Vísir - 06.05.1955, Síða 9

Vísir - 06.05.1955, Síða 9
Fastudaginn 6. maí 1955. ir hópar. J>ær voru broshýrar á- sýndum og góðlegar og >ær veifuðu til okkar urn leið og við ókum framhjá. paö var komið undir k'völd Á leið til iandamæra Júgóslavíu. I>au eru á fjallabrúnunum í baksýn. Inn í ríki Títos..~ (Framh. af 4. siðu) við að sópa stettir og stíga kríng um húsin sin, en ef til viil hefiir það að einhverju verið til há- tíðabrigðis vegna' pá-skadagsins á morgun. Húsaiiturinn er víð- asthvnr. sá sami, gulgrár eða gulhrúnn og sami liturinn er á ve.gum úti, a. m. k. þeim, sem ekki eru steinsteyptir. Víða mæitum við liestvögnum á vegunum bteðí með vaming og fóLk og oít létu cklamif. klár- ana spretta úr spori og brokka liart. Einstöku mað.ur stist einn- jg ríðandi. Aftur á móti vakli það undrun okkar hve lítið var um bifreiðtu' eða yfirleitt vél- knútn tæki. Jfau virtust varla til í þessu landi. Og scm dtemi urn pað tná geta þess að í kvöid j>eg- ’ar \ið ókum síðustu 100, kíló- rnetj-ana eftir uðaiþjóðbraut tíuicisins, steinsteyptri 400 km. langri bifreiöabraut milli Bel- grad og Zagreb tveggja stterstu borga landsins, urðu aðéins 11 bílor é. leið okkar. Slíkt er ó- hugsandi nokkursstaðar annars stað-ar í Eyrópu þu.r sem bílveg- ir, cru a nnnað liorö t.il. A þessu tatdí eg rnig þó hafa íengið nokkura skýringu í kvftld þegar viö keyptum fyrsta hcnzínið á hílirm okkar hér í .lúgóslavíu, því þá lagði af því þvílíkan ó- da.un að naumast var vært í bllnum á eftir. Og eg skil Júgó- slavana raætii vel að þcir vilji hefdur vora undir bem lofti og t'ara sér eittiivað hægar, heldur cn vorai þessari eitruöu benzín- stibbu, se.m tetiar að gera út af við hvern meðal mann. pjéébiiiriagar koma í ljós. f-’.kki sáum við unnið með drátlarvélum á ftkrum úti, en þeim mim meira með hestum og oft með hesti og uxa saman. pegar austar færðist í landið síium við fyrstu þjóðbúningana, það xpru konur í ljóaum klæð- um, sem löhbuðu eftir þjóðveg- injjm og hafa ef til viil verið að fara til kirkju eða þá á dansleik. Surnar báru byrðar á höfðinu, mest körl'ur með þvotti, en aðrar báru pokaskjatta með cin- hverju í. Oftast voru þessrr kon- ur fleiri sanian og stundum hoil- AWVV*./W,-». við leitum inn á háfjöll SVart- fjallalands og að himinhláma Adriáhafsins. Og í áttina að öllu þessu ekur borgíirzki hreppstjór- inn með 100 km. hraðn. VIVAWAVVVVVWACAMWWVVVVWVUVVUVVVUl Hréi: Okur í húsasölu. Camall Serbi. Að undanfömu hefir rnjög verið rætt manna á meðal um okurstarfsemi þá, sem svokall- aðir „fjármálamenn" munu hafa rekið þ. e. að peningar hafa verið lánaðir með okur- vöxtum, jafnvel allt upp í 60%. Hér er sannarlega alvarlegt mál á ferðinni, og jaínvel al- var.legra en almenningur gerir sér ljóst í fljótu bragði. Fáir eins.taklingar taka sér fyrir hendur að keppa við hin- ar opinberu peningabúðir, bank ana, og bjóða í féð hvar sem til næst. Þeir bjóða eigendum þess gull og græna skóg'a, ef þeir aðeins lofi þeim, „fjár- raá’.amönnunum", að ávaxta fé þeirra í stað hinna viðurkenndu peningastofnana. Aflelðingin er svo sú, að bankamir slvrölta tómir, og flestir fara þar út bónleiðir. Á meðan hafa „fjármáia- mennirnir" og eigendur peninga lifað góðu lífi, og horft kvíða- lítið til framdráttar, þrátt fyrir óstöð.ugt atvinnulif, báta- g'jaldeyri, togaragjaldeyri o. fl. nauðungarráðstafanir. E’tt víð'ækt mál, sem er or'5 ð opinbert að nokkru leyti, hefir þó opnað augu ráðamanna og Aiidngis fyrir hættu þessari, og afieiðingin er sú, að svoköll- uð ,,okunitfnd“ hefir byrjað störí. Starfssvið nefndarinnar er vítt, og verkefnin mikil. Ef dæma 'skal eftir auglýs- ingum hennar í blöðunum nú daglega, nujín hún fyrst og fremsf hafa augastað á peninga- okrurum. En meira skal til. Ein er sú starísemi hér í bæ, sem frekar þyríti atiiugunar með, heldur; en peningaokri-5, enda mun sú tcgund okurs snerta allan al-] mennmg meira en peninga okur. Þessj tegund okurs er okur á húsum, er ganga kaupum og sölu. Hér sitja yfir tafli tveir aðil- ar. Það eru þeir, er vilja selja hús, og i öðru lagi „húsakaup- mennimir“, sem alþekktastir eru undir nafninu „húsabrask- arar“. Óþarfi er að nefna nöfn þeirra, því að blöðin evu full af auglýsingum fi'á þeim dag- lega. Leikinn er hér fyrir opnum tjöldum ljótur leikur og hættu- leggur fyrir hann húsið, venju- til húsamiðlarans, sem verð- eggur fyrir hann húsið, venju- lega per mmmetra, og mun eigi óalgengt, að verð það sé áætlað allt að tvöföldum byggingar- kostnaði, miðað við nýbyggð hús. Gömlu húsin eru svo auð- vitað misjafnlega til reika, eins og gefur að skilja. Húsakaupmaðurinn selur gegn prósentum, og þess vegna stillir hann verðinu hátt, en þar fara saman hagsmunir seljanda og miðlara. Iiús ganga nú kaupum og sölu í ýmsu ásigkomulagi: þ. e. allt frá lóðum, grunnfokhelaum húsum, múmðum og allt upp í fullgerð hús, auk gömlu hús- anna. Ævintýraleg verð heýr- ast nefnd, enda seljendur oit óragir að hæla sér af sínum ,.business“-afrekum. Þess munu dæmi. að rúm- metrí í íokheldu húsi, sem kosta mun um kr. 230.00 til 260.00 þrátt fyrir iönaðar-ok.rið, sé seld allt að kr. 600,00, jafnvel meira. Kaup og sala fer svo fram bak við tjöldin, á hinu upp- sprengda verði, en á sjónarsvio inu fyrir normalt verð. Þannig mun það. ekki vera Verð helztu neyzluvara. Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr- um smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ.m, scm hér segir: þegar við héldum frá Zagreb í stefnu á sléttuna miklú sem Lægst. Hæst. Vegið Meðalv. liggm- cftir Júgóslavíu endi- Kr. Kr. Kr. langri. Við stefnum í austur, Rúgmjöl :. . pr. kg. 2.30 2.55 2.46 veguriim er bcinn og góður og Hveiti 2.55 2.70 2.60 hrcppstjórinn okkar ekur með Haframjöl 2.90 4.00 3.70 90—100 km. liraða. Balc við Hrísgi-jón — — 6.00 6.25 6.13 okkur hnígur sólin til viðar í Sagógi'jón 5.00 6.15 5.32 bláleitri musku og húmið færist Hrísmjöl 3.70 6.65 5.16 yfir. Við ökum yfir endalausa Kartöflumjöl — — 4.65 4.85 4.75 sléttu, nema hvað lágvaxin Baunir — — 4.50 5.90 5.51 hæðadrög bera við liiminn í Te, 1/8 Ibs. pk 3.20 4.85 4.29 nórðii. Víða eygðum við sauð- Kakaó, 1/2 Ibs. ds. . . 7.75 10.25 9.32 fjárhjai’ðir á beit, eða kýrnar Suðusúkkulaði .... — — 58.00 60.00 59.51 voru réknar heim til mjalta. Á Molasvkur 3.85 4.15 3.91 stöku stað sáum við móta fyrir Strásykur —- — 2.95 3.25 3.24 þorpuni og eftir því sem liúmið Púðursykur — •— 3.20 4.30 3.46 færðist yfir s>iurn við Ijós kvikna Kandís 5.70 5.75 5.75 á stöku stað í býlum og þorpum Rúsínur — — 11.50 15.00 12.79 og við sáum fjúriiirða orna sér Sveskjur 70/80 .... 15.10 18.60 16.49 við varðélda skammt frá vegin- Sítrónur 14.60 15.50 14,75 um. — En leiðin okkar liggur Þvottaefni, útl pr. pk. 4.70 5.00 4.84 áfram í austur, austur í land Þvottaefni, innl —• — 2.85 3.30 3.10 Titos, í land sólarinnar og sunv arsins. Við leitum að angan af Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunurn. blómum og blómstrandi trjám, Kaffi brennt og malað ...... P'ri kg. 44.00 við leitum að vorinu og sólinni, Kaffibætir — 16.00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapast vegna tegundamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við framangreindar athuganir. Girðingamet hentug í kringum lóðir. Fyririiggiandi. GAHÐAR GÍSLASONMUF. Sími 1500. V’-VW%V-VVWVV Ræsitæki fyrir dieselvélar trvggja fljóta og örugga gangsetningu, þótt kalt sé i veðri. Ræsitæki og hleðslur jafnan fyrirliggjandi. OIÍUSÁLAN H.F. í Hafnarstræd 10—12. — Símar: 84-39 og 81785. w«%v»,/vvwvv«vdVW,wvv^AWVwwvvvv,yv^vw,yvwvvv-"M# Eg undirr.... óska að gerast áskrifandi Vísis. Nafn ......................................... Heimili ............ _ . Mánaðargjald kr. 15,00. Sendið afgr. blaðsins þcnna miba utfjlltan eða hringið í siiaa 1600 og tiikynnið nafn og heimilisfang. einsdæmi að menn, sem byggja 2 ibúðir, selji aðra, og eigi svo hina skuldlitla eftir. Okur, sem nemur hundruð- um þúsunda, hefir þannig farið fram hjá kassa skattayfirvald - ann-3, en eftir stendtu- svo kaupandinn með sárt ennið og dráps-skuldabagga, hengdur upp. í snöru seijandans, sem húsakaupmaðurinn hefir brugð ið fimlegá um háls hans. Skuldadagar nálg'ast og e;nn góðan veðurdag lendir hann kannske - hjá peníngaokráriári- um. Gjadþrot vofir yfir og hót- anir dynja. En álengdar sitja húsakaup- maðurinn og seljandinn yfir nýrri ref-skák, og' glotta á laun. Okurnefiul: Hér hefir þú verkefni að vinna. E. H.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.