Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 3
Mánudaginn 22. nóvember 1954. VÍSIR 3 l/JílJij SkrifiS kvesonasíðuaai um áhugamá! y8ar. . Heimsókn í atnr Skinkukramarhús með salati: 8 sneiðar af skinku. Búið til kramarhús úr skinkusneiðunum og fyllið þau með salati, en nokkrar upp- skriftir fylgja hér 'með. Borið á borð með soðnum eða steikt- um kartöflum. , s Grænmetissalats 6 matsk. majonnes, sem hrært hefur verið út með 3 matsk. af rjóma. 3 dl. fínskor- ið hvítkál. 1 hakkað sýrt epli, súrsaðir tómatar eða agúrkur eftir smekk. Egg- og tómatasalat: 6 matsk. majonnes 2 hakkaðir tómatar 1 harðsoðið egg, hakkað 4—6 matsk. baunir 3 matsk. rauðbiður hakkað 1 matsk. pikles 1 sýrt epli, hakkað. Fylltir tómatar: 4 jafnstórir tómatar " Vz dl. sardínur eða reykt flesk 1 matsk. kapris Vz matsk. persill Vz matsk. graslaukur 4 mastk. majonnes. Annar endinn er skorinn af tómötunum og þeir gerðir hol- ir að innan, því næst eru þeir fylltir með salatinu. Endinn sem skorinn var af er lagður yfir salatið eins og lok. Borið á borð með smjöi'i og röspuð- um osti. Rætt við skólastjóra Hjókrunarkennaraskólans og Húsntæðrakennaraskólans um mikilvæga samvinnu þessara skólá. Fréttamaður blaðsins brá sér fyrir nokkrum dögum suður í Húsmæðrakennaraskóla til þess að kynna sér þar samstarf ,hús- mæðrakennara- og hjúkrunar- kvennaefna, en þær fyrrnefndu voru að kenna þeim síðarnefndu Helga?“ að útbúa sjúkrafæðu. Áhugi nemendanna var svo augljós að unun var á að horfa, hjúkrunarnemanna við að reyna að læra sem mest og til- einka sér alla þá fræðslu, sem þarna var á boðstólum, sem alira bezt, og húsmæðrakenn- araefnanna við að leiðbeina þessum fyrstu nemendum sín- um í matargerð' á sem beztan hátt. Kennslustund þessi fjallaði um megrandi og fitandi fæðu, en þar sem slíkt efni er nú mjög á dagskrá, verður nánar skýrt frá því síðar hér í blaðinu. Fyrst var rætt við forstöðu- konur Húsmæðrakennarasóla Islands og Hjúkrunarkvenna- skóla íslands. Fyrst á eg tal við frk. Þor- björgu Árnadóttur, skólastjóra Hjúkrunarkvennaskólans: i frá því nema x helztu atriðum, ákvað eg að spyrja hana aðal- lega um staðsetningu skólans, það margumrædda mál. „Hvað getið þér sagt mér um núverandi stað skólans, frk. og við hann hafa starfað frá upphafi. Skólinn stai-far í 22 mánuði, sem skiptast í 3 námstímabil. Númsefni er mikið og nám erf- itt. Skólinn starfar að Laugar- vatni yfir sumartímann eða mið-námstímabilið og er það ómetanlegt fyrir skólann. Búa nemendur þá í húsakynnum húsmæðraskólans þar og hafa garða, þar sem þeir rækta alls- kyns grænmeti, hafa svínarækt starfrækja lítið vermihús, þar sem ræktað er tómatar og agúrkur. Yfir þenna sumartíma halda námsmeyjar Húsmæðra- skólans námskeið fyrir ungar stúlkur. Síðari veturinn kenna náms- meyjar í skólaeldhúsum gagn- fræðaskólanna í Reykjavík, en hvergi utan Reykjavíkur er að- gangur að nægilega mörgum. skólaeldhúsum til þess að þær fái þar allar samtímis æfingu, sem nauðsynleg er, auk þess hafa þær námskeið og sýni- kennslu. Þar sem mikil áherzla er lögð á að hafa kennsluna eins fjöl- þætta og þi-oskandi og kostur er á, eru nemendur látnir skoða allar verksmiðjur í bænum, sem framleiða matvæli og eirrn- ig söfn, málverka- og leiksýn- ingar og allt það sem máli þykir skipta. Þá er samstarf Hjúkrunar- kvennaskólans og Húsmæðra- kennaraskólans afar mikilvægt og yrði mikill skaði af því ef það félli niður. Mai'gt mætti fleira telja í þessu sambandi, en þetta skal látið nægja í bili.“ Framhald á 9. síðu. Konmr fá styrk vtð atnerískan káskéla. Bryn Mawr háskólinn í Pennsylvaníu, sem er einn kunnasti háskóli Bandaríkj- anna fyrir konur, hefir nýlega auglýst eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms fyi’ir konur, sem lokið hafa prófi við erlenda háskóla og eru eflendir ríkisborgarar. Styrkh’ þessir eru til:eins árs og nemur hver þeii'ra $1400. Umsóknir um styrki þessa verða að hafa borizt til skólans fyrir 1. febrúar 1955. Frekari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð er hægt að fá með þvf áð skrifa til: The Dean of the Graduate Sclióóí, firýn Mawr College, fflryh! i iPennsyK vania. U.U.Á;1 " !‘ : ’ Skilyrði fyrir bví að um- sækjendur komi til fíreina við styrkveitirigu er, að þeir, hafi góða kunnáttu í enskri tungu til að bera. „Teljið þér samstarf þessara tveggja skóla æskilegt?“ „Eg tel slíkt samstarf afar mikilvægt. Stúlkurnar minar hafa mikinn áhuga á náminu hér, enda er það nauðsynlegt, að þær læri að matreiða sjúkra- fæðu, því þótt þær hafi ekki allar þörf fyrir að útbúa hana sjálfar í framtíðinni, þá er nauðsynlegt að hafa kynnt sér tilbúning hennar svo vel, að þær séu færar um að dæma, hvort sjúklmgnum sé borin hvort sjúklingum sé borin rétt tilreidd fæða eða ekki.“ „Sækja húsmæðrakennara- efnin ekki tíma til ykkar?“ „Nemendur Húsmæðra- kennaraskólans sækja tíma hjá ökkui’ í h'jáíp í Viðlögum og hjúkrun í heirriahúsurii og „Það hefir verið afar dýr- mætt fyrir Húsmæðrakennara- skólann að vera í húsakynnum Háskólans. meðan skólinn var að mótast og komast í fastar skorður. Við höfum haft að- gang að rannsóknarstofu Há- skólans, sem er mjög þýðingar- ingarefna- og efnafræði við skólann; einnig höfum við að- gang að kennslustofum og há- tíðarsal skólans þegar þess gerist þörf. Stundakennarar við skólann eru hinir færustu sérfi'æðingar hver á sínu sviði, og hafa þeir allir aðgang að söfnum Háskól- ans eftir þörfum. Kennarar þessir hafa mótað og byggt upp námsgreinar sínar algerlega sjálfir, þar sem út- gáfa námsbóka fyrir svo fá- mennan skóla er útilokuð. Ef skólinn yrði staðsettur utan Reykjavíkur myndi eng- inn af þessum kennurum fylgja Kona er borgarstjóri í Ottawa. Á í harðri baráttu við ríkis- stjórnina. Deila mikil er komin upp í Ottawa milli borgaranna, með borgarstjórann í broddi fylk- ingar, og sambandsstjórnarinn- ar ásarnt forsætisráðherranum St. Laurent. Er deilan aðallega um framtíð borgarinnar, sem hefur verið höfuðborg Kanada. Aðaltilefni deilunnar er það, að stjórnin vill láta flytja kvik- myndanefnd ríkisins ásamt þúsund starfsmönnum hennar, frá aðalstövunum þarna og til vlontreal. Kvikmyndanefndin hefur með höndurn að taka kvikmyndir af menningarlífi þjóðarinnar fræðslu og áróð- ursmyndir fyrir stjórnina. Á síðasta þingi var samþykkt til- skólanum og miklum erfiðleik- j Jaga um ag flytja nefndina j 4 um er bundið að koma upp nýju miujóna byggingU) sem er í kennaraliði. „Kennslufyrirkomulag?“ „Frá upphafi hefir verið mið- að við að gera alla fræðslu sem raunhæfasta og í samræmi við íslenzka staðhætti. Slíkt hefði ekki verið unnt, ef skólinn hef'ði ekki notið jafn ágætra kennara Montreal. Þegar þetta var sam- þykkt var ekki gert mikið veð- ur út af málinu. Ungfrú Charlotte Whitton er borgarsjóri í Ottawa og er þetta annað kjörtímabil hennar. Hún er ákveðin kona og hreinskilin. Hafa rá5 undlr rifi hvierju. Systur í San Francisco reka fyrirtæki, sem heitir ;„Við útvegum allt“ — og þær gera það. Tvær systur í San Fransisco hafa gert ineð sér verzlunar- l eru þeim þá kenndar þær tvær t félag og útvegað til kaups alls- j-ðist þetta konar kynlega lduti. Dag einn var hringt til þeiri’a í verzlunárskrifstofuna og var viðtalið frá karlmanna- f ataverzlun. „Véir þurfum á hákarli að halda,“ , sagði röddin í síman- um. i: . : ,.IÍa - hváð þá“ var spurt á móti, : : ;,Á/ið þurfufn hákarl. Við'ætl- um að hafa útsölu á fötum úr efni.i sem kallað er ’nákarla- ■ k' skrápur óg við þurfum að hafa hákarl til þess að auglýsa með vöruþa.“ . u:ii Sy'Sturnar, Eleanor Móniteí. Johnsop. 50 Bræðralagsmenn voru handteknir í gær, er þeir ætluðu að komast* á Nílar- bát til Sudap. AIls liafa yfir 1000- verið handtekhr, síðan er Nasser var sýnt banatil- ræðið. greinar i.stacjjinn. ’ fýrirkóiriúlág'ýéiá fnjög fræð- andi fyrir hvorutveggja aðil- anna og auka áhuga þeirra íyr- ir námsgreinunum.“ „Hveit er álit yðar á stað- setpingu Húsmæðvakennara- skólans?“ * VjEg ■ tel,- ■ að- hann; eins-. mg Reykjavík staðar.“ og hyergi annars Frk. Helga- Sigurðardóttir hefjr verið skólastjórj.. Hús- mæðrakennaraskólans » frá stofnun hans eða í 1’2 ár og hefir með þrautseigju og mikl- um skörungsskap tekizt að skipa honum þann sess meðal menntastofnana landsins, sem harin nú hefir öðlazt. Þar sem fyrirkomulag skólans er orðið svo þekkt, að óþarft er að skýi’a gomei’y. og Virginia voru 'orðlausar andartak. Þettú var undarleg bón, þó að þær væri ýmsu vanar. En þær féll- ust á að reyna. að útveg. há- karl.; ■ • . Verzlunin heitir: „Við útveg- um allt“. — Og þær hafa gért fá frá það — hér um bil. Þær pantanir úr öllum áttum — Ástralíu, Þýzkalandi, Einnlandí og Venezuela. Margt er það og ólíkt, sem þær hafa verið beðnar að útvega svo sem: Verðlaunagriðung, ' ’sjaldgæfa fyrstu útgáfu af frægri bók, áttfættan kolkrabba, 3 tylftir ,af ostru-hrognum, 5000 sil- ungasei'Ji. ,og syo ’ hákarlirin. Það ýa,r dálítið Unmfrekt að ná í hákarlinn, En staðvr var til. í San Fránsiscq, -þar sem lifandi sjávax'dýr voi'u tíl sölu. Já, þar var reyndar til hákarl hann svkmlað'i þar í geyþi- stórum sjógeymi. Það þurfti að i|i'faya miður .í,geyminn í kafara- b.únin^i-til.-þess':;.að skoða hann. Elianof töki það að sér. En hún vár ekkphrifin þegar hún stóð aftur á þurru landi. Hann er góður , . en hann er ekki grár. „Hvað er að?“ sagðd eigandi sjávardýx-arma. „Geðjast yður Snemma í september lét hún til skara skríða í þessu máli og skoraði þá á borgarana að koma ásamt sér upp í þinghúsið og koma í veg fyrir að höfuðborg Kanada væri sundrað. Hún. vii’ðist hafa stuðning verzlun- arráðsins í Ottawa og margra annarra borgarlegra stofnana. Óviðkomandi mönnum kann að þykja það þýðingarlítið hvort skrifstofa er flutt á burt eða ekki. En mörgum í Ottawa þykir málið all áríðandi. Borg- arbúar eru hi'ifnir af liinni fögi'u borg sinni. Þar eru yndis- legir garðar og fagrar bygg- ingar, sem sambandsstjórnin viðheldur og sér um. En það magnar deiluna að hér er mikil togsti'eita milli enskumælandi manna og franskra, en þau þjóðai'brot hafa búið hér lengi. Charlotte Whitton, borgar- stjóri, sagði að flytja ætti kvikmyndanefnd þjóðarinnar til Montreal, þar sem útvarp Kanada væri þegar fyrir, væri mjög líklegt að Toronto myndi heimta að fá í sinn hlut ein- hverjar aðrar stjórnárskrif-i stofur. Þessi di-eifing á stjórnarstarf- seminni væri þegar orðin svo mikii að hætta stafaði af henni. T.d. stendur til að flytja skrif- stofur Drottningarpi-entsmiðj- unnar til Hull fyrir handan Ottawa-fljótið, en þá vei'ðá þær í hinu frönskumælandi Kanada. Ekki hefur heldur iieyrzt neitt. um það, sr.gði borgai’stjórþ að . hætt væri við það, að reisa Fraxnh. á 9. síðu. ekki a'Ó hákarlinum okkar?f‘ ’ 'áyýtúrnad: segj a.* ,að; gina - bón, hafi scr þótt séflega vænt úm að uppfýllá. Húri var'ffá kbnú í Saudi-Arabíu. Konan var gift manni, sem ’vann þar við olíuvinnslu. Sag'ði hún að lífiS þar væri fremur einmanalegt og. fábreytt, en það myndi bæta m-ikiö um, ef þær gæti hent fallegan kjól; hann átti að vera með björtum og glöðum li-tum, það væri tilbreyting á þvi. „Aldreí höfum við fengið pöntun, sqm áuðveldara va.r að> velja,“. sagði Vifginia. „Það yæri óskandi að þær væri sem flestai’ svo ánægjulegar.“ l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.