Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1954, Blaðsíða 4
K vlsm Máhudaginn 22. nóvembor 1954. ZODIAC 5 manna 72 hestöfl Verð um kr. 62.400.00. Frá Ford Motor Company í Englandi gétúm við útvegað með 4—6 vikna fyrirvara þessa ódýru og hentugu fjölskyldubíla. ZEPHYR SIX 5 manna 68 hestöfl Verð um kr. 56.390.00. 1 vérzlun okkar á Laugavegi 105 bjóðum við yður að skoða Ford- Zodiac og Ford-Anglia. a I Komið og lítið á Ford áður en | þér festið kaup U'rnarsstaðar. COfíSU L 5 manna '48 ’h'estofl Verð um kr. 50.230 PREFECT 4 manna 36 hestöfl. Verð um kr. 44.330.00 ANGLIA -l--' 4 manna 36 hestöfl. Verð urri kr. 41.560.00, S I IiT.VA EGILS&ON II.F. Laugavegi 105. Sími 82950. Þegar Casanova flýði ur fangaklef- um hertogahallarinnar í Feneyjum. Brezkur rithöfundur hefir samið bók unt ævintýraSegar flóttatilraunir á ýntsum tímum. Sjálfur ílýði liisnn frá Þjuðverjum nteð aðstoð íimleikakistu. Kytir fáeinum árum kom hér íút bók eftiri enskan Iiöfund, Eric Williams, J>ar sem hann sagði frá flótta síniun ur Í>ýzk- um farigabúðum. Fór hann við ’þriðja mánn út úr fangabúðúri- um um jarðgöng. Mennirnir tveir, sem grófu jarðgöngin, létu fimleikakistu skýla opinu á jarðgöngunum, en hugmyndina fengu þeir úr grísku goðafræðinni frá Troju- hestinum. En Eric Williams þekkti og margar frásagnir um flótta úr heimsstyrjöldinni fyrri og kom það honum að góðu haldi er hann og félagar hans lögðu ráðin á um flótta sinn. Eftir stríðið' ‘safnaði Eric Williáms að sér miklu safni af bókum um flótta og undán- komu. Það vbru hundrUð binda. tír þessu safni valdi harin 18 frásagnir úr margra alda at- burðuriv. Allt frá því ér John Gerard flýði frá Tower í Lund- únum árið 1597 og stríðsfangar. flýðu úr fangabúðum í tveim heimsstyrjöldum. Eru frásagnir af flóttatilráunum frá fanga- búðum í Þýzkalandi, Lýbíu, Tyrklandi, Frakklandi, Mal- akkaskaga og Grikklandi, og hefir hann ritað bók um þetta efni er hann nefnir „Flótta- menn“. Sýnir hann fram á, að frásagnir þessar eru ritaðar af mönnum, sem heldur vildu hætta á hvað sem vera skýldi en að vera fangar, þó að þeir væru tiltölulega óhultir í fang- elsi. Líklega hefir enginn stríðs- fangi hugsað sér að það hefði áhrif á úrslit styrjaldar hvort hann gæti sameinazt löndum sínum af nýju eða ekki. Willi- ams viðurkennir sjáífur, að eiginlega hafi hann ekki ráðizt í að flýja ásamt félögum sínum af því að hann hafi álitið að þeim myndi takast að verða frjálsir menn. Þeir vissu að lítil von var um það, en þeim þótti „spennandi sport“ að ráð- ast í það. Það var nautn og ánægja að bjóða örlögum sínum byrgin. í blýklefanum. Hér skal getið í. stuttu .máli einnar frásagnarinnar í bók Williams. Hinn mikli ævintýramaður, Giovanni Casanova, var'.í varð- haldi í Feneyjum árið 1756. Var hann í haldi þar í blýklefum hertogahallariri'nár óg beið þcss að verða yfirheyrður af rann- sóknarréttinum. Casanova var þá 31 árs og ákvað að reyna að komast undan. Honum tókst að rjúfa gat á tvöfalt trégólf undir rúmi sinu; til þéss hafði hann járristöng, og varð að nota hverja frjálsa stund, er hann hafði til urnráðá. Þegar hann var búinn að rjúfa trégólfið varð fyrir honum hart leirgólf, sem hann réð ekki við með neiriu móti. En þá datt honum í hug að nota edik til þess að ínýkja það. En rétt í því að hann var að ljúka verki sínu datt fangavörðunúm í hug að flytja hann í annan klefa, sem stærri var og bjartari. Casan- ova mótmælti því, en það stoð- aði ekki. Hann var fluttur. Hann fékk raunar méð sér járn- stöngina — „en1 betra hefði verið að fá rneð sér götin á gólf- inu“, skrifaði hann í bók, er háíin ritáði um þettá. ' Þegar fangaverðirnir urðu þess varir, að harin hafði gert tilraunir til að brjótast út var hinn nýi klefi hann nákvæm- lega rannsakaður daglega. í nýja klefanum komst haiin í samband við nágranna sína (skrifaði bréf). Var annar þeirra munkur, Balbi að nafni, og komst Casanova að sam- komulagi við hann um að hann skyldi rjúfa gat á gólfið hjá sér og komast niður í klefann til Casanova. Falinn í spaghetti. Casanova sendi Balbi spag- hetti-rétt og faldi í honum járnstöngina. Á tilteknu kvöldi hófst- munkurinn handa þegar skyggja tók og fór að sarga og bora í gólfið. Þégar gatið var orðið nægjanlega stórt skreið Casanova í gegnum það og nálgaðist loftið í nágrannaklef- anum næsta. Þar var fangi greifi, sem Asquino hét. Greifinn var aldraður maður og hafði honum nú snúizt hug- ur; sér í lagi, þar sem honum fannst að flóttaáætlun Casan- ova væri lítt til þess fallin að hún myndi takast. Það varð gagnslaust að reyna að fá hann til að flýja og lengi þurfti að tala um fyrir honum til þess að fá hjá honum litla fjárupphæð að láni. Casanova fór þá aftur í klefa sinn og þar var hann i 3 klukkustundir að skera sund- ur dýnuver og lök til þess að búa til úr þeim taug eða reipi o. s. frv. Þetta varð næstum ÍÓG jnetarar á lengd. Loks tók hann saman í böggul föt sín, silki- skikkjuj skyrtur, sokka, vasa- klúta. Skreið hann nú aftur upp á loftið og byrjaði að brjóta sperrur og blýplötur. j Jt Leiðin til frelsis lá yfir blý-; 5! þakið, sem var sleipt og hall- j s; andi. Þeir Casanova og munk j st urinn fetuðu sig áfram mjög jí hægfara. Á leiðinni missti rnunkurinn böggul með skyrt- um og dagbpk; en sem betur fór datt böggullinn ofan í.um- ferðarskurð, svo að verðirnir í hállargarðinum urðu ekki varir við draugaganginn á þakinu. Þegar þeir sátu á mæniás dá- litla stund var Balbi álveg að því kominn að gefast upp og byrjaði að kvarta hástöfujn: „Nær’ var mér að vera kýrr í klefanum,“ sagði hann og' stundi. Loks tókst þeim að komast' inn um glugga nokkrum hæð- um neðar. Herbergin þar voru dimm og þar lagðist Casanova til svefns nokkra hríð, áður eri, þeir tóku að kanna herbergið. En þar voru dyr, sem þeir gátu opnað. Fleiri dyr urðu fyrir þeirii, en þær urðu þeir að brjóta niður. Þeir komust í stjórnarskrifstófumar og þar varð Casanova að grípa til járnstahgar . áf nýju .og rjúfa þar trévegg. Opið var ekki stórt og var Casanova rifihn og risp- aður, því að munkurinn varð að draga hann út um opið með nokkurri harðnéskju. Þá voru flóttamennirnir komnif í for- skála hallarinnar. Þar tóku þeir fatnað úr bögglum sínum, höfðu fataskipti og biðu þess að hreingerningafólk kæmi og lyki upp útidyrum. Síðar tókst svo allt vel. Þeir leigðu sér gondol og • voru eftir nokkrar klukkustundir komnir út fyrir lögsagnarumdæmi Feneyja, Flóttinn og klifrið á blýþak- inu vakti að sjálfsögðu mikla athygli og varð Casanova að- alumræðuefni víðsvegar í Evrópu. Og hann setti heldur ekki ljós sitt undir mæliker. En þegar frásögn hans var at- huguð og borin saman við mælingar á höllinni, þötti mönnum svo sem hann hefði ýkt mjög hæð og fjarlægðir. Erinfremur virðist áverkni fangavarðanna hafa verið lítil á nútíma mælikvarða, þar sem fanganum tókst að halda járn- stönginni, þrátt fyrir tilraunir sínar til að rjúfa gólf. Flótta- mennirnir lentu ekki í neinum sérstökum' vandræðum eftir að þeir voru komnir úr höllinni. Berfættur á flótta í eyðimörk. En í flóttasögum frá vorum dögum virðist hættuminna að brjótast út, en að vera ólöglega á ferð í framandi landi. Dæmi um það, ér för R. S. Gwatkin Williams herforingja um eyði- mörk, er hann flýði úr tyrk- neskum fangabúðum í Lýbíu á íímum fyrra heimsstríðsins. Það var- vandalaust að komast á burt úr fangabúðunum. En sem fórú um með úlfaldalestir rækist á hann. Á hverri nóttu gekk hann 30—50 km. Flótta hans lauk er nokkur börn í smá-þorpi komu auga á hanru Var hann þá handsamaður og sendur aftur í fangabúðirnar. Og þar svalt hann ásamt hinum. föngunum og vörðum þeirra, þangað til í marzmánuði 1916 er enskur björgunarleiðangur kom og frelsaði þá. Var þá ekki neina snigla eða ætliegar ræt- ur að finna langar leiðir frá fangabúðunum. Flýði-— hand- samaðurt aftur. Önhur frásögn er frá heitris- styrjöldinni síðárí og var mað- ur á flótta í fimm vikur. Hann: hét F. Spencer Chapman ;pg var ofursti. Meðan á styrjöldinni stóð var hann ávalt bakvið víg- féíagar hans álitu að honum línu Japana, en á flótta frá væri dauðinn vís ef hann 10 iriaí ’44 til 17. júní. Harin reyndi að komast til landa- J skipulagði skæruliðáhernað á rnærá Egyptalands. Þau voru Malakkaskaga, en kínverskir í 200 km. fjarlægð og hann varð að ganga berfættur um sand- auðnir og grjót. Gwatkin Williams hafði með sér nokkur kíló af söðnum hrísgrjónum og leðurskjóðu • með vatni. En skjóðan- lak og maðurinn sá méð ógn í huga að hinir dýr- mætu dropar dreifðust burt. Urh daga lá hann í felum. bak við smávaxna runna og þorði ekki að sofa af ótta við að þeir bófar náðu honum og ráðgerðu að selja hann Japönum. Ghap- mann flýði inn í frumskóginn á 36. afmælisdegi sínum. Þar bráuzt hann áfram í 12 klukku- stundir í dynjandi rigningu. En þá rákst hánn á japanska her- déild, sem tók hanh til fahga. Japönum var það Ijóst að Spencer Chapman var brezku r fyrirliði, en þeir vissu ekki að- Framh á 9. síðu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.