Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 22. nóvember 1954. TlSIR 7T Var mánuBum saman einn í veiði- kofa á austurströnd Grænlands. Meiri harðindavetur þar í fyrra en mn árabil, segir norskur veiðimaður. Rabbatl við Oysíeim Fjösiae, sein IbOiHst í Biaim krapgiasa oííar e» einu sinin. Öystein Fjösne er maður nefndur, 34ra ára gamall Norð- maður frá Guðbrandsdal, sem er nýkominn hingað frá Græn- landi eftir langa útivist og'liaiða. Hingað kom hann með flug- vél frá Flugfélagi íslands frá Meistaravík s.I. fimmtudag, en meðal farþega, auk hans, var Guðmundur prófessor Thorodd- sen. Fjösne sagði, að veturinn hefði verið óvenju harður, allt upp í 6 metra fönn og kuldinn 45 gráður. Tíðindamaður Vísis hafði frétt um komu Fjösne hingað og vegna þess, að dvöl hans á Grænlandi er næsta ólík því, sem nútímamenn eiga að venj- ast, sótti hann Fjösnes heim, þar sem hann bjó á Hótel Skjaldbreið og £>eið fars heim til Noregs. Þannig stendur á dvöl Fjösne á Grænlandi, að Svalbarða-1 stofnun (Svalbardsinstituttet) norska hefir reiðileyfi í Austur-j Grænlandi, og stundaði Fjösne cg annar Norðmaður veiðar á tilteknu svæði þar og hafa vet- ursetu og er „umdæmi" þeirra um 1200 km. á lengd meðfram austurströndinn. Fjösne hafðist' við í veiðistöðinni Pap Petter-| sen, sem er um 50 km. norður af Meistaravík. Félagi hans, Johan Leine að nafni, skyldi hafast við í annari stöð. 202 km. sunnar. Veiðistöð Fjösne var ekki stór um sig, heldur svolítill kofi eða hús, 2V2X3 m. að flat- armáli. Þar er þó ýmislegur út- búnaður, kol til eldsneytis, nið- ursuðuvörur og annað matar- kyns, útvarpsviðtæki og bóka- kostur lítU. Svo var ráð fyrir gert, að Fjö- sne og félagi hans skyldu veiða bjarndýr og refi. Bjarn- dýrakjötið er einkum notað í hundafóður, en veiðimenn á þessum slóðum hafa hunda, sex saman, sem draga sleða þeirra. Þá átti að veiða refi, eins og fyrr segir, hvítrefi og blárefi, en hinir síðarnefndu eru verð- mætari miklu. ILítiI veiði. Minna varð þó úr veiðiskapn- um en til var ætlast, og lágu til þess ýmsar orsakir, en einkum þær, að vetur varð með ódæm- um harður, og hörfuðu veiði- dýrin því suður á bóginn, af veiijulegum slóðum. Þá reynd- ist Fjösne lítill styrkur að Leine félaga sínum, eins og nánar verður frá greint. Þá vom hundar Fjösne heldur lé- legir, og fullyrðir hann, að lak- ari hundar hafi ekki verið á Austur-Grænlaiidi þann vetur. Öystein Fjösne kom tií Grœn- lands hinn' 9. ágúst í fyrra, á- samt Leine félaga sínum. Þeir höfðu vélbát, sem ætl- unin var, að þeir notuðu báðir saman við aðdrætti, ekki sízt 1:il þess að flytja á honum kjöt nn» i'ða kökum á eftir. Sjálfsagt er þetta eftirlitsleysi að kenna og svo þvi, að okkur húsmæðr- utmm og reyndar öllum íslénd- ingum má llcst bjóða. — kr. af sauðnautum, sem þeir máttu fella til hunaaeldis. Svo var til ætlast, að Leine aðstoðaði Fjösne við að skjóta moskusdýr og draga að hun$a- fóður með honum. Fyrst hjálp- aði Fjösne Leine við þetta, en svo hélt Leine á brott ár bártn- um suður eftir að sinni veiði- j stöð, en Fjösne átti ekki nema ^ tvö sauðnaut og einn kálf. til ^ liundafóðurs, sem auðvitað var ^ allt of lítið. Leine var tauga- j óstyrkur og þorði ékki að hætta á, að siglingar tepptust, en hirti ^ lítt um, hvernig færi fyrir. Fjösne. Verður vart nokkurr- ar gremju hjá Fjösne, er hann segir frá þessu, en segir þó ,,jeg syntes synd i ham“ (eg vor- kenndi honum), enda bilaður á taugum. Segir svo ekki meira af samskiptum þeirra Fjösne og Leine í bili, en Fjösne var einn frá þessum tíma og fram í miðjan apríl sl., oft í stór- viðrum og lenti í mannnraun- Græn- landi. Johan Leine vei&imaður, sem >kki reyndist Fjösne sérlega vel. um. Má geta nærri, að einveran hafi ekki alltaf verið skemmti- leg, þegar ekki var stætt úti vegna • veðurofsans, en lítið að gera innan húss í kofanum, sem var 2.5X3 metrar, eins og fyrr segir. í stórhríð. Þann 13 október í íyrra ætl- aði. Fjösne að skjóta sáuðnáut og hélt af stað með hunda sína og sleða í áttina að öðrum veiðimannakofa, sem þar var nokkru sunnar. Þegar hann átti eftir sem svarar 300 metr- um að kofanum, brast á slík stórhríð og ofsi, að ekki sá út úr augunum og naumast stætt. Varð Fjösne að láta fyrir ber- ast úti með hundum sínum. Svo létti hríðinni og hugðist hann þá skilja hundaná1, eftir, e'n hafðí sleðánn á hvölfi, ‘ svl að .þeir hlyp>ust ekki á brott. Var lausamjöll svo mikil, að hundarnir komust ekki áfram með sleðann. Þá vildi það slys til, að Fjösne steyptist fram al': 7 metra snjóhengju, en sakaði ekki, og komst svo loks til kof-; ans. Ekkert fekk hann sauð-| nautið, og var þröngt í búi, þvíj að hann hafði einungis haft mat með handa sér og hundun- j um til 3ja daga, en útivistin varð 6 dagar. Varð hann loks að j snúa heim aftur til Kap Pet- tersen. Ekki vbru þó raunir hans enda, því að er hann áttij skammt eftir ófarið heim að stöð sinni, brast enn á aftaka-! veður, og ekki viðlit að komast áfram. Tók hann þá það ráð, að aka íneð ísröndinni (veiði- stöðin er við fjörð), villtist af leið, og allt í einu brast ísinn undir þeim. Fjösne tókst þó að brölta upp á ísinn og bjargaði hundum sínurn og sleða, og síð- an komust þeir lérkáðir heim. Skall hurð nærri hæliun. Flinn 4. desembér 'i fyrra ætl- aði Fjösne að freista þess að komast til Meistaravíkur á ís. Er hann var kominn um 10 km. áleiðis, brast ísinn undir hund- um hans og sleða ,en að þessu sinni var hann á skíðum sínum á eftir ækinu og hélt í kaðal. lem við það var strengdur. rókst honum að sp'yrna við fót- um og fór ekki niður um ísinn. Varð hann að snúa aftur heim úr þessari för. Nú var Fjösne um kyrrt þar til um miðjan janúar. Þá ætlaði hann enn að freista þess að komast suður til Meistaravík- ur og ná þar í sauðnautakjöt handa hundum sínum. Enn 'enti hann í slíku afspyrnu- veðri, að hann var að snúa við og skall þá hurð nærri hælum að það tækist. Varð hann að skilja eftir sleðann,1 en láta hundana ganga lausa, en sjálf- ur brauzt hann á undan or ruddi þeim slóð. Þegar hann loks komst heim, var hann svo máttfarinn og sveittur en klæði hans svo frosin, að eklti ' vár viðlit að ná þeim af 'ser með því að hneppa þeim frá séfv heldur varð að slíta tölurna’ úr þeim. Ekki gat hann bundið hundana strax heldur várð þac að bíðá.1 1' ý' Einhvern veginn leið nú tím- inn þar til um miðjan apríl. Þá kom til veiðikofans danskur loftskeytamaður frá Ella-ey, og saman brutust þeir suður til Meistaravíkur. Urðu þeir að ganga saman á undan hundun- um og ryðja þe'im braut, svo var snjórinn laus og djúpur. Þá var Leine kominn þangað og var undir læknis hendi, hafði fallið fram af snjóhengju, en auk þess slærnur á taugum. Höfðu þeir þá ákveðið að vera saman fram eftir vori og stunda veiðar, og hafði Fjösne þá á- kveðið að gleyma fyrri útistöð- um þeirra. En þegar til kom, vildi Leine alls ekki vera með Fjösne, og var þá orðinn næsta skrítinn. Skildu þá leiðir. Dró sjálfur sleðann. Nú var ekki um annað að gera fyrir Fjösne en að fara norður til Kap Pettersen og sækja þangað dót sitt. Þangað var hann tvo daga á leiðinni. En verr tókst til á leiðinni suð- ur til Meistaravíkur aftur. Þá var snjóimn 6 metrar á dýpt, Iausamjöll og ógreiðfær yfir- ferðar. Varð hann að draga sleðann sjálfur. en hafa hund ll Kvenskór Ódýrir kvenskór mjög hent- ugir í bomsur. — Kvenskór með kvarthælum og upp- fylltum hælum. Verð frá kr. 50,00 Skóbúð Reykjavikur Garðastræti 6. Rauðíiðar ræna þjóð- féíagsfræ&ingi. Einkaskeyti frá A.P. Kiel, í gær. Vestuéþýzkur þjóðfélags- ana lausa. Varð hann að skilja, fræéingur frá hagfræðistofnun- eftir helming dótsins og sækja *11111 1 Kiel hefir verið tekinit.. það síðar. Þá tókst Fjösne að,fastur af kommúnistalögregl- skjóta suðnaut handa hundun- , Ulln* ® Ilelmstedt-Berlín hraut- um, en varð sjálfur að draga al'stöðinni, að því er skýrt var- það á sleðanum. Hundarnir fra 1 »ær- Yfirmaður gátu það ekki í djúpri lausa- mjöllinni. Svo vann Fjösne í blýnám- um meistaravíkur þar til fyrir skemmstu, að hann kom heim. stofnunarinnar - sagði, að hinn handtekni mað- ur, Malte Bischoff, 28 ára gam- all, hefði verið að rannsaka* breytingar á rússnesku fjöl- eins og fyrr segir. Hann sagði, skyldulifi vegna iðnvæðingar- að það væri mál manna í Meist- hmar, þegar hann var tekinr* . aravík, að betri og traustari fastur, lækni væri erfitt að fá en Guð- ) Yfirmaðurinn sagði ennfrem- mund Thoroddsen. ur> að rannsóknir hans hefðu Annars sagði Fjösne, að ein- | verið „algerlega fræðilegar ogr veran og myrkrið léki marga ^ ekki haft neinn pólitískan til- illa á Grænlandi. Taugai'nar gang“. Hann sagði í því sam- vildu bila, en sjálfur kvaðst bandi, að vegna þess, að hörg- hann kunna vel við sig norður þar. Hann hefir ekki haft vet- ull hefði verið á rússneskum. gögnum, hefði Bischoff oft rætt ursetu á Grænlandi, en hins 1 vlð íanga, sem höfðu komið frá vegar dvalið á Svalbai'ða. ■ , Rússlandi. Eftirtekjur urðu sáráiitlar; Frændi Bischoffs, sem var eftir þenna vetur, sagði Fjösne, með honum á ferðalaginu, hafðir. enda óhágstæðari vetur á Aust- líka verið tekinn fastur af lög- ur-Grænlandi en um langt ára- reglu rauðliða. Menn vita ekkt ennþá hvað hann heitir. ! Starfsmenn stofnunarinnar hafa sag't, að þeir ætli að íara. {íwfij' ifPí'Kt fjpnuiiUK í fram á Það við yiirvö]diu * 1 Slésvík Holstein, að þau biðji- 3 mánuði. brezk stjómarýþld að skerasr í leikinn. Frá fréttaritara. Vísis. I Stokkhólmi, í nóv.br. Maður nokkur hefir legið rænulaus í sjúkrahúsi í Lundi í þrjá mánuði. Þetta er maður um fertugt, sem hrasaði í íbúð sinni. kom niður” á hnakkann og missti meðvitund. Var hann fluttur á sjúkrahús í Lundi, og hefir leg- ið þar rænulaus síðan. Er hami hafði verið rænulauf í 65 daga gat hann þcí farið að Skóli Sjálfstæðis- manna á Akureyri. Frá fréttarítara Vísis. —r~ Ungir sjálfstæðismenn á Ak- ureyri og í Eyjafirði hafa efnt: tl námskeiðs, sem, nú er búi'cY renna niður fljótandi fæðu, og að standa í nokkura daga. og" nú mun hann vera farinn að geta svarað, ef á hann er yrt, en ekki er hann þó kominn til fullrar meðvitundar. Læknar sem stunda hann, telja líklegt, að ;harm nái fullri heilsu, or gert ráð fyrir að ljúki á morgun. Á námskeiðinu hafa allmörgr erindi verið flutt'um landsins gagn og nauðsynjar. og á. morgun mun Magnus Jónsson. alþm. frá Mel flytja lokaerndðé ’þykir þetta rákaflega óvenju-í er fjallar um sjálfstæðisstefn- 'Íegt, Brunnsjö. • Egypzka stjórnin hefir fal- ið Nasser forsætisráðbeira að gegna skyldum ríkisfor- seta. una. I dag átti Jóhann Hafstein bankastjóri að flytja erindi, en undanfarna daga hafa ýmsir aðrir haldið þar ræður unu helztu vandamál og nauðsyiija- nfál þjóðarbúsins og þjóðfélags— '»ins í heild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.