Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 9

Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 9
Máiiudaginn 22. nóvexnber 1954. vtsm & Heimsófen... Framh. af 3. síðu. „Hvað um framtíð skólans?“ ,,Þar sem Húsmæðrakenn- araskóli íslands er æðsta menntastofnunin á vegum hús- mæðrafræðslu í landinu ber honum að vera í höfúðstað landsins, því þar eru mestir möguleikar til þess, að nám húsmæðrakennaranna geti orð- ið fullkomið og fjölþætt. Skólinn þarf eigið hús og þyrfti að innrétta það í sam- ræmi við starfsskilyrði skólans. Húsið þyrfti ekki að vera stærra en meðal íbúðárhús. Honum hefir þegar verið ætlað rúm á lóð kennaraskólans. Raddir hafa borizt um að flytja skólann til Akureyrar, og hefir verið bent á hús Hús- mæðraskóla Akureyrar, sem nú stendur autt.“ Skólastjórinn athugaði hús þetta og þótti það ekki hentugt. Það er byggt fyrir 36 nemend- ur og kennslustofur allar og eldhús allt of stórt fyrir starf- seihi skólans, einnig er þar eng- in heimavist, sem þyrfti þó að vera ef Húsmæðrakennaraskól- inn yrði þar til húsa. Það er afar hæpið að rífa upþ ungan skóla, sem aðeins er að byrja festa rætur og koma honum fyrir í öðru umhverfi og við lakari starfsskilyrði en hann hefir haft.. Um leið og eg þakka skóla- stjórunum greinagóð svör, vil eg leyfa mér að þakka frk. Helgu Sigurðardóttur fyrir hönd reykvíslcra húsmæðra fyr- ir allar þær nýjungar og hollu ráðleggingar, sem hún hefir veitt þeim með fróðlegum út- vai-pserindum og fjölbreyttri sýnlcennslu í Húsmæðrakenn- araskólanum. Er. J. Kcma borgarstjóri... Framh. af 3. síðu. bygginguna fyrir hervarna- ráðuneytið við Montrealveginn, í nánd við Orleans. Síðasta hneykslið er þó sú frétt, að -til standi að flytja Styrjaldarminnismerkið af Sambandstorginu og flytja það upp í Gatineau-hæðirnar. Það væri réttast að hlutað- eigándi ráðgerðamenn létu setja upp súlu með þessari áritun: „Hér var höfuðborg • Kanada Stofnsett 1. júlí 1867, en dó í barnæsku“. Voru þessi orð inælt af óvenjulegum þunga og var hneykslun borg^- arstjóra aúðsæ. Gat hún þess að sambands- stjðrnin væri' mjög nánasarleg ! í peningamálum og væri það vafalaust orsök.til flutningsins, en ekki það, áðl sförfin yrðu betur af: hendi deyst- annars- staðar. Eh þó að bórgurunum væri sárt um að ríkisskrifstofur flyttust á burt myndi þetta verða tíi að létta nokkuð hús- næðisvandræðin. Þeir, sem mæla með flutn- jngnum telja að flejra hæfi- leikafólk sé fáanlegt í Montreal en þarna. Telja þeir það líka kost, að þar sé skrifstofa kvik- myndanefndar í nánd við fjar- sýnisstöð. ★ Betra er að bursta með sápu mjög óhreinan þvott, en að láta hann í bleikivatn. Casanova.... hann var skæruliðaforingi og að stórfé hafði verið lagt til höfuðs ho.num. Um nóttina lagðist hann til svefns í tjaldi ásamt mörgum japönskum fyrirliðum og áttu 3 menn að halda vörð um har.n. En þeh’ dottuðu snöggvast, er leið á nóttina og þá skreið hann undir tjaldskörina. og hvarf í myrkrið. Fljótið rann í öfuga átt. En nú hófst bardaginn við frumskóginn fyrir alyöru. Hann hafði. orðið að skilja kompásinn sinn og landabréf eftir hjá Japönunum og hann villtist þrásinnis, er hann var að leita . að,. félögum sínum, skæruliðunum. Hann kom að fljótinu, sem honum famist renna í öfuga átt. Og hitabelt-. isregnið dundi jafnt og þétt og hann fann að þrekið rénaði. í kínversku þorpi fékk harn góða máltíð, hrísgrjón, sætar kartöflur, grænmeti og harð- fisk. Hann hélt svo för sinni áfram, en gekk stöðugt í hring og gat ekki fundið nein merki þess að skæruliðar væru í nánd. Eftir 14 daga göngu í frum- skóginum fékk hann hnasóíí, malaríu. Hann iá sjúkur í mannlausum kofa þegar hann heyrði Japni koma. Hann faldi sig í holu tré rétt fyrir utan kofann. Meðan hann lá þar fann hann að hann var ai- veg kominn að því að gefast upp. Þetta er allt gagnlausí, hugsaði hann og fólkið heima fær ekki einu sinni að vita að ég hef gert allt, sem í minu valdi stóð. Hann sofnaði í felu- stað sínum og vaknaði ekki aft- ur .fyrr en dimmt var orðið. Þá var hitasóttin horfin og matar- lystin komin aftur. Nokkra daga enn var hann að leita og rakst þá á nokkra af félögurn sínum. Höfðu þeir flutt sig upp til fjalla. Flúið til ímyndunaraflsins. Margir af þeim sem voru í fangabúðum í síðari heimstyrj- öldinni áttu þess engan kost að flýja. Ef einhver fangi strauk úr fangabúðum Japana og var gripinn, var hann hálfshöggv- inn. Og Japanir tóku líka af lífi alla skálafélaga þess, sem ætlað hafði að flýja. Þetta fældi menn frá að hugsa um slíkt —, miklu fremur en hríðskota- byssur og leitarljós. Þegar þannig stóð á leituðu menn fremur á náðir ímyndunarafls síns og leituðu frelsis - innra *■ með sjálfum sér. Varð þá lífið j í fangabúðunum þolanlegt og[ varð jáfnvel í sumum tilfellum dýrmæt reynsla. Osigrandi dugur er stöðugur undirstraumur lýsinganna í bók Williams. Fer ekki hjá því, að menn komi auga á að einræðis- stefnur, sem beita ógnun, kúg- un og fangelsunum, geti ekki — þrátt fyrir allt — mátt sín mik- ils gagnvart mamiúð, kímni og hugkvæmni. AÐALFUNDUR Knattspyrnufélagsins Valur verður haldinn í félagsheimilinu, mánudaginn 29. nóvember næst- komandi kli 8,30 síSdegis. DAGSKRÁ: Venjuleg aSalfundarstörf. Stjórnin. Hlý nær- f öt — bezt a vörnin gegn kuld- anura. — Úrval í öll- um stærð- um. L.H. MULLER AS gefnu tilefni lýsum viS því hér meS yfir, t aS heildverzlunum er aSeins heimilt aS selja ávexti i til þeirra aSilja, sem viSurkenndir eru samkvæmt í reglum Félags íslenzkra stórkaupmanna og er því jmeð öllu óheimil sala til einstaklinga. Hinsvegar hafa vei*zlanir í Reykjavík, sem eru innan Sambands smásöluverzlana, ákveSiS aS selja :ávexti í heilum kössum á mun Iægra verSi en í lausasölu. Ávaxtainnflytjendur Samband smásöluverzlana Ver5 ca. b. 42.000-00 meö öHuin sköttutm Gegn nauSsynleguin leyfum útvegum viÖ fóiksbíla og/eða sendiferðabíla frá Volkswagenwerk í Þýzkaíandi. — Voíkswagen bílarnir eru nijcg ódýrir í innkaupi og rekstri og allur viðhaldskostnaður lítill, þar sem bíllinn er mjög einfaldur að gerð. Leitiö uppfýsinga um Voíkswagen bíiaita áöur en þér ráöstafiö feyfum yöar. MEÍLÐ VEHZE UJVIJV HEKEA HLE. Hveríisgötu 103. — Sími 1275.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.