðle&ð leyst úr læðingi, sem býr i fram- taki, hyggindum og vinnugleði einstaklinganna, cf þeir a að fljóta sin. (Niðurlag á morgun).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.