Vísir - 06.05.1955, Side 3

Vísir - 06.05.1955, Side 3
Föstudaginn 6. maí 1955. VÍSIR 3 Hollusta og lieilbrigði Slagæðar hafa verið búnar til úr orlon. Þykir merkileg uppfinning, ef unnt er að nota hana á mönnum. Æðar gerðar úr Bandarískum vísindamönn- iim hefur tekizt að búa til gervihjartaslagæð (aorta) úr erlon. Áður höfðu ýmsir vísinda- menn gert ýmsar tiiraunir með önnur efni og tekizt að búa til slagæðar úr þeim, en orlon þykir miklu betur fallið til slíkra nota. Þó hefur enn ekki fengizt reynsla fyrir því, að unnt sé að nota orlon-slagæðar á menn. en slík orlon-slagæð Afar sett í hund, og tókst það vel. Dr. Sterling Edwards í læknaskólanum í Alabama tókst að nota nylon-slagæð í fótlegg á mann, og gafst það vel. Ástæða fyrir því; að orlon hefur gefizt bezt allra gervi- efna til þessara nota, er sú, að orlon leysist ekki upp í efna- samböndum, en auk þess er það til sérstakir „æðabankar" (sbr. blcðbankar), þar sem æðar, sem teknar hafa verið úr ný- látnu fólki, eru geymdar og notaðar við æðasjúkdómum. — Þetta hefur gefizt vel. En sá er galli á gjöf Njarðar, að ,,bönkum“ berst of lítið af æð- um til þess að fullnægja eftir- spurninni, en einmitt þess vegna hefur þessi orlonupp- finning mikla þýðingu. Nú er farið að nota 'þjálefni til að búa til ,,æðar“ og setja í menn, 'par sem þau líffæri eru sjúk. Hefur ameríska skurðlælcna- félaginu (American College of Surgeons) verið skýrt frá því, að slíkar æðar úr þjáldúki (plastic cloth) hafi verið settar í um hundrað manns. Er auð- velt að afla slíkra æða, dauð- hreinsa þær og geyma, og nýir blóðæðavefir vaxa fljótlega inn á milli þjáltref janna, svo £ð þar myndast nýr æðahluti. Þar sem slíkar æðar eru tiltækar, þarf í!tisetit:ngu skotið á frest. llnhEdtiii C9t(lurprófað á veguni iweKkrit aðiiii. Eftirfarandi tilkynning hefur blaðinu borizt frá heilbrigSis- stjóminni um mænusóttarbólu- setningu. 1. Samkvæmt fenginni nægi- legri reynslu í Bandankjunuiin þykir hafið yfir allan cfa, að mænusóttarbólefni, sem fram- leitt ér á réttan liátt með aðferð dr. Salks, sé eins hættulaust og bóluefni get.ur yfirleitt verið. 2. Ma:nusóttarbó 1 uefni það, sem fengið he.fur verið liingað t.il lands, er framleitt í Brettandi ekki að hafa „æðabanka“, eins ;af þekktri lyfjaverksnúðju eftir og sums staðar hefur tíðkazt. Rsdar-stafur fyriisr blinda. f þljátíu og þrjú ár hefir McCollum gengið um eins og að reyna fyrir sér með stafn- um sín-.im. En nú notar hann radar-staf. -—1 Það er eins og að læra að sterk og sveigjanlegt. Það gefur ganga frá byrjun, sagði Mc- vel eftir blóðinu, sem streymir Collum — sem er 45 ára gam- um æðina. Reynt hefur verið all og á heima í Topeka í Kan- að nota þjál í þessu skyni, en sas — þegar hann var að það mistókst, en það reyndist tala um þetta nýja tæki of stíft og of erfitt að sauma Hann hefir fjögurra punda það. Hinsvegar eru orlon-æðar tæki, sem fest er við stafinn. nokkuð gljúpar, en læknar hafa Þetta tæki sendir frá sér radíó- komizt að raun um, að hin ör- geisla fram fyrir sig og niður litlu op á efninu þéttast á ör- 1 fyrir sig. Ofuriítið hlustunar- skammri stund er blóð storkn- tæki gefur frá sér bergmál, ar í þeim. ! þegar hann nálgast stiga, Menn íylgjast af athygli með staur eða vegg. tilraunum þessum, og ef tekst McCollum þessi og útvarps- að nota orlon í æðar á mönn- virki að nafni Ed Sexton smíð- um, er talið sennilegt að margt uðu þetta tæki í aprílmánuði fólk sem þjáist af ýmsum æða- síoastliðnum. sjúkdómum, geti átt von á bata.1 Sexton hafði misst sjónina Vandalaust er talið að búa í umferðarslysi í fæðingarborg til orlon-æðar, sem eru miklu sinni, Dodge City í Kansas o<| þrengri en hjartaslagæðin, og gerðist, þá áhuga-útvarpsvirki. er notuð sama aðferð. Þegar hann var tvítugur, byggci Geta má þess í þessu sam- hann útvarpsstöð, með leyíi bandi, að í Bandaríkjunum eru hms opinbera, í Dodge Citv. Fluor í drykkjarvatni §efst vel. í ýmsum borgmn Bandarikj- anna hafa verið gerðar tilraim- ir með að blanda drykkjarvatn flúor. Hafa þær gefizt mjög vel, og meðal annars valdið því, að stórlega hefir dregið úr tann- skemmdum barna. Talið er, að. borgin Grand Rapids í Michigan hafi orðið fyrst til þess að blanda flúor í drykkjarvatn, en það hefir nú verið gert í 10 ár. Talið er sann- að, að 30% færri börn hafi nú tannskemmdir en áður, og er þá átt við börn í ieikkskólum. En betri árangur virðist koma í ljós hjá börnum á fyrsta barnaskólaári, en þar hefir tannskemmdLim fækkað um 75%. Loks er á það bsn% að aðferð dr. Salks og var ekki lát ið úti, fyrr en það Iiafði staðizl öll próf eftir ríkustu kröfum hans. 3. Engu síðui' var þegar í upp- hafi ákveðið að hefja ekki bólu- setningu með þessu hóluefni hér, fyrr en bóluefnið hefði verið end urprófað á vegum brezka lækna- rannsóknarráðsins og ráðið sfað- fest niðnrstöðu vcrksmiðjunnai* um hættuleysi bóluefnisins. Dreg izt iiefur lengur en ætlað var að ljúká þcssum rannsóknum, en. standist siðasta áætlun, má vænta niðurstöðu þeirra um miðj an þenna mnuð. 4. Að sjálfsögðu mun einnig verða aflað áreiðanlegustu gagna, um tildrög nucnusóttartilfella, sem fyrir skeinmstu varð vart meðal nýhólusettra barna í Bandarikjunum, og eru slík gögn vivntanleg innan fána. dagá. 5. þegar kunnur verður árang- ur ofangreindra rannsókna og athugana, mun þegar vei'ða tek- in ákvörðun um, hvenær mænu- sóttarbólusetning getur liafizt hér á Uuidi. Röntgen-smásjá fundin upp, Menn gera sér miklar vonir um árangur af ýmsum rann- sóknum með nýrri röntbensmá- sjá, sem General Electric- Engum gefið eins mikið blóð. Fyrir nokkru blæddi ungum ameris'rum útvarpsvirkja, Wil- lie Cooke, út í sjúkra'húsi í bænum Four Oaks í N.-Karo- lina-fylki. Cooke var ,,blæðari“. Þ?.ð skorti storknunarefni í blóðið, svo að hann hafði nokkrum sinnum verið lagður í sjúkra- félagið ameríska hefur fundið jhús til blóðgjafar, er hann fékk upp. Meðal annars. gera menn sér vonir um, að með aðstpð tækis þessa megi fá nokkurn fróðleik skeinu, En svo lét hann draga úr sér tönn, og þá blæddi honum svo mjög, að ógerlegt reyndist sð bjarga honum. Varð að gefn um æðakölkun öldunga, því að honum 11—13 lítra á dag. Þótt alls konar storknunarefnurn væri dælt í hann, tókst ekki að stöðva blóðrásina, því að smásjáin gerir kleift að rann^ saka sellubyggingu vefja og börn i s'ðasta bekk branaskól- j beina, eins og úr gieri væru. anna hafa miklu betur haldið Ennfremur er ætlunin að nota storknunarefni frá fyrri blóð- tönnum sínum, og munar hér ; smásjána til að rannsaka skor- i gjöfum unnu gegn hinum nýjú, hvorki meira né rninna en 50%. dýr, sem bera alls konar sýkla, og loks opnaðist gamalt mága- svo að betur verði kunnugt, sár. Þegar Cooke hafði blætt i hvernig slíkt gerist í skordýr- samfleytt 442 klst. og verið unum sjálfum. jgefnir um 240 1. af blóði. and- Loks má nota tækið til að aðist hann, og eru þess ekki kanna byggingu málma og alls dæmi, að nokkrum manni hafi konar efna. verið gefið svo mikið blóð. Seinna seldi hann stöðina. Hún er ennþá starfrækt. McCoilum er nú eftirlits- maður uni iðnað hjá félags- máIastiArniírni í Kansas. Hralmingar í Asíralíu: Erh Enn reyndi Sutcliffe flug- maður, næsta dag'. Þegar hann fór yfir vélbátinn, var hann næstum kominn að víkinni, sem flugvélin var í. Ferðin hafði gengið heldur stirt, vegna andviðris, því það hafði tekið næstum þrjá sólarhringa að kornast þessar hundraö mílur til Sjóflugvélarvíkur. Loks var þó kornið þangað, og sú vit- neskja, sem yfirgeína flugvél- in gat veitt, var á valdi leið- angursmanna. Meðal þeirra fé- laga var þýzkur túlkur, er vann hjá hiðursuðúverksmiðjunni, og var ág'ætlega fær í málinu. Skeytið á flugklefarúðunni var svohljóðandi: 20. maí. Ástralíu. Iiöfurr yfirgefið flugvélina á flotholt- inu, notum það sem bát. Föruni í vesturátt. Bertram, LeiðangurSmenn litu hver á rnnan rndrandi. 20. maí — og rú var kominn 20. júní! Þrjá- íu og einn dagur! Hvað langt röíöu hrakningsmennirnir 'érðást á flotholtinu, og hvar ■oru þcir nú? Voru nokkur íkindi til c.'ö þeir væru enn á Sáta þeir aflað vista? Hefðu hrakningsmennirnir ærið reyndir og , þaulvanir 'andferðum á auðnum Ástralíu 'Bushmenn — „Kjarrskógá- nenn“) hefðu líkindi til já- væðs svars við síðustu spunr- ngunni ekki verið svo fráieit. Tnægð var af fersku vatni — yrir þá, sem vissu hvar þess , ar að leita — í söndunum ■ fyrir ofan fjörub?rð. Fiskur var uppi við landsteinana og ;por í sandinum sýndu, að •.engúruhópur hafði komið arna til að fá sér sjó að drekka. Með spjóti úr viðar- íeinung og dálitlum vírspotta var hægt að veiða fisk í íónum •vg á' grynnínffum og með riffli var liægt að-skjó.ta kengúrnrnar sðá önhúr vejðidýr. ■ En hö.ðu fh'gménnirnir haft með rér riífil? Lí'de.ffa var, að beir hefðu að?ins skammbyssu, sem var gagnlaus til að leggja að velli veiðidýr. En ef gert væri ráð fyrir, að þei'r hefðu getað náð. sér í vatn og vistir, mátti þá gera ráð f /rir að þeim hefði tékizt eins giftu~amlega að sleopa við spjótsodda blökkumannanna? Innan ura sporin eftir keng- úrurnar voru för eftir nakta fætur, er sýndu, að hinir inn- fæddu höfðu líka komið að flugvélinni. En ekki varð séð, hvort sporin voru frá því áður eða eítir að flugniennirnir yf- irgáfu vélina. Áreiðanlega hafði enginn villimannanna farið upp í flugvélina, því allt var þar í röð og reglu. Ohappaferðin frá Timor. Úr leiðarbók flugvclarinnar fengu leiðangursmenn frekari upplýsingar. í flugválinni höíðu aðsins verið tveir inenn, en ekki þrír eða fjórir, eins og áður hafði verið haldið. Menn þessir vcru: Hans Bertram fyá Freiberg og Adolf Klausseman frá Baden, hvortveggja borgir í Þýzkalandi. í leitárbókinni ,ar skýrt frá óh&ppaíerðinni frá Kupang, Timcr, á þennan hátt: 15. maí. Lagt af stað frá Timor kl. 12,30 eftii' miðna'tti. Ivomið til Astralíu kl. 7,30 f. h. Okkur ln'ákti lil nörðausturs og lentuiji. na'rri lilökkuinöhmim ;i gíðustu henzfnbii'gðumHii. Yið ætlum aö ganga í austui'ált og aftur t:.I haka, Við ahluni að taka vinstia flothoitið af vélinni og nota það scm bát og rcyha. það undan (aústanj viiitli vestur með ströml inni. Okkin' hrakti norðaustur — en hékUim svo of Langt til vest- urs. Vorn þeir rammvilltir? Leiðangursmönmim fannst það, sem st'ið i loiðarbókinni, hálf- 'gcrð ráðgíUa. ]Jað var auðskilið, að þar sorn þcir fóru frá Tinior litlu eftii' miðna'tti, hefðu þéir lebt i Ástralíu ki. liálf atta morg- ttninn cftir. En Iivors vegna hafði Bérlram skrifað: „Ilxakti t$l noíðausturs," bcgar hcrsýnilegt var a.ð flugvi'lin liafði hrakið snður fi'á rctt-ri 'átefhú, og haföi . iom uin '500 km. v'estan við liinn iákvcðna lpnclingarstað? Og svo ]>essa: ,:ÆMvaa aS halda í aast- ur qíj tll baka aftur.“ .Fyrri • liluti setningariqn.ar var vel skiljunlegur, bví þótt lciðin fþá útt va'i'i l.'jag og talsvert erf-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.