Vísir - 27.05.1955, Side 6
VtSIB
Föstudaginn 27. maí 1955
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
tJtgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Nær 1100 ár eru frá
landnámi Ingólfs.
Ræða Hákonar konungs.
Bergmál.
Tónlistarunnandi scndir
Berg
Hér fer á eftir raeða Hákonar Árið 1940 endiirtók sagail sig,
Noregskonungg í fyrradag: þótt, sem betur fer, væri það í máli bréf um þýzka kórinn, sem
„Það er mér mikil ánægja í smærra, stil, að Norðmcnn leit- her hefur verið að syngja og
nafni norsku þjóðarinnar og í uðu yfir liafið til þess að finna ''hitið mikið lof fyrir söng sinn.
eigin nafni að bjóða yður og for- frelsið.
setafrúna hjartanléga velkomin I 7. maí 1940 kom fyrsti bátur-
til Noregs. inn með norska flóttamenn til ís-
En tónlistarunnandi drépur a
aðra lilið lika, sem rétt er að
gaumur sé gefinn. Hann segir
_____________ _ _ á þessa leið: „Það er kallaður
rieiiiisoKU yóar er tyrsta lienn- Iands> en siðar margir aðru batai tónlistarviðburður og sumir taka
sókn íslenzks þjóðhöfðingja til nleð menn> sem fiJ ja þurltu land. dýpra j árinni og nefna það
A Islandi var þeim tekið sem einstæðan viðburð að hingað er
Noregs. Mæli ég fyrir munn allra
Norðmanna, er ég segi, að iieim-
sóknin sé bæði ákaflega kærkom-
in og sögulegur viðburður fyrir
aæði löndin.
Nú eru nær 1100 ár liðin síðan
öndvegissúlur Ingólfs rak á lancl
í Reykjavík, sem varð uppliaf
Hetitisékn í Belgrad.
Um þessar munclir eru ýmsir valdmestu menn rússneskra
kommúnista komnir til Belgrád, höfuðborgar Júgóslavíu,
til að heimsækja og eiga viðræður við Tito, einvaldsherra iands-
jns. Hefðu það þótt ærin tíðindi fyrir fáum árum, ef það hefði 1H'SS> a® st,aunnu ættgöfgra Norð
spurzt, að helztu stjórnarherrar í Kreml mundu leggja á sig manna shhidi til Islands.
slíkt ferðalag, en mikil breyting er líka orðin á mönnum og! b>uuinámsmenn fæi ðu með sér
málefnum síðustu árin. | þjoðmenningu föðúrlands síns.
Fyrir sex til sjö árum gerðist það austan járntjaldsins, að sinai 11111 fielsi>
kommúnistaforingjum í Moskvu — með Stalín í broddi fylkingar 1 ctt'ís* °s WnðieS sel kenni, sem
— þótti Tito vera farinn að gerast nokkuð sjálfstæður í stjórnar-
athöfnum sínum. Hann var ekki eins auðsveipur þjónn Kreml-
stjórnarinnar og aðrir kommúnistaforingjar utan Rússlands,
sem láta jafnan hagsmuni síns lands víkja, þegar hagsmunir; así lucð þukklæti ilins mikla son-
rússneskra kommúnista eru annars vegar. Hann vildi ekki láta
1 enn i dág éinkenna skapgerð ís-
lendinga og Norðmanna.
Mig langar nú til þess að minn-
Íslands, Snorra Sturlusonar,
i vinum, og vil ég í dag, lierra for- kominn þýzkur kór. Því skal
seti, færa yður þakkir fyrir þær ekki neitað að kórinn er góður,
. hlýju viðtökur, sém landar min- þótt varla verði það talinn ein-
ir fengu og fvrir mikla kærkomna siíeður viðburður, enda þótt hann
hjálp, sem íslendingar létu norsk hafi komiS llinSað' En lieir> sem
... . - , .... unna tónlist hafa haft mikla
um vinum í te, svo sem mat, klæði , . „ , , ....
. . , .,, anægju af að hlusta a korinn.
og fjarmum. Þeirn hjalp munu _ það cr Hka ával]t ánægju_
Norðmenn aldrei gleyma. ctnl> þegar góðir erlendir lislá-
í menn koma hingað, enda þótt
£ , þeir séu ekki í frenistu röð.
íslenzka lýðveldið er í dag
sjálfstætt riki i bræðralagi Norð- ' Styrkur frá bænum.
urlanda og hefur, eins og þau, í flað> sem flefur vcrið heldur
krossmerkið i fána sínum, en þrir hlfótt um> er að kórinn er
litir lians tákna sérkennilegt
landslag sögueyjunnar. Ég hylli
fána íslands og færi lýðveldinu
íslandi hlýjar árnaðaróskir allra
styrktur af Reykjavíkurbæ. Og
nmn hafa verið veittar 30 þús-
und krónur i þvi skyni. Það má
telja frekar einstætt að Reykja-
víkurbær skuli veita fé til þess
þá Rússa, sem í landinu voru, segja sér eða öðrum Júgóslövum °a sagna,ituna* hans> sem er u'
metanleg heimild elztu sögu Nor-
i egs.
fyrir verkum, því að tilgangur Rússa var að mjólka þjóðina,
eins og aðrar þjóðir, sem voru undir hrammi þeirra austan
járntjaldsins, nota þær og auðlindir þeirra í eigin þágu, án
tillits til þarfa heimamanna.
Það er nú orðin gömul saga, sem öllum er kunn, hver áhrif
þetta hafði. Tito og menn hans voru settir út af sakramenti
Itommúnismans. Þeir voru taldir vargar í véum, og öll komm-
únistaríkin í grennd við þá slitu þá öllu sambandi við þá.
Stjórnmálasambandið var rofið, og reynt var að svelta Júgó-
slava til hlýðni með því að öllum verzlunarviðskiptum v'ar
siitið við þá. En þetta bar þó ekki tilætlaðan árangur, þvi að
Tító og menn hans létu engan bilbug á sér finna.
Þegar svo var komið, hlupu lýðræðisþjóðirnar í Evrópu og lands í Oslóarfiáskóla í gær:
Ameríku undir bagga með Júgóslövum. Viðskipti við þá voru — Ég þakka rektor og há-
aukin, og þeim hjálpað á alla lund. Matvælaástandið í landinu skólanum þetta ánægjulega boð.
var svo erfitt, að Júgóslavar hefðu soltið heilu hungri, ef, Það vekur hlýjar tilfinningar
Bandaríkin hefðu ekki látið þeim í té mikið af kornmeti en | og ljúfar minningar að koma á
auk þess var þeim hjálpað um vélar allskonar, til að bæta þennan stað, sem helgaður er
Norðmanna um ókomin ár. Með 'að styrkja erlenda listamenn til
orðum þessum drekk ég full for- jþess að koma hingað til þess að
seta íslands og frúar og minni i skemmta fólki, þegar ekki er
Islands og íslenzku þjóðarinnar.
íramleiðsluhætti þjóðarinnar.
Tító var í miklum metnm lijá hinum vestrænu lýðræðis-
þjóðum, er töldu vitanlega mikils virði að geta brotið nokkurt
skarð í járntjaldið og vildu hjálpa honum í þeirri von, að
þær hefðu fengið þar bandamenn, sem sneri ekki við þeim
bakinu umyrðalaust. Nánara samband hans við lýðræðisþjóð-
irnar hefur einnig leitt til þess, að friðvænlegra er en áður
við Miðjarðarhaf, þar sem Júgóslavía er til dæmis ekki lengur
bækistöð fyrir innrás í Grikkland, og sættir hafa náðst í deil-
v.nni urn Trieste, sem litlu munaði að yrði upphaf alvarlegri
tíðinda.
En nú hafa kommúnistaforingjarnir í Kreml hafið sókn til
að ná Tító á ný í herbúðir sínar. Það verður fróðlegt að fylgjast
með þeim atburðum, sem gerast í Beigrad næstu daga. Ef fullar
sættir nást, getur það vel orðið til þess, að Rússar telji sér
óhætt að láta til skara skriða á öðrum sviðum gegn lýðræðis-
ríkjunum, er þeir hefðu fyllt skarðið í jái’ntjaldinu.
Vir&ingarvert starf.
vísindum og þjóðlegum fræðum.
um merkilegra að ræða en venju
legan kór. Og hefur marga furð-
að á því, hvers vegna þetta hef-
ur verið gert. Hætt er við að
þarna sé verið að skaija slæmt
fordæmi, fordæmi, er verður að
kveða niður þegar i stað, svo
ekki verði hætta á, að farið
verði f ram á fjárstyrk fyrir
fleiri erlenda aðila.
Aðhlátursefni.
Ekki skil ég i öðru en að okk-
ur sé hlegið erlendis fyrir slík-
ar tiltektir, sem eru sannaríega
eins dæini. Og það þarf líka
nokkurt hugmyndaflug til þesS
nema frá sjónarmiði karlsins,! að f,ara sliks f leit'^,1’iskmzk
, , . _ ir korar liafa verio a ferð i
sem sagði, þegar nagranm hans Þýzkalandi> en þangaS hafa þeir
forst: „Batinn fundum við og oft kornið> hafa þeir sjálfir orS_
byssuna, svo að eiginlega var | iS ag kosta sig að öllu leyti og
Samstarfið ríkast í sögu
og bókmenntum.
ftaeða for§cta íslaiafils s líslaar-
háskóla í gær.
#
Ræðu þessa flutti forseti ís- lendingar lögðu til heimildirnar,
en báðir rannsókn og viturleg-
ar ályktanir.
Norðmenn eiga miklar forn-
menjar. En það er ekki nóg —
Hér hafa ýmis vísindi verið , _ , . - -
stunduð með góðum árángri, f330 bara sjalft lifið, sem týnd- j ekki liafa Þjóðverjar yfirleitt
sem vér Islendingar höfum not-
ið til jafns við yður sjálfa. Þar
á ég einkum við veðurfræði og
fiski- og hafrannsóknir, að ó-
gleymdu starfi Armauer-Han-
sen, sem m. a. hefur borið þann
árangur að hinni hryllilegu
veiki, holdsveikinni, hefur ver-
ið útrýmt að kalla á íslandi.
Ég flyt yður þökk íslenzku
þjóðarinnar fyrir alla slíka
hjálp.
ist.“ Það er sjálft lífið, sem sýnt neina sérstaka rausn við
sögurnar hafa varðveitt. Á ís- j móttökur, enda ekki verið til þess
landi hefur báturinn og byssan œtlast. Þess niætti aðeins geta til
týnzt, en vér fögnum þessu Samans> a^ sá háttur hefur verið
hlutskipti, að hafa varðveitt sál, hafðllr á llcsar Þýíkir kórar hafa
fortíðarinnar og sinni. Forn-
tekið á móti islenzktim kórum
sem gestum, liafa gestirnir orðið
að taka þátt i kostnaði af veiting-
um. Þjóðverjinn fleygir eklti út
menn standa oss ljóslifandi fyr-
ir hugskotssjónum. Vér finnum,
að það er réttur skilningur,! f(i ag óþörfu.
þegar Werenskjold teiknar
Ólaf Tryggvason í líkingu Frið- Bjórkvöld.
þjófs Nansen. Vér þekkjuml Þjóðverjar halda mikið upp á
skapgerð fólksins og hugsun- ölið sitt og hafa þann sig að
arhátt, lög og venjur. Það voru bjóða í „Bierabend“. Þar er og
stærri tíðindi í sögu Noregs, lla sa siSllr> a« ilver borgi fyrir
sögu og bókmenntum.! þegar Heimskringla Snorra si*> llema ef kórinn, sem sér um
Sturlusonar varð aftur lifandi mottokur’ gefllr einn ”umgang“-
afl i norsku þjoðhfi, en jafnvel eg.a> en yjð ættum a8eins að
þegar Osebergsskipið fannst. haga okkt]r svipað. '
Ver hofum margs að minnastj Það væri skiljanlegt að farið
Þó hefur samstarf norskra
!og íslenzkra fræðimanna verið
ríkast í
Lengi vel voru þjóðirnar sam-
ferða í blíðu og stríðu. En stofn-
un þessa háskóla árið 1811 er
-jT'ins og mörg félög og stofnanir, sem vimía að mannúðar- einn skýrasti vottur þess, að
málum, hefur mæðrastyrksnefndin helgað sér einn dag á viðreisn og framför varð á und- j í sameiningu, Norðmenn og ís- 1 væri fram á og veittar 30 þúsund
aii fil að minna sérstaklega á starfsemi sína og heita á bæjar- an hér í Noregi á 19. öld og til lendingar, og af nógu að taka lcrónur til þess að styrkjá reyk-
búa að leggja lienni lið með fjárframlögum. Það var gert um .skamms tíma. Sama ár, 1811, erj fyrir báða. Hér þarf engan
síðustu helgi, og við það tækifæri var einnig sagt frá starfi fæddur Jón Sigurðsson, mesti' mannjöfnuð eins og milli kon-
því, sem nefndin hefur innt af hendi á undanförnum árum og sagnfræðingur og stjörnmálá-! unganna, Sigurðar og: Eysteins.
Iiefur á prjónunum. maður fslands. Og eitt húndrað Þó er það einkénnilegt, hve
Það er vissulega gleðilegt fyrir þá, er vinna af ósérhlífni að árum síðar, 1911, er Háskóli ís- margt er ritað á íslandi, sem
mannúðarmálum eins og mæðrastyrksnefndin gerir, að finna lands stofnaður, í minningu lifað var í Noregi, og þ. á m.
vinarþel almennings. Það kom meðal annars fram í þvi, hversu jons Sigurðssonar. Við fögnum Konungasögur allar frá Hálf-
vel sala mæðrablómsins gekk. En mæðradagar eru rauninni því, að Norðmenn voru fljótir
allan ársins hriúg, og almenningur ætti að minnast móður- til, og þökkum þá hvöt og lið-
innar og nefndarinnar oftar en á mæðradaginn eða þann stutta sinni, er vér höfum af þeim
tíma fyrir jólin, þegar nefndin leitar til almennings eftir pen- þegið,.
ingum og fatnaðargjöfum. Nefndin gegnir mikilvægu hlut-j En samstarfið.í sögu og þók-
verki, hún hefur unnið mikið og ætlar sér að gera ekki minna menntum er þó mikið eldra —
í framtíðinni. En til alls slíks barf fé, og það verður að fást hjá allt frá Peder Clausen Friis,
almenningi, sem á að minnast nefndarinnax oftar með gjöfum Sem þýddi Heimskringlu, og
en gert er. Þá mun hún geta gengt hlutverki sínu enn betur Þormóði Torfasyni til Magnúsar
framvegis en hingað til, og það er áhugamál allra. loisen og Sigurðar Nordal. ís-
dáni svarta til Magnúsar laga-
bætis. Ein áf orsökunum er
sjálfsagt ættarstolt óg nokkurs
konar heimþrá, sem íslending-
ar læknuðu með nýjum frétt-
um og síendurtekinni frásögu
— líkt og Egill, þegar hann
kvað i sig kjark og líf.
Hinn miklá arf varðveitum
vér í sameiningu. Hann er þess
vískan barnakór, en þetta ef ó-
skiljanlegt.“
Bergmál þakkar bréfið. ■— kr.
verður, að vér tileinkum oss
hann af lífi og sál. Af hans rót
er sjálfstæði og lýðræði runnið.
Það væri lítilmannlegt að láta
hann fúna, þá að Quislingar
hafi rangsnúið söguna og saurg-
að sum hugtök. í myrkrinu
blikuðu stjörnur frelsisins, rétt_
arins og kristins dóms skærast
á himninum.
Rektor var afsettur, Háskól-
anurn lokað, og stúdentar og’
prófessorar fangelsaðir. Eðii