Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 6
6 VTsHí Mánudaginn 22. nóvember 1954. TI8SB O A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Páisson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti S. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.L Komið verði upp heimili fyrir drykkfelldar stúlkur. Frá aðalfundi Bandalags kvenna. Fordæmt ætti a& hræða. Þ kau tíðindi hafa nú gerzt, sem mörgum þóttu líkleg Hannibal og fáeinir aðrir alþýðuflokksmenn hafa gengið á mála hjá kommúnistum á Alþýðusambandsþinginu, og má því gera rað fyrir, að ekki leiki nemn vafi a þvi lengur, í hverra; ^ .. , . ,v Aðalfundur Bandalags kvenna var haldinn í Reykjavík dag- ana 15—17 h.m. Margar sam- þykktir og áskoranir voru gerðar á fundinum. Meðal þeirra er samþykkt um áfengismál, sem er í mörg- um liðum. Skoðað var m. a. á ríkisstjórnina að koma upp heimili fyrir drykkfeldar stúlk- ur, hliðstæðu heimili í Gunn- arsholti. í dýrtíðarmálum vill fundur- inn árétta samþykktir undan- farinna aðalfunda í dýrtíðar- ag málum og eru þær 6 að tölu. i Þá var samþykkt og studd tillaga Sambands norðlenzkra! og telur það óréttlátt að per- sónufrádráttur vegna barna hefur hvað eftir annað verið lækkaður hlutfallslega. Einnig var samþykkt tillaga þar sem komið verði á sérsköttum giftra kvenna. Fundurinn mótmælir því, vanmati á vinnu konu á heimili o. fl. Margt fleira markvert var tekið fyrir á fundinum, sem yrði of langt mál, ef allt yrði talið. Athugasemdir. höndum stjórn þeirra samtaka muni verða á næsta kjörtímabili. l h þá að Segja menn nú, að-Hannibal sé „kominn heim“, þar sem hann j Herra ritstjóri Vísis. í 'tilefni af fréttaklausu í verð ýmissa matvörubirgða blaði ýðar síðastliðinn laugar- j fremur en láta þær safnast dag vildi ég beiðast þess, að fyrir og skemmast. I þér léðuð eftirfarandi athuga- Fundurinn felur þar til kjör- ' semd'Uín rúm í blaði yðar. inni nefnd kvenna að vinna að J Það hefur ekki verið ákveðið Það er ekki ný bóla að nokkur hluti Alþýðuflokksins segi, bættri samvinnu milli heimila af stúdentaráði eða á stúdenta- skilið við hann og gangi til samvinnu við kommúnsta. Þegar j og skóla, og er þar meðal ann- | fundi, að ég flytti erindi í Há- það gerðist síðast, er Héðinn Valdimarsson og fleiri gengu til j ars sú tllaga að sælgætisverzl- skóla íslands 1. desember, utair samvinnu við kommúnista, var það á þeim forsemdum, að anir verði ekki reistar í grennd aðeins að fara þess á leit við þar yrði jafnrétti og jafmæði látið ráða í öllum efnum. Öllúmjvið skólana og einnig að for- mig, að ég flytti þar erindi. hefur fengið hæli í náðarfaðmi kommúnista, og er minnsta kosti einn drauma hans orðinn að veruleika. er nú kunnugt, h ;ernig því „samstarfi“ lauk. Héðinn Valdimars- son hafðist ekki lengi við í hinum nýja félagsskap, því að hann hafði kveðið upp hinn pólitíska dauðadóm sjálfs sín, með því að taka höndum saman við kommúnista. Hann varð ýmsum gamalla fylgismanna sinna harmdauði, en ekki kommúnistum, því þeir höfðu gengið til „samvinnunnar“ með það fyrir aug- um, að hún yrði honum að aldudtila á sviði stjórnmálanna, en 'hefja þegar starfrækslu tóm- þeir héldu eftir reitum þeim, er hann færði þeim í búið. ! stundaheimila, sem víðast í I bænum, þar seíh unglingar Þetta dæmi um afdrif aiþýðuflokksmanns, er gerði sér í geti unað við leiki og störf j eldrar séu hvattir til að nesta I Enda þótt ég sé þakklátur börn sín í skólana, en fá þeim stúdentafulltrúum fjögurra ekki fé í hendur, til þess að kaupa skólamat. Einnig skorar fundurinn á Bæjarstjórn Reykjavíkur að hugarlund, að hægt væri að starfa með kommúnistum, hefði frástundum sínum átt að fá Hannibal Valdimarsson til að hugsa sig um tvisvar og jafnvel oftar, áður en hann stigi hið sama skref. Hann hefur þó ekki lært af þessu, og mun margur segja, að það sé eðlilegt, því að maðurinn hafi í í'auninni ævinlega átt frekar heima í hópi kommúnista en þeim flokki, sem haim hefur fyllt til skamms tíma. Sé á- það litið, þarf það það engum að vera undrunarefni, þótt hann haldi nú „heim“ fáliðaður, er hann gat ekki fengið allan Alþýðuflokkinn með sér, eins og hann reynúi, meðan hann var þar í formannssæti. Hannibal Valdimarsson kvað upp dauðadóm sinn í stjórn- málum á síðasta vetri, er hann hvatti flokksmenn sína til að svíkja flokkinn og ganga í lið með kommúnistum í Kópavogi. Það, sem á eftir fór, var eðlileg afleiðing áskorunarinnar, sem hann beindi þá til flokksmanna sinna. Næsta Alþýðuflokks- þing dæmdi hann óhæfan til að hafa á hendi forustu flokksins, og veitti honuin lausn í náð. En kommúnistaást hans varð að sjálfsögðu ekki upprætt með þessu og nú hefur hún fengið að njóta sín í annað sinn, er hann gengur á mála hjá þeim mönn- um, er hatrammlegast hafa barizt gegn flókki þeim, sem hann hefur fyllt hingað til — að nafninu til að minnsta kosti, þótt gerðirnar hafi verið á annan veg. Með bandalagi sínu við kommúnista, gerir Hannibal Valdi- marsson sér vonir um að geta lifnað við á nýjan leik, og orðið atkvæðamaður í íslenzkum stjórnmálum. Hann setur traust sitt •á þá menn, sein hann hefur lengi unnáð hugástum — kommún- Þá lýsir fundurinn andúð sinni á þeim fjölda glæpa- og æsingarita, sem koma á bóka- markaðinn í stríðum straumv^. og telur utgafu slikra rita þjóð- inni til vansæmdar og tjóns. Fundurinn lýsir óánægju stjói'nmálaflokka fyrir það traust, sem þeir hafa sýnt mér með samþykkt sinni, hefi ég ekki gefið kost á mér sem ræðumanni. Þetta er ekki vegna þess að ég hafi breytt um skoðun í herstöðvamálinu — að mínu viti er það augljóst mál, að hætta af hersetu hrað- vex með hvei'ju ári sem sú her- seta varir — heldur vegna þess eins, að ég tel mig ekki þann ræðuskörung, að ég geti gert pessu máli málanna viðunandi skil í hálftíma ræðu í hátíðasal. Þeim stúdentum, er greiddu sinni yfir því að útvarpsráð atkvæði gegn mér, þakka ég hefur lagt niður útvarpsþáttinn | Þann heiður sem þeir sýndu „Vettvangur kvenna“ án þess mer með Því að draga mig í að ræða það mál við Kvenrétt- ; ^tlk með prófessor Jóni Helga- indafélag íslands, sem staðið hefur að efnisöflun þessa þátt- ar undanfarið. í skattamálum telur fundur- inn núverandi skattalög ákveða allt og lágan persónufrádrátt miðað við framfærslukostnað „Vtnd över Isfend" eftir Jöran Forsslund. Nýlega er út komin í Sví- þjóð bókin „Vind över Island“, sem ætla má aS verði íslandi ista — og væntir þess, að þeim muni auðnast það, sem hann og fsIe„dingum hin æskilegasta mun aldrei geta af eigin rammleik og fyrir eigin kosti, að reisa landkynning hann upp frá dauðum. Kommúnistum er sitthvað til lista lagt, | Höfundur hennar Jöran svo sem að varðveita lík foringja sinna, halda þeim til haga Forsslund, er kunnur’ sænskur og hafa almenningi til sýnis. Hefur þeim þótt gott að geta leyft1 rithöfundur, blaðamaður syni sem óhæfan til erinda- flutnings á hátíðisdegj. háskóla- stúdenta. Háskólastúdentum í heild vildi ég óska þess, að þeir gerð- ust ögn sjálfstæðari gagnvart hinum pólitísku flokksforustum í landinu, hvar í flokki sem þeir standa. Það er eitthvað , bogið við þá stúdentakynslóð, sem finnst hún í engu vitrari þeirri kynslóð, sem ráðandi er í landinu. ■ Með þökk fyrir birtinguna. 21. nóv. 1954. Sigurður Þórarinsson. almúgamönnum að skoða smurlinga þá, er þeir geyma í graf hýsinu úti fyrir múrum Kremlvirkis í Moskvu. En kommún- istum hefur ekki enn tékizt að réisa menn upp frá dauðum, eru raunar leiknari 'í 'að koma mönhum yfir landamæri lífs og- dauða. 1' Því hefur verið ákaft fagnað af komxnúnistum, að Hannibal skyldi skila sér við þær réttir, sem nú standa yfir, og ekki munu þeir telja eftir sér, að hafa hann nokkuð til sýnis fyrst um sinn, meðan þeir eru að reyna að innbyrða sem flesta þeirra, sem eru sama sinnis og hann. En þegar stund gagn- seminnar verður hjá liðin, mun fara likt fyrir hinum fyrr- verandi formanni Alþýðuflokksins og ;þeim, sem getið er hé't að íraman. Hann mun allt í einu fyrir hitta lokaðar dyr, og mun ekki verða upp lokið, þótt mjög verði á knúið. og kvikmyndastjóri, sem oftsinnis hefur komið hingað til lands undanfarin ár, og þannig aflað sér haldgóðrar, þekkingar á landi og þjóð. Bók þessi bregður skæru ljósi yfir sitthvað um land og þjóð, en höfundur hefur verið eftir- tektarsamur í bezta lagi og sýnilega fengið áhuga á ís- lenzkum málefnum, enda er bökin vinsamleg og hlýleg. — Ekki spillir það gildi bókarinn- ar, að í henni er fjöldi mynda, sem höfnudur tók sjálfur. — Forsslund stjórnaði annars töku Máltækið segir, að ekki yerði fedgum forðað, né ófeigum í Hel komið, og er ekki ósenniíegt, að það eigi bráðlega eftir að , íslandskvikmyndar á vegum sannast á fyrrverandi formanni AlþýSufíofeksins. a Nordisk Tonefilm s. 1. sumar. Gfmbðl sýndur aftter. Leikfélag Reykjavíkur hefir ákveðið að sýna gamanleikinn Gimbil á nýjan leik. Hafa iarið fram sámningar við umboðsmenn ensks höfund- ar, er gert hafði leikrit, sem Gimbill þótti sniðinn eftir, og munu nokkrar sýningar verða fram að jólum. Leikendur verða hinir sömu og áður að því und- anskildu, að Knútur Magnús- son fer með hlutverk það, sem Guðmundur Pálsson hafði á hendi. Knútur hefur verið við tónlistarnám í Vínarborg. Leiðtogi Bræðralags Moham- cðstrúarmanna verður leidd- ur fyrir rétt í Kairo í dag. I’ottbrota-Hallur sendir Bérg- máli Akureyrarbre', eins og hann hefur stundum gert áður. Þetta er gamanbréf, en hann segir að dálkur þessi se mtkiö lesinn á Akureyri og óviðkunn- anlegt sé, að ekki komi þess vegna bréf fi'á lesendum þar, sem fjallar um dægurmálin i •höfuðstað Norðurlands. Bréfiö ér á þessa leið: „Nú er vist mál til komið að ég fari að segja citt- livað i „Bei'gmáli“. Það er tími til að gera svolitið að gamni sinu, þegar snjóa leggur, liér á Norð- ui'Iandi. Tími skauta og skíða. llvi þá það? spyi'ja menn. Er ekki kuldinn og hvitan líma- merki sútar og soi'gar, eða sem jai'ðarför grænku og gróðurs? Nei, segi ég. Tökum skautana og skíðin, og hleypum sumri í blóð- ið meðan rennibrautirnar end- ast. Já, jafnve niðursoðið sól- skin í guðaveigum höfum við.. Eg fékk mér rommflösku hér um daginn og hlákan kom með það sama, bæði í bi’jóstinu — og alls. staðar, fannst mér. Rjúpnalauf á öskuhaugum. Annars er margt sem dvelur hugann hér í höfuðstað Norður- lands, svo að vetur verður að vori og sól kemur í sál. Hrafn- tinnan tindrar i veggliúð kirkj- unnar og músarindlar fljúga út og inn hjá Möl og Sandi. Kvæði eru ort og ekki lesin upp, enda er það skemmtunin bezta. — Rjúpnalauf sprettur á öskuliaug- unum, því hann er orðinn gam- all og afræktur, svo í Glerárgili sem í verkamannainógröfum. — Skeggjaðir bilstjórar sjást þar ekki lengur. Prestsvalið. i Við höfuni fengið góðan prest hér á Akureyri, og bar þó tals- vert á draugagangi meðan verið , vai’ að kjósa hann. En sr. Kristj- t án Róbertsson vérðúr ekki lengi að sjá fyrir draugnum. Voru ýmsar sögur á lofti og margf og mikið skrafað um prestsefnin, og var margt upp og ofan, en nú er það allt gleymt og grafið, því ijrcstíii'inn er kosinn. Jæja, þetta vcrðiir að nægja að sinni, en vel gæti svo farið að ég sendi þér Jíim aftur síðar. Pottbrota-Hall- ur.“ — Já, ég þakka bréfið að norðan og hefði ckkcrt á móti því að meira bærist þaðan. Enn um brauðin. Nú verðum við að venda okk- ar kvæði í kross og ræða vanda- mál liúsfreyjanna hér syðra. Fyrir nokkruni dögum voru birt- ar hér i þessum dálki aðfinnsl- ur frá P. S. varðandi meðferðina t á brauðunum í brauðsölubúðun- uni. Þótti P. S. það sóðaskapur að hafa þáu ekki vafin í pappír, svo afgreiðslustúlkur þyrftu ekki að snérta á þesari matvöru með iiöndunum. Undir þetta tekur ein húsmóðir, er hringdi til mín fyrir lielgina. Sagðist hún liafa kvartað iim þetta atriði við slúik ur i brauðabúðinni, sem íhún vérzíar við, án þess að breyting yrði á. I ^ i ■:), Meira hreinlæti. i Það þarf meira hreinlæti í b.rauðsö'lubúðunum, sagði hús- freyjan. einnig finnst mér, að stútkurnar ættu að nota tengur til þess að taka vínarbrauð og 1 sniákökur með, eins og víða þekkist. Mér býður við því að sjá afgreiðslustúlkur taka við þvældum peningaseðlum aðra | stundina, en taka síðan á bráuð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.