Vísir - 02.05.1955, Síða 12

Vísir - 02.05.1955, Síða 12
VISIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta, — Hringið i síma 1660 og gertsi ásbrifendur. Þ^ir, sem gerasi kaupendur VÍSIS eftir 10, hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 2. maí 1955. Víða góður afli fyrir helgl Þorskurínn ve5’ur í síBdi Grinciavikursjé. Á laugardaginn var víða sæmj- legur afli. Annars er nú mjög far- ið að draga úr netja og línuaflan- um. Keflavík. Afli flestra Keflavikurbnta var á laugardaginn frá 5—7 lestir. Nokkrir fóru suðtir að Eldey og. fengu þar enn betri afla eða frá 9—11 lestir, en erfitt var þar að draga línuna, og töpuðu sumir nokkurri linu. Handfærabátar reru ekki á laugardaginn, en i dag' eru aliir á sjó. Sandgerði. Á laugardaginn var afli Sand- gerðisbáta góður, en þó nokkuð misjafn. Fengji bátarnir frá 5—12 lestir. Handfaerabátar voru á sjó, en öfluðu fremur lítið, enda var veður óhagstætt fyrir þá. í dag eru allir bátar á sjó. tlrindavík. Fjórir Grindavikurbátar eru nú hættir veiðuni, en undanfárið hef- ur dregið úr veiðinni, nema hjá handfærabátum, seni mokfiska. Er fiskurinn svo ofarlegá í sjón- um að liann kenmr hvorki á lin- una eða í netin, enda veður hann í mikilli síld. Kemur það þrásinn- is fýrir' að sjómenn á handfæra1 veiðunum húkka síld, þegar þeir renna fyrir þorskinn. á laugar- daginn yoru 9 af stærri bátunum á sjó og feng'ú samtals 52 lestir. Hæst var Sæborg með 8,6 lestir. Fjórir handfærabátar reru rétt út fyrir höfnina og mokfiskuðu. Hæsti báturinn vár með 800 kr. lut. Hafnarfjörður. Lélegur áfli var hjá Hafnar- fjarðarbátum fyrir helgina. í gær reru bátarnir ekki, en i dag eru flestir á sjó. Akranes. Akranesbátar fengu frá 5—9 lestir á laugardaginn, og ein netjabátur komst upp í 13 lestir. Handfærabátar afla vel þégar gefur, en fiskurinn virðist nú kominn svo að segja upp í land- steina. í dag eru allir bátar á sjó frá Akranesi. Viðræðufundur um Austurríki^ Viðræðufundur hefst í dag í Vínarborg til undirbúnings frið- arsamningum við Austurriki. Sendiherrar hérnámsveldanna fjögurra og fulltrúi Austurríkis sitja fundinn. — Raab kanzlari flutti ræðu í gær og sagði, að öll þjóðin vonaði, að þessi fundur greiddi götuna að því, að friðar- samningar væru gerðir, en það myndi taka nokkurn tíma að ganga frá þeim, þar eð svo yrði að gánga frá hverri eiuustu grein, að ekki gæti valdið ágreiningi eða ttiSskilningi siðar meir. Vestmannaeyjar. Veiði var treg hjá Vestmanna- eyjabátum fyrir helgina. Á laug- ardaginn fékk þó einstaka bátur góðan afla. Enginn bátur er enn hættur veiðum, en margir vér- tiðarmenn eru farnir heim og aðrir búast til heimferðar. llæsti báturinn yfir vertiðina til þessa er „Reynir“ með 880 lestir,- skip- stjóri Páll Ingibergsson. Verður þetta að teljast mjög gó'ður afli, þegar jiess er gætt, að vertíðin hófst ekki fyrr en um 20. fclmiar, en vikurnar þar á uhdan voru einmuna gæftir. Er varlega áætl- að að hver bátur hafi tupað 100 lestum og þar yfir á töfinni. Nokkrir bátar eru næstum jafn háir „Reyni“, cn það cru „Jón Stefánsson“, skipstjóri Jóhann Pálsson, „Gullborg", skipstjóri Benóný Friðriksson, og „Iírling- ur III., skipstjóri Sighvatur Bjarnason. kferður vinnulög skoðuð ? Félagsmálaráðherra Stein- grímur Steinþórsson gat þess i útvarpsræðu í gærkveldi, að aú mundu gerðar ráðstafanir tU að endurskoða lög um stéttaxlélög og vinnudeilur, sem sett voru 1938. Lögum þessum var þegar í byrjun mjög ábótavatn í ýmsum greinum og á þeim 17 ár- um, sem þau hafa verið í gildi, hefir reynslan leitt í ljós, að ýmsar breytingar á þeim eru nauðsynlegar. Eítir verkfallið 1S52 fór itík- isstiórnin fram á við Alþýðu- saiAibandið, að það tilnefndi menn í nefnd til að endur- skoða lögin. Alþ.samb. neitaði allri samvinnu i þessu efni og varð því ekki úr endurskoðun laganna í það skipti. Kröfur almennings uim endurskoðun laganna eru orðnar mjög háværar og hlýt- ur ríkisstjórnin nú að gera gangskör að endurskoðun- Lnni, þótt Alþýðusambanáið synji um samvinnu um mál- ið. J»að getur ekki dregist lengur að vinnulöggjöfin hér á landi sé færð í þa3 horf sem hún er nú í nágrannalönd- unum og x-eynslan hefir sýnt að nauðsynlegt sé- Wýr forstjóri SAS i ftloregi. Líklegt er talið, að Nils Langhelle, stórþingsmaður og fyrrum ráðherra, taki við for- síjóra starfinu í SAS, Noregs- lundæmi. Hefur Langhelle verið boð- j in staðan, og sennilegt, að hann muni taka við henni, með því skilyrði þó, að hann megi Maðurinn til vinstri á mynd- inni, rússneskur útlagi, sem býr í París segist vera bróðir Stalins. Hann heitir Josef Dawritsjevi, og kveður iöður sinn hafa verið borgarstjóra í Gori í Grúsíu, þar sem Stalin iæddist. Á heimilinu var móðir Stalins, er var þá gift skósmiðnuim Djugasvili, og lxjálpaði húsfreyju við ýmis störf, en hún var einnig frilla borgarstjórans. Er Djugasvili varð þessa vísari, að hún var vanfær aí völdum borparstjór- ans, ætlaði hann að kyrkja em- bættismanninn, en tókst þó ekki. Barn það, sem hún gekk með þá, varð síðar einræðisherra Rúss- lands, Josef Stalin. Samkomulag um Saar. Pinay utanrikisráðherra Frakk- lands kom heim úr Bonnförinni í fyrrakvöld, hinn ánægðasti yfir árangrinuni af viðræðunum við Adenauer kanzlara. Þeir náðu algeru sanikönmlagi á laugardagskvöld undir mið- mætti varðandi Saar, en uppliáfl. stóð til, að iimræðunnm lyki á föstudag. Var talin nokkur hætta á, ef þeir næðu ekki samkomu- lagi, að l'resta yrði framkvæmd Parísarsamninganna, sem nú stendux' alveg fyrir dyrum. — Eitt samkomulagsatriðið var um stærsta stáliðjufyrirtæki í Ruhr, sem er -fjölslcyldueign, en Frakk- ar lögðu hald á í striðslok. Varð samkomulag um, að Frakkar og Þjpðverjár keyptu það, og yrði helmingur hlutabréfa í höndum Frakka, en liinn í liöndum Vest- ur-Þjóðverja. Samkomulagið verður nú lagt fyrir Evrópuráðið. Brezk hlöð fagna árangrinum. 1. maí-hátíðahöld eins og venja er til í Rvík. Hópganga og siðan útifuncSur á Lækjartorgl. Verkalýgssamtökin gengust fyrir hátíðahöláum hér í bæ í gær, eins og venja hefur verið til. Var safnazt saman við Iðnó og vestur Vonarstræti, en síð- an farið í hópgöngu um nokkr- götur bæjarins, en staðnæmzt á Lækjartorgi, þar sem úti- fundur var haldinn. í £Öngunni ■voru bornir rauðir fánar og ís- lenzkir, svo og fánar hina ýmsu félaga og spjöld með á- lestrunum, eins og venja hefur verið. Tvær lúðrasveitir voru með í göngunni. í Lækjartorgi flutti ræður þeir Björn Bjarnason, formaður Iðju og fulltrúaráðsins, Guðjón B. Baldvinsson f.h. Bandalags starísmanna ríkis og bæja, Ing- valdur Rögnvaldsson, formaður Iðnemasambands íslands, Egg- ert Þorsteinsson, formaður Lockheed smíðar nýja flugvélagerð. Innan skamms munu Lcck- heed-verksmiðjumar amerísku byrja pröíanir á nýrri gerð ílug- véla. Nefnist þessi gerð Herkúles, og verður gríðarstór. Hún er bú- in þrýstiloftshreyflum, er knýja loftskrúfur, en slílcur vélaútbún- aður hefir reynzt Bretum mjög vel, og liefir amerískt flugfclag keypt fjölda brezkra flugvéla moð slíkum hreyflum. sitja áfram á Stórþinginu sem einn af þingmönnum Björg- vinjar-borgar. Skip send héian vegna þrengsla. Tvö vöruflutningaskip eru nú að Iosa í Hafnarfirði, sem bæði komu þangað beint frá utlöndum. Helgafell kom i vikunni sem leið og var unnið við jxað tvo daga fyrir helgina. Er það ineð á annað hundrað bifreiðar og ýms- ar landbúnaðarvörur. Þá liggur í Hafnarfirði norskt timburflutn* ingaskip, sem er með timburfarm til ýmsra fyrirtækja hér og i Hafnarfirði, m. a. til Timbur- verzlun Árna Jónssonar. Slippsins og Dvergs. Hefði skipið orðið að bíða dögum saman hér, svo að það var sent til Hafnarfjarðár. Múrarafélags Reykjavíkur og Edvarð Sigurðsson, riíari Dags- brúnar. Veður var gott, er hópgangan hélt af stað, en síðan gekk á með skúrum. Hópgangan var með fjölmennara móti, að því er kunnugir telja. Um kvöldið var dagskrá út- varpsins að nokkru helguð verkalýðssamsamökunum, en. þar flutti ávörp Síeingrímur Steinþórsson félagsmálaráð'- herra, Hannibal Valdimarsson f.h. Alþýðusambandsins, og próf. Ólafur Björnsson, f.h. BSRB. Bretar afhenda frak flugvetti. Bretar afhenda í dag Iraks- stjórn tvo flugvelli, sem þeir hafa haft yfirráð yfir, á undan- gengnum tíma, samkvæmt samn- ingi, en afhenda nú samkvæmt nýjum sáttmála. Var hann gerður eftir að Irak gerði vináttu- og varnarsamning- inginn við Tyrkland, sem er aöiti að varnarsamtökxim vestrænu þóðanna. Brezk blöð segja hafið timabil samvinnu Arabarikjanna i norðri við vestrænu þjóðirnar, forysta Arabarikjanna hafi ruun- ið úr greipum EgyptalandS, „þyngdarpunkturinn í Arabalönd xinum hafi færst norður“. og ein- angrun blasi við Egyptum, en þar hvili allt á ótraustum grundvclli og óvissa ríki um hina efnahags- legu viðreisn landsins. Hólmverjar stóðu sig me prýði í badminton. SkeniEntilegt 1. fl. mót hér um helgina. Badmintonmenn úr Stykkishólmi stóðu sig með mikilli prýði á gestamóti, sem Tennis- og bad- mintonfélag Reykjavíkur efndi til í 1. flokki um helgina. í fyrra bauð UMF Snæfell í Stýkkishólmi badmintonfólki héð an vestur þangað, og nú endur- guldú Reýkvikingar boðið.. Úrslit urðn þau, að í einliða- leik karla sigraði Steinar Ragn- arsson úr Snæfelli. í éinliðaleik kvenna sigraði Sigurbjörg H. Jónsdóttir úr Snæfelli, en í tvi- liðaleik karla báru sigur úr být- um þeir Guðlaugur Þorvaldsson og Ragnar Georgsson úr TBR. Þá sigruðu Snæfellsstxilkurnar Sigur- björg H. Jónsdóttir og Birna Bjarnadöttir i tviliðaléik kvenna. I t\ enndarkeppni urðu hlut- skörpust Guðlaiigiir Þorvaldsson og Jönína Nieljohiiíúsdóttir úr TBR. Þá i'óru frám sýninrfarleikir, þar sem úrvals-badmintonmenn kepptu. í tviliðaleik karla sigr- uðu TBR-mennirnir Wagner Wal- bom og Einar Jónsson þá Ólaf Guðmundsson úr Snæfelli og Ricardo, hljómlistarmann að Hót- el Borg, en hann er í TBR og mjög snjall leikmaður. í tvennd- arkeppni sigruðu þau Ricardo og Júlíana ísebarn þau Walbom og Ellen Mogensen. í einliðaleik karla sigraði Ólafur Guðmunds- son, Snæfelli, Einar Jónsson úi’ TBR. í gærkveldi var haldin árshátí'ð TBR í Þórscafé, og var gestunum úr Styklcishólmi boðið þangað. Var hófið hið ánægjulegasta, verðlaun afhent, en að lokum stiginn dans. f hófinu afhenti Ölafur Guð- mundsson f. h. Umf. Snæfells, Tennis- og badmiritónfélagi Rvik- ur silfurbikar til þess að keppa urii'i 1. flokki,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.