Vísir - 14.03.1955, Side 6

Vísir - 14.03.1955, Side 6
J. VlSIB Mánudaginn 14. n:arz 1955 WlSXR DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Augiýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (finun Ilnur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan hJt. Áttu nokkui, bróSir? Eins og skýrt var frá í blöðum og útvarpi í síðustu viku, tók stjórn Alþýðusambandsins sig til ög skoraði á fjóra flokka áð ganga til „vinstri“ samstarfs, sem mjög héfur verið rætt á undanförnum árum, þar sem það er einskonar óskadraumur ýmissa stjórnmálamanna að komast í valdaaðstöðu, enda þótt þjóðin hafi þráfaldlega hafnað forstjá þeirra, þegar henni hefur verið gefinn kostur á að efla þá til valda. Rekur menn væntan- . lega minni til þess — enda ekki langt um liðið — að fram- sóknarliðið taldi það þjóðarmein, að þjöðin skuli ekki háfa vilj.að veita því fylgi til að koma' fleiri mönnum á þing en r'auh ber vitni. í»að vildi svo til, að framsóknarmenn urðu fyrstir til að svara bréfi því, sem stjórn Alþýðusambandsins skrifaði þeim og öðrum í sambandi við þétta. í svari flokksins fór heldur minna fyrir vilja háns til vinstri samstarfs, en ætla hefur mátt af ræðum foringjans undanfarið. I þeim hefur hann sífellt stagazt á því, að það sé ekki von á því, að landinu sé vel stjórnað, þar sem unnið sé með „íhaldinu“. En það sem undir ólgar er það, að þjóðin skuli ekki komín á vonarvöl fyrir löngu, af því að foringinn hefur ekki átt sæti' í ríkísstjórn. Framsóknarmenn spyrja stjórn Alþýðusambandsins að því í svari sínu, hvort mikið þingfylgi sé að baki henni. Þeir hegða sér líkt og maður, sem hitt hefur kunningja, sem stingur upp á því, að.þeir „splæsi“ í flösku, og spyr, hvort tillögumaðurinn eigi nokkuð af fé gegn framlagi hans, eða eins og maður, sem Jangar til að fá sér einn lítinn og spyr vegfaranda: Áttu nokkuð,-bróðir?' ,. .* ...... MINNINGARDRÐ : Friðfinnur Guðjónsson, leikari. Og það er svo sem engin furða, þótt framsóknarmenn spyrji þannig. í fljótu bragði gátu þeir ekki komið auga á neitt veru- idgt þingfylgi hjá stjórn Alþýðusambandsins néma einn mann, hrákinn og kalinn af véstfirzku hreti, kominn á þing fyrir náð ■ kpsmngaiaganna og af engu öðru. Kommunistar höfðu ekki svarað, þegar framsóknarmenn sendu svar sitt, en vitað var að svar þeirra mundi undirskrifað af vondu börnunum í flökki, sem framsóknarmenn vilja ekkert- við tala,- þeim í dag er tií ínoldar- borinn Friðhnnur Guðjónsson prentari og leik;u"i, þekktur og vinsæll borgári þessa bæjar og iistamað- ur á’, sínu sviði. Hainn lézt - ó. iheinfili sínu aðfaranótt liins átt- undá- þessa niánaðar :cftir stutia legu, hafði fótávist vikú fýrir andlát sitt, cn alla sína. löngu ævi heiteuhraustui' nmður. Hann fajddist að B.akka í -Öxnadal 25. september 1869, segja kii-kjubæk- ur, en sjálfur. taldi liann fæðing- ardag sinn vera 21. séptember 1870 og var því jaínan fylgt. For- eldrar hans .vóru Guðjón bóndi Steinsson Kristjárisspnar járn- smiðs á Akuréyri og kona lrans, Lil ja Gísladóttir bónda F'riðfinns- sonar á Hátúni í Hörgárdal og þar ólst Friðfinnur upp í skjóli nióðurafa og ömniu til 15 ára aldurs. Fóreldrar háns .vom þá fluttir til Akureyrar og fór Frið- iririur ti) þcirra. og nam prent- hlutverkum, svo að list hans er miður . kunn lcikhúsgestúm. seinni árá eu minnisstæð-hinum, scin fylgdust með leikaranum bezt.u fnánndómsár lians. Áður en lauk hafði hann, staðið tæp 1(300 kvöld á lciksyiðinu, koníið fram í 128 leikritum við 196 upp- sétningar og le.ikið 154 iilutvefk, þar af 136 fyrir Leikfélágið, en leikkvöld hans hjá félagimi urðu 1337 taisins. Fyrir þetta mikla átak, soin tölurnar gefa"aðéíris lítillegá til kynna, rís Friðfiiinur Guðjónsson, sem alla tíð hafði leiklist.ina I hjóverkuiii áhuga- mannsins, langt ýfiivobbann af leiksviðsmönnum vorum fyrr og síðar. Friðfinnúr var mikill leikafi. Um það þeg.ja tölur, eii aðdáun og virðing samtíðánnanna, hvað eftii’ annað staðfest í rituðu máíi blað.a og tímai’ita, en þó einkum iifándi endúrminningár um ’nýj- ar og nýjar leikpersónur,. talar fullum stöfum um afrek lista- mannsins. Mikill leikari. Iifir í endurmimiingum fólltsins, þó að tjaídið 'fari fyrir eða hann hVerii af leiksyiðmú, og'öllu virtist lok- ið, hcfur liann með list sinni orkað á hugi fólks ef t.il vill sterkar og varanlegar en öðnun Framh. á 9. síðu. ■ ■ Þaó hefur verið dregið mjög í efa hér í blaðinu, að alþýðu- flokksmenn telji séf fært að ganga til samstarfs við kommún- ista, þegar þeir éru nýbúnir að víkja manni úr flokknum fyrir afS .gángá á mála hjá þeim. Það væri einkeríliileg afstaða, enda liótt þeir menn -finnist innan flokksins; sem vilja þjóna kom- múnistum, og meðal þeiri-a er raunar maðurinn, sem er all.t J-iðn hiá Bimi Jónssyni Fróða- „þingfylgið“, sem framsóknarmenn spurðu um í bréfi ,sínu. ritstjoia tii hausts 1890. pá sigldi sem drepið er á hér að framan, Jhann. til. Kauprnannahafnar og j ’Ejr þá aðeins nefndur hópur frjálsþýðinga, sem hafá þag.van” í v íir í prentsmiðju St hultz einkurn sér til ágætis, að þeir eru á’móti öllum. Eins óg merm j ^'11 1 ■bo,-g* vita-erti þeir fyrrverandi liðsmenn, rauðu flokkanna og rauð- Sumaiið 1890 var haldin 1000- flekkóttu, og leggja mikið hatur á upphaf sitt, hverju nafnij®1?' minningarhátíð Eyjafjarð- sem það nefnist. Er því sennnilegt, að illa gangi að leiða þá í |f'úyggðarog þá leikinn sjónleik- xét't h’innár vinstri samvinnu, en þar munu þeir víst taldir ur Matthíaaar. Joehumssonar náuðsýnlegir, til.þ'ess að sámvinnan hafi nægan styrk að baki sér, ef henni tekst að sjá Ijós þessa heims. Það er því ekki að furða, þótt framsóknarmenn spyrji mið- stjórn Alþýðusambandsins, þegar hún skrifar þeim um vinstri isamvinnu og nauðsyn hennar, hvort miðstjómin háfi yfir xrokkru að ráða, er getið komið gegn framlagi framsóknar- manna. Og það verður ekki seð i fljótu bragði, að nókkur grupdvöllur sé ’fýrir „splæs“, því að þótt viljinn dragi hálft hlaás, nægir hanrí ’þó ekki í þessu tilfelli. ,. ' ) .... ’ Hætt er við að framsóknarmenn verði enn um hríð að vinna bS því, að „góði“ helmingurinn í kommúnistaflokknum losi sig. úr tenglsum við þann „vonda“, því að eins og á stendur veröttr ekki á milli þeirra skilið svo að gagni verði. Verður þjóðin því sennilega að sætta sig við það enn um stund.að hlíta forsjá þeiryár stjórnar, sem nú situr, enda er ekki víst, að. hún. þurfi að kvarta svo .yfir því hlutskipti. Að minrista kosti hafa framsóknarmenn nýlega stært sig af því, að stjórnin hafi komið ýmsu góðu í verk, en það er að sjálfsögðu einvörðungu því að þakka, hve: vel framsóknarmenn hafa haldið á spilunumí JórÚstu' SjálfstæðfsflokksínS’J „Helgi rrtagri" 20. júní. A .síðustu stundu foi'fallaðist einn leikendá og var hinn ungi prentnemi fenginn til þéss að hlaupá í skarðiö., Lék Friðfinnur þarna fyrsta hlutverk sitt í sjonle-ik, þrælinn Vífil. Hófst þar með langiii- og merlvúr lejkaraferill hans. íúiri ,úi- vetil.va'r Firiðfiqn- uri'Hér i hii> óg la'gðist J>á cnn fyrir hann að stíga.fram á.sjón- aí’kvíðið, að þessu sinni víð hlið Stefaníu Guðmundsdöttur • lei-kr konú, sem þá lék fyrsta hlutverk sitt, 30. janúar 1893, í ganvan- léiknum „Á þriðja ’sal", lék Frið- finnúr lækmnn en hurí ungu stúlkunna, Kristínu. Vcgna atvinnu sinnar dvaldist Friðfinnur hálft aririáð ár á ist í Færeyjuni, bg þangað fékk Sej’ðishrði og-vann í pi-etttsmiðjit Austrá; þáðárí' æííaði 'hánn til Kaupmannahafnar aftur, en tafð- hanri tooð.-frá Bimi Jónssyni rit- stjóra ísafoldai- að • koma til Be\'kjavíkui' og taka við starfi í ísafoldarprentsmiðju. Vann hann h.já prentsiniðjunni frá - því í nóvember 1893 í 7 ár,- en -brá sér þó um tíma .til ísafjaröar og vann að p'rentun blaðsins Grett- is fyrjr Grím Jónsson ritstjóra, föður Sigurðar Grímssonar leik-' dómara. Á Hafnarárununi tókst vmátta’ milli Fiiðfinns og þor- varöar þorvarðssonar, siðar prentsmiðjústjóra, og urðu þeir sa mstarf smen n - um stofnun prentsiniðjunnar Guteuberg 1904, cn þar vann Fríðfinnur síðan ævilangt. Annað hlauzt og af samstarfi þeirra F'riðfinns en það var stofnun Leikféiags Beykjavikur 11. janúar 1897. A íssfirði kynnt.ist •Friðíinriur konuefni slnu, Jakobínu Sigríði Torfadóttur Maritússonar skip- stjóra. Giftust þau 10. júlí 1897 og (óku.sér bólfestu hér í bæ, lcngst- an part í gamla. húsinu við Laugaveg 43 B. Varð þeim lijón- uni 8. barna auðið, en 5 syni niisstu þáu, liesta uppkornna. Tvf»r dætur og’einn spnur st.vðja aldraða móður við buriför heim- jlisföðuríns sjálfs. þá er að minnast þess, seiri var aðall Fríöfinns Guðjónsson- ar, því að fyretu sporin hans.á Jeiksviðinu diúgu langan slóða. j.Á fyrsta áii Leikfélags Reykja- jvíkur var hiinn kosinn i stjórn Télagsins sem. rítari og því starfi jgegndi hann í 4 ár en-kíðah aft- ’Ui' í 19 ár, .1910 til 1929Úþað ár Var liann, kosinn formaður fé- Iugsins ng ein'n af sjö mönnUm í rekstursráði félagsin^. árín 1930, -^33; Aríð 1935, 5. júlí, var harín loks kosinn heiðursfélági Lcik- félags Reykjavíkur fyrir ævi- langt óséi'hlífið stari í þágu fé- lagsins. : í 40 ár óslitið l.ék Friðfinnur á leiksviðinu í Iðnó. Voríð 1936 kvaddi hann leiksvið sitt með því að leika Klinke í „Spansk- flugtinni”, eitt hinna gömlu og vinsæju hJutverka, hans.^Eftirþigð lék hann aðeins þrjú ný hlutverk og kom fram í tveimur gómluin Bergmáli hefur borizt anhaS, bréf sama efnis og .brýfið, frá „Utbverfabiia" uni holurnar í Suðurlandsbrautinni, frá „bil- stjóra": „í bréfi því, sem birt <vár i Bergmáli 10. þ. m. i'rá Úthverfa- búa, eru bornar fram urakvart- anir út af liolunum í Suður— landsbraulinni og tcl ég allt rétt- mætt, sem í bréfi þessti stóð. En ég vildi mega bæta því við, varð- andi bráðabirgðaviðgerð þá, scm Úthverfabúi gat um, að liafizt hefði verið handa .um, var látið nægia að sleita í verstu hölurríar á versta kaflanum, en skammt frá eru slæmar liolur, sem ekki var haft fyrir að í.vlla upp í, Þörfin brýn. Hing'að og þangað á allri Suð- titlandsbrautinni, þessari fjöl- förnu braut, éru holur sem þarf að fylía uj>p í án tafar, og samá er að segja um aðrar brautir við veginii og ekki væri úr vcgi að atliuga göturnar í bænum. Þörfin er viða brýn. Það er blátt áfram ekki hæg't að láta viðgerð bíða vors. Svo, holóttar eru göturnar nú? Hvers vegna er ekki gert í_ meira áð bráðabirgðayiðgerðum nú! Hvers vegna er ekki gert tiðarfarinrí uni. Véður cr milt þesa dagana og allar gotur auð- ar. Hyað veldur? Eg leyfi mér að spyrja. af hverju er þessuirí máium ekki sinnt bctur? Er það gámla sag- an, að þeir sem ráða, skirrast við að sinna réttmætuirí • umkvört- unum sem þessum í allra lengstu lög? Er liér um ríéyfð að ræða, varia — eða livað? Er nokkur sparnaðúr að því að draga þess- ár viðgerðir, þar til í óefni er kömið. Og það þarf ekki einung- is að . vinna að nauðsýrilegum bráðabirgðaviðgcrðum að stað- aldri, eftir því sem þörf kreftir. Það þarf að gera stórt átak til vegabóta í bættum og nágrtnni hans, clla vofir yfir, að því er inánni yirðíst, cyðilégging á göt- UOUltai i Seiiri.verður* því kostnaSr arsamara úr ,að, bæta, sein húri' dregst lcngur. — Biistjóri.*1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.