Vísir - 22.11.1954, Síða 8

Vísir - 22.11.1954, Síða 8
VlSIR Mánudaginn 22. nóvember 1954. Fr|inrel5slusfúlknr — Höíum íeragið sérslaklega íallegt úrval aí livítisffii svfiiitam. ’ © JTI [1 * 'hmmM Bergþórugötu 2. Saumur 2i/2”—6” Hurðahandicng Innshurðaskrár Hurðalamir fyrir inni- og útihurðir Skápalamir, yfirfeldar Stangalamir, Skothurðajárn Smekklásar Gluggatjaldagormar með plasthúð S. ÁRNASON & CO. Sími 5206. S A 'P U M.E R X S M ) Ð • J A N Fæði FÆÐI. Get bætt við 2—3 : mönnum á Hverfisgötu 68, uppi. (323 GET bætt við nokkrum mönnum í fæði um næstu mánaðamót. Sími 7865. (338 ARMENNINGAR. Glímu- menn. Æfing í íþróttahúsinu í kvöld kl. 9—10 (stærri sal- ur). Mætið vel. Stjórnin. KENNI þýzku og ensltu. — Hallgrímur Lúðvígsson, ! Blönduhlið 16. Sími 80164. i (208 1 Ármenningar. Fimleika- æfingar í íþróttahúsinu í kvöld. Minni salur: Kl. 9— 10 II. fl. kvenna. Stærri sal- ur: Kl. 7—8 telpnaflokkur. Kl. 8—9 I. fl. kvenna. Mæt- ið allar. — Stjómin. fenr)irSfcðn/í’.%fr<rnu<te*i{ Caufáóvegt 25; sími láóéi.vj/estvn* f}filar*7álœfir>gar *-$j0in<7ar- Ármenningar. Handknatt- leiksdeild, ÍÍI. fl. karla. — Áríðandi æfing að Háloga- landi í kvöld kl. 6. Síðasta æfing fyrir mót. Mætið allir. Stjórnin. HERBERGI óskast handa stúlku utan af landi. Helzt í Hlíðunum. Tilboð, merkt: „410,“ sendist afgr. blaðsins. (313 BILSKUR eða annað hús- næði, er væri hægt að nota fyrir trésmíðaverkstæði, óskast nú þegar, helzt í vest- urbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Smiður — 413.“ (317 GEYMSLA. Oska eftir geymsluplássi fyrir húsgögn. Tilboð, merkt: „Geymsla — 412,“ sendist afgr. blaðsins fyrir 26. þ. m. (000 TIL LEIGU stofa með inn byggðum skápum. Til mála gæti komið einhver eldhú aðgangur: . í»eir, sem gætu lánað síma ganga fyrir leig- unni. Tilboð, með'upplýsing- um, sendist Yísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Sími 414.“ (322 RAFTÆKJAEIGENDUR Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601 TVÖ skrifborð. — Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. —■ Sími 3562. (334 1—2 HERBERGI og eld- unarpláss óskast. Aðeins tvennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 81897 milli kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. (325 HLYTT, lítið herbergi óskast nálægt miðbænum fyrir konu, sem vinnur og borðar úti. — Uppl. í síma 81314. — (341 1—2 HERBERGJA íbúð óskast til leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 82113 kl. 4—6 næstu daga. (000 BARNGÓÐ telpa óskast til að gæta tveggja ára bams í vesturbænum í 2 klukku- tíma á dag. Uppl. í síma 3050. (342 STÚLKA, með sex ára barn, óskar eftir góðri vist eða ráðskonustöðu. — Uppl. í síma 1927 eftir kl. 5. (340 KONA getur fengið at- vinnu við léttan bakstur á dagvakt. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. (337 avwv'wvw^w’vww^wwvwwwvwwwvNrtrtíWwwwvwwww TRÉSMÍÐI. Vinn allskon ar innanhúss trésmíði í hús- j um og á verkstæði. Hefi vél- j ar á vinnustað. Get útvegað! efni, — Sími 6805. (320 i STÚLKA óskast á gott sveitaheimili. Mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 5568. — (319 STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt ráðskonustöðu, hjá einum manni. Herbergi á- skilið. Tilboð, merkt: „Vand- virk — 411,“ sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. (000 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23. simi 81279. MÁLNINGAR-verkstæðið. Tripolicamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarv onu. Aðeins vanir fagmc-Hii, Sími 82047; (141 FJÓRÐA október sl. tap- aðist kven-stálúr í austur- bænum. Uppl. í síma 1901. (315 KÖTTUR í óskilum. — Bröndóttur högni (grá- brúnn) í óskilum að Breiða- bliki við Kleppsveg. — Sími 3866. (318 ALPÍNA, karhnannsarm- bandsúr tapaðist á laugar- . daginn. finnandi vinsamleg- ast skili því á lögregluvárð- stofuna. Fundarlaun. (321 MJÖG vandaður, brúnn sjálfblekungur, með gull- hólki, tapaðist sl. laugardag í nýja iðnskólanum eða ná- grenni. Góðfúslega hringið í: síma 80468. — Fundarlaun.. (316; TAPAZT hefir peninga- veski. Fhuiandi vinsamleg- ast hringi í síma 6524 gegn fundarlaunum. (339 "j EIKARBUFFET. — Forn- verzlunin, Gfettisgötu 31. Sími 3562. (335 RAFSUÐUPLÖTUR, eins og tveggja hólfa, til sölu. — Sími 5982. (327 BLÁ cheviotföt og gaber- dinefrakki til sölu. — Sími 5982. — (328 BAKNAKERRA (með skermi) til sölu á Grettis- götu 53 A. Sími, 6514. (326 LÍTIÐ notaður jakki, skíðastígvél og skór á 10—11 ára dreng og fleira til sölu ódýrt á Vatnsstíg 16, uppi. (324 STOPPAÐIR stólar, nokk- ur stykki. Verð frá 300 kr. Fomverzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (333 GRAMMÓFÓNAR og plötuspilarar. Fomverzlun - in, Grettisgötu 31. — Símí 3562. — (332 ÓDÝR eldhúsinnrétting td sölu og sýnjs í Efstasundi 13. Sír.ii 80649. 000 ELDHÚSBÖRÐ, eldhús- kollar og ódýrir dívanar. — Fornverzlunin Grettisg 31. Sími 3562. (331 KLÆÐASKÁPUR. tví- settur, stofuskápur og bóka- hilla. Fomverzlunin, Grett- isgötu 31. Sími 3562. (330 NÝLEGT sófasett. Fom- verzlunin, Grettisgötu 31 Sími 3562. (336 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herr®- fatnað, gólf.teppi og fleira. Sími 81570. (48 kerti i alla bíla. DVALARIIEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæráverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Sími 9288. (176 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðaf myndir.— Setjum upp végg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 BOLTAR, Skrúfur Rær, V-reimar. Reimaskífur. AMsIconar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum, — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. —• Sími 3562. _______(179 »1» UMA VÉL A-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Lauíásvegi 19. — Sími 2656. HeiTnasími 82035 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (263 NÝ sokkaviðgerðarvél til í sölu. Verð 1500 kr. Þeir, sem ! vildu sinna bessu, leggi nöfn i sín og heimilisfang á afgr. j blaðsms fyrir miðvikudags-j kvöld, merkt: „Sokkavél 412,“ — (343 PLÖTUB á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Síraj 6126.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.