Vísir - 24.09.1954, Síða 11

Vísir - 24.09.1954, Síða 11
Föstudaginn 24. september 1954. VÍSIR II. Fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. SKiífAHTGeRÐ RIKISIHS - Frá Fegrunarfélagi Rvikur: Leíðbeininpi' um hauststörf skrsíigörðum. i Geymsla á hnúðrótum. Skáblað (Begoníur). Þegar eftir að frost hafa tor- tímt blómskrúði Skáblaðsins, brjótum við ofan af því við neðsta blað og tökum hnýðið upp úr moldinni, hristum af því jarðveginn ogiþurrkum með svipuðum hætti og kartöflur. Siðan komum við því fyrir í kassa og geymum í þurrum sandi, þar sem hvorki frost né raki ná til hans. í apríl tökum við svo hnýðin úr kassanum og setjum þau í 4 tonna jurtapotta, í mjög létta mold (t.d. ágætt að blanda góðri garðmold móti Vs hluta af muldu hrossataði og Vs hluta af smáum hefilspónum. Gæta verður þess að hnýðin hafi á- vallt nægan raka. Vatnið verð- ur helzt að hafa staðið nokkra Gautaborg Framh. af 1. síðu. kostur á að kynnast og heim- sækja ýmsa kunna athafnamenn borgarinnar á heimilum þeirra. Áhugi manna virtist livarvetna vera mikill fyrir íslandi og ís- lendingum, og einkum virtist það vekja fögnuð manna og löngun til frekari kynningar, að Loft- leiðir liafa nýlega hafið hagkvæm ar áætlunarferðir milli Gauta- borgar og Reykjavikur, án við- komu annars staðar, og má gera ráð fyrir, að þessi flugleið verði vinsael með Svíum, er fram liða stundir. Gautaborg er næst-stærsta borg Sviþjóðar og langmesta siglinga- borg. Þar eru um 370.000 íbúar, i vera 10—15 cm) og í 5—-8 cm. en blómlegt atvinnulíf og gróin dýpt. Einnig má taka hnýðin menning setja sitt mark á þessa ^ upp og setja þau strax í vel fögru og glæsilegu borg við þurra mold og geyrna síðan á stund, áður en vökvað er. Strax og tíð leyfir, flytjum við svo pottana út undir vegg á daginn til þess að herða plönturnar, og þegar öruggt má telja að vorfrost komi ekki meir, þá tökum við Skáblaðið úr pott- unum og gróðursetjum það í gai'ðinum. Glitfífill (Dahlíur). Strax eftir fyrstu næturfrost er nauðsynlegt að skera ofan af rótinni og leggja eitthvert skjól yfir rótarhnúðinn, sem við lát- um óhreyfðan í moldinni í 1—2 vikur, en þá tökum við hann upp og þurrkum. Þegar rótar- hnýðið hefur náð að þorna, hristum við af því moldina (en myljum ekki með höndunum) og geymum það í kassa með þurri mold (helzt torfmold). Kassinn geymist á köldum rakalausum stað, þar sem frost nær ekki til. Um rætkun Glit- fífils gilda svipaðar reglur og pm Skáblaðið. Maríusóley (Anemonur) Maríusóley getur íifað úti árum saman, ef hún fær milda vetur og er varin með ejn- hverju skjóli. Bezt er .að breiða yfir hana moð og leggja þar á ofan þykkar túnþökur og láta grassvörðinn snúa upp, en með því fæst meiri einangrun. — Nauðsynlegt er þó að taka hnýðin upp annað eða þriðja hvert ár og klúfa rótarhnúðana hvorn frá öðrum, og er bezt að leggja þá strax aftur í moldina með hæfilegu millibili (sem má Gauta-elfi. Væntanlega verður nánar greint frá þesesu ferðalagi is- lenzku blaðamannanna í Vísi síð- ar, en rétt er að slá botninn i þessa stuttu frétt með því að geta þess, að íslendingar og ís- lenzkur málstaður eiga sér hauk í horni í Gautaborg, þar sem Er- ic Borgström er, en með fádæma dugnaði tókst honura að koma þessari fróðlegu kynningarför á laggirnar, sem vafalaust verður upphaf frekari tengsla og nán- ari kynna með Gautaborgurum þurrum en köldum stað. Sé þetta gert verður að setja hnýðin niður að vorlagi, svo fljótt.sem mögulegt er. Asíusóley (Ranunculus). Rótarhnýðið er það lítið að erfitt mun reynast að verja það fyrir ofþornun í geymslu inn- anhús og því mun hyggilegast að búa um það úti á vaxtarstað, eins og bezt má verða. Hnýðin eru gróðursett grynnra en nokkur önnur rótarhnýði eða í 3—4 cm. dýpt. Það getur því og Reykvikingum, og Svíum og verið nauðsynlegt að hylja íslendingum almennt. beðiðlsem-þau eru í, með sandi, mikla aósokn. vor Óperettan „Nitouche“ var sýpd sj. aðalhlutverkinu er Inirus Páls^on. Nú, er hún enn þú sýnd í Þjéðleikhúsinu og verðpr .næsta, sýping í kvöld. Þórarinn Ghð- imtpdgspn mun stjórpa hljómsveitinni í fjarveru Urþgjieic. svo ,að holklaki hafi sem minnst' áhrif á stöðu þeirra í moldinni, nota að öðru leyti svipaðan að- búnað við Asíusóleyjunang við Maríusóley. - Frekari upplýsingar um með- ferð og notkun hnúðróta má fá í. Garðagróður, eftir Ingólf Davíðsson og Ingimar Óskars- son. — Blomsterlög og Blom- sterknolds, eftir Tönnes Bach- er. — Fagstof for Fagfolk, útg. af J. E. Ohlsens Enke. — Blomsterdyrkning, eftir Hother Paludan. Hekfa komin úr seinustu Norðurlandaför. Strandferðaskipið Hekla kom úr 7. og seinustu sumarferð sinni til Norðurlanda í fyrra- dag og fer nú aftur inn í strandferðirnar. Með Norðurlandaferðunum hefur mörgum verið gefið hið bezta tækifæri til að kynnast af eigin reynd frændþjóðum vorum heima fyrir, en ferðirnar voru þó öllu frekara skipu- lagðar fyrir útlendinga til þess að heimsækja ísland. Hafði skipið hvergi nema eins dags viðdvöl í erlendri höfn, en hér 3Vz sólarhring, en það mun safa nægt flestum ferðamönn- um til nokkurra kynna af landi og þjóð. Hringurinn, sem far- inn var í ferðunum var þessi: Reykjavík, Þórshöfn, Bergen, Kaupmannahöfn, Gautaborg, Kristianssand, Thorshavn, Rvík. Talsvert var um það, að útlend- ingar ferðust milli erlendra hafna. Vöruflutningar voru nokkrir, ekkj. sízt til Færeyja og frá. Þátttaka í ferðunum var yfirleitt góð, að því er Skipaútgerð ríkisins hefur tjáð Vísi. Alit fyrir vlS- viðskiptavininn. Eirikaskeyti til Vísis. — Stokkhólmi í gær. Stundum eru vörur seldar of ódýrt. Það finnst að minnsta kosti keppinautunum. Hvað al- menningi finnst, er annað niál. Verzlun ein í Gautaborg, sem selur fatnað, hefur svo lágt verð og mikið úrval, að fóik stendur í biðröðum fyrir utan verzlunina, sem er í vistlegum kjallarasölum. Verðið er stundum helmingi lægra en á samskonar varningi í öðrum verzlunum. Afgreiðslan gengur fljótt og liðlega. Við- skiptavinirnir fá að ganga um og velja í rólegheitum. Afgreiðslufólkið kemst upp í 1.400 króna laUn á mánuðiv-.en þar af er aðeins 450 króriur iö'gfc laun. Hitt er prósentur. Viðskipta-vinirnir eru hæst- ánægðir, en keppinautarnir eru þungir á brúnina og brjóta heil- ann um það, hvernig þeir eigii að koma hinum erfiða stéttar'- bróður fyrir kattarnef. Hjá verzlunareigandanum er allt £ fullkomnu lagi og hann segir, að það sé ekki gott að græða öf mikla peninga. Betra sé, að við- skiptavinirnir séu ánægðir me®- viðskiptin. hentugt í skólakjóla. Verð frá kr. 15,25 ,pr. m. V0S1.4 Börn eða unglinga vantar til að bera Vísi út á eftir taidar götur: AÐALSTRÆTI, BALDURSGÖTU, BRÆÐRABORGARSTIG, FRAMNESVEG, HÖFÐAHVERFI, SKÖLAVÖRÐUSTIG, SÓLVELLI, LAUGAVEG EFRI, LAUGAVEG NEÐRI, VESTURGÖTU. Köflótt Samf estingar Vinnujakkar Strengbuxur Vinnusloppar HEKLU vinnufötin eru landsþekkt fyrir vandaðan frágang, smekkleg snið og góða endingu. Mj. Herðtúueið austur um land til Bakka- fjarðar hinn 27. þ.m; T.ekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardaginn. vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ.m. Tekið á inóti flutningi til Súgaridaf jarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar, Dalvíkur og; Hríséyjár árdegis á laugar- dág og ái .mánudag. Farseðlar setdir á þriðjudag. HtSGÖGN Svefnsófar og bólstruÖ húsgögn í miklu úrvali. H 0 SGAGNAVERZLUN Guömuntlar GnÖMnundssonar Laugaveg 166. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málf lu tningsski-if s tofa Aðalstræti 9. — Sími 1875.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.