Vísir - 23.05.1955, Síða 4

Vísir - 23.05.1955, Síða 4
VÍSIR Mánudaginn 23. maí ,19á5 BEómlegt trúarlíf. „Trúarlífið í Bandaríkjunum er nú blómlegra og þróttmeira en nokkru sinni áður.“ Þannig hefst grein í Keader’s Digest, skrifuð af ritstjóra blaðsins Christian Herald. í grein þessari segir; að fjölg- að hafi í kirkju- söfnuðum landi ins úr 50 millj. árið 1929 í 95 millj. í upphat'i ársins 1955. — í?etta er ekkert smáræði. Aukn- ingin á þessum árum er hvorki meiri né minni en 90 af hundr- aði. Á sama tíma hefir fólks fjölgunin verið' aðeins 31.4 af hundraði. Á þessum árum fjölgaði kirkjubyggingum um 58 þúsundir. Og eru þá kirkjur og samkunduhús í landinu alls 295.000. Samfara þessu góðæri kirkjúmálanna er svo mark- verð nýung. Söfnuðirnir eru að hverfa meira og meira frá hin- um gamla stíl kirkjubygginga. í sta'ð hinna gömlu, kostnaðar- sömu og oft nokkuð óvistlegu og óhagkvæmu kirkjuhúsa koma nú ódýrari, vistlegri og að öllu leyti þægilegri kirkju- hús. Þar eru ekki framar hinir hörðu og óþægilegu kvalabekk- ir, heldur sæti, er samsvara fyllstu kröfu tímans, og allt er að sama ekapi vistlegt, hlýlegt og hentugt. Kirkjubyggingar þessar eru þá um leið eins’kon- ar félagsheimili safnaðanna. Þær eru gerðar þannig, að þar eru fundarsalir, nefndaher- brgi, eldhúá og annað fleira, sem félagslíf manna útheimtir. Guðsþjónustu og ræktun félags- Jifs safnaðarins má auðveldlega sameina, án þess að guðsþjón- ustan sjálf — messugerðin tapi nokkru í virðuleik. Einn góðlyndur klerlurr sagði eitt sinn við andstæðinga hinn- ar nýju tilbreytni: „Haldið þið, góðir hálsar, að Guð almáttug- ur hafi tæmt aetu sína. er hann sá, sem hefur áunnið sér leikni í að beita hinum margvíslegú Jyklum að forðabúrum bók- vizkunnar sé betur settur hin- um, sem kann á fingrum sér mörg minnisatriði, en veit ekki hvai' hann á að leita annarra. Því er trúað hér, að sá nemandi sé betur undir lífið búinn, sem hefur tamið sér rökrétta og sjálfstæða hugsun en hinn, sem aldrei hefur gert annað en að taka við þeim þekkingarmol- um, sem að honum voru réttir, og þess vegna er kennslan öllu fremur hjáJp í leit að þekkingu en bein fræðsla. Viiuiubrögð. Allt frá því er litlu snáðarn- ir i fvrsta og öðrum bekk voru að rembast við að læra að þekkja á klukkuna og til þess er 14 áia göm.ul telpa flutti bekkjarsystkinum sínum fróð- Jeik,. sem .hún :hafði aflað sér af lestri tímaritsgreínar um þau Jögmál, er virðast ríkja meðal dýranna í leit þeirra að æsku- blés mönnum í brjóst gotneska kirkjustílinn?“ Á því er vakin athygli, að kirkjusókn karlmanna í Banda- ríkjunum sé nú meiri en hún hefir verið um hundrað ára Helga M. Magnúsdóttir. F. 14. 7. 1880 - O 4, 5. 1955. r ,‘r V, . i í w ÍMthtran Churek vf the Arjnemeru Fbriss&áy Míssou7í skeið, og ennfremur hóplst ungt skólafólk í kirkjurnar. Það krefjist að vísu trúariðkana í samræmi við nútímalíf manna, og einn liðurinn í þessu eru nýju, hagkvæmu og vistlegu kirkjurnar. Áður fór sunnudagskóla- kennsla oft fram í hliðarher- bergjum, viðbyggingum eða kjöllurum. Þar var lítið hugsað um fegurð og þægindi. Nú eru 262,000. safnaðarskólar starf- andi í landinu og eru í þeim 35 inillj. nemenda. Mikil áherzla er lögð á að gera allt þetta sem ánægjulegast, húsin sjálf vist- leg og falleg, og litir eru bjartir og fagrir. „Margar þessar nýju kirkjur," segir í greininni, „eru dálitlir gimsteinar fegurðar og þæginda.“ í sambandi við sum- ar kirkjurnar eru meðal aim- ars, barnaherbergi. Þar eru barnfóstrur, leikföng og sitt af hverju. Geta foreldrar .skilíð þar eftir yngstu böm sín á með- an þau gang'a sjálf í kirkju. Viðvíkjandi þessari nýju stefnu er það fullyrt, að með- tækilegastir séu menn fyrir hin hoilu, góðu, andlegu áhrif, er þeim líði sem bezt. Venjulega fer saman blómlegt trúarlíf og velgengni. Þetta er reynsla Bandaríkjamanna. — Iijörtu mannanna eru hin sömu k-,,, v,-—- Ti*kob sa^ð': stöðvunum eftir langar fjar- vistir, fannst mér að „uppgötv- un“ nemendanna sjálfra á leyndardómum þekkingarinnar einkenna barnaskólann hér. Jafnvel í enskunáminu, sem hefst í 5. bekk, urðu bömin sjálf að ráða það af tengslum við ofðin, sem þau kunnu, hvað hin fíýju táknuðu, en allt varð þetta til þess að gera kennslu- stundina að einu ævintýri, þar sem eitthvað nýtt og óvænt var alltaf að birtast. Mikil áherzla er lögð á gerð vinnubóka, en minna hirt um að halda sig að eiginlegum kennslubókum. Hugarreikningur virtist æfður kappsamlega og naumast farið lengra en svo, að næstum því megi komast af með það, sem mögulegt er að reikna blað- laust. í yngstu bekkjunum fer öll kennsla fram frá ld. 9 til rúmlega 12, en síðari hJuta dags er gert ráð fyrir að börn- in vinni kyrrlátlega í eina klukkustund að lausn einhverra verkefna, og situr þá kennari Helga mín! Það er svo stutt síðan við hittumst á fallega heimilinu þínu, dóttur þinnar og tengdasonar. Nú ertu horfin sjónum okkar, en þú trúðir é framhaldslífið og skynjaðir oft ýmislegt, sem okkur, hinum þykkheyrðari, var hulið. Þú varst viðkvæm sál, en þó sterk. Bjartsýni fylgdi þér frá þínum björtu æsku- og unglingsárum, þar sem þú áttir góða foreldra og' varst uppáhaldsbarn í stór- um systkinahópi. Helga var fædd að Miðhúsum í Garði, dóttir merkra hjóna, Guðrúnar Einarsdóttur Ólafs- sonar að Norðurgarði í Mýrdal og Magnúsar Þórarinssonai' Arnbjarnarsonar Ögmundsson- ar frá Rafnkelsstöðum í Ytri- Hreppi. Móðir Magnúsar var Sig'ríður Magnúsdóttir frá Birt- ingaholti í Árnessýslu (Bii't- ingaholtsætt). Voru þau Guðrún húsfreyja í Brtingaholti, móðir hinna kunnu Birtingaholts- bræðra og Magnús, faðir Helgu, systkinabörn. Helga var friðleikskona, há vexti og glæsileg. Hún var vel gerð og listræn, og hygg ég, að tónlistin hafi þó átt sterkust í- tök í henni. Söngrödd hafði hún mjög fallegá, einnig var hún drátthög og hannyrðakona mikil. Allur saumaskapur fór henni vel úr hendi, og hygg ég, að fleiri en ég ein geti sagt, að oftar var það góður hugur og „Eg sleppi þér ekki nema þú blessir mig.“ Aðeins það mann- kyn, sem mænt hefir trúaraug- um til himins, hefir fjarlægst bælj dýrsins, orði'ð hluttaki í guðlegu eðli og vaxið í mann- dómi og þekkingu. Sálir mann- anna hungrar eftir Guði og góð leika, þótt þær villist oft á vandrataðri þroskabrautinni. Mennirnir eru likir börnum, sem hrópa á mömmu, þótt þau séu oft óþæg. Hér á landi þarf að vora í trú- arlífinu. Það er ein af beztu Iausnum uppeldisvandamáls okkar. Péiur Sieurðsson. hjá þeim. í enskunáminu talar kennarinn hið erlenda mál ein- vörðungu frá upphafi, og er fremur til þess stefnt að ná öruggri leikni i beitingu tiltölu- lega fárra orða en að bruna yfir fjölda blaðsíðna og geta þó engu orði beitt ef til þess þarf að grípa. Sums staðar t. d. í landafræ'ðikennslunni, eru verkefni gefin og svo stillt til að nemendur geti sjálfir leið- rétt úrlausnir sínar áður en þau fá viðurkenningu kennar- ans fyrir áð réttilega sé af hendi leyst. í elztu bekkjum barnaskólans er kennslugrein- um ekki skipt niöur í nám- skeið, svo sem tíðkast Irjá jafn- öldrum í öðrum deildum skól- ans, en hins vegar fá kennarar að vera mjög sjálfráðír um vinnubrögð bekkjanna. Tunglspeki. Ég var um daginn í kennslU- stundum í 14 ára bekk barna- sk.ólans, og þykir mér trúlegt að þar hefði fleirum minna þakklæti, sem hún félsk að launum fyrir vel gerða flík heldur en fjármunir. En<J® var hún ekki auraelsk sál. Helga ólst upp við mjög góð efni, og á æskuheimilinu, sem var stórt og umfangsmikið, var nóg að starfa, en glaðvær og söngvinn var systkinahópurinn. Nú á nokkrum árum höfum við séð á bak fjórum hinna gjörvilegu Miðhúsasystkina, i Helgu, Guðrúnu, Sigríði og Ein- ari skólastjóra, er alltaf reynd- ist Helgu sannur bróðir. Hjá Einari dvaldist móðir þeirra síðustu æviárin, en hún andaðist í hárri elli (nálægt níræðu) á heimili hans, eftir mikið og merkilegt lífsstarf. Helga mín! Síðast, er við ræddum saman, sagðir þú meðal annars, að þú vildir gjarnan verða gömul, þvi gömul varstu hvorki í sjón né raun ennþá, t þótt þú hefðir næstum sjötíu og fimm ár að baki. En örvasa hefði ég ekki viljað muna þig. Þú varst kjarkmikil kona og dugn- aður þinn í veikindum frábær. Frú Helga giftist rúmlega tvítug Jóni Sigíússyni Berg- mann. Þau bjuggu á Suður- nesjum í noJtkur ár, þar sem Jón stundaði kennslu; einnig var hann túlkur þar við enska togara. Þau eignuðust tvö böi’n, Magnús, er dó þriggja ára gamall, og Guðrúnu, sem gift er Yngva Jóhannessyni fulltrúa í Revkjavík.' Hiá þeim dvaldist heimamanna þótt kúnstugt að vera. í þessum tímum áttu börnin að segja frá einhvei’ju fróðlegu, sem þau höfðu lesið og skyldi viðfangsefnið rætt á eftir. Var þetta gert til æfing- ar í því að setja mál sitt skipu- lega fram, en börnin höfðu áð- ur, í samráði við kennarann, komið sér niður á efnisval, undirbúið sig heima með lestri bóka eða tímarita og skrifað minnisatriði, sem þau máttu styðjast við. Var svo umi-æðu- fundur settur. Fyrstur tók til máls sessu- nautur minn í matsal. Er það Gyðingur, nefstór ákaflega, svo sem plagsiður er þess kynþátt- ar, en indæll og elskulegur strákur. Ræddi hann um gerð tungl- eða geimfara, og hafði þá vizku úr einhverju amerísku tímaiiti, að þvi er ég held. Er hann hafði flutt mál sit vel og skipulega spurðist- kennari 1'yri.r um, hvort hér væri engu við að liæta. Voru þá ótal hend- ur á lofti og rigndi nú yfir Hélga síðast liðin 27 ár og hafði áhyggjulausa elli. Við dóttur sína hafði hún aldrei skilið og tengdason sinn dáði hún, enda reyndist hann henni eins og bézt verður á kosið. Þrjú dótt- ui'börn á Helga: Örn við há- skólanám, Steinunni Helgu, er nú les undir stúdentspróf, og' Óttar Magnús, nemanda í Verzlunarskóla íslands. Góð og vel gefin kona er hoi'fin okltur, starfsöm og trúar- sterk. Guð blessi hana og ást- vini hennar, er hún vildi lifa fyrir, því þeir eru sennilega hamingjusamastir, sem hafa þá fórnarlund að hugsá meira um aðra en sitt eigið ég. Og Helga var ein þeirra hamingjusömu. Frú Helga andaðist 4. maí síðast liðiim, eftir nokkurra daga Íegu á sjúkrahúsi Hvíta- bandsins. Hún hafði verið veik öðru hvei'ju í vetur og vei'ið við rúmið frá því á páskum. Hugð- ist hún ganga undir uppskurð, en af þvi varð ekki, því að hún kenndi heilablæðingar nokkru eftir komu sína í sjúkrahúsið, Blessuð sé minning hennar. Vinkona. Hrói Höttur eða La Boherne. Jane Powell heitir Ieikkona ein í Hollywood, sem ýTnsu* kvikmyndavinir hér kannast við. Hemxi hefur gramizt, að að- dáendur hennar álíía, að hún geti eiginlega ekki sungið ann- að en dægurlög og annað létt- meti. Þess vegna var svo stillt til fyiúr nokkru, að er bla'ða- kona kom í heimsókn til henn- ar, var him önnun kafin við æfingar á aríum úr Faust cg La Boheme. Látið er í veði-i vaka, að hún vonist til þess ací fá að syngja í hinni heimsfrægu, Scala-óperu í Milanó. Hins vegar sagði blaðakonan, sem, skrifaði um þetta, að fyrst yrði :hún að leika i Hroa hetti 4 móti Howard Keel. MAGNCÍS THORLACIUS hgestaréttariögmaðor. Málflu tnin gsskrif stof 8 Aðalstræti 9. — Sími 1875. spurningum um hinar aðskilj- anleg* náttúrur loftreiða þess- arra. Varð Gyðingur mínn lengi fyrir svörum, en þó fór svo að þraut hans vizkubrunnur, og vai’ þá leitað til kennara, una útrætt var. Þá sagði ein telpn- anna frá ferðum farfugla, flakki laxa og ála um óraveeu úthafa og göngu þeirra til gam- alla slóða. Aimar nemandi hafði valið sér að segja sögu: af því hversu menn mega skyndilega safna sér jarðnesk- um fjársjóðum, og hafði Is- landsvinurinn Dawson orðið þar fyrir vali. Heldur þótti mér grunnt rist, þar sem hvorki var á það minnst hversu haniu hugðist bjarga oss íslendinguxn frá hungurmorði, né hitt, að hann þótti á fyrstu uppgangs- árum sínum meir lxafa sött afi kappi til miða en að leiðsögu' lögbóka, en þó lét ég þetta kýrrt. ; Framh. á 9, síði»

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.