Vísir - 04.03.1949, Page 11

Vísir - 04.03.1949, Page 11
V I S I R 11 Föstudaginn 4. marz 1949 MlllllMIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIim gg • \Jicloría ~ | eða | 1 eiginkona 1 64 | IlllílillllllllHIHIHHIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIilllI „Xei, það gerði hún ekki, en ef það var það, sem gerðist, er eg ekkert liissa á, að hún fór að eins og reynd ber vitni,“ sagði Andrew og kenndi sársauka, er hann minntist þess hverja orsök hann liafði talið valda að brottrekstrinum. „Og ef þú elcki beinlínis óskar eftir því, að eg ski'ifi móð- ur þinni og segi henni alla söguna, ættirðu að láta Rósa- lindu vera i friði framvegis. Þú ert sannarlega búin að koma nógu illu til leiðai\“ „Nei, aldrei á ævi minni ....,“ sagði hún og fór að blístra kæruleysislega. „Er það sem mér heyrist, að allt sé að falla í ljúfa löð. Tja, framkoma mín liefir sannar- lega haft þau áhrif, að skriður liefir komist á Rósalindu. Segðu henni, að hún hafi liaft rétt fyrir sér. Nú er eg komin til fólks af minni stétt, í minn hóp, og eg liefi þegar kom- ist að raun um, að smekkur minn var farinn að verða, ef satt skal segja, dálítið skozkur . . . .“ „O, farðu til fjandans,“ kallaði Andrew og skellti hcyrn- artólinu á svo að small í. Hann sneri sér við og sá, að fröken Campbell stóð fyrir aftan hann, og liorfði á hann eins og liann liefði gert eitlhvað fyrir sér. „Já, afsakið, að eg trufla, læknir,“ sagði hún ákveðin á svip, „en það hefir verið sent eftir yður frá Will Grahame. Þér verðið að hafa liraðan á. Þau halda, að stúlkan, Ivirsty, muni deyja . . . .“ Nokkru seinna, er hann stóð við beð stúlkunnar, i ná- vist gömlu hjónanna, og liorfði á Kirsty engjast sundur og saman, þar til meðvitundarleysið lineig yfir sál hennar stm húmblæja nætur, tæmdi liann til botns j>ann biltar auðmýkingarinnar og örvænlingarinnar, sem Rósálinda liafði rétt að honum. „Já, það er enginn efi á, að cinhver liefir gert eitthvað við hana,“ sagði Will Grahame liægt og var sem neistar hrykkju úr augum hans. „Og eg skal sjá um, að málið verði lagt fyrir yfirvöldin. Konan yðar verður sótt til á- byrgðar fyrir þetta. Kannske henni lærist nú, að menn geta ekki gert rieitt í trássi við vilja Drottins, til þess að forða hinni réttlátu liegningu lians á þeim, sem veikir eru fyrir og lent hafa á villibrautum. Eg hygg, að hún sleppi vel, ef hún sleppur við morðákæru.“ Andrew beit á vör sér og beygði sig yfir Kirsty. Ilann svaraði engu. Þetta var mesla. áfallið, sem liann hafði orð- ið fyrir í lífinp. Þetta var, að liann hugði, seinasta tilraun Rósalindu, til þess að eyðileggja liann. Og hann vissi, að gamli maðurinn hafði rétt fyrir sér. 1 þessari seinustu ör- væntingarfullu hefndartilraun hafði Rósalinda stigið of langt. Það leit vissulega svo út, sem liún kæmist ekki hjá þvi, að verða leidd fyrir rélt, ákærð fyrir morð. 16. KAPITULI ,.j Lokaþátturinn. Þegar Rósalinda var leidd fyrir rétt í Ardenbrae fannst h.enni að lrim liefði orðið að þola slíka smán og örvænt- ingu, að hún ætti sér engrar viðreisnar von og að öll ham- ingja væri henni glötuð að eilífu. Henni fannst það ekki skipta neinu máli, að hún var sýknuð. Kirety Grahame lézt ekki af völdum fóstureyðingarinnar, læknisaðgerðar þeirrar, sem liún hafði framkvæmt, og óheimilt var að lögum. Var það lienni til málsbóta, að það var talið ein- vörðungu að þakka umliyggju og dugnaði manns hennar, McGann læknis, að Kirsty náði sér aftur til fullrar lieilsu. Sir Herbert Cumberlange beitti áhrifum sínum eftir mætli henni til sluðnings, og sparaði til hvorki fé né fyrirhöfn að niál liennar yrði varið svo vel sem nokkur kostur var á. Loks var það Rósalindu til málsbóta, að liún hafði unn- ið sér álit sem læknir. En lienni fannst liúri verða að þola liverja eldraunina af annarí, yfirheyrslur' voru líðar, og fengu mjög á hana, en óbæi'ilegust fannst lienni smánin, er hún varð að þola. Og loks varð niðurstaða dömaranna sú, að seinasta eldraunin, er hún yrði að þola, að mæta fyrir Læknaráði landsins, væri lienni næg hegning. Yar lvún því sýknuð. En aldi’ei, til aldurlilastundar, mundi Rósalinda gleyma þvi, er liún varð að þola, er liún sat á bekfc hinna ákærðu, óg fjöldi manna horfði á hana, af andúð, miskunnarleysi og fön ilni. Þama var fólk, sem liún þekkti, — liún háfði linað þrautir þess, húri liafði bjargað lífi sumra. eða barna þeirra, en svo fjandsamlegt var tillit þessa fólks, að liún þékkti það ekki fyrir sama fólk. Húin sem alltaf hafði verið stolt og' djörf, örugg og sigurviss, vegna glæsileiks og hæfni, varð nú að hlíta dómi almenningsálitsins fyrir eilt hið svívirðilegasta af- brot, sem læknir getur framið. Þetta lá eins og mara á sál hennar. í réttarsalnum var ekki einasta mannssál, sem liún gat leitað samúðar og liuggunar hjá, þar var engirin, sem hafði nokkra löngun eða vilja til, að gæða hana þreki í raun- um hennar og andstreymi. Þarna voru margir sjúklinga liennar, sem liún hafði lieillað með framkomu sinni og dugnaði, þarna voru þær fröken Campbell, Bridie og' fröken Maclionicky, með úlfúð í liuga, reiðubúnar til að grýta liana, og þarna var Mag og ýmsir aðrir vinir frá hernsku- og unglingsárunum, böra æðri stéttanna, sem litu á þetta sem nýstárlega og óvanaleg dægrastyttingu, — enginn þessara gömlu vina og kunningja kom til þess að rctla lienni hjálparliönd eða vegna samúðar. Rósalinda, sem þeir liöfðu dáð, hin stolta mær, sem þeir liöfðu litið upp til, en aldrei skilið, hafði verið knúin niður i skarnið — þetta var eins og áhrífamikill sjónleikur, — þeir vildu ekki verða af einu einasta atriði. Andrew McGann kom einnig, en til þess eins að bera vitni. Hann var fáorður. en svaraði dómurunum skýrt og skilmerkilega. Rósalinda leit áJiann sem snöggvast, í liin stálgröu, köldu augu lians — liún leit í andlit honuin og sá, að liver dráttur bar þjáningu vitni. Rétt sem snöggvast leit liún á hann — og jiorði ekki að lita á liann aftur. Aldrei skyldi hann fá vitneskju uni hvers vegna hún hafði fram- ið þennan ógurlega, niðurlægjandi verknað, aldrei mundi hann öðlast neinn skilning á því, að" liún hafði gert þetta til þess að bjarga honum, til þess að bæta fyrir allt liið illa, sem hún liafði gert honum. Kirsty Grahame vottaði það fúslega við réttarliöldin, að hún hefði verið barns- hafandi af völdum unnusta síns, sem drukknað liafði, og þar sem hún óttaðist reiði afa síns og' ömmu, liafði hún snúið sér til dr. Mount-Ashe, og beðið liana að lijálpa sér, og það hefði hún gert. Aðeins Kirsty og Rósalinda vissu livernig í öllu lá, hvaða vopni Kirsty liafði beitt til þess að fá aðstoðina, og enginn annar mundi nokkurn tíma fá vitneskju um það. Rósalinda var orðin svo kunn hugsun- arhætti fólks í Ardcnhrae, að liún vissi, að cf þelta yrði uppskátt mundi hneykslið bitna á honum, er átti fyrir höndum langa og liarða baráttu, til þess að vinna aftur það, sem lionum var glatað. Iiann liafði ályktað, að frá hennar liálfu hefði hér veríð um að ræða seinustu, illmann- lega tilraunina, til þess að knýja hann i duftið. En það var aðeins eitt áfall af mörgum, sem liún varð að þola. Bilið milli þeirra var hvort eð var orðið svo breitt, að engin von var til, að það nokkurn tima yrði brúað. Þegar liún gekk út úr réttarsalnum var múgur manns utan dyra — hún heyrði hótunar og fyrirlitningarorð, en lögfræðingur hennar studdi hana og leiddi á brott, og kom henni í lestina, sem var að fara til Lundúna, án þess nókkur fengi tækifæri til að ýfast við hana frekara. En að Iveimur dögum liðnum var það fyrir liöndum, sem erfið- ast var. Þá átti lnin að ganga fyrir Læknaráðið, sem skip- að var ýmsum kunnustu læknum landsins. Þarna var ekki fjandsamlegur múgur, engin æðri stétta sníkjudýr, eða þjónalið, sem hlakkaði yfir óförum henn- ai. Dómarar liennar voru menn af hennar eigin stétt, strangir ínenn og samvizkusamir. Marga þein-a þekkti hún frá því að hún var hara, þeir voru vinir heimar og frænda liennar, þetta voru menn, sem liöfðu samúð með lienni, cn menn, seni ekki gátu farið nema eina leið. Þeir iii’ðu í þessu efni að lilíta sínum eigin lögum án tillitá til liver sakborningur var, þeir urðu að hlita þeim liefð- bundnu lögum, sem voru þeim helg. Rósalinda stóð frammi fyrir þeim og bar sitt gullbjarta liöfuð liátt og augnaráð hennar var rólegt, en köld liönd dauðans liafði gripið um hjarta hennar. Engin breyting var sjáanleg á svip hennar, er liún var vítt fyrir afbrot silt, en þelta var miklu þungbærara, þótt allt færi frani kyrlátlega og með virðuleikablæ, og væri gerólikt öllu i róttarsalnum nyrðra. Og smátt og smátt rann það æ betur iipp fyrír lienni, að allir liennar fögra draumar voru að engu oi'ðnir. Dómsúrskurðurinn var sem vænta mátti. Nafn Rósalindu Mary Victoriu Mount-Aslie var strikað út i lækriaskránni og gat aldrei framar orðið þar skráð, þvi að hún var fundin óverðug þess, að gegna hinu göfuga kalli Hippolcratesar. Og er hún gekk á braut, hafði liún verið svipt öllu, sem hún eitt sinn var stolt af. Þetta var mikið áfall fyrir liinn göfuga, heiðarlega og stórlynda fi*ænda hennar. Ilann fór með liana heim til sin, cu liann vissi, að eins og safcir stóðu, gat iivorki hann ÁRMENNINGAR. InnanfélagsmótiS heldur áfram um helgina uppi j Jósefs. dal. Fariö veröur á laugar- dag kl. 2 og kl. 7 stundvísl. frá íþróttahúsinu við Lind- argötu. Farmiöar aöeins í Hellas. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. SKÍÐAFERÐIR í SKÍÐASKÁLANN. Bæöi fyrir meölimi og aöra. Frá Austurvelli: Laugar- dag kl. 2, Til baka kl. 6 eöa siðar eftir samkomulagi. — Ætlast er til aö þeir, sem gista í s.kálarium, notfæri sér þessa ferö. Sunnudag kl. 9. Farmiðar. hjá Múller. Frá Litlu Bílastöðinni: —. Sunudag kl. 9. Farmiöar þar til kl. 4 á laugardag. Selt viö bílana ef eitthvaö er óselt. Síöafél. Reykjavíkur. VALUR. SKÍÐA- FERÐIR í Valsskálann á laugardag, kl. 2 og kl. 7. Farmiöar í Ilerra- búöinni kl. 10—4 á iaugar- dag. Lagt af staö frá Arnar- hvoli. SKÁTAR. STÚLKUR. PILTAR. 15 ÁRA OG ELDRI. Skíðaferö á morgun kl. 2 og kl. 6. Farmiöar i Skátaheim- ilinu í kvöld kl. 8—9. Al- menn skíöaferö á sunudags. morgun kl. .9.30 frá Skáta- heimilinu. SKÁTAR! Muniö, að miöarnir aö árshátíö félagsins veröa seldir í skáta- heimilinu í kvöld kl. &—9. Skemmtinefndin. I. R. SKÍÐAFERÐIR AÐ KOLVIÐAR- HÓLI á laugardag kl. 2 og 6 og.kl. 9 á sunnudagsmorgun. Far- miöar og gisting selt í Í.R.- húsinu i kvöld kl. 8—9. Fariö frá Varðarhúsinu. Skíöadeildin. K.R. — KNATT- SPYRNUMENN! Æf-ingar í kvöld. í Austurbæ j arskólanum kl. 7,30—8,30: Meistarar- og 1. fl. og í Í.R.-húsinu kl. 10—i'i: 2. og 3. fl. Knattspyrnudómara- félag Reykjavíkur (K. D. R.). Rabbfundur verður hald- inn aö' V.R. Vonarstræti, n. k. laugardag kl. 4, fyrir þá sem þátt tóku í siöasta dóm- aranámskeiöi íélagsins. Mætiö allir, —• stundvísl. Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.