Vísir


Vísir - 23.05.1955, Qupperneq 12

Vísir - 23.05.1955, Qupperneq 12
VXSOt er ódýrasta blaðiS eg þó það fjöl- breyttaata. — Hringið I sima 1688 eg gerist áskrifendur. *<&m gerasa kaupendur VlSIS eftir 10. favera mánaðar, fá blaðið ókeypi* til ,nanaóainota. — Simi .1666. Mánudaginn 23. maí 1955 tÍtifjiat'iffi ai 2 uþpseto a nuojuin degi. Aldrei fyrr hefur verið jafn mikil sala í mæðrablóminu og í gær, og var það gersamlega uppselt um miðjan dag. Tekjurnar af sölu mæðra- blómsins námu nálega 60 þús- und krónum; þegar sölulaun höfðu verið frádregin, en auk þess fær mæðrastyrksnefndin ágóðahlut af sölu blómabúðanna í gser, en ekki er enn vitað rnoð vissu hve mikill hann verður. Fullvíst þykir þó að ágóðinn áf cleginum verði í heild enn meiri en í fyrra, en þá nam hann G3 þúsundum, og var það bezti ár- angur fram til þessa. Myndi ör- ugglega hafa verið hægt að selja mun meira af mæðrablóminu, ef meira hefði verið til af því, enda var blómið nú fallegra en nokkru sinni áður. — Mæðra- styrksnefndin hefur beðið blað- ið að færa konum þeim og börnum, sem aSstoðuðu við söl- una beztu þakkir sínar. ...............: : . :■■ ■ ■■ ■: :■' ' . ■ ■■ . . . .. . . : . ., ; , . feslí sfíiirs^&iesafíéis-1. Vcrkföll hófust í fimm höfnura a Englar.di í gær, m. a. London, Liyerpool og Hull, en tiýjar íi 1 - raunir verða gerðar í dag íil þess að leysa deiluna. Hefur verka- málaráðherran forgöngu uin þisi). Menn öttast allinjög, að til á- jtaka kunni að koina, þar sern mik- ! i 11 ágreiningúr er iniili félaga ; hafnarverkamanna sjálfra. Það eru félög þeirra verkamanna, sem vinna á eða i skipunum sem að verkföilunum standá, en ekki þéir sem sjá um flutning- á vörunum að skipshlið og frá, en hinir síð- arnefndu vilja vinna, og var í morgun talið að þeir kynnu að fylkja liði til vinnu, með fullum Um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan frans'va flugfélagið Air France hóf ferðir ur.i Suður- stuðningi sambandsstjórnar sinn- Atlantsliaf til Buenos Aires. Á hessum p.ruin h xfa flugferðirnar orðið samtals 2178. Efri ar. myndin sýnir fyrstu flugvélina, sem notuð var, landflugvél, sem búin var flotholtum, en á Einnig vofir yfir verkfall eim- neðrr myndinni sést Súper-Constellation-vél, s :m notuð er á þessari flugleið í dag. Fimm knattspyrnu- leikir um helgina. Fimm leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu, fjórir á laugardag og einn í gær. Leikurinn í gær var í meist- araflokki milli Fram og Þróttar, og sigraði Fram með 2 mörkum gegn engu. Á laugardaginn fórú fram tveir leikir í 1. flokki. K.R. sigraði Þrótt 3:0 og Fram og Valur gerðu jafntefli 1:1. Þá vpru leiknir tveir leikir í II. flokki, Fram vann K.R. með 3:0 og Valur Víking með 3:0. Rakhnífar og stjórnmál. Amerískir rakarar ætla að beita sér meira í stjórnmal- um framvegis en hingað til. Landssamband rakara og hárskera hélt nýlega ársþing sitt í Atlantic City í New Jérsey, og var Ernest Her- bert, formaður sambandsins, aðalræðumaður. Kvað hann rakara mcð hníf í hendi og t’iðskiptavin í stól sínum haf a ágæta aðstöðu til að hafa á- hrif í stjórnmálum, og hvatti rakara landsins, sem eru um 10.000, að liafa það í huga framvegis til að vinna fyrir launastéttirnar! Markvörðum boðnar mútur fyrir að tapa leik. Þrisvsr komið fyrir i SvÉjjjóð nýSega, en höfnsiðu ávaSSt óhokks.boðunun3. Hryðjuverk i !\l;-Afrík-ir;. Horfur eru stöðugt ískyggileg- ar í Norður-Afríku, en þangað Kaupmannahafnarblaðið Poli- hafa Frakkar nýlega flutt mik- tiken telur sig hafa góðar heim- Kemur hann í sumar? reiðarstjóra á járnbrautum lands- ins næstkomandi laugardag óg j verður haldinn fundur i dág og reynt að afstýra þvi. inn herafla. Ekki liefur það haft róandi á- hrif, heldur hið gagnstæða, þvi að mörg hryðjuverk hafa verið framin undangengin dægur, ekki aðeins í Alsír.heldur og í Mar- olckó, Casablanca og viðar. Seinustu fregnir herma, að franskur hermaður hafi ssé’rzt þar og annar verið veginn'. Maður nokkur úr borgarastétt var skot- inn þar til bana í nótt. ildir fyrir, að dönsku konungs- hjónin fari í opinbera heimsókn til Islands í ágústmánuði næst- Armann J. Lárus- son vann íslands- glímuna. komandi. hér í gær. Vísir hefur leitað sér upplýsinga um þetta í utanrikis- þeir Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í maí. Það hefur valsið óhug mik- áim, að markvörðum þriggja íélaga í 2. deild sænska knatt- spyrnukeppninnar, hai'a verið boðnar mútur fyrir að láta skora hjá sér mark. Fyrir nokkrum vikum kom þetta fyrir hjá félaginu Köp- ing, en þar voru markverðin- um boðnar 1000 sænskar krón- ur fyrir að láta gera hjá sér mark. Tveir menn, sem kváðust varamaðui’ ‘léki í sinn stað, og var það gert. Forstöðumenn Brage neitaði að sjálfsögðu að hafa neitt verið við þetta riðnir. Þá kom svipað atvik fyrir markvörð Helsingjaborgarfé- lagsins Ráá. Honum voru boðn- ar 500 krónur. Loks var enn einum markverði boðið fé fyrir að láta skora hjá sér mark, en vík í svarið var ávallt neikvætt. — lands iíveftímlnn er á suinrln, Kveftímabilið á eyjunni Tristan da Cunha, einbúanum í S.-Atlantshafi, er nú um það bil á enda. Það er sumartíminn, sem er hinn „hættulegi" timi í þessu efni (veturinn hér), því að.þá er hægt að komast í land þar úr skipum, sem fram hjá fara, og þá kvefast eyjarskeggjar ævinlega. En þegar vetur geng- ur í garð og veður harðnar hverfur kvefeð. Forsetlsm stað- festir iög. Á fundi ríkisráðs í Reykja- dag staðfesti forseti ís- lög þau frá síðasta Al- Menn telja líklegt, að hér séu þingi, er eigi höfðu verið stað- á ferðinni einhverjir óþbkkar, I fest, áður . Þá var Vilhjálmi sem ætla á sviksamlegan hátt'Finsen veitt lausn frá sendi- 'heita „Pettersson“ og „Anders- | að hagnast á getraunastarfsemi. \ herraembætti í Þýzkalandi og .son“, sem auðvitað voru dul- 1 Þessi mútutilboð hafa vakið dr. Helga P. Briem veitt lausn jnefni, komu heim til mark- óhug meðal sænskra knatt- j frá sendiherraembætti í Sví- varðarins með þessa upp- spyrnumanna, þvi að slíkt hafa þjóð. Jafnframt var dr. Helgi .ástungu, sem hafnað var um- menn verið lausir við fram til P. Briem skipaður sendiherra tilkynnti þessa. Sænskir íþróttamenn sér fyrir að vera enda hafa við- markvarðanna sannað svifalaust. Síðan markvörðurinn félagi sínu ] hafa orð a þetta. Næsti kappleikur átti að ^ heiðarlegir, vera við félagið Brage,og þá fór brögð markvörður Köping fram á, að I það. íslands og ráðherra með um- boði í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi frá 1. júlí 1955 að telja. i (Frá ríkisráðsritara.) íslandsglíma var liáð á Há- logalandi í gær, og fór vel fram. Keppendur voru 11, en tveir \ ar gremt tra þessu i útvaipi1 gengu úr leik, þeir Anton Högnason úr Ármanni og Karl Stefánsson úr UMFR, og luku því 9 glímunni. Sigurvegari og þar með glímukappi íslands varð Ár- mann J. Lárusson úr UMFR, sem hlaut 8 vinninga. Annar varð Rúnar Guðmundsson úr Armanni, sem hlaut 7 vinninga, en þriðji varð Gísli Guðmunds - son, einnig úr Ármanni, með 6 vinninga. Glímustjóri var Gunnlaugur J. Briem, en dómarar þeir Ingi - mundur Guðmundsson, Þor- steinn Kristjánsson og Grímur Norðdal, Benedikt G. Waage, foresti Í.S.Í., afhenti verðlaun og minntist um leið hins látna íþróttafrömuðar og glímu- kappa,. Sigurjóns Péturssonar á Álafossi. ráðuneytinu hér, en Magnús V. Mágnússon skrifstofustjóri tjáði blaðinu, að engar fregnir um þetta lrefSu borizt ráðuneytinu. Þá átti Visir tal við Viggo Clirist- ensen, fulltrúá í danska sendiráð- inu hér, og kvað liann engar til kynningar hafa borizt um væntan lega heimsókn konungshjónanna. Er því óhætt að fullyrða, að ekkert hefi verið látið uppi opin- berlega um íslandsför dönslui kpúungshjónanna, en ekki vitað. hvað „Politiken“ hefur fyrir sér í þessu efni. Ilins vegar er ekki ósenniicgi. að Friðrik konungur og l'ngriil drottning endurgjaldi heimsókn forsetahjónanna i fyrra, livenær sem það kann að verða. Noregsför forsetans hafin. Forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, og frú Dóra Þór- hallsdóttir lögðu af stað til Nor egs með m.s. Gullfossi um há- degi á laugardag. Var mannfjöldi við skipshlið um þær mundir, þar á meðal handhafar forsetavaldsins, for- sætisráðherra, forseti sameinaðs þings og forseti hæstaréttar, er- lendir sendiherrar, ýmsir emb- aútismenn og fleiri. Var for- setinn kvaddur með ferföldu húrrahrópi, er forsætisráðherra, Ölafur Thors, hafði árnað hon- um fararheilla Forseti bað menn minnast ættjarðarinnar og var það gert.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.