Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 2
VtSIR Mánudaginn 22. nóvember 1954. WWWWWW ^eÍVVWV'^WVVS^^WVrW«WVVWWV“yVV,'-c'". PWV.JVW www» vyywM t/SJVWW*- www íWWW- BÆJAR- wwww WWWWW whwv ÍVWWWÍ fUWWW WVWWVWWWJWWV, w.\iWiAnjvuvwvíW«»1. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir, — 20.30 Útavrpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 Um daginn og veginn. (Kjartan Ragnars stjórnarráðs- íulltrúi). — 21.10 Einsöngur: Sverrir Runólfsson syngur; frú Janet Runólfsson leikur undir á píanó. a) „Where’er You Walk“ eftir Hándel. b) „Caro mio ben“ eftir Giordani. c) „Sprettur“ eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson. d) „Vöggu- ljóð“ eftir Sigurð Þórðarson. e) „Tonerna" eftir Sjöberg. f) „Torna a Sorriento“ eftir de Curtis. g) Aría úr óperunni „La Fanciulla del West“ eftir Puccini. — 21.30 íslenzkt mál. (Bjami Vilhjálmsson cand. mag.).— 21.45 Tónleikar (plöt- ur). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Útvarpssagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset; II. (Arn- heiður Sigurðardóttir). — 22.35 Létt lög (plötur) til kl. 23.10. Kvenréttindafélag fslands. f dag verður umræðufundur í K.R.F.f. um hlutverk konunnar fyrr og nú. Sú nýbreytni verð- ur tekin upp, að fluttar verða tvær framsöguræður og er þetta gert til þess að ólík sjónarmið verði sem bezt skýrð þegar í upphafi umræðnanna. Fram- ■ wwwwa; fliinnisbEað almennings. ^ Mánudagur, 22. nóvember — 326. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.36. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 15.35—8.50. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1616. Ennfremur eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga, þá til kl. 6 e. h. Lögreglu varðs t of an hefir síma 1166. Slökkvistöðin ‘ hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Opinb. 20, 11—15. Dómsdagur. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kL 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar verður í vetur opið frá kL 13.30—15.30 á sunnudögum ein- ungis. — Gengið inn frá Skóla- vörðutorgi. AIWWWUVW JWWVAÍWUW r.wvwwvw •W.'WWWW ftfUWVWWW ,/vuwwvjww .wvwwww söguræður flytja þær frú Guð- rún Guðlaugsdóttir og frú Ther esía Guðmundsson veðurstofu- stjóri. Búast má við fjörugum umræðum og eru konur hvattar til að fjölmenna. Fundurinn verður í Aðalstræti 12 og' hefst kl. 8.30. Barnahjálparsjóður Sþ. hefir auglýst lausa stöðu birgðastjóra í hækistöð sjóðsins j í París. Verkefni birgðastjóra! er m. a. að fylgjast með mark- | aðshorfum í Evrópu og löndum Mið-Asíu og sjá um imikaup og dreifingu á allskonar vörum fyrir stofnunina. Umsækjendur þurfa að vera þaulæfðir í milli- ríkjaviðskiptum, tala og skrifa ensku lýtalaust og vera sæmi- lega að sér í frönsku. Aðrar upplýsingar gefur utanríkis- ráðuneytið. Farsóttir í Reykjavík vikuna 31. okt. til 6. nóv. 1954. samkvæmt skýrslum 28 (33) starfandi lækna. — Kverkabólga 76 (62). Kvefsótt 199 (106). Iðrakvef 26 (g7). Inflúenza 2 (0). Misl- ingar 205 (202). Hvotsótt 3 (0). Hettusótt 4 (3). Kvef- lungnabólga 26 (12). Rauðir hundar 79 (42). Kikhósti 4 (2). Hlaupabóla 5 (2). Ristill 1 (D- Hvar eru skipin? Eimskip: Brúai'foss fór frá Hamborg á föstudag til Hull og Rvk. Detttifoss er á leið frá Rvk. til New York. Fjallfoss fór frá Rvk. á laugardagskvöld til Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarðar, ísa- fjarðar, Flateyrar, Vestm.eyja og Faxaflóahafna. Goðafoss var væntanlegur til Rvk. frá Rott- erdam síðdegis í gær. Lagar- foss fór frá Akureyri á föstudág til Ólafsfjarðar. Siglufjarðar og Austfjarða. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði fyrir 6 dögum til Liverpool, Dublin. Cork, Rott- erdam, Esbjerg, Bremen og Hamborgar. Selfoss fór frá Antwerpen á föstudag til Leith og Rvk. Tröllafoss fór frá Ham- borg' á föstud. til Gdynia, Wis- mar, Gautaborgar og Rvk. Tungufoss fór frá Akureyri fyrir viku til Napoli. Gullfoss fór frá K.höfn á hádegi í dag, 20. nóv., til Leith og Rvk. Bazar. Kvenfélag alþýðuflokksins heldur bazar þriðjudaginn 23. þ. m. í Góðtemplarahúsinu, uppi. Lárétt: 2 Fella, 6 ábreiða 7 manngrúi, 9 og þó, 10 rás, 11 tímabil, 12 ending, 14 fanga- mark, 15 flana, 17 fjandskapur. Lóðrétt: 1 Káta, 2 fyrrum, 3 áburður, 4 atvo., 5 aðkoma, 8 særður, 9 menn vaða hann stundum, 13 flett, 15 það Herr- ans ár (útl.), 16 atvo. Lausn á krossgátu nr. 2359. Lárétt: 2 Gotta. 6 árs, 7 pá, 9 AD, 10 Pan, 11 etv, 12 nr, 14 Ra, 15 snæ, 17 nunna. j Lóðrétt: 1 Keppnin, 2 gáý'3 ort, 4 TS, 5 Andvari, 8 áar, 9 atr, 13 aiin, 15 SN. 16 æja. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Akureyri af síra Pétri Sigurgeirssyni ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og Snorri Arinbjamarson, iðn- verkamaður. Heimili þeirra verður að Norðugötu 6. Akur- eyri. — Einnig ungfrú Viktoría Særún Gestsdóttir og Friðjón Heiðar Eyþórsson, sjómaður. Heimili þeirra verður að Eyr- arlandi 19, Akureyri. Rúmlega þúsund sjúklingar. Frá því að fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri tók til starfa 20. des. sl. hafa rúmlega -þúsund sjúklingar verið lagðir þar inn. Þúsundasti sjúklingurinn var f rú Halldóra Sigurðardóttir, Eyrarvegi 4, Akureyri, og lagS- ist hún á sjúkrahúsiS. laugar- daginn 13. þ. m. Dýrbítur í Bárðardal. Bændur á Mýri í Bárðardal hafa orðið fyrir tjóni af völdum dýrbíts. Snjóhlaup urðu þar fyrir norðan í október og vant- aði bændurna þá 8 kindur en nú hafa 3 þeirra fundizt bitnar til bana af völdum tófu. Ýlir byrjar í dag. Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar kl. 2 miðvikudag- inn 24. nóvember í Góðtempl- arahúsinu, uppi. — Nefndin. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum sem hér segir: j Reýkjavík ANA 4, 5 st. hiti. Stykkishólmur A 2, 4. Galtar- viti ANA 7, 1. Blönduós NA 6, 2. Akureyri V 1. 3. Grímsstaðir A 1, -t-1. Raufarhöfn A 1, 3. Dalatangi A 1, 3. Horn í Homa- firði A 6, 3. Stórhöfði A 10, 5. Þingvellir N 2, 5. Keflavíkur- flugvöllur ANA 6, 5. Veður- horfur fyrr Faxaflóa: Stinnings kaldi austan og norðaustan, skýjað, hiti 5—6 stig. Togaramir. Akurey fer á veiðar í dag. Vilborg Herjólfsdóttir og Haf- liði er í Reykjavík, Júlí fór á veðar á laugardaginn, Ágúst kom af veiðum til Hafnarfjarð- ar á mörgun. Júní er á ísfisk- veiðum. Röðull fór á leiðar á laugardag, Surprise er á heim- leið frá Þýzkalandi. Brúðkaup. Gefin hafa verið saman af Arelíusi Níelssyni ungfrú Guð- rún Ingibjörg Gestsdóttir og Örn Sigurgeirsson, vélvirki. — Heimili þeirra verður að Tryggvagötu 4, Selfossi. Háskólafyrirlestur. Danski sendikennarinn dr. phil. Ole Widding, mun flytja fyrrlestur í I. kennslustofu há- skólans í kvöld kl. 8.15^ e. h. Efni: Rasmus Rask og ísland. Fyrirlesturinn er fluttur á dönsku og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Austurbæjarbíó sýnir „Síð- ustu ránsferðina,“ sem gerist á landnámstímanum í vestur- hluta Bandaríkjanna á öldinni em leið. Fjallar hún um bófa, sem vill lifa heiðarlegu lífi, er honum með tilstyrk fyrri félaga tekst að sleppa úr fangelsi, en heppnast það eigi Joel McCrea leikur hann ágæta vel, en móti j. honum Vrgirúa May. l. Drengja bíússur Drengja peyswr með myndum Ðrengja skyrtur Drengja buxur Drengja búíur Drengja sokkar Ðrengja vettlingar Ðrengja náttföt f ignelí&ðíMir w&rur ffallegt úrral 66 MEYSSii Fatadeildin. Ikefaleikadc-íld K.R- - HnefaieHíadeitd K.R. Þeir meðlimir og aðrir, sem ætla að æfa hjá deildinni í vetui', mætið kl. 9,15 á morgun (þriðjudag) í Félags- heimilinu. Nýr þjálfari hefur verið ráðinn. STJÓRNIN. Hver hfutur á sfnn stað Plast-statífin mað sveiflu- örmunum komin aftur. Mjög hentug fyrir verzlanir og verkstæði til útstillinga og geymslu á alls konar smávöru. Margar stærðir. Lækkað verð. LUDVIG STOHR & CO. TœÚifnerisrerð á kápum fyrir jólin. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 11,2. hæð, sími 5982. Eg færi öllum, er sýndu mér samúð og inarhug við fráfaH og útför mannsins míns, ísaks Vilhjálm ssonar, Bjargi, Seltjarnarnesi, alúðarfyllstu þakkir mínar, barnanna og annarra vandamanna. Jóbanna Björxndóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.